Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2002, Side 19
MÁNUDAGUR 18. NÓVEMBER 2002
35
DV
g») SPANN
Úrslit
Deportivo-Barcelona...........2-0
1-0 Saloni (82.), 2-0 Luque (85.).
Villarreal-Sevilla............1-0
1-0 Palermo (89.).
Alaves-Recretavio.............3-0
1-0 Navarro (11.), 2-0 Mocelin (20.),
3-0 Rie (56.).
A. Bilbao-R. Vallecano .......2-1
0-1 Bolo (40.), 1-1 Urzaiz (77.), 2-1
Larazabal, víti (80.).
Espanyol-A. Madrid............1-2
1-0 Rodrigues (50.), 1-1 Garcia (74.),
1-2 Calvo (88.).
Osasuna-Valencia .............1-0
1-0 Rosado (7.).
R. Santander-Mallorca........1-2
1-0 Ismael, víti (33.), 1-1 Ibagaza (42.),
1-2 Pandiani, víti (55.).
Betis-Celta Vigo..............2-1
0-1 Ignacio (63.), 1-1 Alfonso (69.)., 1-2
Joaquin (88.).
R. Madrid-R. Sociedad........0-0
Valladolid-Malaga.............0-0
Staöan
R. Sociedad 10 6 4 0 21-13 22
Mallorca 10 7 0 3 16-12 21
Valencia 10 5 3 2 18-7 18
R. Betis 10 4 5 1 19-11 17
Celta Vigo 10 5 2 3 13-8 17
Deportivo 10 5 2 3 14-13 17
R. Madrid 10 4 5 1 17-10 17
Malaga 10 4 4 2 17-16 16
A. Madrid 10 3 6 1 17-12 15
Barcelona 10 4 3 3 17-13 15
VaUadolid 10 4 2 4 11-12 14
A. Bilbao 10 3 3 4 14-21 12
Santander 10 3 2 5 10-11 11
Alaves 10 3 2 5 14-21 11
VUlarreal 10 2 4 4 10-11 10
Sevilla 10 2 4 4 7-9 10
Vallecano 10 2 2 6 13-19 8
Osasuna 10 2 2 6 11-18 8
Espanyol 10 2 1 7 8-16 7
Recreativo 10 1 2 7 7-21 5
TÍ) FRAKKLAND
- . Jr*--- -----------------
Úrslit
Auxerre-Nice...............0-2
0-1 Olufade (88.), 0-2 Traore (90.).
Lyon-Bordeaux .............4-2
1-0 Govou (1.), 1-1 Sahnoun (18.), 1-2
Sommeil (32.), 2-2 Luyindula (47.), 3-2
Luyindula (50.), 4-2 Vairelles (54.).
Bastia-Guingamp............0-2
0-1 Malouda (19.), 0-2 Drogba (46.).
Marseille-Troyes...........0-0
Nantes-Strasbourg..........4-1
1- 0 Vahiura (19.), 1-1 Ljuboja (18.),
2- 1 Vahiura (59.), 3-1 Dalmat (79.), 4-1
Dalmat (85.).
Rennes-Le Havre............0-0
Sedan-LUle ................0-1
0-1 Landrin (77.).
Sochaux-MontpelUer.........0-0
Lens-PSG...................3-2
1-0 Sibierski (30.), 1-1 Heinze (40.),
1-2 Luiz (48.), 2-2 Moreira (60.), 3-2
Utaka (30.).
