Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2002, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2002, Side 19
19 ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTÓBBR 2002 DV Tilvera riyndlist BÞurídur undir stiganum Þurífiur Siguröardóttir er með sýningu í gangi undir stiganum í Gallerí 18. Þuríöur útskrifaðist árið 2001 frá Listaháskóla íslands og hefur sfðan sýnt verk sín víða um landið, meðal annars í Slunkariki á ísafirði, við opnun Kjarvalsstofu á Borgarfirði eystra og í gömlu Rafstöðinni f Elliöaárdal. Þuriður er einn stofnenda .Opna gallerfsins" sem stendur fyrir eins dags sýningum f tilfallandi auðu rými hverju sinni f miðborg Reykjavfkur. Galleri i8 er opið þriðjudaga til laugardaga frá kl. 13-17. ■Norræn stórsvning Sýningin Carnegie Art Award 2002 er f fullum gangi í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsl. Þar eru 48 verk eftir 25 norræna listamenn sem valdir hafa verið af sérstakri dómnefnd. Dómnefndin hefur einnig veitt fjórum þeirra styrk. Þrir íslenskir listamenn eru meö verk á sýningunni sem stendur til 10. nóvember. ■Leirlist i Gallerí Fold Leirlistarmaöurinn Bjarnl Sigurfisson opnar sýningu í Gallerí Fold undir nafninu Kakkla- myndir - Hughrif úr fslenskri náttúru. Sýning- in stendur til 4. nóvember en sýningin verður opnuð kl. 15. •Fundir og fyrirlestrar ■Þróun ia&arsvæða borgar- innar Sagnfræðingafélagið stendur fyrir hádegis- verðarfundi f Norræna húslnu milli kl. 12.05 og 13 alla þriðjudaga þar sem fjallar er um hvaö er borg?. Fyrirlesari dagsins er Sigrífiur Kristjánsdóttir skipulagsfræðingur sem fjalla mun um þróun jaðarsvæða Reykjavíkur. • L eik h ú s ■Sellofón Sellófon er kærkomin innsýn inn í daglegt Iff Elinar sem hefur tekið að sér þaö hlutverk í Iff- inu að halda öllum hamingjusömum, nema ef til vill sjálfri sér. Á gamansaman hátt er skyggnst inn í Iff Elfnar sem er tveggja barna móðir f ábyrgðarstöðu hjá tölvufyrirtæki á milli þess sem hún tekur til sinna ráða til þess að viðhalda neistanum! hjónabandinu. Björk Jak- obsdóttir er handritshöfundur en hún er jafn- framt eini leikarinn f sýningunni. Verkið er sýnt i Hafnarfjarðarleikhúsinu f kvöld kl 21. Lárétt: 1 ill, 4 vöm, 7 vagn, 8 tré, 10 ögra, 12 gremja, 13 lækkuöu, 14 nálægð, 15 poka, 16 léleg, 18 gáski, 21 snáöi, 22 hljóp, 23 innyfli. Lóðrétt: 1 óbreytt, 2 hlass, 3 samlíðan, 4 þrifn- aður, 5 háttur, 6 feyskju, 9 karlmannsnafn, 11 nirf- ill, 16 fýldur, 17 arða, 19 sveifla, 20 ullarkassi. Lausn neðst á síðunni. Umsjón: Sævar Bjarnason Hvítur á leik! íslenska unglingalandslið, 12 ára og yngri, vann mjög góöan sigur, 39,5-35,5 á norska unglingalandslið- inu í spennandi viðureign sem fram fór síðastliðinn laugardag á ICC á Intemetinu. Það voru Taflfélagið Hellir og Skákskóli Islands sem stóðu fyrir viðureigninni í sam- vinnu við norsku skákhreyfmguna. Mikil stígandi var í íslenska liöinu og bætti sveitin sig í hverri einustu umferö! Svanberg Már Pálsson fékk fullt hús vinninga, 5 vinninga i 5 skákum. Margar skákanna voru mjög skemmtilegar og margir vinn- ings- og afleikir litu dagsins ljós. Hvítt: Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir (1145). Svart: M. Jahmes (1456). ítalski leikurinn. ísland - Noreg- ur, 19.10.2002. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. 0-0 d6 5. Hel Bg4 6. d3 a6 7. c3 Rf6 8. b4 Ba7 9. Rbd2 0-0 10. Rfl Bxf3 11. Dxf3 He8 12. Rg3 Dd7 13. Rh5 Dg4. Stöðumyndin 14. Rxf6+ gxf6 15. Dxg4+ Kf8 16. Dh5 Rd8 17. Bh6+ Kg8 18. Dg4+ Kh8 19. Dg7+ og mát! 1-0. ■j?i 02 ‘qij 6t ‘usg li ‘jns gx ‘soubu u ‘[[ida 6 ‘snj 9 ‘Sbj s ‘ijæjuiajq \ ‘umjumBQam g ‘njæ z ‘uigs 1 ujajggi 'Jngi ez ‘uuej zz ‘mnS iz ‘jsjæ 8t ‘tjPIs 9t ‘IBUi sx ‘puEU xi ‘nSis 81 ‘iuib Zl ‘BuSa ot ‘Qiaui 8 ‘bjj35[ l ‘jipi \ ‘rnæis I UJQJpi DVIHYND ÞÓK Vlöring Heiömörkin er mikil útivistarparadís bæöi fyrir menn og skepnur og haustlitirnir eru óvíöa fegurri. Beðið í búð Ég var skammaður af konu á dögunum sem fannst ég fullur af karlrembu, að halda því fram að konur væru haldnar kaupæði á háu stigi. Þær æddu um búðirn- ar með brjálæðislegan glampa í augum hugsandi um það eitt að eyða peningum. Karlarnir væru saklaus fórnarlömb í þeim ham- förum og því yrðu eigendur þessara búða að hafa ofan af fyrir þeim, greyjunum, með því að útbúa fyrir þá dótahorn eins og börnin. Lýsingar mínar voru ekki byggðar á innsæi einu sam- an eða einhverjum ofurskilningi á atferli kynjanna í verslunum heldur sótti ég fóður í fullyrð- ingar mínar úr bók eins fremsta sérfræðings heims í verslunarat- ferli. Sá heitir Paco Underhill. Athuganir hans gefa til kynna að atferli kynjanna í verslunum sé í aðalatriðum mjög ólíkt. Meðan konan nýtur þess frekar að vafra um búðina og skoða áður en tilgangi búðarferðarinn- ar er fullnægt ganga karlmenn yfirleitt beint að því sem þeir ætla að fá, skoða kerfisbundið það eitt sem kemur til greina, stinga í körfuna - borga, búið, bingó. Karlar sem ekki taka virkan þátt í innkaupaferlinu hafa ekki sæmilega skilgreint verkefni í búðarápi með kon- unni, verða oft eirðarlausir, í versta falli pirraðir og reka á eftir. Til að gæta sanngirni er rétt að taka fram að þetta á reyndar líka við um konur í karlabúðum, þar sem karlar eiga það til að vafra út og suð- ur. Fáar sérverslanir virðast hafa áttað sig á því að stólar, tímarit, kaffi eða annað getur nægt til að gera bið í búð bæri- legri. Pirringur og aðrar nei- kvæðar kenndir eru óvinur verslunareigandans, minnka mjög líkurnar á að viðskipti eigi sér stað, að klingi i kassanum. Þetta ættu þeir að skilja en fáir sýna það hins vegar í verki. Haukur L. Hauksson blaðamaöur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.