Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.2002, Blaðsíða 12
12
Útlönd
FÖSTUDAGUR 9. ÁGÚST 2002
DV
Hvers konar innrás
dæmd til að mistakast
— sagði Saddam Hussein í ávarpi til þjóðarinnar í gær
Bandarlsk stjórnvöld hafa hafn-
að fullyrðmgum Saddams Huss-
ein, sem fram komu í sjónvarps-
ávarpi hans til þjóðar sinnar í
gær, um að hvers konar innrás í
írak væri fyrirfram dæmd til að
mistakast. „Ulmenni sem hóta
múslímskum arabaþjóðum verða
skilin eftir á ruslahaugum sög-
unnar,“ sagði Saddam í ávarpinu
og beindi orðum sínum þar til
Bush.
Þetta voru fyrstu opinberu við-
brögð Saddams við ummælum
Bush Bandaríkjaforseta i síðasta
mánuði þar sem hann sagði að
nauðsynlegt væri að koma
Saddam frá völdum.
Philip Reeker, talsmaður banda-
ríska utanríkisráðuneytisins,
sagði í gær að ávarpið hefði aðeins
verið aumt orðagjálfur frá einræð-
isherranum sem orðinn er ein-
angraður frá alheiminum í aug-
ljósri viðleitni sinni til að hundsa
Saddam Hussein
Saddam Hussein segir aö hvert þaö ill-
menni sem hóti múslímskum arabaþjóðum
verði skilið eftir á ruslahaugum sögunnar.
tilmæli Öryggisráðs Sameinuðu
þjóðanna um að leyfa skilyrðis-
laust vopnaeftirlit í landinu.
Kofi Annan, aðalframkvæmda-
stjóri Sameinuðu þjóðanna, tók í
sama streng og sagði að ekkert
hefði komið fram í ávarpinu sem
sýndi að Saddam hygðist sættast á
skilyrði Öryggisráðsins um vopna-
eftirlit, sem sett voru árið 1999.
„Það virðist svo sem þeir ætli ekki
að gefa tommu eftir, en ég vona
samt að það eigi eftir að breytast,"
sagði Annan.
Saddam kom lítið inn á vopna-
eftirlitið í ávarpi sínu, en sagði þó
að Öryggisráðinu bæri að taka
fullt tillit til íraskra hagsmuna.
Þar vísaði hann til nitján athuga-
semda sem hann gerði við sam-
þykkt Öryggisráðsins um fram-
kvæmd vopnaeftirlitsins, en þær
sendi hann Annan bréflega í mars
sl. og hefur ekki enn fengið við
þeim nein viðbrögð.
REUTERSMYND
Þingið kvatt
Makiko Tanaka, fyrrum utanríkisráð-
herra Japans, sagöi af sér þing-
mennsku í morgun.
Fýrrum ráðherra
hættir á þingi
Makiko Tanaka, fyrrum utanrík-
isráðherra Japans, sagði af sér þing-
mennsku í morgun eftir að henni
tókst ekki að hreinsa sig af ásökun-
um um að hafa misnotað almanna-
fé. Hugsanlegt er að með afsögninni
hafi verið bundinn endi á pólitískan
feril Tanaka, sem eitt sinn þótti lik-
leg til að verða forsætisráðherra
Japans. Hún varð fyrst kvenna til
að gegna stöðu utanríkisráðherra i
Japan en var rekin úr embætti fyrr
á árinu.
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Skógarhlíð 6,
Reykjavík, sem hér segir á eftir-
farandi eignum:
Austurberg 32, 030303, 50% ehl. í 76,6
fm 2ja herb. íbúð á 3. hæð m.m.,
Reykjavík, þingl. eig. Finnur Heimir
Larsen, gerðarbeiðandi Tollstjóraemb-
ættið, miðvikudaginn 14. ágúst 2002,
kl. 10.00.
Álakvísl 25, 0101, 3ja herb. íbúð og
hlutdeild í bílskýli, Reykjavík, þingl.
eig. Anna Guðjónsdóttir, gerðarbeið-
endur Húsasmiðjan hf. og Tollstjóra-
embættið, miðvikudaginn 14. ágúst
2002, kl. 10.00.
Baldurshagaland 15, húseign á bletti
nr. 15 í Baldurshagalandi, ehl. 16,66%
í húsi, þingl. eig. Elvar Hallgrímsson,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið,
miðvikudaginn 14. ágúst 2002, kl.
10.00.
Básbryggja 49,50% ehl. í 243,1 fm rað-
húsi, Reykjavík, þingl. eig. Birgir Þór
Bragason, gerðarbeiðandi Tollstjóra-
embættið, miðvikudaginn 14. ágúst
2002, kl. 10.00.
