Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.2002, Blaðsíða 14
30
MÁNUDAGUR 18. NÓVEMBER 2002
Sport__________________________________________________________________________ dv
Leikmaður árs-
ins í Finnlandi
Hefnd Wise
[**) ENGLAND
Úrvalsdeild:
Arsenal-Tottenham...........3-0
1-0 Thierry Henry (14.), 2-0 Frederik
Ljungberg (55.), 3-0 Wiltord (71.).
Chelsea-Middlesbrough......1-0
1-0 Celestine Babayaro (47.).
Man. City-Chariton.........0-1
0-1 Shaun Bartlett (79.).
West Brom-Aston Villa......0-0
0-1 Scott Dobie (17.), 1-1 Per
Frandsen (89.).
Newcastle-Southamton ......2-1
0-1 James Beattie (2.), 1-1 Shola
Ameobi (41.), 2-1 Aaron Hughes (54.).
Birmingham-Fulham...........0-0
Blackburn-Everton .........0-1
0-1 Campbell (19.).
Leeds-Bolton...............2-4
0-1 Pedersen (3.), 1-1 Smith (4.), 1-2
Djorkaeff (80.), 2-2 Kewell (84.), 2-3
Ricketts (89., v.), 2-4 Pedersen (90.).
Liverpool-Sunderland.......0-0
West Ham-Man. United.......1-1
0-1 Nistilrooy (37.), 1-1 Defoe (87.).
Staöan
Arsenal 14 10 2 2 31-13 32
Liverpool 14 9 4 1 24-10 31
Chelsea 14 7 5 2 24-12 26
Everton 14 8 2 4 17-15 26
Man. Utd 14 6 5 3 18-13 23
Newcastle 13 7 1 5 20-17 22
Middlesbr. 14 6 3 5 16-11 21
Blackbum 14 5 5 4 19-15 20
Tottenham 14 6 2 7 17-21 20
Leeds 14 5 2 7 19-20 17
Southampt. 14 4 5 5 14-15 17
Man. City 14 5 2 7 14-20 17
Fulham 14 4 4 6 17-18 16
Aston Villa 14 4 4 6 10-12 16
Birmingh. 14 4 4 6 14-18 16
Sunderland 14 3 5 6 8-16 14
Charlton 14 4 2 8 11-18 14
Bolton 13 3 3 7 16-24 12
West Ham 14 3 3 8 14-24 12
West Brom 14 3 3 8 10-21 12
1. deild:
Brighton-Derby . . 1-0
Coventry-Wolves . 0-2
Gillingham-Sheff. Wed 1-1
Grimsby-Preston . 3-3
Millwall-Leicester 2-2
Norwich-C. Palace 2-0
Nott. Forest-Bradford 3-0
Portsmouth-Stoke. 3-0
Rotherham-Bumley . . 0-0
Sheffield Utd-Reading 0-0
Wimbledon-Walsall. 3-2
Watford-Ipswich. . 0-2
Staðan
Portsmouth 19 14 3 2 41-17 45
Leicester 18 11 5 2 29-16 38
Norwich 19 10 6 3 33-15 36
N. Forest 18 9 6 3 32-15 33
Watford 19 9 4 6 25-27 31
Reading 18 9 3 6 21-14 30
Sheff. Utd 19 8 6 5 26-23 30
Wolves 17 8 4 5 35-19 28
Coventry 19 8 6 5 23-25 27
Rotherham 19 7 6 6 31-23 27
Bumley 19 7 5 7 27-33 26
Wimbledon 19 7 4 8 28-30 25
C. Palace 18 5 9 4 28-23 24
Derby 19 7 3 9 21-25 24
Gillingham 19 6 6 7 20-26 24
Millwall 19 6 5 8 21-30 23
Preston 18 4 9 5 28-30 21
Ipswich 17 5 5 7 21-20 20
Walsall 19 5 4 10 28-34 19
Bradford 19 4 7 8 21-32 19
Grimsby 19 4 5 10 22-37 17
Stoke 19 3 5 11 20-36 14
Sheff. Wed. 19 2 7 10 15-29 13
Brighton 17 3 1 12 15-32 10
Wayne Rooney
leikmaöur Ev.erton:
Samningur í
burðarliðnum
Davið Moyes, framkvæmdastjóri
Everton, segir aö samningur sé nú í
burðarliðnum við Wayne Rooney,
sem skotið hefur upp á
stjömuhimininn í ensku knatt-
spymunni eftir að hann skoraöi
sigurmark Everton gegn Arsenal á
dögunum.
