Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2002, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2002, Blaðsíða 30
30 * Tilvera ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTÓBER 2002 DV k Snæfríður Ingadóttir skrifar um fjölmiðla. Áfram, Andrea Það er ekki oft sem ég sé þætti Andreu Róbertsdóttur á Stöð 2 en um daginn datt ég ofan í einn þeirra. Og eiginlega varð ég bara mjög hissa. Andrea var í þessum þætti að ræða við íslenska hönn- uði sem voru á leið til Frakk- lands, einnig fjallaði hún um brjóstakrabbamein, fór á mynd- listarsýningu og tók viðtal við hljómsveitina Apparat. Ágætt efni í sjálfu sér, en það besta var að Andrea var ekki að eyðileggja efn- ið með því að setja sjálfa sig í að- alhlutverk þáttarins, heldur leyfði hún viðmælendum sínum að blómstra. Einhverjir þáttastjórn- endur hefðu sjálflr mátað fötin hjá fatahönnuðunum og látið mynda sig í þeim, jafnvel þuklað sín eigin brjóst í umræðunni um brjóstakrabbameinið og stmgið svo eitt lag með hljómsveitinni. Andrea hefur hins vegar skilið, annað en hægt er að segja um marga þáttastjómendur, að það er ekkert gaman að sjá dagskrár- gerðarmenn endalaust spreyta sig á því sem verið er að fjalla um. Slíkur stíll verður afskaplega leiðigjarn til lengdar og er ég per- sónuiega alveg búin að fá meira en nóg af þáttastjórnendum sem þurfa alltaf að vera aðalatriðið á meðan viðmælandinn er bara upp- fylling. Hjá Andreu er þessu sem sagt öfugt farið, hún hefur skilið hvernig þetta á að vera og mættu aðrir taka sér hana til fyrirmynd- ar. SmHRH^ BÍÚ Miðasala opnuö kl. 15.30^^^ HUGSADU STÓRT Qamanmynd aam aólar þig upp úr akónum. Tvaar vikur I fyrata aaati ( Brotlandl. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. krafti. □□ Dolby /DD/ THx SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is Þegar Alice kynnist draumaprinsinum kemst hún fljótt aö því aó ekki er allt sem sýnist. KILLING MES' S0FTLY Ftabœt spennuttyllit meó Heather Graham út Boc Nights og Joseph Fiennes ur Enemy at the Gate Sýnd kl. 8 og 10. B.1.16 ára. JENNIFER Hvernig flýröu þann sem þekkir þig besf? ★ ★★'Í k vik myndir. is Maðurinn sem getur ekki lifað ón hennip henm ekki aö liía án sín. G-SB Magnaður spennutrylln i anda ..Sleeping with the Enemy . J Sýnd kl. 10.30. Sýnd kl. 8 og 10.10. Sýnd kl. 8.30 og 10.50. B.i. 16 ára. ★ ★★ kvikmyndir.com ★ ★★* kvikmyndir.is ★ ★★ H.K. DV DRAGON Fyrsti og skelfilegasti kaflinn í sögu Hannibals Lecters. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. BJ. 16 ára. K111 í 20.50 I þættlnum spjallar HJálmar Sveins- son vlö Svanhlldi Óskarsdóttur og Ár- mann Sverrlsson um Áform, nýjustu bók franska rlthöfundarlns Mlchel Houllebecq sem vaklð hefur verulega athygtl. HJónln llmur Stefánsdóttlr og Valur Freyr Einarsson bjóöa upp á Ná- vígi, sem veröur á dagskrá þáttarlns ööru hverju í vetur og hljómsveltin Ens- ími flytur lag af nýjustu plötu sinnl. Umsjón; Jónatan Garöarsson. Dag- skrárgerö: Jón Egill Bergþórsson og Þiörlk Ch. Emilsson. AKSJON Breskur myndaflokkur um fjórar konur sem eru í fjár- hagskröggum. Þeim vlrbast öll sund lokuö en sjá þá lelð sem myndl leysa öll þelrra vandræöl. Vopnuö rán gefa vel af sér og konurnar ákveöa aö láta slag standa. fslenska kvik- myndasumarlð hófst meö þessarl raunsæju mynd eftir sögu Indriða G. Þorsteinssonar. Bændasynlr fórna öllu sem prýöir sveltalífiö fyrlr „hlnn íslenska draum“ sem sagður er geta ræst á mölinnl. Þróunln er óhjákvæmileg. Þelr bregöa búi hver af öörum og flytja í þéttbýllö þar sem þelrra bíöur annars konar lif. Aöalhlutverk: Slguröur Slgurjónsson, Guöný Ragnarsdóttlr, Jónas Tryggva- son, Jón Sigurbjörnsson, Magnús Ólafsson. Lelkstjóri: Ágúst Guðmunds- son. 1980. BÍÓRÁSIN spennu- þáttaröö. Blaöa- kona er beöln að vera gest- gjafi íranskrar skáldkonu í Kaupmannahöfn. Þaö syrt- Ir í állnn þegar upp kemst ab til stend- ur aö myröa skáld konuna. Þættimlr fengu Prix Italla-verölaunin i fyrra. Lelkstjórl: Jakob Grönlykke. Aöalhlut- verk: Dejan Cuklc, Lotte Andersen, Philip Zandén, Troels Lyby og Nasrln Pakkho. 