Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2002, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2002, Blaðsíða 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTÓBER 2002 Fréttir DV íbúar og nágrannar við Laugaveg í misgóðu andlegu ástandi eftir brunann: Unnið úr áfallinu Brunalykt, vatn á götum og eyðilegg- ing í haustnepjunni. Lögreglumenn í samfestingum og á stígvélum að rann- saka vettvang - íbúar og nágrannar að koma að gæta að sínu, verslunareigend- ur að taka til. Á miða í Ecco-verslun- inni, á Laugavegi 38, sem tókst með miklum naumindum að bjarga aðfara- nótt sunnudagsms stendur á miða á hurðinni að lokað sé vegna vatnstjóns. Hjá versluninni Noa Noa, á Laugavegi 42, sem einnig tókst að bjarga, segir að lokað sé vegna reykskemmda. Slökkvi- liðsstjórmn, lögreglustjórinn, yfrrlög- regluþjónninn, yfírmaður útkallsdeildar slökkviliðsins, rannsóknarlögreglu- mennimir og einnig hinir aimennu - allir eru að vinna sitt starf. Flestir ibúamir á Laugavegi 40 og 40a em fjarverandi, það er ekki að neinu að huga hjá þeim því allt er ónýtt. AUt. Húsin líka. Fólk er á mismunandi stöð- um, flestir hjá ættingjum og vinum eða í vinnu að reyna jafna sig andlega til að geta horfst í augu við mismikið tjón - að missa eigur sínar, persónulega muni og jafnvel dýra lagera, ótryggða. AUt er far- ið á meðan vegfarendur á Laugavegi horfa forvitnir á brotnar rúður, aftur- neglda glugga, svarta sóttauma. Dapur- leika. Tvö hús og bakhús þeirra em al- gjörlega ónýt. Svona var andrúmsloftið við Lauga- veginn í gær. Dapurlegt. Heyrði snarkið hinum megin Haraldur Civelek er með auglýsinga- stofu í húsinu númer 42 við Laugaveg- inn. Hjá honum er sót yfír öllu en lítið þó. „Við heyrðum snarkið hinum megin við vegginn þegar húsið númer 40a var að brenna,“ sagði Haraldur og taldi sig heppinn að hafa sloppið. Hið reisulega hvita hornhús mun því standa áfram. Hurð skall líka nærri hælum hjá læknanemunum Helgu Eyjólfsdóttur og Þorgeiri Gestssyni. Þau búa á miðhæð- inni að Laugavegi 38 - húsinu sem slökkvilið átti ekki von á að bjargaðist um nóttina þegar eldtungumar frá Hér sást hinn grunaði fara út Lögreglumaður og slökkviliðsmaður fara yfir málin viö innganginn að portinu þar sem grunaður maöur sást koma út. Stjórarnir í vettvangsskoðun Frá vinstri: Hörður Jóhannesson yfir- lögregluþjónn, Böðvar Bragason lög- reglustjóri og Hrólfur Jónsson slökkviliðsstjóri. DV-MYNDIR GVA Séð inn í íbúð á Laugavegi 40a Súr brunalykt og vatnið á gólfunum gefa vísbendingu um hver öfl voru hér að verki. Lögreglan gætir vettvangs Fjöldi lögreglumanna rannsakaði húsin tvö í gær. Ekki er talið útilok- að að eldurinn hafi komið upp á fleiri en einum staö baka til við Laugaveginn. Laugavegur 40 og 40a baka til Hrun og eyöilegging - ekkert annaö en niöurrif fram undan. Lögreglumenn setja upp gula borða Hér sést / húsin númer 38, vinstra megin, sem siapp og 40 sem brann. Eins og sést mátti engu muna aö fyrrnefnda húsið yröi einnig eldinum að bráð. Ég heyrði snarkið hinum megin Haraldur Civelek rekur auglýsinga- stofu í húsi númer 42 við Laugaveg - heila húsinu í baksýn. Um nóttina fann hann miilivegginn yfir í næsta hús hitna og heyrði snarkiö í eldin- næsta húsi, nr. 40, „börðu“ frá sér á klæðningunni í norðanvindinum. „Ég var með matarboð um kvöldið. Rétt fyrir klukkan tólf fór sá eini sem reykti út á svalir. Þá sá