Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2002, Side 10

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2002, Side 10
26 MÁNUDAGUR 18. NÓVEMBER 2002 Sport Staðan: ÍBV 13 12 1 0 373-266 25 Stjarnan 12 8 3 1 268-222 19 Haukar 11 7 1 3 298-240 15 Grótta/KR 12 7 1 4 241-238 15 Valur 11 7 0 4 229-228 14 Víkingur 11 5 2 4 231-205 12 FH 12 4 2 6 281-267 10 KA/Þór 11 2 0 9 228-257 4 Fylkir/ÍR 12 1 0 11 208-309 2 Fram 13 1 0 12 247-373 2 Haukar-KA/Þór 24-19 2-0, 4-3, S-5, 7-7, (3-7), 11-7,14-10,17-13, 22-16, 23-18, 24-19. Haukar: Mörk/viti (skot/víti): Hanna Guðrún Stefáns- dóttir 7/4 (11/4), Harpa Melsted 6 (10), Ragn- hildur Guömundsdóttir 4 (11), Inga Fríða Tryggvadóttir 3 (5), Ingibjörg Karlsdóttir 1 (2), Sonja Jónsdóttir 1 (2), Erna Þráinsdóttir 1 (2), Elísa Þorsteinsdóttir 1 (2), Sandra Anulyte (3). Mörk úr hraðaupphlaupum: 7 (Harpa 3, Hanna 2, Ragnhildur 2). Vítanýting: Skorað úr 4 af 4. Fiskuö víti: Inga Fríða 3, Harpa. Varin skot/viti (skot ú sig): Lukrecija Bokan 24 (36/3, hélt 10, 67%), Guðrún Bryndís Jóns- dóttir 7 (14, hélt 3, 50%). Brottvísanir: 2 mínútur. Dómarar (1-10): Brynjar Einarsson og Vilbergur Sverrisson (4). Gœði leiks (1-10): 5. Áhorfendur: 70. Ðest á Lukrecija Bokan, Haukum KA/Þór Mörk/viti (skot/viti): Inga Dís Sigurðardóttir 8/3 (16/3), Ásdís Siguröardóttir 4 (8), Elsa Birgisdóttir 2 (5), Martha Hermannsdóttir 2 (9), Guðrún Helga Tryggvadóttir 1(1), Þóra Bryndís Hjaltadóttir 1(1), Katrín Vilhjálms- dóttir 1 (3), Katrín Andrésdóttir (2). Mörk úr hraóaupphlaupum: 2 (Elsa, Katrín Vilhjálmsdóttir) Vitanýting: Skoraö úr 3 af 3. Fiskuö víti: Elsa, Katrín A., Þóra Bryndís. Varin skot/viti (skot á sig): Sigurbjörg Hjart- ardóttir 18 (41/3, hélt 6,44%), Elísabeth Malm- berg Arnarsdóttir 0 (1/1,0%). Brottvísanir: 4 mínútur. Grótta/KR-FH 22-22 Grótta/KR: Mörk/viti (skot/víti): Þórdís Brynjólfsdóttir 6/3 (12/3), Ragna Karen Siguröardóttir 4 (5), Eva Björg Hlööversdóttir 3 (6), Gerður Einarsdóttir 3 (5), Eva Margrét Kristinsdóttir 2/1 (1/2), Aiga Stefanie 2 (49, Kristín Þórðardóttir 1 (6), Brynja Jónsdóttir 1 (2). Mörk úr hraðaupphlaupum: Engin. Vitanýting: Skoraö úr 4 af 5. Fiskuð víti: Þórdís 3, Kristín, Elva Björk. Varin skot/viti (skot á sig): Berglind Hafliðadóttir 8/1 (22/4, hélt 4, 50%, 2 víti í stöng), Ása Stefánsdóttir 2 (7/2, hélt 1, 50%) Brottvísanir: 12 mínútur, Kristín rautt. Dómarar (1-10): Gísli Jóhannesson og Hafsteinn Ingibergsson (7). Gceöi leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 80. Ðest á Sigrún Gilsdóttir, FH. FH: Mörk/víti (skot/viti): Sigrún Gísladóttir 6/2 (7/2), Harpa Vífilsdóttir 4/2 (5/4), Sigurlaug Jónsdóttir 4 (4), Dröfn Sæmundsdóttir 3 (5), Björk Ægisdóttir 2 (4), Bjamý Þorvarðardóttir 2 (39, Berglind Björgvinsdóttir 1 (2). Mörk úr hraóaupphlaupum: 2 (Dröfn, Sigrún) Vítanýting: Skoraö úr 4 af 6. Fiskuð víti: Sigrún 3, Berglind 2, Björk. Varin skot/víti (skot á sig): Kristín M. Guöjónsdóttir 12 (35/4, hélt 8, 75%), Jolante Slapikienz 4 (6, hélt 3, 75%) Brottvísanir: 4 mínútur. Valur-Fram 22-16 IHI ÍBV-Stjarnan 28-28 |H| Fyikir/ÍR-Víkingur 18-26 1-0, 3-5, 6-6, (8-9). 