23.10 06.00 Boys and Girls. 08.00 Swingers. 10.00 Brewster’s Millions. 12.00 Grizzly Falls. 14.00 Boys and Girls. 16.00 Swlngers. 18.00 Brewster's Mllllons. 20.00 Grizzly Falls. 22.00 Possessed. 00.00 Bruno. 02.00 A Simple Plan. 04.00 Possessed. Ef þú kauplr elna plzzu. stóran skammi af btauistöngum og kemur og s atklr pöntunlna fatrðu aira plzzu afsðmu staerð frla. Þú grelðlrfyrírdýrarl plzzuna. Notaðu frípunktarra þegar þú verslar á Pízza Hut * Cíldíf íVki (þtíii’sendingú. 06.00 Morgunsjónvarp. Blönduð innlend og erlend dagskrá 18.30 Líf i Orðlnu. Joyce Meyer 19.00 Þetta er þlnn dagur. Benny Hinn 19.30 Freddle Filmore. 20.00 Kvöldljós. Guðlaugur Laufdal og Kol brún Jónsdóttir 21.00 Bænastund. 21.30 Líf í Orö- inu. Joyce Meyer 22.00 Benny Hlnn. 22.30 Líf í Orð- Inu. Joyce Meyer 23.00 Robert Schuller. (Hour of Power) 00.00 Nætursjónvarp. Blönduð innlend og erlend dagskrá P+tuj: 533 2000 ■ .... - . . • • -■ ■ ... • • -■ •. . Veldu botninn fyrst... 17.05 17.50 18.00 18.30 19.00 19.35 20.05 20.50 ! 21.30 : 22.00 | 22.15 23.10 00.10 00.30 Leiöarljós. Táknmálsfréttlr. Róbert bangsi (18:37). Purpurakastallnn (13:13) (Lavender Castle). Teikni- myndasyrpa um ævintýri sem gerast í Purpurakast- alanum, borg sem svífur um í geimnum. Fréttlr, íþróttlr og veöur. Kastljósiö. Svona er lífiö (5:19) (That’s Life). Bandarísk þáttaröð um unga konu sem slítur trúlofun sinni og fer í háskóla við litla hrifningu foreldra sinna og kærastans fyrrverandi. Aöalhlutverk: Heather Paige Kent, Debi Mazar, Ellen Burstyn og Paul Sor- vino. Mósaík. Hvaö merkja draumarnlr? (Hvad betyder drömmene?) Danskur þáttur um draumaráðning- ar. Tíufréttir. Danlnn frá Serbíu (1:3) (Den serbiske dansker). Alberto Giacometti (Al- berto Giacometti: Eyes on the Horizon). Kastljðsiö. Endursýndur þáttur frá því fýrr um kvöldiö. Dagskrárlok Dönsk 18.15 Kortér Fréttir, Toppsport og Sjónarhorn (Endursýnt kl.18.45, 19.15, 19,45, 20,15 og 20.45) 20.30 Bæjastjórnarfundur 22.15 Korter (Endursýnt á klukkutíma fresti til morguns) Heimlldarmynd um svissneska myndllstarmannlnn sem uppl var frá 1901-66. Myndln veröur endursýnd kl. 13.00 á sunnudag. ■ 06.58 ísland í bítiö. 09.00 Bold and the Beautlful 1 09.20 í fínu formi ‘ 09.35 Oprah Winfrey 10.20 ísland í bítið. ;12.00 Neighbours 12.25 í fínu formi 12.40 Spin City (5:26) ’ 113.00 Land og synir. 14.35 Third Watch (13:22) (Næturvaktin). 8; 15.20 Madonna. 16.00 Barnatími Stöðvar 2. 17.20 Neighbours (Nágrannar). Aj 17.45 Ally McBeal (23:23) (The Wedding). 18.30 Fréttir Stöövar 2. 19.00 ísland í dag, Tþróttir og veður. 19.30 What about Joan (7:13) (Hvaö meö Joan?). 1 20.00 Daylight Robbery (1:8) (Rán um hábjartan dag). 20.55 Fréttlr. 21.00 Six Feet Under (5:13) (Undir grænni torfu). 8 21.55 Fréttir. 22.00 60 Minutes II. Éí 22.45 Land og synir. * 24.15 Cold Feet (5:8) (Haltu mér, slepptu mér). • 01.05 Einn, tveir og elda (Atli Eðvaldsson og Guömundur Hreiöarson). 01.30 Ally McBeal (23:23) 02.10 ísland í dag, íþróttlr og veður. ’ 02.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí. _____________________________________ _____________________________________ Breskur myndaflokkur um fjórar konur sem eru í fjárhagskröggum. Þelm viröast öll sund lokuö en sjá þá ielö sem myndl leysa öll þeirra vandræöl. Vopnuð rán gefa vel af sér og konurnar ákveöa aö láta slag standa.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.