Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2002, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2002, Side 4
20 MÁNUDAGUR 9. DESEMBER 2002 Sport NBA-DIIIDIN Aöfaranótt laugardags Orlando-Washington .......88-78 McGrady 27 (9 stoðs.), Miller 22 (9 frák.), Kemp 15 - Stackhouse 23 (8 frák.), Jordan 16, Hughes 15 (11 frák.), Laettner 11. Boston-New York...........91-80 Walker 25 (9 frák.), Delk 20, Pierce 19 (9 frák., 8 stoðs.), Battíe 11 (9 frák.) - SpreweU 15, NaUon 12, Weatherspoon 10. Toronto-Chicago..........103-89 Lenard 23, Carter 20 (10 frák.), A. WUIiams 20, J. WiUiams 11 - Curry 19, Fizer 16, Rose 15, MarshaU 14 (11 frák.). New Orleans-Houston .... 98-96 Mashbum 25, Wesley 19, Magliore 16 (17 frák.), Davis 14 (9 stoðs.) - K. Thomas 29 (10 frák.), Francis 24, Ming 16 (13 frák.), Norris 10. San Antonio-Philadelphia . 98-93 Duncan 29 (10 frák.), Jackson 24, Robinson 13 (12 frák.), Parker 10 - Iverson 21, Van Horn 15, Snow 14, McKie 12, Coleman 11. Utah-Memphis ............104-71 KirUenko 15, Padgett 14, Cheaney 14, Harpring 13 (8 frák.), Malone 13 - Swift 16, Wright 14, Person 12. Phoenix-Indiana..........102-96 Marbury 19 (9 stoðs.), Hardaway 18 (8 frák.), Marion 16, Stoudamire 14 (8 frák.), Tsakalidis 12 - O’Neal 25, Tinley 16 (10 stoðs.), Artest 12 (8 frák.), MiUer 12, Harrington 10. Sacramento-Denver.........98-77 Christie 23 (8 frák., 8 stoðs.), Jackson 21, Webber 17 (11 frák.), Jones 11 - Posey 22, Howard 11 (10 frák.), Whitney 10, Satterfield 10. Portland-Miami...........88-69 Wells 17, Anderson 16, D. Davis 11, Randolph 11 - House 15, Allen 14, Stepania 10 (8 frák.). LA Lakers-Dallas ........105-103 Bryant 27 (9 frák.), O’Neal 26 (11 frák.), Horry 11 (8 frák.) - Van Exel 25, Nash 22, Nowitzki 21 (12 frák.), Finley 11, Griflin 11. Aðfaranótt sunnudags Atlanta-Detroit ..........94-92 G. Robinson 23 (14 frák.), Abdur- Rahim 23 (8 frák.), Terry 14, Ratliff 13 - HamUton 25, Atkins 14, WiUiamson 11, C. Robinson 10. LA Clippers-Minnesota . . . 104-88 Brand 26 (17 frák.), Piatkowski 19, Fowlkes 15, Jaric 14, MUler 10 (9 stoös.) - Gamett 19 (14 frák.), GUl 16, Hudson 13, Jackson 10. New Jersey-Orlando......121-88 Jefferson 19, Rogers 17, Kidd 15 (13 stoðs., 8 frák.), Harris 15, Slay 14, CoUins 11, Martin 10 - HiU 20, McGrady 16. Washington-New York . .. 100-97 Stackhouse 22, Hughes 22 (10 frák.), Jordan 20, Laettner 15 - Houston 17, Thomas 17, SpreweU 16, Ward 16, Anderson 15. Chicago-Cleveland ......112-104 Rose 27, MarshaU 22, HasseU 15, Williams 14 - Ugauskas 28 (9 frák.), Davis 27, Wagner 18, HUl 13. Milwaukee-New Orleans . . 88-94 Allen 29, Reed 16, OUie 12 (8 stoðs.), Thomas 12 - Mashbum 23, Davis 20, Brown 20, Wesley 10. Houston-Philadelphia......97-72 Francis 20 (7 stoðs.), Ming 18 (12 frák.), Mobley 16, Thomas 14, Rice 10 - Van Horn 15, Iverson 11, Snow 10, Coleman 10. Denver-Indiana ............92-81 Whitney 23, Posey 18, Howard 17 (10 frák.), Blount 13 - J. O’Neal 26, Artest 19, MiUer 15. Seattle-Miami.............100-71 Radmanovic 19, Payton 18 (11 stoðs.), Mason 14, Lewis 13, Barry 11, Drobnjak 10 - R. Butler 19, House 14, James 12, C. BuUer 12. Golden State-DaUas .... 116-121 Jamison 26 (14 frák.), Boykins 23, Richardson 22, Arenas 13 (11 stoðs.), Murphy 10 (13 frák.) - Nowitzki 25, Van Exel 19, Nash 14, Bradley 13 (11 frák.), Finley 12, LaFrentz 12. -ósk NBA-deildin í körfuknattleik um helgina Kobo Dtyani skornði 21 slig i Ijórða loikhluta þegat Lo:> Angeles Lakers ritsti ttpp Itá duuðuni gegn Dallas Mavoricks aðlaranoll laugardagsins. JDV Tölfræöi NBA- deildarinnar Ýmisleg tölfræði í NBA- deildinni eftir leiki aðfaranótt sunnudagsins. Stigahæstu menn: Tracy McGrady, Orlando .......30,5 AHen Iverson, PhUadelphia .... 28,4 Kobe Bryant, LA Lakers........27,8 Paul Pierce, Boston...........25,1 Antawn Jamison, Golde State . . 