Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2002, Side 18
MÁNUDAGUR 18. NÓVEMBER 2002
r 34
Sport
rr ítaiía
J Bologna-Perugia ..............2-1
1- 0 Cruz (31.), 2-0 Signori (38.), 2-1
Caracciolo (45.).
Roma-Inter .................2-2
0-1 Morfeo (57.), 1-1 Montella (59.),
2- 1 Batistuta (73.), 2-2 Buruk (90.).
Atalanta-Brescia............2-0
1-0 Dabo (69.), 2-0 Comandini (71.).
Como-Lazio..................1-3
0-1 Simeone (18.), 1-1 Corrent (37.),
1-2 C.Lopez (55.), 1-3 C.Lopez (62.)
Empoli-Reggina..............4-2
1-0 Di Natale (3.), 1-1 Nakamura, víti
(7.), 2-1 Di Natale (39.), 3-1 Rocchi,
víti (54.), 3-2 Vargas (81.), 1-0 Di
Natale (90.).
Milan-Parma.................2-1
1- 0 Pirlo, víti (48.), 1-1 Filipini (63.),
2- 1 Pirlo, víti (70.).
Modena-Piacenza.............1-0
1-0 Milanetto, víti (33.).
Torino-Juventus ............0-4
0-1 Del Piero (7.), 0-2 Di Vaio (33.),
0-3 Nedved (51.), 04 Davids (89.),
Udinese-Chievo .........2-1
1- 0 Jorgensen (12.), 2-0 Jancker (28.),
2- 1 Bierhoff (48.)
Staöan:
Juventus 10 7 3 0 18-5 24
Inter Milan 10 7 2 1 21-11 23
AC Milan 10 7 1 2 25-8 22
Lazio 10 6 3 1 18-8 21
Chievo 10 6 0 4 19-12 18
Bologna 10 5 3 2 12-8 18
Modena 10 6 0 4 11-12 18
AS Roma 10 4 4 2 21-16 16
Empoli 10 5 1 4 18-15 16
Udinese 10 4 2 4 8-11 14
Parma 10 3 4 3 15-14 13
Perugia 10 3 2 5 12-19 11
Piacenza 10 2 2 6 8-14 8
Brescia 10 2 2 6 13-20 8
Atalanta 10 2 1 7 10-20 7
Torino 10 2 0 8 6-21 6
Reggina 10 1 2 7 8-19 5
Como 10 0 4 6 6-16 4
[*») ÞÝSKALAND
Cottbus-Bielefeld...........2-1
1-0 Kobylanski (8.), 2-0 Beck (66.), 2-1
Ruediger (71.).
Niimberg-Hamburger SV . . . . 1-3
0-1 Barbarez (26.), 1-1 Ciric, víti (40.),
1-2 Maltritz (51.), 1-3 Romeo (66.).
B. Mtinchen-Wolfsburg.......1-0
1-0 Santa Cruz (27.).
Hannover-Hertha Berlin .... 0-1
0-1 Goor (17.)
H.Rostock-Stuttgart.........1-1
1-0 Prica (5.), 1-1 Kuranyi (46.).
Leverkusen-M’gladbach.......2-2
0-1 Demo (25.), 1-1 Bierofka (29.), 1-2
Korzynietz (70.), 2-2 Bierofka (97.).
Dortmund-1860 Munchen ... 1-0
1-0 Ewerthon (5.)
W.Bremen-Kaiserslautem ... 5-3
0-1 Lincholn (10.), 1-1 Verlaat (16.),
1- 2 Koch, viti (17.), 1-3 Timm (54.),
2- 3 Klose, sjálfsm. (61.), 3-3 Ailton
(77.), 4-3 Ailton (88.), 5-3 Klasnic (90.).
Bochum-Schalke ............0-2
0-1 Möller (48.), 0-2 Asamoah (86.)
