Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2002, Side 5
MÁNUDAGUR 18. NÓVEMBER 2002
21
DV
Sport
SA og SR mættust á Akureyri í íshokkí:
Verðskuldaður sig-
ur sunnanmanna
á Akureyringum
- annar sigurleikur SR í röö
Landsliö Wales:
Bellamy
ekki með
Craig Bellamy, framherjinn
sterki hjá Newcastle, verður
ekki með landsliði Wales sem
mætir Aserbaídsjan i und-
ankeppni EM í knattspyrnu, en
leikurinn fer fram á miðviku-
daginn næstkomandi. Bellamy
er nýkominn aftur í lið
Newcastle eftir meiðsli og leik-
bann og þvi segist hann ekki til-
búinn fyrir það álag sem fylgi
því að leika landsleikinn eftir
svo erfið meiðsli.
Enska
landsliðiö:
Carragher
kallaður til
Þeir Jamie Carragher, Phil
Neville, Ugo Ehiogu og Ledley
King hafa verið kallaðir til æf-
inga með enska landsliðinu, en
Sven Göran Eriksson hefur kall-
að saman æfmgahóp, sem mun
æfa í næstu viku á Englandi.
Carragher kemur inn í stað-
inn fyrir Danny Mills sem hefur
orðið að taka sér frí frá enska
landsliðinu sem og Leeds af per-
sónulegum ástæðum. Þá kemur
Ehiogu í stað Rio Ferdinands
sem er meiddur eins og félagi
hans hjá Man. Utd, David Beck-
ham, auk þess sem Nicky Butt
verður ekki með
landsliðshópnum á þessum
æfmgum.
Ekki er ljóst hversu lengi
Beckham verður frá æfingum
með landsliðinu.
Skautafélag Akureyrar og
Skautafélag Reykjavíkur
mættust í skautahöllinni á
Akureyri á laugardag og var
leikurinn hraður og skemmtileg-
ur alveg frá upphafi og jafn frá
fyrstu mínútu. Gestirair unnu
verðskuldaðan sigur, 4-5.
Heimamenn byrjuðu á því að
skora á 8. mínútu og þar var að
verki Kenny Corp eftir stoðsend-
ingu frá Sigurði- Sigurðssyni.
Gestimir jöfnuðu svo á 15. mín-
útu með marki frá Ingvari Jóns-
syni eftir sendingu frá Elvari
Jónsteinssyni. SA-menn voru
þó ekki hættir og Izaak Hudson
bætti við öðru marki fyrir
heimamenn fyrir lok lotunnar
og staðan því 2-1 eftir fyrstu
lotu.
í 2. lotu var allt í jámum og
hvort lið náði að skora einu
sinni, Sigurður Sigurðsson fyrir
SA og Snorri Rafnsson fyrir SR
og staðan því orðin 3-2 heima-
mönnum i vil þegar 3. og síðasta
lota hófst.
Gestirnir sýndu heimamönn-
um litla virðingu og komu mjög
ákveðnir til leiks og Snorri
Rafnsson jafhaði leikinn strax á
5. mínútu með fallegu marki og
aðeins 14 sekúndum síðar bætti
Richard Thatinen við öðru
marki og kom SR yfir í fyrsta
skiptið í leiknum og lá viö að
þakið rifnaði af húsinu við fagn-
aðarlæti stuðningsmanna
þeirra, sem fjölmennt höfðu á
leikinn.
SA-ingar voru þó ekki af baki
dottnir og Sigurður Sigurðsson
jafnaði leikinn að nýju fyrir sína
menn þremur mínútum síðar og
spennan að verða óþolandi. Á
þessum tlmapunkti lentu SA-
menn í brottrekstrarvandræð-
um og urðu að spila tveimur
mönnum færri um hríð og það
tækifæri létu ákveðnir SR-ingar
ekki sér úr greipum ganga og
bættu við sínu 5. marki. Síð-
ustu mínúturnar gekk mikið á
og heimamenn drógu mark-
mann sinn úr markinu og fjölg-
uðu í sókninni en allt kom fyrir
ekki - gestirnir vörðu markið
með kjafti og klóm og uppskáru
verðskuldaðan sigur og hafa nú
unnið tvo leiki í röð.
íslandsmótið hefur aldrei ver-
ið jafnara, og nú þegar það er
hábfnað er SA enn á toppnum
með 8 stig en SR skammt undan
með 6 og Björninn rekur lestina
með 4 stig. Mótið er sem sagt
galopið og allt getur gerst.
Mörk / stoðsendingar:
SA: Sigurður Sigurðsson 2/2,
Kenny Corp 1/1, Izaak Hudson 1/0,
Rúnar Rúnarsson 0/1.
SR: Snorri Rafnsson 2/1, Richard
Tahtinen 2/0, Ingvar Þór Jónsson
1/1, James Devine 0/2, Kristján Ósk-
arsson 0/1, Elvar Jónsteinsson 0/1.
Brottvísanir:
SA: 60 min.
SR: 4 mín.
Aðaldómari: Snorri G. Sigurðar-
son
England:
Carr til
Arsenal?
