Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2002, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2002, Síða 27
FIMMTUDAGUR 10. OKTÓBER 2002 27 Sport Spáin fyrir úrvalsdeild karla í vetur: Speraiandi átoppnum Þá er komið að liðunum fjórum sem skipa efstu sætin í spá DV-Sports. Ef spáin gengur eftir verða það Keflvík- ingar sem fagna í vor þegar úrslitin ráðast í deildinni. Keílavík mætir til leiks með gríöar- lega öflugt lið þar sem jafnvægið fyrir utan og inni i teig er mun betra en á síðasta tímabOi. Kevin Grandberg er kominn í Bítlabæinn og Þorsteinn Húnfjörð hefur snúið aftur heim eftir að hafa leikið í Bandaríkjunum í nokkur ár. Keflavík lék mikið af svæð- isvöm á síðasta tímabili til að loka teignum betur og styrkja frákastastöð- una. Núna ætti Sigurður Ingimundar- son, þjálfari liðsins, að geta spilað meira af maður á mann vöm. Þá er Hjörtur Harðarson og því bak- varðarsveit Keflavíkur ekki árennileg meö marga frábæra bakverði innan- borðs. Liðið hefur einnig góða blöndu af ungum og eldri leikmönnum. Guð- jón Skúlason og Falur Harðarson eru enn þá að. Grindavík mætir með sterkt lið tii leiks og hefur endurheimt Guðmund Bragason til að hirða fráköst en þau voru í lágmarki á siðasta vetri þar sem Grindavík tók fæst fráköst i leik af öllum liðum. KR hefur ákveðna styrkleika og einnig sína veikleika en ef Ingi Þór Steinþórsson nær að fela veikleikana á liðið eftir aö blanda sér í baráttuna. Liðið þarf þó að vera sterkara í lok leikja en það hefur tapað ófáum leikj- um i fjórða og síðasta leikhluta. ÍR ætlar sér stóra hluti i vetur og verður fróðlegt að sjá hvemig Eggerti Garðarssyni tekst til að búa til öflugt lið i Breiðholtinu. Mannskapurinn er til staðar en eitthvað hefur vantað upp á að liðið smelli saman og spili af eðli- legri getu. Annars stefnir í að deildin verði nokkuð jöfn þetta árið og mörg liðin óútreiknanleg. Gæðin verða kannski ekki þau sömu og á síðasta timabili þar sem okkar skemmtilegustu og bestu leikmenn hafa farið til annarra og sterkari deilda í Evrópu eða til Bandaríkjanna. -Ben Keflavík varð í öðru sæti á síð- astu leiktíð eftir baráttu við Njarð- vík i úrslitum. Keflavík hefur styrkt sig á meðan Njarðvík og KR hafa veikst. Helsti veikleiki liðsins í úr- slitunum á móti Njarðvík var inni í teig en nú er búið að leysa það vandamál með því að fá Kevin Grandberg, en hann fékk ríkisborg- ararétt í vor. Þá hefur Þorsteinn Ólafur Húnfjörð komið skemmti- lega á óvart en hann var að koma aftur til Keflavíkur eftir fjögur ár í .sætKKef^v'k Keflavík 01/02 Arangur: 18 sigrar - 4 töp (1. sæti) Stlg skoruö 1 leik: ..94,5 (1.) Stig fengin á sig í leik: . 82,2 (4.) Tapaðir boltar í leik: . . . 15,0 (5.) Skotnýting:..........47,1% (1.) Vítanýting:..........73,3% (3.) Skotnýting mótherja:.41,7% (2.) Tapaðir hjá mótherjum:.19,5 (1.) Hlutfall frákasta: .... 