Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2002, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2002, Side 11
MÁNUDAGUR 18. NÓVEMBER 2002 27 Fram/Grótta/KR 19-21 0-2, 2-4, 6-5, 10-7, (12-9). 12-10, 14-13, 16-16, 19-19,19-21. Fram: Mörk/viti (skot/viti): Rósa Jónsdóttir 8/3 (10/3), Ásta Gunnarsdóttir 3 (3), Sigurlína Freysteinsdóttir 3 (5), Guörún Þóra Hálfdáns- dóttir 2 (3), Anna María Sighvatsdóttir 1 (1), Katrín Tómasdóttir 1 (2), Amar Eir Einars- dóttir 1 (3), Þórey Hannesdóttir (3). Mörk úr hraóaupphluupum: 1 (Rósa) Vítanýting: Skorað úr 3 af 3. Fiskuó víti: IAma, Þórey, Eva Hrund. Varin skot/viti (skot á sig): Guörún Bjart- marz 18/2 (39/8, hélt 9, 44%) Brottvisanir: 6 mínútur. Dómarar (1-10): Bjami Viggósson og Valgeir Ómarsson (5) Gœói leiks (1-10): 6. Áhorfendur: 50. Ðest á vellinum Guðrún Bjartmarz, Fram. Grótta/KR: Mörk/víti (skot/viti): Þórdís Brynjólfsdóttir 8/5 (9/5), Kristín Þóröardóttir 4 (6), Eva Björk Hlööversdóttir 2 (4), Hulda Sif Ásmundsdóttir 2 (4), Ragna Karen Siguröardóttir 1 (1), Krist- ín B. Gústafsdóttir 1/1 (1/1), Geröur Einars- dóttir 1 (1), Brynja Jónsdóttir 1 (3), Aiga Stef- anie 1 (3), Anna Ú. Guömundsdóttir (1), Eva M. Kristinsdóttir (5/2). Mörk úr hraöaupphlaupum: 2 (Hulda, Ragna) Vítanýting: Skoraö úr 6 af 8. Fiskuó vitL’ Aiga 3, Kristín Þ. 2, Eva K., Eva H., Brynja. Varin skot/viti (skot á sig): Ása Ingimars- dóttir 1(8/2), Berglind Hafliöadóttir 5 (17/1, hélt 3, 28%)Brottvisanir: 4 mínútur. Fylkir/ÍR-ÍBV 20-35 2-2, 3-2, 3-4, 3-6, 4-9, 5-11, 6-13, 8-14, (10-18). 11-19, 12-21,14-27, 16-30, 19-35, 20-35 Fvlkir/ÍR: Mörk/víti (skot/viti): Hekla Daöadóttir 5 (8), Helga B. Pálsdóttir 4 (5), Sigurbima Guöjóns- dóttir 3 (6), Hulda Karen Guömundsdóttir 2 (2), Valgeröur Ámadóttir 2 (3), Tinna Jökuls- dóttir 2 (6/1), íris Sverrisdóttir 1 (1), íris Ásta Pétursdóttir 1 (1), Hrönn Kristinsdóttir (1) Mörk úr hraóaupphlaupum: 4 (Hekla 2, íris, Valgeröur) Vítanýting: Skoraö úr 0 af 1. Fiskuó viti: íris. Varin skot/viti (skot á sig): Ema M. Eiríks- dóttir 14 (48/5, hélt 7,30%, eitt viti í stöng), Ás- dís Benediktsdóttir (1/1). Brottvísanir: 4 mínútur. Dómarar (1-10): Þorlákur Kjartansson og Amar Kristinsson (7) Gœöi leiks (1-10): 6. Áhorfendur: 50. Ðest á vellinum: Alla Gorkorian, ÍBV ÍBV: Mörk/viti (skot/víti): Alla Gorkorian 9/4 (14/5), Anna Yakova 6 (8), Ingibjörg Jónsdótt- ir 5 (7), Anna Perez 5/1 (9/1), Sylvia Strass 4, (6), Anna R. Hallgrímsdóttir 2 (2), Elísa Sig- uröardóttir 2 (3), Edda Eggertsdóttir 1 (1), Birgit Egndal 1 (1). Mörk úr hraöaupphlaupum: 7 (Ingibjörg 2, Yakova 2, Alla, Strass, Elísa) Vítanýting: Skoraö úr 5 af 6. Fiskuö vitU Ingibjörg 4, Strass 2. Varin skot/víti (skot á sig): íris Siguröar- dóttir 8 (28/1, hélt 4, 29%, 1 víti í stöng. Brottvísanir: 4 mínútur. Öruggt hjá ÍBV Eyjastúlkur tryggöu stöðu sína í toppsæti deildarinnar með sigri á Fylki/ÍR í gærkvöld með 15 marka mun eftir að hafa leitt með átta mörkum í hálfleik. Heimastúikur náðu að halda í við gestina fyrstu mínútumar en síðan tóku gestimir við sér og röðuðu mörkum á Fylki/ÍR meðal annars úr