Moyes segir að gengið hafi verið
frá flestum atriðum í nýjum
samningi og að skrifað verði undir
hann um áramótin. -PS
Sami Hyypia, leikmaður Liver-
pool, hefur verið kjörinn leikmað-
ur ársins í Finnlandi árið 2002 og
er þetta annað árið í röö sem hann
hlýtur þennan titii.
„Það er frábært að fá þennan tit-
Leikmenn Arsenal voru í miklu
stuði á laugardaginn í ná-
grannaslagnum gegn Tottenham.
Arsenal sótti látlaust frá fyrstu
mínútu og hafði þegar eitt mark
verið dæmt af heimamönnum þeg-
ar Thierry Henry opnaði marka-
reikninginn strax á 14. mínútu.
Henry fékk boltann í fætuma
skammt utan vítateigs Arsenal,
brunaði upp allan völlin og skor-
aði eftir að hafa leikið sér að vam-
armönnum Tottenham. Hreint út
sagt stórkostlegt einstaklings-
mark hjá Frakkanum.
Skömmu síðar var Simon
Davies, miðvallarleikmanni
Tottenham, vikið af leikvelli eftir
að hafa fengið tvær áminningar,
og var sú seinni umdeild í meira
lagi. Eftir það má segja að úrslitin
hafl verið ráðin þar sem yflrburð-
ir Arsenal voru algjörir. Áður en
yfir lauk bættu Freddie Ljungberg
og Silvain Wiltord við mörkum
fyrir heimamenn og 3-0 sigur var
staðreynd.
Sjálfstraustiö komiö
Eftir leikinn sagði Arsene Wen-
ger, framkvæmdastjóri Arsenal,
lið sitt vera búið að ná sér eftir
lægðina undanfarið. „Við höfum
endurheimt sjálfstraustið. Það tók
2-3 leiki en við erum aftur famir
að spila eins og við gerum best.
Það er gott að vera á toppnum á
ný. En það er mikið eftir.“
il, því þetta er mesti heiður sem
flnnskum knattspymumanni getur
hlotnast í heimalandinu. Ég er
þakklátur fyrir allan þann stuðn-
ing sem ég hef fengið, einnig þegar
illa hefur gengið,“ segir Hyypia.
Celestine Babayaro tryggði
Chelsea sigur gegn Middles-
borough með sínu fyrsta úrvals-
deildarmarki í yfir þijú ár. Babay-
aro skoraði markið þegar tvær
mínútur voru liðnar af seinni
hálfleik og var það hinn magnaði
Gianfranco Zola sem átti heiður-
inn af því með glæsilegri send-
ingu á Nígeríumanninn. Markið
kom þó nokkuð gegn gangi leiks-
ins, þar sem gestimir vora sterk-
ari aðilinn í leiknum. Carlo
Cudicini, markvörður Chelsea,
átti enn einn stórleikinn í vetur
og sýndi oft á tíðum stórbrotna
markvörslu og mega Eiður Smári
Guðjohnsen og félagar þakka ítal-
anum fyrir stigin þrjú. Eiður
Smári var í byrjunarliði Chelsea
en fór af velli stundarfjórðungi
fyrir leikslok.
Claudio Ranieri var hæsta-
ánægður með vamarleik síns liðs
eftir leikinn en þetta var fimmti
leikurinn í röð sem Chelsea fær
ekki á sig mark. „Við höfum náð
mjög vel saman og náum að loka
mikið á sendingaleiðir andstæð-
inga okkar. Þegar það er gert er
mjög erfitt að skora á okkur. Við
verðum að reyna að vinna hvem
einasta leik ef við ætlum okkur að
halda í Arsenal og Liverpool,"
sagði Ranieri.
