Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.2002, Blaðsíða 22
Smáauglýsingadeild DV er opin:
mánudaga til fimmtudaga kl. 9-20
föstudaga kl. 9-18
sunnudaga kl. 16-20
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 20 til birtingar næsta dag. ATH!
Smáauglýsing í helgarblað verður þó
að berast fyrir kl. 17 á föstudag.
Þú hringir - við birtum - það ber árangur
BÓKHALDSÞJÓNUSTA
sstofa
Reykjavíkur
Bókhaldsstofa Reykjavíkur.
Laugavegi 66, s. 868 5555.
Kjarna, Mosfellsbæ, s. 566 5555.
Bókhald - VSK - laun - ráðgjöf.
Fyrir allar stærðir fyrirtækja.
Persónuleg þjónusta.
FRÁBÆR BÍLL TIL SÖLU
Þessi frábæri bíll er til sölu
Tbyota LandCruiser 80, bensín, árg. ‘96, fór á
götuna í mars ‘97, ekinn 95 þús. km. Eyðir ca
18 b'trum á hundrað km. Frábærlega vel með
farinn og vel útlítandi bíll. Sami eigandi frá
upphafi.
Verðhugmynd: 2.980 þús.
Uppl. í síma 893 4245.
BILL TIL SOLU
Subaru Impreza GL 2,0
Subaru Impreza GL 2,0, árg. ‘99, sk. ‘04, ek.
79 þús., álfelgur, spoiler, krókur, sumar- og
vetrardekk. Fallegur,og vel með farinn
bíll. Verð 1.180 þús. Áhvíl. 570 þús. Bein
Uppl. í s. 898 0410.
©0®
markaðstorgið
Allttilsölu
• Smáauglýsingadeild DVer opin:
mánudaga-fimmtudaga, kl. 9-20,
föstudaga, kl. 9-18.30,
sunnudaga kl. 16-20.
• Skilafrestur smáauglýsinga í DV
til birtingar næsta dag:
Mán.-fím. til kl. 20.
Fös. til kl. 18.30.
Sunnud. tU kl. 20.
• Smáauglýsingar sem berast á
Netinu þurfa að berast til okkar
fyrir kl. 19 virka daga + sunnudaga
og fýrir kl. 17 föstudaga.
Það er hægt að panta auglýsingar á
dv.is eða á smaauglysingardvás, þar
er einnig hægt að skoða vikugamlar
auglýsingar. Smáauglýsingasíminn
er 550 5700.
Netfang: smaauglysingar@dv.is
íbúöir fyrír unga fólkiö i miöbænum!
Við Lokastíg, 8,9 millj. Njálsgötu, tvær
íbúðir, 3,9 millj. og 6,8 millj. Gnoðarvog-
ur, 4 herb. á jarðhæð, 12,2 millj. Grettis-
götu, húsnæði sem er hægt að breyta í 3
herb., 7,5 millj. Oskum eftir íbúðum á
skrá á svæðinu! Eignanaust, Vitastíg 12,
s. 551 8000,866 4445 og 690 0807.
Smáauglýsingar i lit.
Langar þig til að fá smáauglýsinguna
þína í lit? Við bjóðum nú upp á smáaug-
lýsingar með litmynd. Frekari upplýs-
ingar fást á Smáauglýsingadeild DV,
sími 550 5700 eða smaauglysingar@dv.is
3-6 kiló á viku?
Ný öflug megrunarvara. Fríar prufur.
Stuðningur og ráðgjöf.
www.diet.iswww.diet.iswww.diet.is
Hringdu núna! Margrét, sími 699 1060.
Erum ódýrari
Svampur í dýnur og púða, bátinn, sum-
arbústaðinn, húsbílinn og fleira.
Erum ódýrari. H. Gæðasvampur og
bóIstrun.Vagnhöfða 14, s. 567 9550.
ísskápur, 144 cm, á 8 þ., annar 85 cm á 7
E. Emmaljunga-kerra á 5 þ. og vagn á 10
. 4 stk. dekk 185R 14“ á álfelgum á 10 þ.
