Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.2002, Side 21
21
FÖSTUDAGUR 9. ÁGÚST 2002
DV Tilvera
mmmEsmsm
Whitney Houston 39 ára
Söngspíran
Whitney Hou-
ston er aftnælis-
bam dagsins.
Söngferill henn-
ar er glæsilegur
og hafa plötur
hennar selst í
milljóna upp-
lagi. Vinsælast
varð lag hennar I Will Always Love
You úr myndinni The Bodyguard
þar sem hún lék einnig eitt aðal-
hlutverkið. Ferill hennar hefur dal-
að nokkuð eftir að hún giftist Bobby
Brown en fíkniefnavandi hefur háð
þeim hjónakomum mikið.
Gildir fyrir laugardaginn 10. ágúst
Vatnsberinn (20. ian.-is. febr.l:
I Einhver spenna liggur
í loftinu. Þú verður
fyrir óvæntu happi í
fjármálum og allt
ganga upp hjá þér.
Happatölur þínar eru 4, 9 og 18.
Fiskarnlr (19. febr.-20. mars):
Það er ekki sama
• hvað þú segir eða
gerir í dag því það er
fylgst með þér.
Kvöldið verður skemmtilegt
í góðra vina hópi.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
. Reyndu að skilja
’ aðalatriðin frá
aukaatriðunum.
Gættu þess að hafa
ekki of mikið að gera.
Happatölur þínar eru 8,19 og 38.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Það hefur verið mikið
að gera hjá þér
undanfarna daga og
nú átt þú skilið góða
hvíld. Kvöldið verður ánægjulegt
og eftirminnilegt.
Tvíburarnlr m. maí-?i. iún?v
Ekki er óliklegt að
'gamlir vinir líti í
heimsókn næstu daga
____J og þið rifjið upp
gamlar stundir. Ástarlifið
blómstrar og kvöldið lofar góðu.
Krabbinn (22. iúní-22. iúií):
Það virðast ailir vera
i tilbúnir að aðstoða þig
" þessa dagana og þú
skalt ekki vera feiminn
við að þiggja þá aðstoð. Farðu þó
varlega því ekki er allt sem sýnist.
Uónið (23. iúií- 22. áeústi:
l Lífið virðist brosa við
þér þessa dagana og
um að gera að njóta
þess. Viðskiptin
ganga afar vel og nú er rétt
timinn til að fjárfesta.
IVIevlan (23. áaúst-22. sept.):
Fólk htur mikið
UPP til þín um þessar
rnundir og treystir
' ' á þig í forystuhlut-
verkið. Láttu þetta þó ekki stiga
þér til höfuðs.
Vogin (23. sept.-23. oM.):
J Ástarlífið blómstrar
fyy um þessar mundir.
\ f Kvöldið verður
' f fjörugt og þú
verður hrókur alls fagnaðar.
Happatölin- þínar eru 7, 9 og 23.
Sporðdrekinn (24. okt.-2l. nðv.):
Þú eyðir miklum tíma
með fjölskyldunni og
pfærö þann tíma
margfalt borgaðan
til baka í ást og umhyggju.
Happatölur þínar eru 2, 7 og 9.
Bogmaðurlnn (22, nóv.-2i. des.):
|Þú ert eitthvað niður-
rdreginn þessa dagana.
Þú ættir að hrista af
|þér slenið og reyna að
horfa á björtu hliðamar á
tilverunni. Þær eru til staðar.
Steingeitin (22. des.-19. ian.):
Þú ert búinn að eiga í
illdeilum síðastliðna
daga við vini þína en
núna eru bjartari
dagar framundan í vinahópnum.
Helgin lofar góðu.
Minning
merks manns
- aldarafmæli Steindórs Steindórssonar frá Hlöðum
Næstkomandi mánudag, 12, ágúst,
verður því fagnað að Steindór Stein-
dórsson frá Hlöðum, fyrrum skóla-
meistari Menntaskólans á Akureyri,
hefði orðið aldargamall. Af þvi tOefni
er efnt til dagskrár í Menntaskólan-
um. Tómas Ingi Olrich menntamála-
ráðherra hefur dagskrána á sal MA kl.
9 og þar á eftir fylgir vísindaráðstefna
um grasafræði en Steindór var nátt-
úrufræðingur og mikill áhugamaður
um íslenskar plöntur. Að vísindaráð-
stefnunni lokinni verður boðið til
málsverðar en eftir hádegi verður
mannsins Steindórs minnst. Bárður
Halldórsson fer yfir æviferil Stein-
dórs, Tryggvi Gíslason, skólameistari
MA, fjallar um skólamanninn, Ágúst
H. Bjamason um náttúrufræðinginn,
Ingvi Þorsteinsson um ferðamanninn,
Örlygur Hálfdánarson um rithöfund-
inn og bókamanninn og að lokum ræð-
ir Katrín Hólm Hauksdóttir um fjöl-
skyldumanninn Steindór.