hann að mikill eldur hafði kviknað í portinu milli næstu húsa. Við hringdum strax á Neyðarlínuna," sagði Helga en Þorgeir var i Vestmannaeyjum þetta kvöld. Fljótlega leystist matarboðið upp enda öruggast að þafa sig á brott. Slökkviiiðs- menn að vinna sina vinnu með slöngur og allt fylltist af reyk. Báru ísskápinn og þvottavélina Helga fór til vinafólks á Lokastíg og fékk að fylgjast með stööunni með þvi að hringja í vin sinn sem er læknir á neyðarbíl. „Á tímabili sagði hann að þetta liti illa út. Ég fór svo aftur niður Heimilislausir læknanemar Þau búa í húsinu númer 38 sem tókst að bjarga. Röskir björgunar- sveitarmenn fjarlægöu búslóö þeirra á mettíma um nóttina. Þau eru því heppin þessi tvö, þau rétt sluppu. eftir og sá þá fullt af mönnum inni í íbúðinni minni. Ég komst svo að því að þetta voru björgunarsveitarmenn - þeir voru að bera allt út úr íbúðinni - þvotta- vélina, ísskápinn og allt saman. Þeir voru ótrúlega fljótir að þessu," segir Helga. Þau Þorgeir voru fyrir utan húsið í gær og virtu þá fyrir sér stað fyrir utan íbúðina þeirra þar sem slökkviliðsmenn höfðu rofið klæðningu til að komast að eldinum sem var farinn að læsa sig í húsið sem þau búa i - þau búa á hæð- inni fyrir ofan Ecco-verslunina en fyrir ofan þau býr annar læknanemi, Árni Grímur Sigurðsson sem var fiarverandi þetta kvöld. Helga og Þorgeir segjast ekki vita hvenær þau flyfji inn aftur - búslóðinni hafí veriö komið i geymslu um stundar- sakir. -ótt Soiargangur SflíMihajj REYKJAVÍK AKUREYRI Sólariag í kvöld 17.45 17.30 Sólarupprás á morgun 08.41 08.26 Síðdegisflóö 19.04 23.37 Árdeglsflóð á morgun 07.18 11.53 Veðrid i V © V iUq \ Léttskýjað Norðan og norðaustan 10 til 15 metrar á sekúndu, en 13-18 við austurströndina. Léttskýjað sunnan- iands, en él norðan- og austan- lands. Dregur heldur úr vindi síðdeg- is. Snjókoma eða él Norðan 10 til 18 metrar á sekúndu, hvassast norðvestantil á landinu. Snjókoma eða él, en skýjað með köflum og þurrt sunnan- og suðvest- anlands. Fimmtudagur Föstudagur Hrti 1” til 5“ Vindur: 10-15 Rlgnlng eða slydda, en skýjað með köflum og þurrt suð- vestanlands. Hiti 1» til 5« Vindun 10-15“/* Rlgning eða slydda, en skýjað með köflum og þurrt suð- vestanlands. Laugardagur Hiti -1* tii 3« Víndur: 8-13 ™/’s Í Víöa él og kólnar heldur. Logn 0-0,2 Andvari 0,3-1,5 Kul 1,6-3,3 Gola 3,4-5,4 Stlnningsgola 5,5-7,9 Kaldi 8,0-10,7 Stinningskaldi 10,8-13,8 Allhvasst 13,9-17,1 Hvassviðri 17,2-20,7 Stormur 20,8-24,4 Rok 24,5-28,4 Ofsaveður 28,5-32,6 Fárviðri >= 32,7 SWjTStífbT, ■■ AKUREYRI slydda 1 BERGSSTAÐIR úrkoma í grennd 1 BOLUNGARVÍK úrkoma I grennd 2 EGILSSTAÐIR slydda 2 KEFLAVÍK léttskýjað 2 KIRKJUBÆJARKL. léttskýjað 3 RAUFARHÖFN alskýjað 3 REYKJAVÍK léttskýjað 3 STÓRHÖFÐI rykmistur 1 BERGEN léttskýjaö 1 HELSINKI léttskýjaö -13 KAUPMANNAHÖFN rigning 6 ÓSLÓ alskýjaö -0 STOKKHÓLMUR 1 ÞÓRSHÖFN skýjaö 0 ÞRÁNDHEIMUR léttskýjað -5 ALGARVE léttskýjaö 19 AMSTERDAM þokumóða 11 BARCELONA BERLÍN þokumóöa 10 CHICAGO léttskýjað 7 DUBUN þoka í grennd 11 HALIFAX rigning 13 HAMBORG heiðskírt 1 FRANKFURT þokumóöa 12 JAN MAYEN snjóél 0 LONDON rigning 14 LÚXEMBORG skýjaö 11 MALLORCA léttskýjað 21 MONTREAL heiðskírt -1 NARSSARSSUAQ léttskýjað 6 NEW YORK skýjað 8 ORLANDO hálfskýjað 23 PARÍS skýjaö 13 VÍN skýjaö 9 WASHINGTON léttskýjað 3 WINNIPEG alskýjað -3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.