Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.2002, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.2002, Page 11
ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTÓBER 2002 11 I>V Pharmaco í kauphugleiðing- um á öðrum fyrirtækjum - vonast til að samningar takist á næstunni Pharmaco Helstu forsendur Pharmaco fyrir fjárfestingu í öörum fyrírtækjum liggja í veltu og markaöshiutdeild á völdum svæöum og hagstæöum kennitölum. HEILDARVIÐSKIPTI 10.020 m.kr. Hlutabréf 4.563 m.kr. Húsbréf 2.980 m.kr. MEST VIÐSKIPTI Búnaöarbankinn 1.813 m.kr. Straumur 504 m.kr. Pharmaco 463 m.kr. MESTA HÆKKUN ; O SR-Mjöl 13,3% o Ker 4,3% i O Grandi 3,6% MESTA LÆKKUN j O Hlutabr.markaðurinn 3,1% O Hlutabr.sj. Búnb. 3,1% O'AV 2,9% ÚRVALSVÍSITALAN 1.302 - Breyting 0,25% Seðlabanki íslands innkallar aura Forsætisráðherra hefur að tillögu Seðlabanka íslands undirritað tvær reglugerðir sem varða greiðslumiðl- un og gjaldmiðil íslands. Reglugerð- imar fela í raun í sér að hætt verð- ur að nota aura í íslenska myntkerf- inu og því innkallar Seðlabankinn nú alla fimm, tíu og fimmtíu aura mynt. Reglugerðirnar tvær sem um ræðir eru annars vegar reglugerð um að heildarfjárhæð sérhverrar kröfu eða reiknings skuli greind og greidd með heilli krónu og hins veg- ar reglugerð um innköllun þriggja myntstærða (aura). Samkvæmt fyrri reglugerðinni verður engum skylt að inna af hendi greiðslu í aur- um frá og með 1. október 2003. í frétt frá Seðlabankanum kemur þó fram að eftir sem áður verður heimilt að nota brot úr krónu í út- reikningi verðs, en lægri fjárhæð en 0,5 krónur skal þá sleppt og 0,5 krónur eða hærri fjárhæð hækkuð í eina krónu. Samkvæmt síðari reglu- gerðinni skal fimm, tíu og fimmtíu aura mynt innkölluð. Bankar og sparisjóðir verða skyldugir til að taka við aurum og láta í staðinn krónur fram til 1. október 2003. Til þess tíma verða aurar áfram lög- mætur gjaldmiðill, en ekki lengur. Seðlabanki íslands mun þó innleysa aura til 1. október 2004. Gagarín gerir fræðslu- efni fyrir Alþingi Gagarín hannaði og framleiddi nýtt fræðsluefni á margmiðlunar- formi um sögu og störf Alþingis sem verður í Skálanum, nýrri þjónustu- byggingu Alþingis. Árlega koma um 5.000 gestir í Al- þingishúsið og mun fræðsluefnið gegna mikilvægu hlutverki í kynn- ingu á starfsemi Alþingis. Flestir gestanna eru nemendur sem koma á vegum skóla en einnig er nokkuð um að félagasamtök og vinnustaða- hópar heimsæki þingið sem og er- lendir gestir. Fræðsluefnið samanstendur af ljósmyndum og hreyfimyndum - tvívíðum og þrívíðum - kvikmynd- um, texta og hljóði. Þar er sagt frá Alþingi og störfum þess, fjallað um kjördæmaskipan, þingræðið og verkefni þingsins svo fátt eitt sé nefnt. Á söguás má fræðast um helstu viðburði í sögu Alþingis í tímaröð svo sem kristnitökuna, samþykkt Gamla sáttmála, endur- reisn Alþingis, heimastjórn komið á, ísland fulivalda ríki og lýðveldi stofnað. Þá er hugtakalisti þar sem hægt er að fletta upp hugtökum og fá útskýringar á hvað hugtök eins og framsögumaður, gerðabók og út- býting fela í sér. Starfsfólk skrif- stofu Alþingis vann að framleiðslu