Bollagata 2, 0101, 5 herb. íbúð á 1.
hæð, geymsla í kjallara og bflskúr,
Reykjavík, þingl. eig. Brynja D. Run-
ólfsdóttir, gerðarbeiðendur fbúðalána-
sjóður og Tollstjóraembættið, mið-
vikudaginn 14. ágúst 2002, kl. 10.00.
Dalsel 27, ásamt stæði, merkt 0110, í
bflskýli að Dalseli 19-35, Reykjavík,
þingl. eig. Jóna Karlsdóttir, gerðar-
beiðendur Landsbanki íslands hf.,
höfuðst., og Lífeyrissjóður verslunar-
manna, miðvikudaginn 14. ágúst 2002,
kl. 10.00.
Dvergshöfði 27, 0101, 580,2 fm iðnað-
arhúsnæði á 1. hæð t.v. m.m., Reykja-
vík, þingl. eig. Spánís ehf., gerðarbeið-
andi Tollstjóraembættið, miðvikudag-
inn 14. ágúst 2002, kl. 10.00.
Efstasund 65, 0101, 3ja herb. íbúð á 1.
hæð og geymsluris ásamt bflskúr,
Reykjavík, þingl. eig. Unnar Garðars-
son og Elínborg Harðardóttir, gerðar-
beiðandi Tollstjóraembættið, miðviku-
daginn 14. ágúst 2002, kl. 10.00.
Egilsgata 24, Reykjavík, þingl. eig.
Guðmundur Tómasson, gerðarbeið-
endur íslandsbanki hf., útibú 527, Líf-
eyrissjóður starfsmanna ríkisins, B-
deild, Sjóvá-Almennar tiyggingar hf.,
Sveinn Guðmundsson og Tollstjóra-
embættið, miðvikudaginn 14. ágúst
2002, kl, 10,00,
Einarsnes 42, 0101, 1. hæð í timbur-
húsi m.m., Reykjavík, þingl. eig. Anna
Jóna Karlsdóttir, gerðarbeiðendur
fbúðalánasjóður og Tollstjóraembætt-
ið, miðvikudaginn 14. ágúst 2002, kl.
10.00.
Eldshöfði 3, 0101, 49,5 fm í vestur-
enda, merkt A, Reykjavík, þingl. eig.
Dúklagnir ehf., gerðarbeiðandi Toll-
stjóraembættið, miðvikudaginn 14.
ágúst 2002, kl. 10.00.
Fannafold 160, Reykjavík, þingl. eig.
Guðmundur Birgir Stefánsson og
Nanna Björg Benediktz, gerðarbeið-
endur Lífeyrissjóður verslunarmanna
og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn
14. ágúst 2002, kl. 10.00,__________
Flúðasel 91, 0401, 3ja herb. íbúð á ris-
hæð, innri íbúð, og bflstæði 2 frá aust-
urvegg í sameiginlegu bflskýli,
Reykjavík, þingl. eig. Árni Þór Ómars-
son og Hildur Arnardóttir, gerðarbeið-
endur Flúðasel 91, húsfélag, íbúða-
lánasjóður, Tollstjóraembættið og
Tryggingamiðstöðin hf., miðvikudag-
inn 14. ágúst 2002, kl. 10.00.
Garðsendi 9, 0001, 47,7 fm ósamþykkt
ibúð í kjallara m.m., Reykjavík, þingl.
eig. Snjáfríður M.S. Árnadóttir, gerð-
arbeiðendur íslandsbanki hf., útibú
527, Kreditkort hf. og Tollstjóraemb-
ættið, miðvikudaginn 14. ágúst 2002,
kl. 10.00.__________________________
Grettisgata 46, 0102, verslunarhús-
næði á götuhæð Vitastígsmegin,
Reykjavík, þingl. eig. Eggert Már Mar-
inósson, gerðarbeiðendur Lífeyris-
sjóðurinn Framsýn og Tryggingamið-
stöðin hf., miðvikudaginn 14. ágúst
2002, kl. 10.00.
Grundarstígur 15B, 0201, 2ja herb.
íbúð í N-hluta rishæðar og 1/6 kjallari,
Reykjavík, þingl. eig. Urður Hákonar-
dóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraemb-
ættið, miðvikudaginn 14. ágúst 2002,
kl. 10,00,__________________________
Háaleitisbraut 14, 0102, 5 herb. íbúð á
1. hæð t.h., Reykjavík, þingl. eig. Guð-
mundur Ragnar Ragnarsson og Sigríð-
ur Gissurardóttir, gerðarbeiðendur
íbúðalánasjóður, Landsbanki íslands
hf., aðalstöðvar, og Tollstjóraembætt-
ið, miðvikudaginn 14. ágúst 2002, kl.