Klukkan 17 verður opnuð sýning í
Amtsbókasafninu tengd minningu
Steindórs undir nafninu „Sól ég sá“.
Verða þar sýndir munir og myndir úr
eigu Steindórs, plöntur úr safni hans
og verkfæri sem hann notaði við iðju
sina auk handrita og bóka sem hann
skrifaði eða hafði á annan hátt með að
gera. Dagskránni lýkur síðan með há-
tíðarkvöldverði í boði Akureyrarbæj-
ar.
Steindór Steindórsson fæddist 12.
ágúst 1902 en lést á Akureyri 26. apríl
1997. Hann var kjörinn heiðursborgari
Akureyrar 16. janúar 1994.
Að dagskránni standa Menntaskól-
inn á Akureyri, Háskóli íslands, Há-
skólinn á Akureyri, Rannsóknastofn-
un landbúnaðarins, Akureyrarbær,
menntamálaráðuneytið, Náttúrufræði-
stofnun og Hið íslenska náttúrufræði-
félag. -ÓK
Steindór Steindórsson frá Hlööum.
Býður uppskeru bændanna
Kristín ísfeld innan um grænmeti, blóm og kryöd.
Bændamarkaöur við Vesturlandsveg:
Grænmetið
beint úr görðum
Nýuppteknar kartöflur, gulrætur,
rófur, blómkál, kínakál og alls kyns
kryddjurtir eru meðal þess sem Krist-
ín B. ísfeld mun hafa á boðstólum á
bændamarkaðinum sem hún opnar á
morgun í Lundi við Vesturlandsveg.
Allt er grænmetið brakandi ferskt,
beint úr görðum og gróðurhúsum, og
úrvalið eykst þegar líður á sumarið,
segir sölukonan. Auk þess verður hún
með heimatilbúnar sultur og kleinur
og nokkrir „heimilislistamenn“, eins
og hún orðar það, sýna og selja hand-
verk.
Kristín er fædd og uppalin í Banda-
ríkjunum og þar fékk hún hugmynd-
ina að bændamarkaðinum. Hún
hrinti henni í framkvæmd í fyrra og
viðtökur voru framar öllum vonum
svo nú verður framhald á. Opið verð-
ur milli kl. 15 og 18 föstudaga fram-
vegis og 11 og 18 laugardaga og sunnu-
daga. Garðyrkjustöðin Lundur er við
Hafravatnsafleggjarann. -Gun.
Námskeið fyrir efnalitla einstaklinga:
Notkun Internets
og heimabanka
„Höfuðmarkmið okkar er að finna
styrki og halda og útvega námskeið
fyrir efnalitla einstaklinga," segir
Hjörleifur Harðarson sem ásamt
tveimur öðrum rekur vefinn
www.midstodin.is. Það næsta á verk-
efnalistanum er að halda grunnnám-
skeið í notkun tölvu. „Við leiðbeinum
fólki um notkun Internets, tölvupósts
og heimabanka til að byrja með,“ seg-
ir hann og tekur fram að þeir kenni
hvað sem er á tölvumar ef óskað sé
eftir og einstæðir foreldrar geti tekið
bömin með í tima ef þeir eiga í vand-
ræðum með pössun. Af námskeiðum
sem hann segir miðstöðina hafa milli-
göngu um nefnir hann sem dæmi ætt-
fræði, teikningu og notkun prjóna-
mynstra.
Þetta er hugsjónastarf hjá Hjörleifi
og félögum hans. Þeir eru sjálfir á ör-
orku- eða atvinnuleysisbótum og
stunda þessa starfsemi í sjálfboða-
vinnu en hafa fengið styrki frá opin-
berum aðilum til að halda vefsíðunni
úti. Hjörleifur segir reyndar útvegun
þess fjár hafa tekið of mikinn tíma og
þrótt frá hinu eiginlega starfi. Mið-
stöðin er til húsa á Laugavegi 103,
jarðhæð í húsnæði k-landsins, leikja-
og netkaffis.
-Gun.
Hugsjónamenn
Þeir halda námskeiöin fyrir efnalitla einstaklinga.
Dansverk frumsýnt:
Tann-
stöngla-
rann-
sókn
Listformin þrjú, dans, tónlist og
skúlptúr, mætast í dansverkinu
Toothpickology (Tannstönglarann-
sókn) sem frumsýnt verður í Ketil-
húsinu í Listagilinu á Akureyri í
kvöld kl. 21. Sýningin er samvinna
þriggja listamanna, þeirra Pelle
Dahlstedt tónskálds, Ami Skánberg
Dahlstedt atvinnudansara og kvik-
myndagerðarmanns og Joris
Rademaker dansara, sem dvaldi í
sænska skerjagarðinum, heimaslóð-
um hinna tveggja við að semja og
æfa verkið. -Gun.
Allir íþrúttaviðburáir í beirtni á risaskjám. Pool. Góður matseðill.
Tökum að okkur hópa, starfsmannafélög. Stórt og gott dansgólf.