Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2002, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2002, Page 8
8 MIÐVIKUDAGUR 4. DESEMBER 2002 Munið að slökk 72i á kertunui • • Oryggi fjölskyldunnar gengur fyrir, fariö varlega með opinn eld. Munið neyðar- númerið 1-1-2 1«! m EmH 6.1 &u A ov'ftv ^ár Ríkislögreglustjórinn ORYGGISNET SEC MET Ht,. Rauði kross íslands LÖ6GILDINGARST0FA rífZT' SLÖKKVILIÐ HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS Fréttir DV Matvöruverslunin mun ekki ríöa feitum hesti frá jólaversluninni: Mun lakari afkoma nú vegna samdráttar í þjóðfélaginu Glæsllegt kjötboró Landsmenn munu á næstunni kaupa jólasteikina, m.a. úr kjötboröum sem þessu sem bjóöa upp á ýmsa möguleika. Aörir afla fanga sjálfir, s.s. rjúpna- skyttur. Þaö gengur umtalsvert lakar í rekstri matvöruverslana nú en á sama tíma í fyrra, m.a. vegna bullandi samdráttar í þjóöfélaginu sem m.a. orsakar veltusamdrátt. Verösamkeppni hefur veriö gríöarlega hörö og hart barist. Bæði á dagvörumarkaði og bygg- ingavörumarkaði hafa tvær keðjur verslana náð markaðsráðandi stöðu, hvor á sínum markaði. Aðeins einn að- ili á matvörumarkaði, Baugur, er á Verðbréfaþingi. Samþjöppun á mat- vörumarkaði hér á landi hefur verið mjög mikil undanfarin ár. Er nú svo komið að tvær keðjur hafa markaðs- ráðandi stöðu á matvörumarkaði, með 60-70% markaðarins á landsvísu og um 85% á höfuðborgarsvæðinu. Þessi sam- þjöppun sem gerst hefur á síðustu ánun hefur ekki leitt til þess að mat- vöruverð hafl lækkað, síður en svo. Samtök verslunarinnar, FÍS, hafa kynnt siðareglur breskra samkeppnis- yfirvalda um samskipti smásala og birgja fyrir íslenskum stjómvöldum. Bresku reglumar vom settar vegna þess að fjórar smásölukeðjur höfðu náð 40% markaðshlutdeild. Ástandið hér á landi er sem kunnugt er mun alvar- legra. Hér hafa tvær keðjur verslana meira en 80% markaðshlutdeild á dag- vöra- og byggingavörumarkaði. Enn meiri ástæða er því til þess að komið verði á siðareglum hér á landi. Samtök verslunarinnar leggja því áherslu á að niðurstöður rannsóknar Samkeppnis- stofiiunar á hugsanlegri misnotkun smásöluverslana á markaðsráðandi stöðu þeirra verði gerðar opinberar hið allra fyrsta. Orsakir hás matvöruverös Samtök verslunarinnar hafa að beiðni alisherjamefhar Alþingis veitt umsögn um tvær þingsályktunartillög- ur um orsakir fyrir háu matvælaverði hér á landi i samanburði við helstu ná- grannalöndin. Samtökin hvetja tO þess að tiilögumar verði samþykktar og telja nauðsynlegt að gerðar verði ítar- legar rannsóknir á ástæðum þess að matvælaverð hér á landi er svo hátt sem raun ber vitni. Hafa samtökin m.a. hvatt yfirvöld samkeppnismála tO frek- ari athugunar á matvælamarkaði hér á landi eftir að skýrsla Samkeppnisstofn- unar um matvörumarkaðinn var gefin var út í maí 2001. Ekki hefur verið orð- ið við þeirri málaleitan. Nauðsynlegt er að athuganir á háu matvælaveröi hér á landi taki tO sem flestra atriða sem hafa áhrif á myndun verðs. Ætla mætti að með stærri ehi- ingum sköpuðust tækifæri tO hag- kvæmari innkaupa á betra verði. Hins vegar verður ekki séð að sú hag- kvæmni hafi leitt tO verðlækkunar fyr- ir neytendur. Ein hugsanleg ástæða hækkunar matvælaverðs er breytingar á lögum um vöragjald sem tók gOdi á miðju ári 1996. Búist við eínhverjum gjaldþrotum Sigurður Jónsson, framkvæmda- stjóri Samtaka verslunarinnar, segir að það gangi umtalsvert lakar í matvör- unni nú en á sama tíma í fyrra, m.a. vegna bidlandi samdráttar í þjóðfélag- inu sem m.a. orsaki veltusamdrátt. Verðsamkeppni hafi verið gríðarlega hörð og hart barist. Lögð hefur verið áhersla á að bjóða sem best verð á sama tíma og þjóðin hafi verið að fara inn í efhahagssamdrátt og laun hafi