Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2002, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.2002, Blaðsíða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 4. DESEMBER 2002 Islendingaþættir Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson 90 ára__________________ Guðrún Franklín, Eskihlíö 20, Reykjavík. 85 ára__________________ Guðrún Þorsteinsdóttir, Hálsi, Dalvík. 80 ára_____________________ Kristín Hansdóttlr, Bólstaðarhlíð 45, Reykjavík. 70 ára__________________________ Guðrún Slgríður Jóhannesdóttlr, Sóltúni 9, Reykjavík. Krlstín Kristjánsdóttir, Brekkugötu 56, Þingeyri. Ragnheiður Slgurðardóttir, Herjólfsgötu 16, Hafnarfirði. Slgurlína Helgadóttlr, Miðleiti 4, Reykjavík. 50 ára__________________________ Anna Elnarsdóttir, Ásgarði 105, Reykjavík. Gottskálk Ólafsson, Sjafnarvöllum 13, Keflavík. Helgi John Fortescue, Fjallalind 121, Kópavogi. Karl Frlðrlk Garðarsson, Safamýri 17, Reykjavík. Katrín Þorgrímsdóttir, Hlíðarhjalla 73, Kópavogi. Ríkey Elríksdóttir, Drápuhlíð 10, Reykjavík. Sigriður Ingólfsdóttlr, lllugagötu 67, Vestmannaeyjum. Þóra Krlstlnsdóttlr, Rauðagerði 10, Reykjavík. Þórunn Adda Eggertsdóttir, Sóltúni 7, Reykjavík. 5.0 ára_________________ Eriendur Guðnason, Holtsgötu 10, Njarðvík. Sjöfn Arnfinnsdóttlr, Brautarlandi 1, Reykjavík. Torfi Karl Karlsson, Unufelli 14, Reykjavik. Valdimar Eyvlndsson, Stífluseli 2, Reykjavík. 40 Jra_____________________ Ásgeir Þorgelrsson, Öldutúni 10, Hafnarfirði. Benedikt Karlsson, Hlíöartungu, Selfossi. Fanney Grétarsdóttir, Engjavegi 42, Selfossi. Guðmundur 0. Halldórsson, Lækjasmára 94, Kópavogi. Guðrún Inga Úlfsdóttir, Lágengi 32, Selfossi. lan Napler, Mýrarholti 5, Ólafsvík. Inglbjörg Guðmundsdóttir, Langagerði 72, Reykjavík. Ingólfur Gelr Glssurarson, Vesturhúsum 18, Reykjavík. Jón Már Jóhannesson, Laufrima 8, Reykjavík. Kristín Sjöfn Valgeirsdóttlr, Klapparbergi 31, Reykjavík. Snædís Valsdóttlr, Bugöulæk 7, Reykjavík. Andlát Andri Clausen sálfræðingur, lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ að morgni þriðjud. 3.12. KJartan Tómasson húsasmíðameistari, Skúlagötu 54, Reykjavík, lést á Land- spitalanum Hringbraut föstud. 15.11. Jarðsett hefur veriö í kyrrþey. Lilja Matthildur Fransdóttlr frá Króki andaöist á Lundi á Hellu þriöjud. 26.11. Elnar Krlstlnn Einarsson frá Laugum í Hrunamannahreppi lést á hjúkrunar- heimilinu Kumbaravogi fimmtud. 28.11. Theodór Ragnar Einarsson lést á St. Jósefsspítala, Hafnarfirði, þriöjud. 12.11. Útför hans fór fram í kyrrþey aö ósk hans. Slgríður Gyða Sigurðardóttlr myndlistar- kona, Miöbraut 29, Seltjarnarnesi, and- aöist á Landspítala viö Hringbraut aö kvöldi föstud. 29.11. Aðventu-leíðiskrossar 12V - 34V Sent í póstkröfu, sími 431 1464 I>V Eggert Á. Magnússon formaður Knattspyrnusambands íslands Eggert A. Magnússon, formaöur KSÍ, stærsta sérsambands ÍSÍ, segir að íþróttahreyfmgin sé allt of slök við að tala sínum máli við alþingis- menn. KSÍ fær 1,5 milljónir króna í styrk frá ríkinu en veltir 250 millj- ónum. Framlagið nemur því 0,6% af veltunni. Þetta kom fram í DV-frétt á mánudag. Starfsferill Eggert Ámi fæddist í Reykjavík 20.2.1947 og ólst þar upp. