Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2002, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2002, Blaðsíða 9
ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTÓBER 2002 DV Fréttir Skoðanakönnun DV um búsetu litaðs fólks: Niðurstaðan sýnir ekki umburðarlyndi Þorvaldur Karl Helgason. Það að svo hátt hlutfall, eða þriðj- ungur lands- manna, sé mótfall- inn því að litað fólk búi hérlendis, samkvæmt könn- un DV, virðist koma nokkuð á óvart, þótt and- staða hafi verið þekkt áður. Þor- valdur Karl Helgason biskupsritari seg- ir að sjálfsagt sé ekkert til í lífínu sem komi á óvart lengur. Þorvaldur Karl spyr einnig hveiju fólk sé að mótmæla. Er það vegna þess að það kann að kosta atvinnumissi eða eru landsmenn hræddir við eitthvað? Kannski vill fólk að íslendingar séu alveg hreinn stofii. „Þetta sýnir ekki mikið umburðar- lyndi. Þessi niðurstaða kann að valda því að erfiðara verður að taka við flóttafólki í framtíðinni og gerir stjóm- völdum erfiðara fyrir. Það em meiri líkur á tortryggni í garð innflytjenda ef þeir loka sig af með sínu fólki og tala ekki mál landsmanna. Þá kann fólk að spyrja af hverju þetta fólk vilji ekki blanda geði við okkur. Það er lykilat- riði að kynnast öðrum en ekki loka sig af. Það eyðir tortryggni,“ segir Þorvaldur Karl Helgason biskupsrit- ari. Elsa Amardóttir, forstöðumaður Þjóðmenningarseturs á ísafirði, segir að þvi miður hafi hún séð til fólks sem ekki viil t.d. vita af asísku fólki hérlendis. Það séu fordómar á ís- landi, en það sé svo heimskulegt að Bjarney Friöriksdóttir. vera með fordóma sem byggi ein- göngu á útliti fólks. „Ég vona að könnun DV gefi ekki rétta mynd, að hlutfall þeirra sem em á móti bú- setu litaðra sé lægra. Svo er margt fólk ekki eins umburðarlynt gagnvart fólki sem talar tungumál sem það skilur ekki. Það hópa allir sig saman, ekki bara fólk t.d. frá Asíu, við bara sjáum það ekki þegar t.d. um Pólverja er að ræða. Böm era komin lengra í skilningi og umburðarlyndi en eldra fólkið sem hafnar svolítið raunveruleikanum," segir Elsa Amardóttir. Bjamey Friðriksdóttir, fram- kvæmdastjóri Aiþjóðahúss í Reykjavík, segir að hlutfall þeirra sem viija ekki búsetu litaðs fólks sé hærra en hún reiknaði með. Niðurstaðan sé fyrst og fremst sorgleg. Gegnum fordóma- fræðslu sem Alþjóðahúsið stendur fyr- ir koma í Ijós ákveðnar staðalmyndir af fólki af ákveðnum litarhætti, en spuming DV segi hins vegar ekki hvers vegna fólk er á móti búsetu litaðs fólks. Þetta fólk reyni að standa sig á sínum vinnustöðum, læra íslensku og verða nýtir þjóðfélagsþegnar. íslend- ingar fái töluvert út úr því að hitta sína samlanda erlendis, af hverju ekki ætti það ekki að gilda um útlendinga hér- lendis? Ef það sé ástæðan fyrir andstöð- unni þá séu það ranghugmyndir. -GG LATTU AÐ ÞER KVEÐA! Stjórnmálanámskeid fyrir konur 22. október til 14. nóvember, þriðjudags- og fimmtudagskvöld, kl. 20.00—22.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1 • Konur og áhrif • Konur í forystu • Konur og stjórnmál • Konur og vald • Að kveðja sér hljóðs • Listin að hafa áhrif á aðra • Aukinn hlutur kvenna í stjórnmálum • Listin að vera leiðtogi • Konur og velgengni • Konur og fjölmiðlar • Konur og Sjálfstæðisflokkurinn • Flokksstarf ið • Islenska stjórnkerfið • Horft til framtíðar Stjórnmálaskólinn, SUS, Heimdallur og Hvöt. Innritun: sími 515 1700/777. Netfang: disa@xd.is www.xd.is Drífa Hjartardóttir Katrín Felsted mtsR Notaðir bílar Þar sem þú færð notaða bíla á kóresku verði! ísafjarðarbær: Lagningu slit- lags um Djúp verði flýtt Samþykkt var á fundi bæjarstjórn- ar ísafjarðarbæjar sl. fimmtudag að fara fram á að flýtt verði framkvæmd- um við lagningu bundins slitlags um ísafiarðardjúp. Segir í samþykkt bæjarstjómar að miðað við núgildandi langtimaáætlun í vegamálum verði ekki komið bundið slitlag alla leiðina milli ísafiarðar og Reykjavikur um ísafiarðardjúp fyrr en að 10 árum liðnum. Þessi timi er að mati bæjarstjómar of langur og nauð- synlegt að stytta hann í 5 ár með sér- stöku átaki. Bæjarstjórn ísafjarðarbæjar leggur áherslu á að við gerð nýrrar vegaáætl- unar á yfirstandandi þingi verði auknu fé varið til vegagerðar á Vest- fiörðum með sérstakri áherslu á að ljúka vegi um ísafiarðardjúp með bundnu slitlagi inn á þjóðveg nr. 1. Var ályktunin samþykkt einróma af öllum fuUtrúum bæjarstjórnar. -HKr. Hrútafjörður: Tófa felld Bændum á Bálkstöðum í Hrúta- firði tókst í gær að skjóta tófu þar heim við bæ og önnur sást þar á hlaupum. Svo sem kom fram í DV á fostudaginn hefur tófa veriö að- gangshörð á þessum slóðum í haust og hefur farið i tvær lifandi afvelta ær og nagað svo að innyfli hafa leg- ið úti. Þá beit hún tvö lömb við bæ- inn með þeim afleiðingum að annað þeirra þurfti að aflífa. -sbs Nissan Terrano IISGX 2,4, n.skr.11.94, ek. 180 þ. km, bsk. Verð kr. 720.000 Kia Sportage Wagon 2,0, n.skr. 01.01, ek. 31 þ. km, ssk. Verð kr. 1.850.000. Daewoo Lanos SE n.skr.12.00, ek. 57 þ. km, bsk. Verð kr. 690 þús. 1,3, Toyota Corolla Wagon GLxi 1,6, n.skr.12.98, ek. 47 þ. km, bsk. Verð kr. 890 þús. Kia Clarus 4d Glxi 2,0, nskr. 07.00, ek. 31 þ. km, ssk. Verð kr. 1290 þús. Suzuki Swift 5d Gli 1,3, n.skr. 05.98, ek. 83 þ. km, bsk. Verð kr. 630.000. Tilboð 1190 þús. % Kia Clarus 4d Glxi n.skr. 05.00, ek. 44 þ. km, ssk. Verð kr. 920.000. 2,0, Hyundai Accent Glxi 1,5, n.skr. 07.98, ek. 53 þ. km, bsk. Verð kr. 690 þús. Renault Megane Ci 1,6, n.skr. 02.99, ek. 68 þ. km, ssk. Verð kr.1090 þús. Suzuki Vitara 1,6, n.skr. 06.00, ek. 40 þ. km, bsk. Verð kr. 1390 þús. KIA KIA ISLAND FLATAHRAUNI 31 • HAFNARFIRÐI • SÍMI SSS 6025 • www.kia.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.