48,2% (10.) háskólaboltanum í Bandaríkjunum. Framherjar verða Damon Johnson og Jón Hafsteins- son. Damon er einn besti erlendi leikmaðurinn sem leikið hefur hér á landi og Jón er landsliðsmaður. Ekki eru bakverðimir af verri endanum og verður eitthvað fyrir Sigurð Ingimundarson að velja 10 manna hóp fyrir leiki, hvað þá að halda öllum þessu leikmönnum ánægðum. Mannskapurinn er sá besti í deildinni í ár og þjálfarinn á glæsilegan feril í sínu starfi. Það virðist vera allt til alls þetta árið og verða Keflvíkingar sterkir á nýja parketinu og það lið sem önnur lið þurfa að sigra til að eiga möguleika á titlum í vetur. -Ben Lykilmaður í vetur Ef Kevin Grand- berg finnur taktinn í Kefla- vík verður liöið ekki ánennilegt í vetur. Þaö er vitaö aö menn eins og Damon skila sínu og bakveröimir eiga eftir aö skjóta flest liöin f kaf. Stóra spumingin er hvort Grandberg er sá sem vantaði í púsluspiliö síöasta vetur. Hann hefur ekki fundið taktinn enn þá í þeim leikj- um sem hann hefur spilaö á undirbún- ingstímabilinu en núna fer aö reyna á hann fyrír alvöru. spáir um lokastöðu liðanna tólfí Intersport-deildinni í körfubolta en hún hefst í dag með þremur leikjum 6- sæti. 7. sæti.. 8. sæti.. Njarðvík Snæfelf Tindastóll Haukar ®„sœti.............Breiðablik 10‘ sæti...........Hamar sætl............Skallagrímur 12- sæti...........Valur Það er mikm hugur í mönnum í Breiðholtinu þessa dagana og félag- ið ætlar sér stóra hluti í vetur. Ýmsu er tjaldað til og hefur liðið fuUa burði til að gera tilkafl til titla í vetur. Fyrst var farið af stað tU að fá Eggert Garð- arsson til að taka við af Jóni Erni Guðmundssyni. Eftir það voru ÍR-ing- ar áberandi á leikmannamarkaðinum í sumar og margt reynt tU að styrkja hópinn fyrir átökin í vetur. Ómar Sævarsson ákvað að koma aftur heim í heiðardalinn eftir tvö ár hjá Breiðabliki. Fengnir hafa verið tveir útlendingar, Bandarikjamaður og Júgóslavi. Þá er von á Hreggviði Magnússyni en hann lék ekkert á síð- asta timabili vegna meiðsla en ætti að vera kominn í gírinn þegar líður á tímabilið. ÍR-ingum var spáð góðu gengi síð- asta vetur en stóðu ekki undir vænt- ingum. Þeir fá nú annað tækifæri tU að bæta upp hrakfarir síðasta vetrar. Leimenn á borð við Eirik Önundar- son og Sigurð Þorvaldsson eru ekki í hverju liði en erlendu leikmennirnir verða að koma sterkir inn ef liðið á að ógna bestu liðunum. Kaninn er meiddur og missir væntanlega af fyrsta leiknum gegn SkaUagrími en ætti að vera klár í slaginn eftir það. -Ben IR 01/02 Árangur: 8 sigrar -14 töp (10. sæti) Stig skoruð 1 leik:...82,7 (8.) Stig fengin á sig í leik: . 86,9 (8.) Tapaðir boltar í leik: . . . 14,4 (2.) Skotnýting:........ 42,2% (9.) Vítanýting:..........70,2% (7.) Skotnýting mótherja:.45,1% (9.) Tapaðir hjá mótheijum:.15,6 (6.) Hlutfall frákasta:...48,5% (9.) Lykilmaðuri vetur Sigurður Þor valdsson er griöarlega hæfiieikarik- ur leikmaður sem er nán- ast með all- an pakkann. Hann á þó til að hverfa í leikjum og eins og hann sé ekki meövitaö- ur um þá hæfileika sem hann býr yfir. Ef Eggert nær aö virkja Sigurð í vetur verður hann einn besti leikmaöur deildarinnar og þá veröur ÍR erfitt viðureignar. Damon Johnson kemur aftur og spilar meö Keflvíkingum en hér sést Damon kyssa deildarmeistara- bikarinn sem Keflavík vann í fyrra. sæti: Grindavík Bæði KR og Njarðvík hafa misst sterka leikmenn en Grindvíkingar tefla fram nánast sama liði og síðasta vetur. Guðmundur Bargason er kominn heim til Grindavíkur og á eftir að styrkja liðið meira en margir gera sér grein fyrir. Fráköst voru vandamál á síðasta tímabili hjá Grindavík og því ekki slæmt aö Guðmund sem hefúr tekið flest fráköst allra íslengina í gegnum tíðina. Koma Guðmundar hjálpar öðrum leikmönnum liðsins sem