10.00.______________________________
Hjallahlíð 23, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Amarbakki ehf., Reykjavík, gerðar-
beiðandi Tollstjóraembættið, miðviku-
daginn 14. ágúst 2002, kl. 10.00.
Hrafnhólar 8, 0603,4ra herb. íbúð á 6.
hæð m.m. ásamt geymslu í kjallara,
merkt 007, Reykjavík, þingl. eig.
Helga Kristín Sigurðardóttir og Páll
Jóhannsson, gerðarbeiðendur Lífeyr-
issjóður verslunarmanna og Lífeyris-
sjóðurinn Framsýn, miðvikudaginn
14. ágúst 2002, kl. 10.00.
Hringbraut 39, 0302, 3ja herb. íbúð á
3. hæð, herb. í risi og geymsla m.m.,
Reykjavík, þingl. eig. Kristborg Há-
konardóttir, gerðarbeiðendur Búnað-
arbanki íslands hf., Íslandsbanki-FBA
hf. og Tryggingamiðstöðin hf., mið-
vikudaginn 14. ágúst 2002, kl. 10.00.
Hringbraut 86, 0202, 3ja herb. íbúð á
2. hæð t.h., Reykjavík, þingl. eig.
Björn H. Árnason, gerðarbeiðendur
íbúðalánasjóður, Tollstjóraembættið
og Tryggingamiðstöðin hf., miðviku-
daginn 14. ágúst 2002, kl. 10.00.
Hyrjarhöfði 9, Reykjavík, þingl. eig.
Flexiljós ehf., gerðarbeiðandi Toll-
stjóraembættið, miðvikudaginn 14.
ágúst 2002, kl. 10.00.
Kárastígur 12, Reykjavík, þingl. eig.
Sigurður Ingi Tómasson, gerðarbeið-
endur Húsasmiðjan hf., Islandsbanki-
FBA hf., Landssími íslands hf., inn-
heimta, og Tollstjóraembættið, mið-
vikudaginn 14. ágúst 2002, kl. 10.00.
Krummahólar 2, 0302, 85,3 fm íbúð
m.m., merkt B, ásamt geymslu, merkt
0006 (áður merkt 0302), Reykjavík,
þingl. eig. Hrefna Stefánsdóttir og Ei-
ríkur Örn Stefánsson, gerðarbeiðend-
ur fbúðalánasjóður, íslandsbanki hf.,
útibú 526, íslandsbanki hf., Krumma-
hólar 2, húsfélag, Ríkisútvarpið, Spari-
sjóðurinn í Keflavík og Tollstjóraemb-
ættið, miðvikudaginn 14. ágúst 2002,
kl. 10.00.
Kötlufell 11, 0302, 2ja herb. íbúð á 3.
hæð í miðju m.m., Reykjavík, þingl.
eig. Ástríður Dóra Kjartansdóttir,
gerðarbeiðendur íslandsbanki hf., úti-
bú 526, og Tollstjóraembættið, mið-
vikudaginn 14. ágúst 2002, kl. 10.00.
Lambastekkur 14, Reykjavík, þingl.
eig. Árni Heiðar Jóhannesson og Ein-
ar Jóhannesson, gerðarbeiðendur
íbúðalánasjóður og Tollstjóraembætt-
ið, miðvikudaginn 14. ágúst 2002, kl.
10.00.
Langholtsvegur 163 og 1/3 lóðar,
Reykjavík, þingl. eig. Elín Jónsdóttir
og Ólafur Hallgrímsson, gerðarbeið-
andi íbúðalánasjóður, miðvikudaginn
14. ágúst 2002, kl. 10.00.
Laufengi 180, 0101, 5 herb. íbúð á
tveimur hæðum, 115,7 fm m.m.,
Reykjavík, þingl. eig. Rannveig Páls-
dóttir og Juan Carlos Pardo Pardo,
gerðarbeiðendur Ingvar Helgason hf.,
Tollstjóraembættið og Útflutningsráð
íslands, miðvikudaginn 14. ágúst
2002, kl. 10.00.
Laugalækur 17, Reykjavík, þingl. eig.
Einar Erlendsson, gerðarbeiðendur
íbúðalánasjóður, Samvinnulífeyris-
sjóðurinn og Tollstjóraembættið, mið-
vikudaginn 14. ágúst 2002, kl. 10.00.
Laugarnesvegur 66,0101, 73,8 fm íbúð
á 1. hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig.