hraða- upphlaupum. Heimastúlkumar flýttu sér um of í leiknum og glötuðu boltanum alltof oft, þegar spilað er á móti ÍBV er það of dýrt því manni er refsað strax með marki beint i bakið. Fylkis/ÍR-stúlkur voru samt oft með skemmtileg tilþrif í leiknum en uppgjöf þeirra kom of fljótt, því hefðu þær barist allan leikinn og spilað á sínu sterkasta liði allan leikinn hefði munurinn orðið minni. En báðir þjálfarar leyfðu sem Qestum leikmönnum að spila í leiknum sem er mjög jákvætt en það er gífurlegur styrkleikamunur á bekknum milli þessara liða. Þess má geta að Vigdís Sigurðardóttir lék ekki með ÍBV í leiknum. -BB Stjarnan-KA/Þór 19-18 2-0, 2-4, 3-6, 4-7, 6-S, (8-8). 0-8, 9-10, 13-12, 16-13, 16-15, 19-16, 19-18. Stiarnan: Mörk/viti (skot/viti): Jóna Margrét Ragnars- dóttir 8/5 (12/5), Hind Hannesdóttir 4 (10), Kristín Clausen 2 (5), Margrét Vilhjálmsdóttir 2 (6), Hrund Siguröardóttir 1 (2), Ebba S. Brynjarsdóttir 1 (2), Anna B. Blöndal 1 (4), Sól- veig Kæmested (2). Mörk úr hraóaupphlaupum: 3 (Margrét, Kristín, Hrund) Vítanýting: Skoraö úr 5 af 5. Fiskuö vítU Margrét 5. Varin skot/víti (skot á sig): Jelena Jovanovic 19 (37, hélt 7, 51%) Brottvisanir: 8 mínútur. Dómarar (1-10): Helgi Hallsson og Hilmar Guölaugsson (7) Gœói leiks (1-10): 6. Áhorfendur: 40. Ðest á Ásdís Siguröardóttir, KA/Þór KA/Þór Mörk/víti (skot/víti): Ásdís Siguröardóttir 6 (10), Elsa Birgisdóttir 4 (7), Inga Dís Siguröar- dóttir 4 (17), Katrín Vilhjálmsdóttir 2 (3), Þóra Hjaltadóttir 1 (1), Martha Hermannsdóttir 1 (4), Erla Tryggvadóttir (1), Sigurbjörg Hjartar- dóttir (19. Mörk úr hraöaupphlaupum: 2 (Katrín, Elsa) Vitanýting: Skoraö úr 0 af 0. Fiskuó vítU 0 Varin skot/víti (skot á sig): Sigurbjörg Hajrt- ardóttir 15 (32/2, hélt 2,47%), Elísabet Arnars- dóttir 0 (2/2, 0%) Brottvísanir: 2 mínútur. Naumt hjá Gróttu/KR Grótta/KR sigraði Fram naum- lega, 19-21, í Framheimilmu í gær- dag og tryggðu gestirnir sér sigur- inn rétt í lokin. Lið Fram mætti mjög vel stemmt til leiks og gaf gest- unum lítil grið, sem voru fyrirfram mun sigurstranglegri. Með góðri vöm og markvörslu var liðið þrem- ur mörkum yfir í hálReik, 12-9. í byrjun síðari háhleiks náði liðið svo fjögurra marka forskoti en þá tóku stelpumar úr Gróttu/KR loksins við sér og tóku að þjarma að heima- stúlkum og staðan var orðin jöfn, 16-16, þegar sautján mínútur voru eftir. Síðan var jafnt á með liðun- um, þau skiptust á um að skora en gestimir sýndu meiri seiglu í lokin og innbyrtu stigin tvö. Framliðið skorti örlítið upp á úthaldið í lokin en það spilaði lengstum mjög skyn- samlega. Guðrún Bjartmarz var mjög góð í markinu og þá var Rósa Jónsdóttir sterk, sérstaklega í fyrri hálfleik. Ásta Gunnarsdóttir átti fína spretti sem og Sigurlína Freysteinsdóttir. Hjá þeim var Kristín Þórðardóttir góð og einnig Þórdís Brynjólfsdótt- ir. Aiga Stefanie átti fína innkomu en annars var markaskorun nokkuð jöfn. Markvarslan hjá liðinu var ekkert tfl aö hrópa húrra fyrir en þó sýndi Berglind Hafliðadóttir ágætis takta inn á milli. -SMS Vandræöalaust hjá Haukum - sigruöu Val með fimm marka mun í gærkvöld Haukar voru ekki í vandræðum