efnisins með Gagarín. Efnið sem er á íslensku verður einnig aðgengi- legt á ensku á næstunni en auðvelt er að bæta við nýjum tungumálum með lítiUi fyrirhöfn. Hið sameinaða fyrirtæki Pharmaco og Delta á nú í viðræðum við nokkur smærri lyfjafyrirtæki um hugsanleg kaup Pharmaco á þeim. Sindri Sindrason, forstjóri fjárfestingar hjá Pharmaco, sagði þetta vera fyrirtæki með 20 tU 30 miUjóna doUara ársveltu og sagðist vonast tU að geta lokað samningum við einhver þeirra á næstunni. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem Pharmaco hélt á föstudaginn síöastliðinn vegna sameiningar fé- laganna. Á fundinum kom fram að áhersl- ur í fjárfestingarstefnu Pharmaco eru á framleiðslu- og markaðsfyrir- tæki, fyrirtæki með hráefnafram- leiðslu, heUdsöludreifingu eða hugs- anlega smásölukeðjur eins og apó- tek. Varðandi staðsetningar á slík- um fyrirtækjum eru áherslumar á Mið- og Austur-Evrópu. Sindri sagði að félagið stefndi að því að ná vaxtarmarkmiðum sínum með bæði innri og ekki hvað síst ytri vexti. Þannig gera stjómendur Pharmaco ráð fyrir að félagið eigi að ná 15-20% innri vexti á næstu þremur árum. Helstu forsendur Pharmaco fyrir fjárfestingu í öðrum fyrirtækjum liggja í veltu og markaðshlutdeUd á Stjómunar- og rekstrarráðgjafar- svið Deloitte & Touche ráðgjafar og ráðgjafareining IMG hafa verið sam- einaðar. Nýja fyrirtækið verður stærsta stjómunar- og rekstrarráð- gjafarfyrirtækið hér á landi, með breiðan hóp sérfræðinga á öUum svið- um stjórnunar, rekstrar, starfsþjálf- unar og upplýsingatækniráðgjafar. Heiti fyrirtækisins veröur IMG Deloitte í frétt frá fyrirtækinu segir að með sameiningunni skapist nýr og sterk- ari grundvöUur tU að bjóða viðskipta- vinum víðtækari þjónustu. Þarfir við- skiptavina kaUa í auknum mæli á al- þjóðlega viðurkenndar heUdarlausnir, aðlagaðar islenskum aðstæðum. Auk þess hafa breytingar á ráðgjafarmark- aðnum um allan heim og aukin bein íslensk erfðagreining og Merck & Co. Inc. hafa tekið upp umfangsmikið samstarf um þróun nýrra meðferðar- úrræða gegn offítu. Fyrirtækin munu vinna saman að rannsóknum á erfða- fræði offitu og leita lyfjamarka sem hægt er að hafa áhrif á með nýjum lyfjum. I frétt ffá ÍE kemur fram að mark- mið samstarfsins er að flýta uppgötv- un nýrra lyfja gegn offitu sem er orð- ið eitt alvarlegasta heUbrigðisvanda- mál Vesturlanda. Samningur fyrir- tækjanna er tU þriggja ára og mun skapa íslenskri erfðagreiningu um- talsverðar teKjur. Þar er um að ræða fastar rannsóknargreiðslur, greiðslur fyrir aðgang að tækni og þjónustu, áfangagreiðslur þegar ákveðnum áfóngum i þróun lyfja er náð, svo og hlutdeUd í tekjum af sölu nýrra lyfja. Virði samningsins fyrir íslenska erfðagreiningu gæti orðið meira en 90 mUljónir Bandaríkjadala ef Merck tekst að þróa og markaðssetja Oeiri en eina afurð sem byggist á samstarfinu. í þessari upphæð er ekki tekið tillit tU hlutdeUdar í hugsanlegri sölu nýrra lyfla. íslensk erfðagreining hefur þegar kortlagt nokkra mikUvæga erfðavísa sem tengjast offitu og safnað nákvæm- um hetisufarslegum og erfðaffæðUeg- um gögnum um yfir 10.000 þátttakend- völdum