Gísli Viðar Gunnarsson, gerðarbeið-
andi Tollstjóraembættið, miðvikudag-
inn 14. ágúst 2002, kl. 10.00.
Laugateigur 48, 0101, 151,7 fm íbúð á
1. hæð og í risi og geymslur 0002 og
0003 m.m., Reykjavík, þingl. eig. Jón
Ágúst Eiríksson og Elísabet Magnús-
dóttir, gerðarbeiðendur íbúðalána-
sjóður og Tollstjóraembættið, mið-
vikudaginn 14. ágúst 2002, kl. 10.00.
Laugavegur 147, 0101, eitt herb. og
eldhús á 1. hæð í N-álmu, Reykjavík,
þingl. eig. Jón Ragnar Helgason, gerð-
arbeiðandi íbúðalánasjóður, miðviku-
daginn 14. ágúst 2002, kl. 10.00.
Leiðhamrar 5, 50% ehl., Reykjavík,
þingl. eig. Haukur Hannesson, gerðar-
beiðandi Tollstjóraembættið, miðviku-
daginn 14. ágúst 2002, kl. 10.00.
Leifsgata 8, 0301, efsta hæðin m.m.,
Reykjavík, þingl. eig. Sæunn Huld
Þórðardóttir og Ægir Þór Þórðarson,
gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starfs-
manna ríkisins, B-deild, miðvikudag-
inn 14. ágúst 2002, kl. 10.00.
Lyngháls 10, 0101, 0204, 0303, 0401,
0402, 0403 og 0404, Reykjavík, þingl.
eig. Frost ehf., gerðarbeiðandi Toll-
stjóraembættið, miðvikudaginn 14.
ágúst 2002, kl. 10.00.
Miðholt 1, 0204, 3ja herb. íbúð á 2.
hæð, önnur íbúð t.h. (76,4 fm) m.m.,
Mosfellsbæ, þingl. eig. Ásdís Braga-
dóttir, gerðarbeiðendur íslandsbanki-
FBA hf. og Kreditkort hf., miðvikudag-
inn 14. ágúst 2002, kl. 10.00.
Ofanleiti 9, 0102, 3ja herb. íbúð á 1.
hæð m.m. og stæði, merkt 0016, í bfla-
geymsluhúsi, Reykjavík, þingl. eig.
Egill Benedikt Hreinsson, gerðarbeið-
andi Tollstjóraembættið, miðvikudag-
inn 14. ágúst 2002, kl. 10.00.
Rjúpufell 27, 0301, 4ra herb. íbúð,
92,2 fm, á 3. hæð t.v. m.m., Reykjavík,
þingl. eig. Einar Erlendsson, gerðar-
beiðandi Tollstjóraembættið, miðviku-
daginn 14. ágúst 2002, kl. 10.00.
Rjúpufell 27, 0401, 4ra herb. íbúð,
92,2 fm, á 4. hæð t.v. m.m., Reykjavík,
þingl. eig. Guðni Rúnar Ragnarsson og
Kristín S. Magnúsdóttir, gerðarbeið-
endur Ibúðalánasjóður og Tollstjóra-
embættið, miðvikudaginn 14. ágúst
2002, kl. 10.00,____________________
Safamýri 50, 0201, 4ra herb. íbúð á 2.
hæð og bílskúr, Reykjavík, þingl. eig.
Bára Sigrún Björnsdóttir, gerðarbeið-
andi sýslumaðurinn á Selfossi, mið-
vikudaginn 14. ágúst 2002, kl. 10.00.
Skeljagrandi 7, íbúð merkt 0101,
Reykjavík, þingl. eig. Karl Jósefsson
og Hallfríður Guðmundsdóttir, gerðar-
beiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn
hf., miðvikudaginn 14. ágúst 2002, kl.
10.00.______________________________
Skipholt 19, 010302,101,8 fm atvinnu-
húsnæði á 3. hæð m.m., Reykjavík,
þingl. eig. Ylfa Carlsson Brynjólfsdótt-
ir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið,
miðvikudaginn 14. ágúst 2002, kl.
10.00,______________________________
Stíflusel 3, 0101, 4ra herb íbúð á 1.
hæð, merkt 1-1, Reykjavík, þingl. eig.
Ágústa Þóra Ágústsdóttir, gerðarbeið-
andi AM PRAXIS sf., miðvikudaginn
14. ágúst 2002, kl. 10.00.__________
Teigasel 1, 0401, 3ja herb. íbúð á 4.
hæð, Reykjavík, þingl. eig. Ragnheið-
ur D. Dagbjartsdóttir, gerðarbeiðend-
ur íbúðalánasjóður, Íslandsbanki-FBA
hf. og Tollstjóraembættið, miðviku-
daginn 14. ágúst 2002, kl. 10.00.