með Val í gærkvöld í Essó-deild kvenna og sigraðu með fimm marka mun, 29-24. Haukar nýttu sér hversu Valsstelpur voru seinar aft- ur í vöm og gerðu 10 mörk úr hraðaupphlaupum. Hanna Guðrún Stefánsdóttir var fljót fram eins og svo oft áður en hún gerði alls 11 mörk í leiknum. Valur gerði fyrsta mark leiksins en síöan tóku Haukar völdin á vell- inum og héldu gestunum í hæfilegri fjarlægð það sem eftir lifði leiks. Mest fór munurinn í níu mörk en Valur náði að minnka muninn í lok- in. Nokkuð var um mistök á báða bóga og geta bæði lið gert betur en þau gerðu í gær. Hjá Val var Berg- lind Hannesdóttir best og þær Hafrún Kristjánsdóttir og Díana Guðjónsdóttir áttu ágætis leik. Aðr- ar náðu sér ekki á strik. -Ben Helga Brynjólfsdóttlr reynir að rifa sig hér lausa í leiknum gegn FH. Helga stóö sig meö prýöi og skoraöi ellefu mörk. DV-mynd KÖ Yfirburðir - Víkingur lagði FH með tíu marka mun í Kaplakrika Víkingar kafsigldu slaka FH- inga, 23-33, í Kaplakrikanum í gær í Essódeild kvenna í handknattleik. Mistök á ritaraborði gerðu það að verkum að Víkingar fengu þrjú mörk skráð á töfluna í einni sókn, í stöðunni 20-31. Dómarar leiksins tóku ekki eftir þessu og því eru lokatölur leiksins opinberlega 23-35, þótt Víkingsstúlkur hafí aðeins skorað 33 mörk. Víkingar tóku stjóm leiksins í sínar hendur strax i upphafí og létu hana aldrei af hendi. FH-liðið náði þó að hanga í þeim þangað til um miðbik fyrri hálfleiksins en þá tóku Víkingar öll völd og munurinn var fimm mörk í leikhléi, 12-17. Þær vora svo ekki lengi að gera út um leikinn, munurinn varð fljótlega sjö mörk, 13-20, og svo jókst hann smátt og smátt og varö mestur tólf mörk. Heimastelpum tókst aðeins að laga stöðuna rétt í blálokin en þær hafa oft spilað betur en að þessu sinni. Vöm liðsins var afar slök og leikmenn vora seinir til baka og það nýttu Víkingsstelpur sér vel og skoruðu grimmt úr hraðaupphlaup- um. Hjá FH var Dröfn Sæmunds- dóttir best, Björk Ægisdóttir átti spretti, markverðir liðsins, þær Kristín M. Guðjónsdóttir og Jolanta Slapikiene, vora ekki öfundsverðar enda allt oftast galopið. Víkingar sýndu virkilega fínan leik, spiluðu hratt og öragglega og sjálfstraustið og ákveðnin var í góðu lagi. Helga Bima Brynjólfs- dóttir átti stórleik, skoraði mikið og hélt spilinu gangandi auk þess sem hún átti margar stoðsendingar. Anna Kristín Ámadóttir var mjög góð sem og Guðrún Drífa Hólm- geirsdóttir. Gerður Beta Jóhanns- dóttir og Ásta Björk Agnarsdóttir gerðu góða hluti en annars á allt liðið hrós skilið þegar á heildina er litið og er augljóslega á uppleiö og farið að klára hlutina almennilega. -SMS Sport FH-Víkingur 23-35 1-0, 2-4, 6-8, 8-14, 11-16, (12-17), 12-19, 14-21, 15-24,18-29, 20-32, 23-35. FH: Mörk/viti (skot/viti): Dröfti Sæmundsdóttir 11/5 (16/6), Björk Ægisdóttir 4 (6), Sigrún Gils- dóttir 2 (2), Bjarný Þorvarðardóttir 2 (2), Berg- lind Björgvinsdóttir 2 (3), Harpa Vífilsdóttir 2 (6), Eva Elberchtsen (1), Jóna K. Heimisdóttir (1), Sigurlaug Jónsdóttir (1) Mörk úr hraöaupphlaupunv 3 (Dröfh, Björk, Bjarný) Vitanýting: Skoraö úr 5 af 6. Fiskuó vitU Sigrún 