Staðan
Nice 15 8 5 2 21-7 29
Lyon 15 8 4 3 31-18 28
Marseille 15 7 4 4 16-15 25
PSG 15 6 6 3 25-15 24
Sochaux 15 6 6 3 17-11 24
Lens 15 6 6 3 16-12 24
Auxerre 15 7 3 5 18-16 24
Monaco 15 6 5 4 22-16 23
Guingamp 15 6 4 5 21-18 22
Strasbourg 15 6 4 5 20-25 22
Bordeaux 15 5 5 5 17-16 20
Lille 15 5 5 5 12-14 20
Nantes 15 5 4 6 16-17 19
Ajaccio 15 4 5 6 12-16 17
Bastia 15 5 2 8 14-22 17
Sedan 15 4 4 7 17-23 16
MontpeUier 15 3 5 7 11-18 14
Le Havre 15 2 7 6 11-20 13
Troyes 15 2 6 7 11-18 12
Rennes 15 2 4 9 9-20 10
Markahæstu menn:
Shabani Nonda, Monaco.........8
Pedro Pauleta, Bordeaux ......8
Kaba Diawara, Nice............7
Benjamin Mwaruwaru, Auxerre .. .7
Martin Cardetti, PSG..........7
Valencia tapaöi óvænt fyrir Osasuna, 1-0, í spænsku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Mark heimamanna skoraöi Mojarro Ivan Rosado strax í upphafi leiks.
Hér sjást leikmenn Osasuna fagna marki kappans. Reuters
Spænska knattspyrnan um helgina:
Toppliðið gefur
ekkert eftir
- Real Sociedad náði markalausu jafntefli gegn Real Madrid á útivellli
Ronaldo
vill tíma
Brasilíski galdramaðurinn Ron-
aldo, sem hefur legið undir nokk-
urri gagnrýni vegna markaþurrð-
ar hjá Real Madrid, segir að það sé
aðeins tímaspursmál hvenær
hann komist aftur í það form sem
hann var í áöur en hann meiddist
illa á hné.
„Almenningur býst við að sjá
mig spila eins og ég gerði hjá
Barcelona, þar sem ég átti það til
að ná að fara upp hálfan völlinn,
leika á 3-4 leikmenn og skora. Ég
er sannfærður um að mér mun
takast að endurtaka þann leik en
það sem ég þarf er tími. Ég er
handviss um að ég geti orðið sami
leikmaður og ég var,“ segir Ron-
aldo. -vig
Fyrirliöar Barcelona og Deportivo berjast um boltann, Philip Cocu hjá Barcelona og Fran Gonsalez hjá La Coruna. Reuters
JL
Sociedad sýndi og sannaði að
staða þeirra í deildinni er engin til-
viljun þar sem þeir voru mun sterk-
ari aðilinn í leiknum í gærkvöld þar
sem leiftrandi sóknarleikur var
hafður í fyrirrúmi hjá báðum lið-
um.
Leikurinn einkenndist af gríðar-
legum hraða og voru markmenn lið-
anna í miklum ham, Sander Wester-
veld hjá Sociedad og Iker Cassillas
hjá Real.
Zinedine Zidane byrjaði á vara-
mannbekknum hjá Real í leiknum
en eftir að Vincent Del Bosque,
þjálfari Real, skipti honum inn á
um miðjan síðari hálíleik varð liðið
mun meira ógnandi upp við mark
gestanna. Allt kom fyrir ekki og
endaði þessi bráðfjörugi leikur með
sjaldséðu markalausu jafntefli.
Frábær vika hjá Deportivo
Deportivo La Coruna sigraði
Barcelona með tveimur mörkum gegn
engu og komu bæði mörkin á þriggja
minútna kaíla undir lok leiksins. Sig-
urinn batt enda á frábæra viku hjá
Deportivo en á miðvikudag tryggði
liðið sér áframhaldandi þátttökurétt í
Meistaradeild Evrópu með sögulegum
útisigri á AC Milan.
Þetta var sjötti sigurleikur Deporti-
vo í röð gegn Barcelona og virðist lið-
ið ekkert vera á leiðinni að sleppa því
taki. Barcelona saknaði sárlega
argentínska leikstjórnandans Juan
Roman Riquelme sem átti við meiðsli
að stríða, og án hans var sóknarleikur
liðsins bitlaus. -vig