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1965, stundaði nám í skipaverkfræði við Norges Tekniske Högskole í Þrándheimi 1969 og síðar nám í viðskiptafræði viö HÍ. Eggert var kennari við Vélskóla íslands 1971-76, framkvæmdastjóri kexverksmiðjunnar Frón hf. 1977-81, Eignavals sf. 1981-85, gler- verksmiðjunnar Esju hf. 1985-90 og kexverksmiðjunnar Frón 1991-98. Eggert sat í framkvæmdastjóm SÁÁ 1980-85, var formaður knatt- spymudeildar Vals 1985-89, er for- maður KSÍ frá 1989, situr í ráðgjaf- arráði Samtaka iðnaðarins, var for- maður nefndar um sameiningu ÍSl og Ólympíunefndarinnar, hefur set- ið í stjóm íslenskrar getspár, situr í stjórn UEFA, knattspymusambands Evrópu frá 2002 og situr í ýmsum nefndum á vegum FIFA, alþjóða- knattspymusambandsins. Fjölskylda Eiginkona Eggerts er Guðlaug Nanna Ólafsdóttir, f. 18.9. 1948, hús- móðir. Hún er dóttir Ólafs Jónsson- ar, f. 28.4. 1907, d. 25.3. 1975, útgerð- armanns i Sandgerði, og k.h„ Lám Guðmundsdóttur, f. 12.9. 1909, d. 21.7. 1962, húsmóður. Böm Eggerts og Guðlaugar Nönnu eru Lára Nanna, f. 22.1.1966, hagfræðingur i Reykjavík en maður hennar er Guðmundur Ámi Jóns- son viðskiptafræðingur; Magnús Ingi, f. 20.8. 1970, íþróttakennari á Húsavík en kona hans er Anný Björg Pálmadóttir, nemi í sjúkra- þjálfun; Eyrún Sif, f. 9.11. 1972, rekstrarfræðingur en maður henn- ar er Guðmundur Páll Gíslason markaðsstjóri; Ólafur Jón, f. 5.8. 1980, nemi. Systkini Eggerts eru dr. Guðrún, f. 16.8. 1955, veðurfræðingur og pró- fessor við Kaliforníuháskóla í Bandaríkjunum; Inga Steinunn, f. 23.10. 1960, háskólanemi í Reykja- vík; Kristjana Vigdís, f. 15.6. 1966, skrifstofumaður í Reykjavík. Foreldrar Eggerts: Magnús Ingi- mundarson, f. 8.2. 1923, d. 29.11. 2000, forstjóri í Reykjavík, og k.h., Guðný Eggertsdóttir, f. 25.11. 1923, húsmóðir. Ætt Magnús var bróðir Áma, skrif- stofumanns á Akureyri; Steinunn- ar, fyrrv. skólastýru á Varmalandi, og Þórgimnar, píanóleikara á Akur- eyri. Magnús var sonur Ingimund- ar, söngstjóra karlakórsins Geysis á Akureyri Ámasonar, pr. á Greni- vík, bróður Ambjargar, langömmu Björns Teitssonar, kennara við MA, og Steingríms Sigfússonar alþm. Ámi var sonur Jóhannesar, tré- smiðs og b. á Ytra-Álandi í Þistil- firði Árnasonar, á Víðirhóli á Hóls- fjöllum Árnasonar. Móðir Áma, pr. á Grenivík, var Ingiríður Ásmunds- dóttir, b. á Hallbjamarstöðum á Tjömesi Jónssonar, og Kristínar Ingveldar Ásmundsdóttur, á Fjöll- um í Kelduhverfi Pálssonar. Móðir Ingimundar var Valgerður Karólína Guðmundsdóttir, b. á Brettingsstöð- um Jónatanssonar. Móðir Magnúsar forstjóra var Guðrún, dóttir Áma, b. á Reykjum í Tungusveit og síðar gjaldkera á Ak- ureyri Eiríkssonar, b. á Skatastöð- um í Austurdal. Móðir Áma var Hólmfríður