Tungusel 1, 0102, 3ja herb. íbúð á 1.
hæð, Reykjavxk, þingl. eig. Þorbjörg
Ósk Björgvinsdóttir og Sigursteinn
Guðmundsson, gerðarbeiðendur
íbúðalánasjóður, Landssími fslands
hf., innheimta, Ríkisútvarpið og Toll-
stjóraembættið, miðvikudaginn 14.
ágúst 2002, kl. 10.00.______________
Vallarás 2, 0406, 82,7 fm íbúð á 4. hæð
yst t.h. og geymsla, merkt 0105, m.m.,
Reykjavík, þingl. eig. Þórhallur Geir
Gíslason og Valgerður Jónsdóttir,
gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og
Tollstjóraembættið, miðvikudaginn
14. ágúst 2002, kl. 10.00.__________
Vesturberg 195, Reykjavík, þingl. eig.
R. Guðmundsson ehf., gerðarbeiðandi
Tollstjóraembættið, miðvikudaginn
14. ágúst 2002, kl. 10.00.
Vættaborgir 26, Reykjavík, þingl. eig.
Heimir Morthens, gerðarbeiðandi
Tollstjóraembættið, miðvikudaginn
14. ágúst 2002, kl. 10.00.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
mmm
Nyrup í valdabaráttu
Poul Nyrup Ras-
mussen, leiðtogi
danskra jafnaðar-
manna og fyrrum for-
sætisráðherra, skaut
fyrsta skotinu í valda-
baráttu innan flokks
síns í gær. Nyrup vill
fá nýja menn í forystu
flokksins en hefur mætt andstöðu
margra, einkum stuðningsmanna
Svends Aukens, fyrrum umhverfis-
ráðherra, sem tala um valdarán.
Peningar til Úrúgvæ
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn og Al-
þjóðabankinn samþykktu í gær
nærri 800 milljóna dollara lán til Úr-
úgvæ til að vinna bug á fjár-
málakreppunni í landinu.
Minnkandi vopnasala
Vopnasala til þróunarlanda dróst
verulega saman í fyrra, að því er
fram kemur í skýrslu Bandaríkja-
þings. Stóru vopnasöluþjóðirnar
geta þó átt von á að ná góðum samn-
ingum á næstu árum.
Annan fordæmir árásir
Kofi Annan, framkvæmdastjóri
Sameinuðu þjóðanna, sagði í gær að
sprengjuvörpuárásir í Bogota, þegar
nýr forseti Kólumbíu sór embættis-
eið, sýndu að uppreisnarmenn bæru
enga virðingu fyrir mannslífum.
Tuttu týndu lífi í árásunum.
Biðja Powell um hjálp
Fulltrúar rúmlega
fimmtíu Afrikuþjóða
hjá Sameinuðu þjóð-
unum hafa ritað Col-
in Powell, utanríkis-
ráðherra Bandaríkj-
anna, bréf þar sem
farið er fram á að
bandarísk stjóm-
völd greiði I mannfjöldasjóð SÞ.
Stjórn Bush forseta ákvað í síðasta
mánuði að greiða ekki 334 milljóna
dollara árgjald sitt til sjóðsins.
Umferð takmörkuð
Öryggisgæsla við Hvíta húsið hef-
ur verið hert vegna væntanlegs eins
árs afmælis hryðjuverkaárásanna á
New York og Washington og hefur
flutningabílum meðal annars verið
bannað að aka 17. stræti meðfram
Hvíta húsinu i Washington.
Fossett upp í háloftin
Bandaríski ævin-
týramaðurinn Steve
Fossett er nú á Nýja-
Sjálandi þar sem
hann bíður þess að
geta sett háloftamet í
svifflugi. Svo kann að
fara að hann þurfi að
glíma við metið í næturflugi á
morgun. Fossett hefur beðið í tvær
vikur eftir réttum skilyrðum.
Al-Qaeda liðar drepnir
Þrettán menn sem voru drepnir í
skotbardaga í Afganistan í fyrradag
voru hættulegir liðsmenn Al-Qaeda
sem höfðu skömmu áður brotið sér
leið út úr fangelsi.
Nýr forsætisráðherra
Chand Dae-whan, fimmtugur for-
stjóri stærsta viðskiptablaðs Suður-
Kóreu, hefur veriö skipaður forsæt-
isráðherra landsins. Tilkynnt var
um það daginn eftir að helsti stjórn-
arandstöðuflokkurinn náði meiri-
hluta i þingi landsins.