4 stk. 215R 15“ á felgum á 10 þ. Línusk.
nr, 37 á 3 þ. S. 896 8568._________
Svefnh.húsgögn (beyki) og kommóöa;
bamahúsgögn - rúm, kerra og hillur -
bflstólar, eldhúsborð.Tveir körfústólar.
Sanngjamt verð. S. 5611811,864 5660,
AUKAHLUTAPAKKI. Fyrir 4Runner
‘89-’97. „35 dekk, felgur, kantar og
boddíhækkun. Gott verð. S. 868 0377,
Vönduö sérsmiöuö eldhúsinnrétting úr
dökkum við m. vaski og tækjum.
Uppl. í s. 695 2951._______________
Fyrirtæki
arsalir@arsalir.is
Viltu selja eða kaupa fyrirtæki?
Sendu okkur línu: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Fiskréttaverksmiöja. Til sölu framleiðslu-
vélar ásamt vigtum og pökkunarvélum.
Gott verð.
Uppl. í s. 896 6278. Gunnar.
Vorum aö fá sendingu af Samick pianóum
á frábæra verði. Hljóðfæraverslun Leifs
Magnússonar, Suðurlandsbraut 32, sími
568 8611._________________________
ÆFINGAHÚSNÆDI TIL LEIGU. Uppl. í
síma 697 3713 og senda til
dano2458@hotmail.com.
Óskastkeypt
Óska eftir aö kaupa þvottavél og
þurrkara. Sanngjamt verð. Vinsamleg-
ast hringið í síma 695 2753.
Sandblásturssandur. Framleiðum úr-
valssand til sandblásturs. Afgr. í 30 kg
pokum og stóram sekkjum, 1250 kg.
Gott verð. Fínpússning sf., íshellu 2,
Hafnarf, s. 553 2500.
Timbur.
Höfum allt timbur: panel, vatnsklæð-
ingu, pallaefni, krossvið, smíðavið o.m.fl.
S. 565 6300 - fax. 555 0394.
heimilið
oCp^ Dýrahald
Viö erum einstaklega barngóöir og blíðir
hvolpar sem óskum eftir að komast á góð
heimili.
Uppl. í s. 868 7626._________________
8 mánaöa hundur fæst gefins. Rólegur,
blíður og geltir mjög htið. Uppl. í s. 861
2343.________________________________
Óskum eftir gefins hvolpi á gott heimili.
Uppl. í síma 864 5829.
Ekta ftsJkur eMi
Út’uatnaður saltfiskur,
ún beina, til að sjóða.
Sérútvatnaður saltfiskur,
dn beina, til að stetkja.
‘í
1% Gefíns
Tölvufræðikennara i grunnskóla úti á
landi bráðvantar gamlar tölvur gefins til
að nota við tölvukennslu.
S. 696 3943, eugin9@yahoo.com
þjónusta
Garðyrkja
Alhliöa garöavinna, Eöalverk ehf. Húsfélög
og einkagarðar.
Hellulagnir og hleðslur.
Snjóbræðsla og drenlagnir.
Vélavinna og þökulagnir.
Geram föst verðtilboð.
Stefán, 699 1230, & Alfreð, 6916353.
Tími til kominn aö framkvæma.
• Hellulagnir - hitalagnir
• Sólpalla- og girðingasmíði
• ÖU almenn lóðahönnun
• Fljót og góð þjónusta
Sími: 864 0950. Kristinn Wiium.
Hreingemingar
Hreingerningar á íbúöum,
fyrirtækjum, teppum og húsgögnum.
Hreinsun Einars, sími 554 0583 eða
898 4318.
tlM Húsaviðgerðir
S.G. Goggar
Önnumst aUar múrviðg.
Höfúm reynslu í útifloti á svölum, tröpp-
um og bflskúrsþökum.
Gummi, s. 899 8561
Siggi, s. 899 8237._______________
892 1565 - Húseignaþjónustan - 552
3611.