svæðum og hagstæðum kennitölum. „Hluthafar skipta miklu máli og viljum við skUa þeim góðri ávöxtun með góðum fjárfest- ingum,“ sagði Björgólfur Thor Björgólfsson, stjórnarformaður Pharmaco. Sameinuðu félagi hefur núna ver- tengsl annarra ráðgjafarfyrirtækja við hugbúnaðarfyrirtæki skapað IMG Deloitte algera sérstöðu á íslenskum ráðgjafarmarkaði. Fyrirtækið er óháð ráðgjafarfyrirtæki sem byggir þjón- ustu sína á alþjóðlegum viðskipta- lausnum Deloitte & Touche og Cor- porate Lifecycles, víðtækum upplýs- ingum um þróun á markaðs- og rekstrarumhverfi íslenskra fyrir- tækja, sem og mjög nánu samstarfi við viðskiptavini. í samræmi við al- þjóðaskipulag Deloitte & Touche verð- ur fjármálaráðgjöf hluti af endurskoð- unarfyrirtækinu Deloitte & Touche hf. í framhaldi af sameiningunni. Fjölbreytt menntun og reynsla sér- fræðinga fyrirtækisins af stjómun í atvinnulífínu, ráðgjöf, kennslu og rannsóknum hér heima og erlendis gerir þeim kleift að veita sérhæfðar ur i rannsóknum á sjúkdómum sem henni tengjast. Aukin áhersla verður nú lögð á þessar rannsóknir, auk þess sem íslensk erfðagreining leggur til samstarfsins Lífupplýsingakerfi sitt. Það er safn hugbúnaðar og gagna úr erfðafræðirannsóknum íslenskrar erfðagreiningar og verður notað til að kanna hvort þau lyfjamörk sem Merck hefur uppgötvað með rann- sóknum á virkni erfðavísa og til- raunadýmm tengist oftitu i mönnum. Þannig gefst tækifæri til að forgangs- raða frekari rannsóknum á lyfjamörk- um Merck. Fyrirtækin hyggjast ið skipt upp í tvær einingar. Það eru rekstur, sem Róbert Wessman, fyrrum forstjóri Delta, mun stýra, og fjárfestingu sem Sindri Sindra- son, fyrrum forstjóri Pharmaco, mun veita forstöðu. viðskiptalausnir og nýta jafnframt al- hliða upplýsingatækni til að auka skilvirkni þeirra lausna sem við- skiptavinir fyrirtækisins þarfnast hverju sinni. Sjö af hverjum tíu ráð- gjöfum fyrirtækisins eru með meist- araprófs- eða doktorsgráður og hjá fé- laginu starfa margir af reyndustu ráð- gjöfum landsins. Heildaríjöldi starfs- manna nýja fyrirtækisins og móðurfé- laga þess, Deloitte & Touche endur- skoðunar og IMG, er 310 og heildar- velta félaganna verður rúmlega 2 milljarðar króna. Sfjóm fyrirtækisins skipa Bjarni Snæbjöm Jónsson, Jón Gunnar Aðils, Skúli Gunnsteinsson og Þorvarður Gunnarsson. Stjómarformaður er Friðrik Pálsson. Framkvæmdastjóri IMG Deloitte verður Svafa Grönfeldt. einnig hefja umfangsmiklar erfða- fræðirannsóknir á offitu sem byggjast á mælingum á virkni erfðavísa í vef- sýnum. „Þessi samningur er mikilsverð staðfesting á gildi rannsókna okkar og mikilvægur liður í þeirri viðleitni okkar að breyta þeirri einstöku að- stöðu sem höfum til erfðafræðirann- sókna í vörur á markaði," sagði Kári Stefánsson, forstjóri íslenskrar erfða- greiningar. Merck er leiðandi fyrir- tæki á heimsvísu í þróun nýrra lyfja og hefur notað aðra nálgun en við í erföafræðirannsóknum. Deloitte & Touche ráðgjöf og ráð- gjafareiningar IMG sameinast IE í samstarf viö Merck - virði samningsins hugsanlega um 90 milljónir Bandaríkjadala íslensk erfðagrelning f frétt frá IE kemur fram aö markmiö