Guðmundsdóttir, hrepp- stjóra í Bjarnastaðahlíð, síðar í Sölvanesi Jónssonar, og Guðríðar Jónsdóttur, b. á Ánastöðum Einars- sonar. Móðir Guðrúnar var Stein- unn Jónsdóttir, pr. á Mælifelli Sveinssonar, landlæknis í Nesi Páls- sonar, og Þórunnar Bjamadóttur, landlæknis Pálssonar. Móðir Þór- unnar var Hólmfríður Jónsdóttir, ættföður Reykjahlíðarættar Þor- steinssonar. Kristjana Guðný er systir Aðal- steins, forsfjóra Eggerts Kristjáns- sonar hf„ fóður Snorra, félagsmála- stjóra Seltjamamess. Annar bróðir Kristjönu Guðnýjar var Gunnar, faðir Kristjáns, forstjóra Gunnars Eggertssonar hf. Systir Kristjönu Guðnýjar er Edda, kona Gísla Ein- arssonar, forstjóra Mata hf. Krist- jana Guðný er dóttir Eggerts, stór- kaupmanns í Reykjavík Kristjáns- sonar, b. í Mýrdal í Kolbeinsstaða- hreppi Eggertssonar. Móðir Eggerts stórkaupmanns var Guðný Guðna- dóttir. Móðir Kristjönu Guðnýjar var Guðrún, systir Sæmundar, stór- kaupmanns í Hafnarfirði, föður Þórðar, flugvélakaupmanns í Lúx- emborg. Guðrún var dóttir Þórðar, b. í Vogsósum í Selvogi Eyjólfsson- ar, og Guörúnar Sæmundsdóttur. Sextugur Sigurður K. Pétursson svæfingarlæknir á Akranesi Sigurður Kristófer Pétursson svæfmgarlæknir, Esjubraut 2, Akra- nesi, er sextugur í dag. Starferill Sigurður fæddist í Grundarfirði og ólst þar upp. Hann varð stúdent frá ML 1965 og lauk embættisprófi í læknisfræði við HÍ 1972. Sigurður starfaði á ýmsum deild- um sjúkrahúsanna í Reykjavík 1972-74, var héraðslæknir Klepps- járnsreykjalæknishéraðs 1973 og Hólmavíkurlæknishéraðs 1974-76 og var aðstoðarlæknir við svæfinga- og gjörgæsludeild Borgarspítalans 1976-77. Sigurður stundaði framhaldsnám í svæfingalæknisfræði í Jönköping og Uppsölum í Svíþjóð 1977-81. Hann öðlaðist sérfræðingsleyfi I svæfingum og deyfingum í Svíþjóð 1980 og á íslandi 1981. Sigurður var sérfræðingur við svæfinga- og gjörgæsludeild Borgar- spitalans 1981-82, var yfirlæknir við svæfmga- og gjörgæsludeild Fjórð- ungsjúkrahússins á Akureyri 1982-94 og hefur verið svæfingar- læknir við Sjúkrahúsið á Akranesi frá 1994. Sigurður sat í stjóm læknaráðs Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri í mörg ár, sat í stjóm Læknafélags Akureyrar í tvö ár og sat í stjóm Læknafélags íslands 1998-2002. Fjölskylda Sigurður kvæntist 21.6. 1969 Helgu Magnúsdóttur, f. 16.1. 1946, leikskólastjóra. Hún er dóttir Magn- úsar Bjamasonar og Brynhildar Stefánsdóttur, bænda að Birkihlíð í Reykholtsdal í Borgarfirði. Böm Sigurðar og Helgu eru Bryn- hildur Sigurðardóttir, f. 26.2. 1970, kennari í heimspeki við Flataskóla í Garðabæ, en hún á eina dóttur, írisi Gísladóttur; Kristín Sigurðardóttir, f. 16.2.1972, hjúkrunarfræðingur við Landspítalann Háskólasjúkrahús, búsett í Reykjavik en maður hennar er Karl Gústaf Gústafsson flugmað- ur og er dóttir þeirra Guðrún Karls- dóttir; Helga Sigurðardóttir, f. 1.4. 