Shearer frábær
Sigurganga Newcastle í meist-
Dennis Wise, sem nú leikur með
Millwall í ensku 1. deildinni í
knattspymu, geröi jöfnunarmark
liðsins gegn Leicester en Dennis
Wise var einmitt rekinn frá
Leicester eftir að hafa lent í slags-
málum á meðan hann var hjá fe-
laginu. Leiknum lyktaði með 2-2
aradeild Evrópu virðist vera að
smita út frá sér í úrvalsdeildina
og eftir 2-1 sigur gegn Sout-
hamton er liðið komið í bullandi
toppbaráttu eftir að hafa byrjað
illa i haust.
James Beattie kom dýrðlingun-
um yfir eftir aðeins tveggja mín-
útna leik en mörk frá Shola
Ameobi og Aaron Hughes tryggðu
Newcastle dýrmætan sigur. Menn-
imir á bak við sigurinn vora Ki-
eron Dyer, sem var allt í öllu á
miðjunni hjá Newcastle, og Alan
Shearer, sem átti stórleik í sókn-
inni. Dyer virðist vera kominn í
hörkuform eftir að hafa átt erfitt
uppdráttar framan af tímabilinu
og Shearer hefur sýnt frábæra
spilamennsku frá upphafi deildar-
innar.
Gordon Strachan, framkvæmda-
stjóri Southampton, hélt vart
vatni yfir frammistöðu fyrirlið-
ans. „Hefði Shearer verið að spila
með okkur, þá hefðum við sigrað.
Svo einfalt er það - svo einfaldur
er fótboltinn. Hann spilaði stór-
kostlega í kvöld og svona frammi-
staða smitar út frá sér og lætur
aðra leikmenn spila vel. Hann var
munurinn á liöunum," sagði
Strachan.
Þarf aö kaupa leikmenn
Shaun Bartlett batt enda á
þriggja leikja sigurgöngu Man-
chester City þegar hann skoraði
jafntefli en eftir að Leicester var
komið í 2-0 snemma í leiknum var
Brian Deane, leikmanni Leicester,
vikið af leikvelli og Dennis Wise
og félagar hans náðu að færa sér
það í nyt. Dennis Wise var lang-
launahæsti leikmaður Leicester á
meðan hann var hjá félaginu. -PS
eina mark leiksins fyrir Charlton
10 mínútum fyrir leikslok og
tryggði liði sínu þrjú dýrmæt stig
í botnbaráttunni. Lið City á laug-
ardaginn var eins og skugginn af
því liði sem vann sanngjarnan
sigur á erkifjendunum í United
fyrir rúmri viku og er hreint með
ólíkindum hvernig spilamennsk-
an getur breyst á aðeins einni
viku.
„Ég þarf að fá pening til að
kaupa tvo til þrjá nýja leikmenn.
Ég mun kanna það í vikunni hve
mikið fjármagn er til og hver
staðan er á leikmannamarkaðn-
um. Þessi úrslit sýna stjóminni
að við erum hvergi nærri metn-
aði mínum,“ sagði Kevin Keegan,
knattspyrnustjóri Manchester
City, hundóánægður eftir leikinn.
Russel Hoult, markvörður
WBA, var hetja heimamann þeg-
ar hann varði vítaspyrnu frá
Dion Dublin, sóknarmanni Aston
Villa, í síðari hálfleik, eftir að
brotið hafði verið á Gareth Barry
innan teigs. Með markvörslunni
má segja að réttlætinu hefði ver-
ið fullnægt því að WBA hafði
mikla yfirburði í leiknum og
hefði átt öll þrjú stigin skilin. Pet-
er Enckelman átti stórleik í
marki Aston Villa og kom í veg
fyrir tap. Aston Villa hefur enn
ekki unnið útileik það sem af er
tímabilinu.
-vig
Arsenal valtaöi yfir erkifjendurna í Tottenham á laugardag:
Höfum endurheimt
sjálfstraustið
- sagði Arsene Wenger, framkvæmdastjóri Arsenal, eftir leikinn