samstarfsins er aö flýta uppgötvun nýrra lyfja gegn offitu sem er oröiö eitt alvarlegasta heiibrigöisvandamál Vest- urlanda. Viðskipti Umsjón: Viðskiptablaðið Norðurljós hf. innleiða LiSA kerfið Fjölmiðla- og afþreyingarfyrir- tækið Norðurljós hafa valið LiSA vefstjómarkerfið til að halda utan um öll vefsvæði vörumerkja sinna, ásamt aðalvef fyrirtækis- ins. LiSA kerfið hefur verið valið sem hönnunarstaðall í vefmálum fyrirtækisins og verða allir vefir Norðurljósa settir upp með kerf- inu. Alls er á annað tug vefsvæða sem Norðurljós hafa haldið úti og hefur ráðgjafasvið Innn unnið að stefnumótun vefmála Norðurljósa ásamt starfsmönnum fyrirtækis- ins. Nú þegar hafa vefsvæðin www.syn.is,www.fm957.is, www.radiox.is og fyrirtækjavefur- inn www.norduljos.is verið sett í loftið og munu önnur vefsvæði fyrirtækisins fylgja í kjölfarið. Nýjasta útgáfa LiSA - Enter- prise hefur þá eiginleika að í henni má stofna eins marga vefi og þörf krefur á hverjum tíma, auk þess sem aðgangsstýring kerf- isins er mjög öflug og örugg. Þetta gerir Norðurljósum kleift að reka öll sín vefsvæði í einu og sama kerfinu og að stýra aðgangi þeirra sem uppfæra vefinn utan úr bæ eða utan úr heimi eftir atvikum með mjög einföldum hætti. Þá skiptir það Norðurljós miklu að LiSA er með innbyggðri útgáfustjómun með sérstöku sam- þykktarferli. Það er nauðsynlegur þáttur í vefviðhaldi fyrirtækisins og mun hindra birtingu siða sem ekki eru í samræmi við gæðakröf- ur og stefnu fyrirtækisins. Ráð- gjafar- og hugbúnaðarhúsið Innn mun vinna náið með starfsmönn- um Norðurljósa- í þessu mark- aðsátaki fyrirtækisins á Netinu og mun Innn m.a. sjá um forritun og uppsetningu vefsvæðanna ásamt því að hanna útlit vefsvæðanna í samvinnu við markaðsdeild Norð- urljósa. Líf hf. kaupir llsanta að fullu Líf hf. hefur samið um kaup á samtals 51,64% eignarhlut í lyfja- fyrirtækinu Ilsanta i Litháen. Fyr- ir átti Líf hf. 26,06% eignarhlut i fyrirtækinu. Kaupverð hlutanna miðast við 170 milljóna króna heildarverð á Ilsanta og mun Líf hf. gera öðrum hluthöfum Ilsanta sambærilegt tilboð í þeirra hluti en jafnframt eiga þeir hlutfallsleg- an forkaupsrétt ásamt Lífi hf. að hinum seldu hlutum. Ilsanta var stofnað árið 1993, m.a. af Lyfjaverslun íslands, sem þá var í rikiseigu, og fleiri aðilum. Fyrirtækið hefur framleitt dreypi- lyf frá árinu 1995.! frétt frá Lífi hf. kemur fram að sú framleiðsla hef- ur ekki staöiö undir sér og verður verksmiðju fyrirtækisins lokað um næstu áramót og hún seld ásamt 2.400 fermetra fasteign þess. Ilsanta hefur gert samning við einn stærsta framleiðanda dreypi- lyfja heims, Fresenius Kabi, um að markaðssetja og dreifa vörum fyrirtækisins í Eystrasaltslöndun- um. Einnig mun félagið markaðs- setja og dreifa öðrum vörum á svæðinu. Markaðshlutdeild fyrir- tækisins í dreypilyfjum í Eystra- saltslöndunum hefur verið allt að 60%. Eftir lokun verksmiðjunnar mun Usanta stunda svipaða starf- semi og dótturfyrirtæki Lífs hf. á íslandi og fellur sú starfsemi vel að samstæðunni í heild, að því er segir í frétt Lífs hf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.