Sagt er frá því í enskum
fjölmiðlum að Stephen Carr hafi
í hyggju að ganga til liðs við
Arsenal og fylgja þar með í
kjölfar Sol Campbell, sem áður
lék með Carr í Tottenham. Carr
á eftir 18 mánuði af samningi
sínum við Tottenham og það
styttist því í að hann geti farið
að ræða við önnur félög.
Tottenham hefur þó fullan hug á
því að semja við leikmanninn að
nýju.
England:
Bikar-
draumar
Bath á
enda
Bikardraumar enska háskóla-
liðsins Bath eru á enda, en liðið
er fyrsta háskólaliðið sem kemst
í aðalkeppni ensku bikarkeppn-
innar í knattspymu. Liðið lék
gegn Mansfield um helgina og
tapaði á heimavelli, 2-4.
Þátttaka liðsins í keppninni
hefur vakið mikla athygli og
bundu leikmenn liðsins miklar
vonir við að vinna fleiri
sögulega sigra og komast áfram í
2. umferð keppninnar. Það tókst
ekki, eins og áður sagði.
Við styðjum Sigurð Kára
I 7. sætið! prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík
Ama Grimsdóttir - Handknattleikskona
Ama Steir sen - Fyrrv hand- og knattspyrnukona
Ágúst Sigi rður Björgvinsson - Körfuknattleiksþjálfari
Ágúst Þór íóhannesson - Handknattleiksþjálfari
Árný Isbeig - Handknattteikskona
Berglind í is Hansdöttir - Handknattleikskona
Birgir Leif ir Hafþórsson - Atvinnumaður i gotfi
Bjarki Gústafson - Körfuknattleiksmaður
Bjarki Sigurðsson - Fynv landsliðsmaður i handknattleik
Bjarki Sigurðsson - Handknattleiksmaður
Bjamey Bjamadóttir - Fitness
Bjarni Guójónsson - Knattspymumaður
Björg Guðmundsdóttir- Fyrrv landsliðskona í handknattleik
Brynja Steinsen - Handknattleikskona
Brynjar Björn Gunnarsson - Knattspyrnumaður •
Dagur Sigurðsson - Handknattleiksmaður
Drifa Skúladóttir - Handknattleikskona
Eiður Smári Guðjohnsen - Knattspyrnumaður
Einar Baldvin Ámason - Handknattleiksmaður
Einar Hólmgreisson - Handknattleiksmaður
Eivor Pála Blöndal - Handknattleikskona
Elisabet Gunnarsdóttir - Knattspymuþjálfari
Elva Hreggviðdóttir - Handknattleikskona
Fannar Þorbjörnsson - Handkanttleiksmaður
Finnur Kolbeinsson - Knattspyrnumaður
Freyr Brynjarsson - Handknattleiksmaður
Gerður Beta Jóhannsdóttir - Handknattteikskona
Grímur Valdimarsson - Formaður Glímufétagsins Ármanns
Guðjón Jónsson - Fyrrv handknattleiks og knattsp. maður
Guðmundur Arason - Hnefaleikakappi
KARA
I 7. SÆTIÐ
i prófkjöri sjálfstæðismanna i Reykjavik
Guðmundur Harðarson - Iþróttakennari
Hafdis Guðjónsdóttir - Fyrrv handknattleikskona
Hafrún Kristjánsdóttir - Handknattieikskona
Harpa Melsted - Handknattleikskona
Haukur Óskarsson - Golfari
Heimir Rikharðsson - Handknattteiksþjátfari
Herbert Arnarson - Körfuknattleiksmaður
Hermann Hauksson - Körfuknattleiksmaður
Hermann Hreiðarsson - Knattspyrnumaður
Hjörtur Þór Hjartarson - Körfuknattleiksmaður
ívar Guðmundsson - Fitness
Jóhannes Karl Guðjónsson - Knattspyrnumaður
Jón Amör Stefánsson - Körfuknattleiksmaður
Kotbeinn Pálsson - íþróttamaður ársins 1966
Kristján Arason - Fyrrv landstiðsmaður í handknattleik
Lisa Hovtand - Vaxtarraektarkona
Magnús Agnar Magnússon - Handknattteiksmaður
Markús Máni M. Maute - Handknattleiksmaður
Ólafur Stefánsson - Handknattteiksmaður
Ótafur Ægisson - Körfuknattleiksmaður
Pált Þórótfsson - Handknattleiksmaður
Pétur Hafliði Marteinsson - Knattspyrnumaður
Ragnar Þór Jónsson - Fyrrv körfuknattleiksmaður
Ragnheiður Lárusdóttir - Fyrrv landsl. kona i handknattleik
Ríkharður Daðason - Knattspyrnumaður
Sigriður Sigurðardóttir - íþróttamaður ársins 1964
Sigurður Dagsson - Fyrrv landsliðsmarkvörður í knattspymu
Sigurtaug Rúnarsdóttir - Handknattleikskona
Snorri Steinn Guðjónsson - Handknattleiksmaður
Sonja Jónsdóttir - Handknattteikskona
Sveinn Zöega - Fyrrv formaður körfuknattleiksdeitdar Vals
Vatdimar Grimsson - Fyrrv landsliðsmaður i handknattleik
Þóra Hetgadóttir - Knattspyrnukona
Þórdis Brynjólfsson - Handknattteikskona
www.sigurdurkari.is
y