1973, bankastarfsmaður á Akureyri en maður hennar er Jón Skjöldur Karlsson rekstarfræðingur og era börn þeira Hekla Skjaldardóttir og Sigurður Kristófer Skjaldarson; Pét- ur Sigurðsson, f. 17.5.1979, nemi. Systkini Sigurðar: Aðalsteinn, læknir i Borgamesi, nú látinn, var kvæntur HaUdóru Karlsdóttur, kaupmanni í Borgamesi; Ingibjörg, hjúkrunarfræðingur í Garðabæ, gift Magnúsi Karli Péturssyni lækni; Kristján, skipstjóri á Akranesi, kvæntur Erlu Magnúsdóttur; Sig- rún, ljósmóðir i Hafnarfirði, gift Bimi Ólafssyni skólastjóra; Sigþór, prófessor í efnafræði við HA, búsett- ur á Akureyri, kvæntur Celeeu Pét- ursson. Foreldrar Sigurðar: Pétur Sig- urðsson, f. 17.7. 1910, fyrrv. verslun- armaður, og Guðríður Kristjáns- dóttir, f. 29.8. 1911, d. 11.5. 1992, hús- móðir. Ætt Pétur var sonur Sigurðar Eggerts- sonar, skipstjóra á Haukabrekku og í Suður-Bár í Eyrarsveit, og k.h„ Ingibjargar Pétursdóttur. Guðríður var dóttir Kristjáns Jónsonar, útvegsb. í Móabúö i Eyr- arsveit, og k.h„ Kristínar Gísladótt- ur. Merkir Islendingar Sigurður Jón Ólafsson, söngvari og hesta- maður, fæddist i Reykjavík 4. desember 1916. Hann var sonur Ólafs Jónatanssonar frá Kolbeinsstöðum, verkamanns í Reykjavík, og Þuríðar Jónsdóttur frá Elliða í Staðarsveit. Dóttir Sigurðar er Þuríður, söngkona og dagskrárgerðar- maður. Sigurður stundaði bifreiðaakstur á yngri árum, var rannsóknarmaður á Rannsóknarstofu HÍ og á Keldiun, gærumatsmaður hjá SÍS, kjötmatsmað- ur á vegum yfirdýralæknis og sá um talningu búfiár í borgarlandinu á vegum Reykjavíkurborgar. Hann sótti ungur söngtíma til Sigurðar Birkis og Guðmundar Jónssonar, söng með Sigurður J. Ólafsson Karlakór Reykjavikur frá tuttugu og þriggja ára aldri og síöar með eldri félögum kórs- ins. Hann söng í Rigolettó, fyrstu óper- unni sem hér var færð upp, í óperettun- um Leðurblökunni og Bláu kápunni og lék og söng í fiölda leikrita. Hann hélt marga tónleika, var söngvari með ýms- um danshljómsveitum og söng dægur- lög inn á fiölda hljómplatna. Þá var Sigurður einn þekktasti hestamaður sinnar kynslóðar, stimd- aði hestamennsku frá fermingaraldri og átti fiölda hrossa en þekktasta skeið- hross hans var Gletta sem átti íslandsmet í skeiði í tuttugu og átta ár. Sigurður var kvæntur Ingu Valfríði Ein- arsdóttur frá Miðdal. Hann lést 13. júlí 1993. Andlát Slgurjón Ólafsson, til heimilis á Hrafn- istu í Reykjavík, lést á Landspítalanum Fossvogi föstud. 29.11. Símon Ásgelr Grétarsson andaðist á Sjúkrahúsi Suðurlands sunnud. 1.12. Bragl Ásgelrsson Austfjörð bifvélavirkja- meistari, Aðalstræti 21, Akureyri, lést á Landspítalanum föstud. 29.11. Gunnlaugur Sigurbjörnsson lést á Sjúkrahúsinu á Egilsstööum sunnud. 24.11. Útförin fór fram í kyrrþey laug- ard. 30.11. að ósk hins látna. Pétur Á. Thorsteinsson, Austurbrún 4, Reykjavík, er látinn. Hrafnkell Svelnsson flugumferðarstjóri er látinm Jarðarförin hefur fariö frám. ísleifur Örn Valtýsson, Klukkubergi 12, Hafnarfirði, lést á gjörgæsludeild Land- spítalans við Hringbraut föstud. 29.11.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.