10-9, 16-13, 19-14, 22-16. Valur: Mörk/viti (skot/víti): Hafrún Kristjánsdóttir 5 (7), Sigurlaug Rúnarsdóttir 4 (6), Drífa Skúladóttir 3 ((8/1), Arna Grímsdóttir 3 (7), Díana Guöjónsdóttir 2 (3), Eygló Björnsdóttir 2/1 (3/2), Árny ísberg 1 (5), Kolbrún Franklín 1 (2), Berglind Hansdóttir 1 (1). Mörk úr hraðaupphlaupum: Engin Vítanýting: Skoraö úr 2 af 3. Fiskuð viti: Eygló, Arna, Hafrún. Varin skot/viti (skot á sig): Berglind Dómarar (1-10): Hörður Sigraarsson og Þórir Gíslason (8) Gœöi leiks (1-10): 6 Áhorfendur: 80. Best á vellinum Berglind Hansdóttir, Val. Hansdóttir 17/3 (33/9, hélt 6, 52%) Brottvísanir: 6 mínútur. Fram: Mörk/víti (skot/viti): Katrín Tómasdóttir 4/4 (12/4), Arna Einarsdóttir 4 (9), Guörún Harðardóttir 2 (6/1), Rósa Jónsdóttir 2/2 (9/2), Linda Hilmarsdóttir 2 (4), Anna Sighvatsdóttir 1 (3), Þórey Hannesdóttir 1 (1). Ásta Gunnarsdóttir (3), Sigurlín Freysteinsdóttir (1) Mörk úr hraðaupphlaupum: 1 (Arna) Vítanýting: Skorað úr 3 af 9. Fiskuö víti: Anna 4, Ásta, Rósa, Linda, Sigurlín, Katrín. Varin skot/viti (skot á sig): Guörún Bjartmarz 17/1 (39/3, hélt 7, 40%) Brottvisanir: 6 mínútur. 1-0, 4-6, 9-9, 14-12, (16-14), 17-14, 19-16, 24-20, 25-23, 28-28. ÍBV: Mörk/viti (skot/viti): Alla Gorkorian 8/3 (13/5), Anna Yakova 6 (9), Sylvia Strass 4 (5/1), Ingibjörg Jónsdóttir 4 (5/1), Björg ó. Helgadóttir 3 (3), Edda Eggertsdóttir 3 (4). Mörk úr hraðaupphlaupum: 6 (Edda 2, Alla 2, Ingibjörg, Björg, Anna)) Vitanýting: Skorað úr 3 af 7. Fiskuð víti: Alla 4, Ingibjörg 3. Varin skot/víti (skot á sig): Vigdís Sig- uröardóttir 10/1 (38/9, hélt 4, 26%). Brottvísanir: 6 mínútur. Dómarar (1-10): Júlíus Siguijóns- son, Magnús Bjömsson (6) Gœói leiks (1-10): 8 Áhorfendur: 308. Ðest á vellinum: Jóna M. Ragnarsdóttir, Stjörnunni. Stiarnan: Mörk/víti (skot/víti): Jóna M. Ragnars- dóttir 13/8 (19/9), Amela Hegic 5 (11), Hind Hannesdóttir 4 (5), Margrét Vilhjálmsdótt- ir 3 (3), Anna Blöndal 2 (2), Kristín Clausen 1 (1). Mörk úr hraðaupphlaupum: 5 (Jóna, Amela, Kristín, Hind, Anna) Vítanýting: Skorað úr 8 af 9. Fiskuð vitU Margrét 3, Amela 2, Hind 2, Anna E., Jóna. Varin skot/viti (skot á sig): Jelena Jovanovic 13/2 (41/7, hélt 5, 32%) Brottvísanir: 8 mínútur. 0-2, 2-2, 2-3, 4-3, 7-5, 9-7, (9-12). 10-15, 11-17, 11-20, 13-21, 13-23, 15-25, 17-26, 18-26. Fvlkir/ÍR Mörk/víti (skot/víti): Hekla Daöadóttir 6/3 (18/3, Valgerður Árnadóttir 3 (4), Bjarney Ólafsdóttir 3 (6), Sigurbirna Guöjónsdóttir 3 (8), Lísa Hannesdóttir 1 (1), Hulda Karen Guömundsdóttir 1 (2), Tinna Jökulsdóttir 1 (3), Hrönn Kristinsdóttir (3). Mörk úr hraðaupphlaupum: 3 (Sigur- birna, Valgeröur, Lára) Vitanýting: Skorað úr 3 af 3. Fiskuð viti: Sigurbirna, Lára, Hekla. Varin skot/víti (skot á sig): Erna María Eiríksdóttir 16/1 (44/7, hélt 7, 36%) Brottvisanir: 6 mínútur. Dómarar (1-10): Þorsteinn Guöna- son, Ingi Már Gunnarsson (5) Gœói leiks (1-10): 6. Áhorfendur: 65. Ðest á vellinum: Helga Torfadóttir, Víkingi. Vikineur: Mörk/víti (skot/viti): Guðrún Drífa Hólm- geirsdóttir 7/2 (7/2), Helga Birna Brynjólfs- dóttir 7/4 (8/4), Guðbjörg Guðmannsdóttir 3 (5), Gerður Beta Jóhannesdóttir 3 (5/1), Steinunn Bjarnason 2 (2), Guðmunda Ósk Kristjánsdóttir 2 (5), Anna Kristín Árnadótt- ir 