Lekaþéttingar - þakviðg. - múrviðg. -
húsakl. - öll málningarvinna - háþrýsti-
þv. - þakþéttiefni (500% teygjanl.).
£_______________ Spákonur
Örlagalínan 595-2001 / 908-1800. Miðlar,
spámiðlar, tarotlestur, draumaráðning-
ar. Fáðu svar við spumingu morgun-
dagsins. Sími 908 1800 eða 595 2001
(Visa/Euro). Opin frá 18-24 alla daga
vikunnar,__________________________
Hvaö vilt þú vita um ástamálin, fjármálin
og fleira? Gef góð ráð. Opið öU kvöld frá
kl. 21-1. 299,90 kr. mínútan. S. 908
6027. Spámiðillinn (Sjáandinn).____
Hvaö vilt þú vita um ástamálin, fjármálin
og fleira? Gef góð ráð. Opið öll kvöld frá
kl. 21-1. 299,90 kr. mínútan. S. 908
6027. Spámiðillinn (Sjáandinn).
0 Þjónusta
I fararbroddi í 18 ár. Al-Verktak ehf. S.
568 2121/892 1270.
• Steypuviðgerðir - múrverk.
• Háþiýstiþvottur - sflanhúðun.
• Lekaþéttingar - þakviðgerðir.
• Móðuhr. gleija - glugga og ísetn.
» Lögg, byggingam. og múraram.______
Ert þú aö flytja? Mikiö fyrir lítiö. Búslóðafl.,
fyrirtækjafl., píanófl.,búslóðalyfta o.fl.
Extra stór bfll. Vanir menn. Flutnings-
þjónusta Mikaels. S. 894 4560,
efnum. Uppl. í síma 896 1014.
tómstundir
Byssur
Frá Jóa byssusmiö.
Voram að fá í hús glæsUegar nýjar
ítalskar tvíhleypur frá Bettinsoli. Fæh-
byssur fyrir æðavörp, fiskeldi og flug-
veUi. Leitið upplýsinga hjá Jóa
byssusmið, Dunhaga 18, s. 561 1950.
www.byssa.is
X; Fyrir veiðimenn
Veiöifélagsdagar i Ölfusá og Hvítá 10.-19.
ágúst. Laugabakkar, Langholt, Snæ-
foksstaðir, Sel í Brúará o.m.fl. Opið frá
9.00-17.00 alla daga og laugard. frá
10.00 -14.00. S. 482 1506 / 695 3034.
Veiðisport, Eyrarvegi 15, Selfossi.
Stangaveiöifélag Selfoss. Ölfúsá, svæði 1
og 2, Sog Alviðra, Snæfoksstaðir. Opið er
frá 9.00-19.00 aíla virka daga og laug-
ard. frá 10.00-14.00. S. 482 1506 / 695
3034. Veiðisport, Eyrarvegi 15, Selfossi.
Beitan í veiöiferöina. Makríll, sandsfli,
ánamaðkur, gervibeita.Opið er frá 9.00-
19.00 aUa virka daga og laugard. frá
10.00-14.00. S. 482 1506 / 695
3034.Veiðisport, Eyrarvegi 15, Selfossi.
Veiöimenn - ný veiöibúö!!
Vöðlusala, vöðluviðgerðir, vöðluleiga.Er-
um með útleigu á veiðitækjum.
Jói byssusmiður, Dunhaga 18,
s. 5611950.__________________________
Veiöimenn, athugiö. Til sölu laxa- og sil-
ungamaðkur. Uppl. í síma 699 2509 og
4312509._____________________________
Ódýrir, stórir, feitir og sprækir nýtindir
laxa- og sUungamaðkar. Margra ára
reynsla. Uppl. í síma 864 5290 og 699
8776.________________________________
Ánamaökar til sölu.
Uppl. í s. 555 2345 eða 893 1234.
bílar og farartæki
1) Bátar
Hskréttaverksmiöja. TU sölu framleiðslu-
vélar ásamt vigtum og pökkunarvélum.