haldist óbreytt. „Það er kannski ekki farið að hringja neinum viðvörunarbjöOum í matvöraversluninni umfram aðrar greinar og það má alveg búast við ein- hverjum gjaldþrotum í greininni, sem og í sérvörunni, eins og Búnaðarbank- inn hefur reyndar bent á. Veruleg vandræði eru því fram undan í verslun og þjónustu og alveg ljóst að menn munu ekki ríða feitum hesti frá þessari jólaverslun. Nú erum við að fara inn í besta verslunartima ársins en á sama tíma eru tOboð og afslættir alveg óheyrOega mOdir. Menn þurfa því að hafa mikið fyrir sölunni í dag og fóm- arkostnaður er umtalsverður. Það er óeðlOegt að verið sé að bjóða mOda af- slætti þegar eftirspumin er mest. Fólk veltir nú meira en áður fyrir sér hverri krónu og mun meira framboð er nú á ódýrum vörum. Eina veltuaukningin í matvörunni er í lágvöraverðs-verslun- unum, eins og t.d. í Bónus og Europris, og það er einnig að gerast í sérvörunni því straumurinn liggur tO þeirra sem eru að bjóða ódýra og um leið óvand- Afkoma fyrírtækja Fjóröi hlutl aðri vöra,“ segir Sigurður Jónsson. - Það er talað um yfirvofandi gjald- þrot á matvörumarkaðinum. En gæti ekki einnig verið um samþjöppun að ræða í greininni? „Það er aOs staðar um að ræða sam- þjöppun og sameiningar í atvinnulífmu og því vO ég ekki útOoka það. En ég sé hins vegar ekki í fljótheitum mikla samlegðarmöguleika í matvörunni. Á sínum tíma vora reynd kaup á Sam- kaupum án árangurs og síðan hafa að- Oar haldið hvor sína leið. En það gætu orðið sameiningar í ýmsum öðrum greinum verslunar." Hálfs árs velta 26 milljarðar króna Baugur - Group hf. er eina fyrirtæk- ið á matvörumarkaði sem er skráð á Verðbréfaþingi. MikO umskipti verða á rekstri og efiiahag Baugs Group hf. í kjölfar sölu á Arcadia-bréfum en fiár- hagslegri endurskipulagningu á Baugi - Group hf. og dótturfélögum átti að ljúka í nóvember þar sem lagt var tO að hluthöfúm yrði greiddur 15% arður. HeOdarvelta fyrstu sex mánuði árs- ins nam 26 mOljörðum króna en var 13,7 mOljarðar króna fyrstu 6 mánuði síðasta árs, sem er 90% veltuaukning. Þó ber að taka fram aö fiárhagsárið 2002 er ekki sambærOegt við 2001 þar sem núverandi fiárhagsár er frá 1. mars tO 28. febrúar og Bonus Stores kemur nú að flOlu inn í samstæðuupp- gjör Baugs - Group. Hagnaður Baugs - Group er 159 miUjónir króna á tímabO- inu og era tvær ástæður fyrir lakari af- komu Baugs - Group nú. Annars vegar var mikið tap á rekstri Bonus Stores í USA vegna endurmats á birgðum, verð- lækkana og lokunar á verslunum. Eftir erfiðan septembermánuð, þar sem smá- söluvelta á landinu lækkaði um 15%, horfir tO betri vegar. Þær verslanir sem félagið opnaði á síðasta ári sýna góða aukningu mOli ára og vel hefur tekist að aðlaga verslanimar hvað varðar verðlag, vöruúrval og kostnað- arþætti. Félagið rekur verslanir sem bæði era leiðandi i lágu vöraverði á matvöru og fatnaði. Óveruleg matvöruveröslækkun Reiknað er með að matvöraverð lækki óverulega í þessum mánuði en í seinasta mánuði lækkaði matvælaverð um 1,4%. Hafði það 0,22% áhrO' tO lækkunar vísitölu neysluverðs. Síðast- liðna 12 mánuði hefur matvælaverð lækkað um 2,1% og munar þar mest um mOdar lækkanir á grænmeti og ávöxtum. Hins vegar sker húsnæðislið- ur sig nokkuð úr en húsnæðisliður vísitölu neysluverðs hefur hækkað um 5,7% síðasfliðna 12 mánuði. Síðastíiðna 12 mánuði hefur visitala neysluverðs hækkað um 2,4% en án húsnæðis um 1,7%. Það er því ljóst að mestur þrýst- ingur á verðlag kemur frá húsnæðislið vísitölunnar. Samkvæmt upplýsingum frá Fasteignamati rflcisins hækkaði fasteignaverð um 1,8% mtíli september og október en þessi hækkun kemur heim og saman við mtída útgáfú hús- bréfa allra seinustu mánuði. -GG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.