1 (1), Helga Torfadóttir 1 (1), Steinunn Þorsteinsdóttir (1), Helga Guömundsdóttir (2), Margrét Egilsdóttir (2). Mörk úr hraðaupphlaupum: 8 (Guðrún 3, Guöbjörg 2, Gerður, Steinunn, Helga Birna) Vítanýting: Skorað úr 6 af 7. Fiskuð víti: Steinunn B. 3, Anna, Guöbjörg, Helga G., Ásta. Varin skot/viti (skot á sig): Helga Torfa- dóttir 17 (30/3, hélt 10, 57%), Erla Sigþórs- dóttir 5 (10, hélt 3, 50%) Brottvísanir: 2 mín. IBV tapaði stigum - jafntefli gegn Stjörnunni eftir 11 sigurleiki í röð Það kom í hlut Stjömunnar að ljúka sigurgöngu ÍBV í efstu deild en fyrir leikinn hafði ÍBV unnið ell- efu leiki í röð. Á föstudagskvöldið mættust liðin hins vegar í toppslag Essodeildarinnar og úr varð bráð- skemmtilegur leikur þar sem úrslit- in réðust ekki fyrr en á síðustu sek- úndunum. Eyjastúlkur jöfnuðu leik- inn þegar aðeins þrjár sekúndur voru eftir og komu þar með í veg fyrir fyrsta tap sitt i vetur. Leikurinn fór vel af stað fyrir Stjörnustúlkur, þær spiluðu ágætis varnarleik þar sem gengið var út á móti skyttum ÍBV, og áttu nokkuð greiða leið í gegnum vöm heima- stúlkna, sem var mjög slök framan af. Fyrir vikið var markvarslan í lágmarki en þrátt fyrir þetta var leikurinn í jafnvægi. Undir lok fyrri hálfleiks náðu heimastúlkur hins vegar að hrista saman vamarleikinn og voru tveim- ur mörkum yfir í hálfleik, 16-14. Eyjastúlkur héldu uppteknum hætti í upphafi siðari hálfleiks, skoruðu fyrstu þrjú mörkin og virtust vera að stinga af. Hins vegar slökuðu leikmenn ÍBV fulimikið á og gest- imir nýttu sér það og minnkuðu muninn. Heimastúlkur, með Öllu Gorkori- an í fararbroddi, voru hins vegar áfram einu til tveimur mörkum yfir lengst af. Þegar aðeins rétt um tvær mínútur voru eftir jöfnuðu gestimir og bættu um betur og komust yflr þegar aðeins fjörutíu sekúndur voru eftir, 27-28. Allt leit út fyrir að gest- unum tækist að halda aftur af Eyja- stúlkum en þegar aðeins þrjár sek- úndur voru eftir skoraði Sylvia Strass jöfnunarmarkið af miklu harðfylgi og lokatölur því 28-28. Ingibjörg Jónsdóttir, fyrirliði ÍBV, sagði eftir leikinn að það gæti jafnvel verið jákvætt að tapa loksins stigi. „Umræðan um okkur hefur verið á þann veg að við séum búin að kaupa okkur titla með sterkum útlendingum. Okkur hefur gengið vel þannig að svona fullyrðingar hafa fengið byr undir báða vængi en við erum líka að stilla upp mjög ungum stelpum í liðinu sem standa sig mjög vel. Ég held að þetta jafn- tefli þjappi okkur bara meira saman sem liði og við komum til með að vera sterkari fyrir vikið.“ „Við ættum auðvitað að vera mjög sáttar við jafntefli hérna í Eyj- um en þegar litið er á hvemig leik- urinn þróaðist undir lokin þá er grátlegt að fara ekki héðan með tvö stig í farteskinu," sagði Anna Blön- dal, fyrirliði Stjörnunnar. -jgi Grótta/KR og FH háðu spennandi leik á Nesinu og var hart barist í lokin eins og myndin ber meö sér. DV-ÞÖK Enginn meistara- bragur á Haukum Haukar sigruðu KA/Þór, 24-19, í EssódeUd kvenna í handknattleik, Enginn meistarabragur var á þeim sigri sem fram fór á ÁsvöUum. Leik- urinn var ekki upp á marga fiska þótt ágætis tUþrif sæjust inn á miUi. Hrósa ber gestunum fyrir skynsemi og baráttu í fyrri