Staðan:
B. Mtinchen 13 9 2 2 29-14 29
Dortmund 13 6 6 1 19-9 24
W. Bremen 13 7 2 4 27-25 23
Schalke 13 6 4 3 16-11 22
H. Berlin 13 6 4 3 16-12 22
Stuttgart 13 5 6 2 21-15 21
Bochum 13 6 2 5 27-21 20
1860 Munch. 13 6 2 5 18-15 20
Wolfsburg 13 6 1 6 15-16 19
Hamburg 13 6 1 6 16-19 19
Leverkusen 13 4 4 5 16-19 16
Ntirnberg 13 5 1 7 16-21 16
M'gladbach 13 4 3 6 16-12 15
H. Rostock 13 4 3 6 15-14 15
Hannover 13 4 3 6 22-27 15
Bielefeld 13 4 2 7 13-22 14
E. Cottbus 13 2 2 9 7-27 8
Kaisersl. 13 1 4 7 12-20 7
Markahæstu menn:
Thomas Christiansen, Bochum . . .10
Ailton, W.Bremen ...............9
Sasa Ciric, Numberg.............9
Fredi Bobic, Hannover...........8
Kevin Kuranyi, Stuttgart........8
Ewerthon, Dortmund..............7
C.Pizarro, B.Munchen ...........7
y Bemardo Romeo, Hamburg ......6
DV
Hér sjást þeir Vincento Monteila, leikmaður Roma, og Luigi Di Biagio, leikmaöur Inter, kljást í leik liðanna um heigina.
Leikurinn endaði með stórmeistarajafntefli, 2-2. Reuters
Evrópuknattspyrnan um helgina:
Bayern heldur
forystunni
- Juventus komiö á toppinn í ítölsku úrvalsdeildinni
Bayem Munchen halda fimm stiga
forystu á meistarana í Borussia
Dortmund eftir leiki helgarinnar í
þýsku úrvalsdeildinni. Bæjarar
fengu Stefan Effenberg og félaga i
Wolfsburg i heimsókn á Ólympíu-
leikvanginn og var það sóknarmað-
urinn frá Paraguvæ, Roque Santa
Cruz, sem skoraði eina mark leiks-
ins. Heimaliðið var mun sterkari að-
ilinn í leiknum og hefði hæglega get-
að skorað fleiri mörk en skyndisókn-
ir gestanna, en Effenberg var arki-
tektinn af þeim flestum, voru þó
ailtaf hættulegar.
Þungu fargi var létt af Ottmar
Hitzfield, þjálfara Bayem, eftir leik-
inn. „Þetta var leikur sem tók mjög
á taugamar. Við spiluðum frábær-
lega í fyrri hálfleik en í þeim seinni
urðum við svolitið stressaðir. Wolfs-
burg færði sig framar á völlinn og
tók áhættu með því að setja þriðja
sóknarmanninn inn á í lokin, en við
vorum betri aðilinn og áttum sigur-
inn skilinn," sagði Hitzfield.
Leikmenn Dortmund, sem töpuðu
fyrir Bayern Munchen um síðustu
helgi og féllu úr bikarkeppninni í
vikunni, voru ákveðnir að láta ófar-
ir vikunnar ekki hafa áhrif á sig
þegar liðið mætti 1860 Munchen í
Dortmund. Leikmenn liðsins börðust
grimmt í leiknum og uppskám eftir
því með 1-0 sigri.
„Andrúmsloftið eftir leikinn gegn
Bayern um síðustu helgi einkenndist
af taugaveiklun og depurð en mér
fannst við takast vel á við það í dag.“
Liðið sýndi mikinn karakter og lék
skínandi knattspyrnu,“ sagði Matthi-
as Sammer, þjálfari Dortmund, að
leik loknum.
Læti í Rómaborg
Stórleikur helgarinnar í ítalska
boltanum fór fram í Rómaborg þar
sem Inter Milan kom í heimsókn.
Domenico Morfeo kom gestunum yf-
ir á 57. mínútu en Roma svaraði með
tveimur mörkum, frá Gianni Guigou
og Gabriel Batistuta. Það var síðan
Tyrkinn Okan Buruk sem jafnaði
fyrir Inter á síðustu mínútu leiksins
með skalla eftir hornspyrnu.
Mikill hiti var í leikmönnum
beggja liða. Leikurinn var mjög
haröur og mikið um ljót brot og
stimpingar milli manna. Þegar liðin
voru síðan að ganga til búningsklefa
eftir leikinn sauð upp úr og út brut-
ust heljarinnar slagsmái á milli leik-
manna. Ljóst er að ítalska knatt-
spyrnusambandið sættir sig ekki við
svona framkomu og mun án efa
gripa til róttækra aðgerða gagnvart
liðunum.