hafa þurft að spila undir körfunni, þar sem Grindavík hefur ekki haft eiginlegan miðherja, því frmaherjar eins og Páll Axel Vilbergsson hafa þurft að spila undir körfunni meira og minna. Þriggja stiga skotin hafa ekki verið vandamál í Grindavík hingað til og verða ekki í vetur. Nóg er af skyttum og við fyrstu sýn virðast Grindjánar vera heppnir með erlandan leikmann. Friðrik Ingi Rúnarsson er að hefja sitt annað timabil með þennan hóp og ætti að vera búinn að búa til ákveðinn grunn sem ætti að nýtast liðinu í vetur. Nokkuð hefur verið um meiðsli og annað i herbúðum liðsins í haust og því gæti tekið liðið nokkrar umferðir að komat á flug en Ijóst er að liðið kemur sterkt til leiks í vetur. Grindavík 01/02 Árangur: 13 sigrar - 9 töp (5. sæti) Stig skoruð 1 leik:..89,0 (4.) Stig fcngin á sig i leik: . 88,1 (9.) Tapaðir boltar í leik: .. 11,5 (1.) Skotnýting:.........44,0% (6.) Vltanýting:.........75,3% (1.) Skotnýting mótherja: ...47,2% (12.) Tapaðir þjá mótheijum:.16,0 (4.) Hlutfall frákasta: .... 44,9% (12.) Lykilmaður í vetur Helgi Jónas Guðfinnsson er án efa einn besti leik- maður lands- ins þegar hann nær sér á flug. Helgi hefur einbeitt sér af knatt- spyrnu í sumar og hefur tekið sér góöa hvíld frá körfunni. Þaö er mat DV-Sports aö Helgi kom enn ferskari til leiks í körfunni í vetur þar sem ferskleik- ann vantaöi á köflum síöasta vetur og neistann sem var tímabiliö áður en hann fór út í atvinnumennsku. Eins og Njarðvík hefur KR misst sína helstu hesta en þeir Jón Amór Stefánsson og Helgi Magnússon leika erlendis í vetur, Jón í Þýskalandi og Helgi í Bandaríkjunum. Þeir voru bestu menn liðsins á síðasta tímabili - Jón reyndar besti maður deildarinnar. Þá lagði Ólafur Ormsson skóna á hilluna. Þá hafa KR-ingar fengið þrjá sterka leikmenn í Skarphéðni Ingasyni, Magnúsi Helgasyni og nú síðast Óðni 3. sæti: KR KR 01/02 Árangur: 17 sigrar - 5 töp (3. sæti) Stig skoruð 1 leik:....86,0 (6.) Stig fengin á sig i leik: . 79,7 (2.) Tapaðir boltar í leik: . . . 17,0 (9.) Skotnýting:..........43,7% (7.) Vítanýting: .........72,8% (4.) Skotnýting mótheija:..41,9% (3.) Tapaðir hjá mótheijum:.18,0 (2.) Hlutfall frákasta:...51,6% (3.) Ásgeirssyni. Óðinn verður ekki löglegur fyrr en eft- ir tæpan mánuð. Skarphéðinn er leik- maður sem KR hefúr vantað. Fastur fyrir og kemur með ákveðið drápseðli sem vantað hefúr i vesturbæinn. Með tilkomu Óðins hefúr KR styrkst til muna og verður í baráttu um alla þá titla sem í boði eru. Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari KR, hefúr góða leikmenn í öllum stöðum en ekki leikmann eins og Jón Amór sem gat skapað fyrir sig og aðra í liðinu. Því er líklegt að liðið verði að spila agaðan leik þar sem samvinna leikmanna verður að ganga upp. Darrell Flake er leikmaður sem er sterkur undir körf- unni og þegar hann fær tvídekkun á eftir að losna um skotbakverði eins og Magnús og Herbert Amarson. -Ben Lykilmaður í vetur Þaö mun mik- iö mæöa á Arnari Kára- syni aö stjórna leik liösins. Hann er um- kringdur góöum leik- mönnum sem hann þarf aö koma inn í leikinn. Arnar hef- ur veriö meiddur á undirbún- ingstfmabilinu og missir vænt- anlega af fyrstu leikjum KR f deildinni. Takist honum vel upp aö stjórna liöinu veröur KR sterkt f vetur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.