hálfleik en Norðanstelpur héldu jöfnu nán- ast aUan hálfleikinn og leyfðu ís- landsmeisturunum ekki að komast upp með neitt múður og munurinn í hálfleik aðeins eitt mark heima- stúlkum í vU, 8-7. Sóknarleikur Haukanna í síðari hálfleik var á hinn bóginn mun frísklegri en í þeim fyrri, vömin var hins vegar lengstum við sama heygarðshornið en góð byrjun hálf- leiksins sóknarlega tryggði fimm marka forskot sem hélst út leikinn. Bestu menn liðanna voru markverð- imir, Lukresija Bokan hjá Haukum og Sigurbjörg Hjartardóttir hjá KA/Þór. -SMS Kapp er best með forsjá Það sannaðist á Seltjamamesi á föstudagskvöldið að kapp er best með forsjá. þegar tíu mínútur voru eftir af viðureign Gróttu/KR og FH leiddu gestimir með fjómm mörk- um og heimaliðið var ekki líklegt tU að minnka muninn. En með fá- dæma hörku og ákveðni vann Grótta/KR sig inn í leikinn og komst yfir þegar fimm mínútur voru eftir. Sigrún GUsdóttir jafnaði um hæl fyrir FH og í kjölfarið fylgdu æsispennandi lokamínútur þar sem liðin gerðu ógrynni mistaka og að endingu sættust liðin á skiptan hlut. Sigrún GUsdóttir var yfirburð- armaður í liði FH og virtist á köfl- um sú eina sem þorði að taka af skarið. í liði Gróttu/KR átti Þórdís Brynjólfsdóttir ágætan leik i síðari hálfleik. Vert er að minnast frammi- stööu Gerðar Einarsdóttur sem sýndi oft á tíðum lipur tUþrif og var órög að láta sig vaða inn í glufur á vamarvégg FH. -SKK Öruggt hjá Víkingi Fylkir/ÍR og Víkingur áttust við á fostu- dagskvöldið í Essódeild kverrna. Það er skemmst frá því að segja að Víkings- stúikur unnu 8 marka sigur, 18-26. Leik- ur liðanna var jafn lengst af fyrri hálfleik en undir lok hans náðu Vikingsstúlkur þriggja marka forskoti og staðan í hálf- leik var 9-12 fyrir gestina. Úrslit leiksins réðust í upphafi seinni hálfleiks, þá gerðu heimastúlkur sig sekar um slæm mistök sem varð til þess að þær glötuðu boltanum og Víkingsstúlkur brunuðu í hraðaupphlaup og fyrstu sjö mörk gest- anna í seinni hálfleik komu úr hraðaupp- hlaupum. Ema markmaður og Sigurbirna, hægri skytta, áttu góðan leik fyrir Fylki/íR sem hefðu eflaust getað strítt gestunum ef byijun þeirra hefði verið betri í seinni hálfleik. Víkingsliðið verður ekki dæmt út frá þessum leik, nema hvað sóknar- leikur liðsins er dapur og þess má geta að liðið skorar aðeins 6 af 26 mörkum meö langskotum. -BB Gurrí gegn Fram Það var heldur óvenjulegt sjón sem blasti við áhorfendum á leik Vals og Fram því Guðríður Guðjónsdóttir, sem í áratugi lék með og stjórnaði liði Fram, var nú í fyrsta sinn að spila gegn sínu gamla félagi. Guðríður er nú sem kunnugt er þjálfari Vals. Handbragð hennar mátti vel merkja á liðinu sem spilaði góða vöm og var leikurinn i járnum í fyrri hálfleik. Jafnt var á öllum tölum en Fram ávallt á undan að skora og höfðu þær yfir í hálfleik, 8-9. í seinni hálfleik fór sóknarleikur Vals loks í gang og þær skoruðu tvö fyrstu mörk seinni hálfleiks. En þá skoruðu Fram-stúlkur fjögur mörk í röð og breyttu stöðunni í 10-13. En um miðjan hálfleikinn sögðu Valsarar hingað og ekki lengra, skoruðu fimm mörk í röð og sigruöu örugglega, 22-16. -FRF

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.