Gott verð.
Uppl. í s. 896 6278. Gunnar.
Vatnabátur - 12 feta. Lítið notaður, 12
feta vatnabátur ásamt vagni tU sölu.
Mótor getur fylgt. Báturinn er til sýnis í
Hafnarfirði. S. 565 0276.
ViO birtum - þaO ber árangur.
Viltu birta mynd af bflnum þínum eða
hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með bflinn eða hjólið á
staðinn og við tökum myndina (meðan
birtan er góð), þér að kostnaðarlausu.
Smáauglýsingadeild DV, Skaftahhð 24.
Síminn er 550 5000.
• Einnig er hægt að senda okkur mynd-
ir á netfangið smaauglysingar@dv.is.
Skilafrestur á myndum á Netinu er fyrir
kl. 19 mánudaga-fimmtudaga, fyrir kl.
17 föstudaga og fyrir kl. 19 sunnudaga.
Toyofa Corolla Touring, árg. ‘90,
ek. 156 þús. Álfelgur, krókur, beinsk.,
vínrauður. Fallegur bfll. Verð 330 þús.
Tbyota Corolla LB, árg. ‘93, 1,6 GLi, 5
dyra, beinsk., ek. 168 þús., rauður, drkr.
o.fl. Verð 450 þús. Uppl. í s. 699 8195.
Til sölu Peugeot 106, árg. ‘98. Ek. 97 þús.
km, blár, ssk., sk. ‘03. Verð 640 þús. kr.
Mögul. á yfirtöku á láni.
Uppl. í s. 435 6612 og 864 2473.______
Opel Astra 1600, 16 ventla, ek.55.000, 5
d., grásans., skr. 02/99, álfelgur, ný
Michelin Alpine heilsársdekk. Asett v.
1130 þús., góður stgr-afsl. S. 893 0302.
Toyota Yaris Sol, árg. ‘01,5 d., rauöur, ek-
inn aðeins 9 þús. km. Selst á 990 þús.
stgr. eða 350 út og 16 þús. á mán. Sími
567 2716 & 893 4595.__________________
Ég smiða fyrir þig 2,5 tommu og 3 tommu
opin pústkeríi í flestar gerðir jeppa.
Ótrúleg kraftaukning. Pústverkstaeði
hjá Einari Smiðjuvegi 50, sími 564 0950.
Útsala - Útsala. 50% afsláttur. Fyrstir
koma, fyrstir fá. Renault Clio, árg. ‘96,
ek. 130 þús. Bfll í toppstandi. Verð 420
þús. Tilboð 220 þús. S. 697 8612.
Nissan / Datsun
Nissan Maxima QX V6, árg. ‘97. ssk., leð-
urinnrétting, allt rafdr. Verð 1.150 þús.
Möguleg skipti á ódýrari.
Uppl. í s. 586 2071 eða 867 8280.
M Bílaróskast
• Afsöl og sölutilkynningar. •
Ertu að kaupa eða selja bfl?
Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og
sölutilkynningar á smáauglýsingadeild
DV, Skaftahlíð 24.
Síminn er 550 5000.
• Opið:
Mánudaga-fimmtudaga, kl. 9-20.
Föstudaga, kl. 9-18.30.
Sunnudaga, kl, 16-20.______________
Óska eftir Cadillac sedan de ville ‘84 eða
pörtum úr sams konar bfl.
Sími 897 0018._____________________
Óska eftir ódýrum stationbíl, má þarfnast
smávægilegar lagfæringar. Uppl. í síma
693 2344.__________________________
Volvo 940. Óska eftir að kaupa Volvo
940. Uppl. í síma 456 4370 og 895 4443.
________________________jfy?
Sólópakkatjlboö Flugskóla íslandsl!
