Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.2002, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.2002, Side 25
FIMMTUDAGUR 8. ÁGÚST 2002 25 DV Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Skaftahlíð 24 Þjáist Spears af móðursýki? Popp-skvísan Britney Spears hefur ákveðið að taka sér frí frá störfum, að sögn talsmanns hennar vegna of- þreytu eftir stöðuga pressu og áreiti að undanfömu. „Hún hefur átt virki- lega erfitt síðustu vikurnar og mun taka sér allt að sex mánaða frí sem hún mun eyða á heimili fjölskyldu sinnar í Louisiana," sagði talsmaður- inn. Líkamlegt ástand Spears mun hafa verið orðið mjög slæmt í kjölfar strangra megrunarkúra, sem leiddi til þess að hún var farin að falla í yfirlið við minnsta álag. Ofan á allt hefur hún þjáðst af ástarsorg eftir að æsku- ástin hennar, N'Sync söngvarinn Justin Timberlake, sagði henni upp á vordögum. Að lokum varð hún fyrir barðinu á pirruðum aðdáendum sem púuðu á hana þegar hún neitaði að gefa eigin- handaráritanir þegar hún var nýlega viðstödd frumsýningu nýrrar myndar sinnar, Crossroads, í London. Heyrst hefur að ástand stelpunnar, sem er 21 árs, hafi verið orðið svo slæmt að það muni taka hana mun lengri tíma en sex mánuði að hlaða batteríin og veðja sumir á að hún Britney Spears Lítiö eitt búttuö á vordögum. þurfi að halda sér frá sviðsljósinu í að minnsta kosti tvö ár. Bandarísk slúðurblöð sögðu nýlega frá þvi að Spears gerði nú allt til að gera fyrrum kærasta sinn afbrýði- saman og ein aðferðin sé að láta bendla sig við þekkta sjarma, eins og Leonardo DiCaprio og því haldið fram að hún hafi þegar verið í sambandi við kappann. Haft er eftir vinukonu hennar að hún sé með Timberlake á heilanum og það jaðri við móðursýki. 3 Atvinna j Smáauglýsingadeild Útgáfufélagið DV leitar að starfsmanni til framtíðarstarfa á smá- auglýsingadeild. Unnið er á vöktum. Leitað er eftir áreiðanlegum og stundvísum starfsmanni sem er lipur í mannlegum samskiptum. Góð íslensku- og tölvukunnátta nauðsynleg auk þess sem reynsla af sölustörfum er talin kostur. Ráðið verður í stöðuna strax. Alla tíð hefur DV verið lifandi hluti af lífi þjóðarinnar með ábyrgri og kjarkmikiUi fréttamennsku, vönduðum skrifum og þjónustu við lesendur sína. Hjá DV starfar öflugur og samstilltur hópur starfsmanna sem lítur til framtíðar með sóknarhug. Vilt þú starfa með okkur? Sendu þá skriflega umsókn með almennum upplýsingum og haldgóðri lýsingu á fýrri störfum til: Útgáfufélagsins DV Skaftahlíö 24 105 Reykjavík merkt „DVframtíð“ eöa á netfangiö jonina@dv.is ÞJÓNUSTUm €LÝSIIUGAR 550 5000 Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna Geymið auglýsinguna ALMENN DYRASIMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnyja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. jjonsson@islandia.is JÓN JÓNSSON LOQQILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. BILSKURS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- hurðir GLOFAXIHE ÁRMÚLA 42 • SÍMI553 4236 hurðir STÍFLUÞJÓNUSTA BJARNA - NYTT - NYTT - myndavél Röramyndavél til að ástandsskoða lagnir Fjarlægi stíflur úr w.c., handlaugum, baðkörum & frárennslislögnum. Dælubíll til að losa þrær & hreinsa plön VERJKTAK4REHF ] Hreinlæti & snyrtileg umgegni 'Steypusögun Vikursögun 'Allt múrbrot Smágröfur 'Malbikssögun Hellulagnir f Kjamaborun ■ Vegg- & gólfsögun ; Loftræsti- & lagnagöt VAGNHÖFÐA19 IIOREYKJAVÍK SÍMl 567 7570 FAX 567 7571 GSM 693 7700 Er bíllinn að falla í verði? Settu hann í lakkvörn hjá okkur 2ja ára ending, 2ja ára ábyrgð Kársnc sbraut 57 • 2Ö0 Kópavogi Sími: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800 LOSUM STIFLUR UR Wc Vöskum Niðurföllum O.ft. RORAMYNDAVÉL Til að skoða og staðsetja skemmdír í lögnum. MEINDYRAEYÐING VISA/EURO 15ÁRA REYNSLA VONDUÐ VINNA Smíðaðar eftir máli - Stuttur afgeiöslufiestur Gluggasmiðjan hf Viðartwfða3, S:S77-S0S0 Fax:S77-S0Sl SkóJphrsjrjsLJfj Ásgaim sl Fjarlægi stíflur úr wc og vöskum. til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 VSJ Bílasími 892 7260 Héðins bílskúrshuröir með einangrun eru geröar fyrir íslenskar aöstæöur I Mi = Stðrás HEÐINN = Stðrási 6 «210 Garðabæ • sími 569 2100 BT - Sögun elif. S. 567 7544 & 892 7544 Steypusögun Kj arnab orun Murbrot & önnur verktakastarfsemi Titboð frá oklctir borgar sig Fagmennska í fyrirrúmi PARKETMEISTARINN Sérhæfð vinnubrögð í parkctslípun og lögnum íi Unnið af fagmönnum! j Gerum heildartilboð í efni og vinnu ’skoðið heimasíðuna okkar: www.pm.is Sfmar: 898 3104 oa 892 8862 FJARLÆGJUM STIFLUR Z úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður- föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. mm RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGAS0N ■Ef 568-8806 ■ 896-1100 * Steinsteypusögun * Kjarnaborun * Móðuhreinsun glerja * Múrbrot * Glugga & glerísetningar * Háþrýstiþvottur * Þakviðgerðir Símar: 892 9666 & 860 1180 HAÞRYSTIÞVOTTUR • Öflug tæki 0-7000 PSI 0 Slammþvottur fyrlr múr • Skipaþvottur • Votsandblástur Fjarlægjum málningu o.fl, m/hitaþvotti Tllboð / Tímavlnna tsLUUn ohf 5:860-2130 & 860-2133 VISA/EURO H AÞRYSTI ÞyOTTUROG^^ N S. Þ. Magriússon _______ Síml 896 0572_________ ALMENNUR HÁeÝBTIÞVOTTUR PQ HREINSUN NÝ-rrf sprprennu / csevmsuu hríinsun MtÐ 9P°HITA ♦ VÖNDUÐ TÆKI • 3QO BAR , VERBTILBDO • FWUÓT PB QÚS PJÓNUSTA SDTTHREINSANDI DG LYKTEYÐANDI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.