2, Harpa, Björk, Bjamý. Varin skot/viti (skot á sig): Kristín M. Guö- jónsdóttir 11/1 (35/4, hélt 4, 30%), Jolanta Slapikine 5/1 (14/4, hélt 2, 32%) Brottvisanir: 14 mínútur. Dómarar (1-10): Jónas Elíasson og Ingvar Guöjónsson (5) Gœói leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 70. Best á vellinum: Helga B. Brynjólfsdóttir, Víkingi Vikineur: Mörk/viti (skot/viti): Helga B. Brynjólfsdóttir 11/5 (15/7), Guörún Hólmgeirsdóttir 6 (8), Anna K. Ámadóttir 4 (4), Geröur Beta Jóhannsdóttir 4/1 (10/1), Ásta B. Agnarsdóttir 3 (3), Margrét E. Egilsdóttir 2 (3), Steinunn Bjamason 1 (1), Guöbjörg Guömannsdóttir 1 (2), Guömunda Ósk Kristjánsdóttir 1 (8), Helga Guömundsdótt- ir (1), Steinunn Þorsteinsdóttir (1). Mörk úr hraöaupphlaupum: 9 (Guörún 3, Anna 2, Helga B. 2, Guöbjörg, Guömunda) Vitanýting: Skorað úr 6 af 8. Fiskuö vítU Anna 3, Guömunda 2, Helga B., Steinunn B., Guörún Varin skot/viti (skot á sig): Helga Torfadóttir 10 (29/4, hélt 1, 32%), Erla Sigurþórsdóttir 2 (6(1, hélt 0,33 %)Brottvísanir: 10 mínútur. Haukar-Valur 29-24 0-1, 4-1, 6-3, 7-5, 9-7, 13-7, (13-9), 13-10, 15-10, 16-14, 18-14, 21-15, 24-16, 28-19, 28-22, 29-24. Haukar: Mörk/víti (skot/víti): Hanna Guörún Stefáns- dóttir 11/5 (13/5), Harpa Melsted 5 (11), Ragn- hildur Guðmundsdóttir 4 (9), Inga Fríöa Tryggvadóttir 3 (4), Björk Tómasdóttir 3 (8), Sonja Jónsdóttir 2 (4), Lukrecija Bokan 1 (1). Mörk úr hraöaupphlaupunv 10 (Hanna 5, Harpa 4, Inga Fríða) Vítanýting: Skoraö úr 5 af 5. Fiskuö vitU Inga Fríöa 2, Ragnhildur, Hanna. Varin skot/viti (skot á sig): Lukrecija Bokan 17 <41/8, hélt 8, 42%). Brottvísanir: 6 mínútur. Dómarar (1-10): Hafsteinn Ingi- bergsson og Gísli Jóhannesson (7). Gœói leiks (1-10): 5. Áhorfendur: 90. Ðest á vellinum Hanna Guörún Stefánsd., Haukum Valur: Mörk/víti (skot/víti): Kolbrún Franklín 5/5 (8/5), Drífa Skúladóttir 5/3 (12/3), Díana Guö- jónsdóttir 4 (6), Hafrún Kristjánsdóttir 3 (3), Ama Grímsdóttir 3 (7), Ámý ísberg 2 (3), Sig- urlaug Rúnarsdóttir 2 (6).. Mörk úr hraöaupphlaupunv 2 (Ama, Díana) Vítanýting: Skoraö úr 8 af 8. Fiskuó vítU Sigurlaug 3, Hafrún 3, Drífa, Kol- brún). Varin skot/viti (skot á sig): Berglind Hannesdóttir 17 (46/5, hélt 9, 37%). Brottvisanir: 4 mínútur. Oflug mótspyrna hjá KA/Þór Leikur Stjörnunnar og KA/Þórs í gær bauð upp á óvænta spennu en Stjaman marði loks sigur, 19-18, eftir að hafa sigið fram úr á lokakafla leiks- ins. Eftir að Stjaman komst í 2-0 komu fjögur mörk í röð frá KA/Þór sem færði liðinu undirtökin í leiknum. Andlausar Stjömustúlkur áttu ekkert svar og fór munurinn upp í þijú mörk á tímabili á meðan Stjaman misnotaði hvert færið af öðru, meira að segja þeir leikmenn sem alla jafha era með bestu skotnýtinguna. Jafnt var á flestum tölum framan af síðari hálfleik en með góðum leikkafla komst Stjaman í 16-13 þegar 11 mínút- ur vora til leiksloka. KA/Þór minnk- aði muninn í 16-15 og fékk nokkur góð færi til þess að jafna en Stjaman geröi loks út um leikinn á síðustu tveimur mínútunum og KA/Þór svaraði með tveimur mörkum undir blálokin. -HRM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.