Flugskóli íslands býður nú upp.á sóló-
prófsnámskeið á aðeins 99.900 kr. Inni-
fahð era 12 tímar á Cessnu 152 með
kennara. Hafið samband í síma 530
5100 til að fá nánari upplýsingar eða
sendið fyrirspum á heimira@flugskoli.is
Húsbílar
Félag húsbílaeigenda. Hittumst hress og
kát í kvöld á tjaldsvæðinu við Ölfus-
vatnsvík. Á laugardag kl. 14.00 verða
Nesjavellir skoðaðir undir leiðsögn.
Ferðanefndin.
Jeppar
Jeep Cherokee, árg.’95, 2,5, dísil, ek. 160
þús. Góður bfll. Verð 990 þús. Uppl. í
síma 820 5154._________________________
Musso Grand Luxe, árg. ‘99, 33“, breytt-
ur, dísil, ssk., ek. 66 þús. km.
Uppl. í s. 891 8207.
Mótorhjól
TILBOÐSDAGAR á góöum notuðum hjól-
um.
Suzuki GSXR750 ‘01,1.050 þ.
Suzuki GSXR110 ‘90,330 þ
Harleyl200 Shovelh. Tlb.
Yamaha DragStar 650 ‘01, 660 þ.
Yamaha Fazer600 ‘99,580 þ.
Kawasaki LTD454 ‘88,250 þ.
Kawasaki KX250PC ‘01 530 þ.
Kawaaki KDX220FMF ‘00, 390 þ.
Husaberg FC501 “97 330 þ.
Honda CR500 ‘00 ónotað. 530 þ.
Varahlutir - Aukahlutir - Fatnaður.
VH&S-Kawasaki.
Funahöfða 19, s. 587 1135. Biker.is
BSA LIGHTNING 650, ÁRG.71. Hjólið er
eins og nýtt en þarftiast lagfæringar á
rafkerfi. Verð 295 þús. stgr. Leðuijakki
og smekkbuxur saman á 16 þús. og stak-
ar buxur á 8 þús. S. 898 8829,___
Honda XR 400, skráningardagur 02. ‘98.
Mjög gott hjól. Uppl. í síma 898 6727.
Til sölu Kawasaki Vulcan 750, árg. ‘86.
Fallegt hjól. Uppl. í s. 893 8028.
Tjaldvagnar
Coleman Bayside-fellihýsi, árg. ‘99, til
sölu.
Verð 1.100 þús.
Uppl. í s. 568 3890 eða 555 4998._______
Til sölu mjög lítið notaöur Montana-tjald-
vagn, árg. ‘99, á 13“ dekkjum. Fjaðrir og
höggdeyfar. Uppl. í s. 898 1231.
f Varahlutir
AB-Varahlutir.
Bflavarahlutir í flestar gerðir Evrópu og
Asíubfla, t.d. boddfhlutir, ljós, kúplingar,
stýrishlutir, bremsuhlutir, handbremsu-
barkar, vatnsdælur, öxulliðir og hosur,
ljóskastarar, tímareimar, viftureimar,
spymur, spindilkúlur. Og allir varahlut-
ir fyrir Toyota. S. 567 6020. Opið frá
08.00-18.00 mánudaga-föstudaga.
www.go.to/litlap.
Litla partasalan, Trönuhr. 7, s.565 0035.
Sub. Legacy, Impreza, Justy. MMC
Lancer, Galant, L-300, Skoda, Favorit,
Felicia, Corolla, Dai. Coure, Charade,
Applause. Peugeot 106,205,309, Mazda
323, 626, E2200, Cherokee, Blazer,
Bronco II, Willy’s, Fox. Mán.-fbst. 9-18.
S. 893 5770,_________________________
Bilapartar v/Rauöavatn, s. 587 7659.
Erum eingöngu m/Ibyota.
Tbyota Corolla ‘85-’00, Avensis ‘00, Yaris
‘00, Carina ‘85-’96, Tburing ‘89- ‘96,
Tbrcel ‘83-’88, Camry ‘88, Celica, Hilux
‘84-’98, Hiace, 4-Runner ‘87- ‘94, Rav4
‘93-’00, Land Cr. ‘81-’01. Kaupum
Toyota-bfla. Opið 10-18 v.d.