Við jafnteflið misstu Inter topp-
sætið i hendur Juventus sem sigraði
í nágrannaslagnum við Torino. -vig
IZ*; HOLLAND
Gronigen-Doetinchem..........3-1
Willem II-Waalwijk...........0-1
RBC Roosendaal-Roda..........4-0
Vitesse-Heerenveen...........1-2
PSV-Feyenoord................1-3
Ajax-NEC Nijmaegen...........6-0
Zwolle-Twente................1-1
Utrecht-AZ Alkmaar ..........2-2
Excelsior-NAC................0-3
Ajax 12 9 3 0 34-12 30
PSV 12 8 3 1 29-6 27
Feyenoord 12 8 2 2 30-13 26
Roda 12 5 5 2 23-17 20
Utrecht 12 5 5 2 16-11 20
NAC 12 4 7 1 17-8 19
Waalwijk 12 5 3 4 15-19 18
Vitesse 12 4 3 5 15-13 15
Roosendaal 12 4 3 5 19-18 15
Willem II 12 4 3 5 17-19 15
NEC 12 4 3 5 15-23 15
Twente 12 3 5 4 14-20 14
AZ Alkmaarl2 4 2 6 20-30 14
Excelsior 12 3 4 5 15-20 13
Heerenveen 12 3 3 6 16-22 12
Zwolle 12 3 3 6 14-21 12
Groningen 12 1 2 9 10-24 5
Graafschap 12 1 1 10 9-32 4
ffý) SKOTLAND
Aberdeen-Rangers.............2-2
Hibemain-Dundee..............2-1
Kiimamock-Livingston.........2-0
Motherwell-Dundee Utd........1-2
Dunfermline-Hearts...........0-1
Celtic-Partick ..............3-0
Staöa efstu liða:
Celtic 15 13 1 1 45-8 40
Rangers 15 12 3 0 45-10 39
Hearts 15 5 6 3 24-18 24
Dunferml. 15 7 2 5 26-29 23
Hibernain 15 7 0 8 21-24 21
Capello
reiður
Fabio Capello, þjálfari Roma, seg-
ist hugsanlega ætla að segja upp
störfúm og fara frá Ítalíu til að mót-
mæla dómgæslunni i úrvalsdeildinni
þar í landi. Það sem fyllti mælinn
hjá Capello var frammistaða Sal-
vatore Racabulto í leik Roma og Int-
er um helgina.
„Ef þetta heldur svona áfram þá
get ég ekki unnið hér á landi. Eftir
að hafa undirbúið okkur alla vikuna
fyrir þennan leik er komið svona
ffarn við okkur. Það er óvið-unandi.
Við spiluðum frábærlega í leiknum
og ef það hefði ekki verið fyrir dóm-
arann hefðum við sigrað í leiknum.
Þetta er ekkert grín. Mér er dauðans
alvara," sagði Capello, eftir leikinn í
viðtali við ítalska fjölmiðla. Talið er
að ummæli þjálfarans skrautlega
gætu dregið einhvem dilk á eftir sér.
-vig
Ráðist á
markvörð
Leikur Cagliari og Messina í
itölsku 2. deildinni um helgina var
flautaður af þegar tíu mínútur voru
til leiksloka eftir að ráðist hafði ver-
ið á markvörð Messina, Emanuele
Manitta, af geðbiluðum stuðnings-
manni Cagliari sem ruddist inn á
völlinn.
Manitta fékk vænt hnefahögg á
kjammann og missti samstundis
meðvitund. Eftir að læknar Messina
höfðu hugað að markmanninum var
hann borinn af leikveEi og sendur á
sjúkrahús þar sem hann er á bata-
vegi með heEahristing.
Dómari leiksins sá ekki ástæðu tE
að halda leiknum áfram og flautaði
hann af, en þá leiddi lið Messina, 0-1.
Cagliari má búast við hárri sekt og
heimaleikjabanni í kjölfarið á atvik-
inu. -vig
Roque Santa Cruz fagnar marki sinu fyrir Bayern um helgina.
Brasilíumaöurinn Ze Roberto er ekki langt undan til aö samfagna. Reuters