25,0 Steve Francis, Houston........23,7 Allan Houston, New York.......23,5 Dirk Nowitzki, Dallas.........22,6 Jalen Rose, Indiana...........22,5 Jerry Stackhouse, Washington . 22,2 Gary Payton, SeatUe...........22,1 Flest fráköst: Ben WaUace, Detroit...........15,2 Kevin Gamett, Minnesota.......13,8 Elton Brand, LA Clippers .....12,2 Brian Grant, Miami ...........11,8 Tim Duncan, San Antonio.......11,5 Dirk Nowitzki, DaUas..........11,1 Flestar stoðsendingar: Gary Payton, SeatUe...........10,3 Jason Kidd, New Jersey.........8,5 Stephon Marbury, Phoenix.......8,4 Andre Mfller, LA Clippers .....8,3 Jason Terry, AUanta ...........8,2 Jamaal Tinsley, Indiana........8,1 Baron Davis, New Orleans.......7,7 Flestir stolnir boltar: AUen Iverson, PhUadelphia .... 2,81 Doug Christie, Sacramento .... 2,45 Shawn Marion, Phoenix ........2,28 Kobe Bryant, LA Lakers........2,19 Baron Davis, New Orleans .... 2,16 Antoine Walker, Boston .......2,16 Flest varin skot: ■Elton Brand, LA Clippers ....3,40 Theo Ratiiff, Atianta.........2,89 Ben WaUace, Detroit...........2,84 Tim Duncan, San Antonio.......2,80 Eric Dampier, Golden Staíe .... 2,80 Besta skotnýting: Yao Ming, Houston ...........61,5% Grant Htil, Orlando..........55,6% PJ Brown, New Orleans.......54,9% Andrei Kirtienko, Utah ......54,5% Todd McCuUoch, PhUadelphia 52,0% Besta vítanýting: Gordan Giricek, Memphis . .. 91,3% Steve Nash, DaUas............91,1% AUan Houston, New York . .. 90,4% Derek Anderson, Portiand .. . 90,2% Glenn Robinson, Atlanta .... 89,2% Endurkoma ársins - Los Angeles Lakers vann upp 29 stiga forystu Dallas Mavericks í síðasta leikhluta Meistarar Los Angeles Lakers sýndu aðfaranótt laugardagsins að þeir eru ekki dauðir úr öllum æðum þrátt fyrir heldur rýra uppskeru í byrjun leiktíðar í NBA-deildinni. Lakers mætti besta liði deildar- innar, Dallas Mavericks, á heima- velli og hafði, eftir ótrúlegar sveifl- ur, sigur, 105-103. Fátt virtist benda til annars, lengi framan af leik, en að Dallas myndi vinna sinn átjánda leik í deildinni. Liðið hreinlega valtaði yfir aum- ingja meistara Lakers. Staðan í hálf- leik var, 64-36, fyrir Dallas og voru leikmenn Lakers baulaðir af velli af stuðningsmönnum sínum í hálfleik. Eftir þriðja leikhluta leit staðan enn verr út fyrir meistarana því að Dallas hafði 27 stiga forystu, 88-61, og hefðu flest liö sennilega lagt upp laupana í þeirri stöðu. Það á þó ekki við um leikmenn Lakers því aö þeir hrukku svo sannarlega í gang í fjórða leikhluta, fóru hreinlega á kostum og unnu á endanum leik- hlutann, 44-15, og leikinn, 105-103. Enginn lék betur en Kobe Bryant í fjórða leikhluta. Hann skoraði 21 stig í leikhlutanum, þar á meðal sig- urkörfuna þegar 8,4 sekúndur voru eftir af leiknum. Höfum hjarta meistaranna „Þetta sýnir að við höfum enn hjarta meistaranna," sagði Bryant eftir leikinn og bakvörðurinn Brian Shaw tók í sama streng. „Við sýndum í fyrsta sinn í lang- an tíma það hugarfar sem gerði það að verkum að við höfum unnið þrjá meistaratitla í röð,“ sagði Shaw. Phil Jackson, þjálfari Los Angeles Lakers, var einnig sáttur við sína menn eftir leikinn. „Það er gott að stjórna liði sem hefur trú á því að það geti unnið upp óvinnandi forystu og ég get sagt það að þessi forysta Dallas leit út fyrir að vera óvinnandi," sagði Jackson eftir leikinn. Leikmenn Dallas voru sárir og svekktir eftir leikinn, sérstaklega út í sjálfa sig, fyrir að hafa gloprað nið- ur möguleikanum á sigri gegn Lakers á útivelli en liðið tapaði þama sínum 24. leik í röð í los Áng- eles Lakers á útivelli og hefur ekki unnið þar síðan 1990. Hættum að spila „Við hættum að spila, ég veit ekki hvað gerðist. Við áttum erfitt með að skora og vorum ömurlegir vam- arlega í fjórða leikhlutanum. Þetta var of auðvelt í fyrstu þremur leik- hlutunum og of erfitt í fjórða leik- hluta. Ég get ekki útskýrt þetta,“ sagði kanadíski leikstjómandi Dallas, Steve Nash, eftir leikinn. Don Nelson, þjálfari Dallas, var rólegur eftir leikinn en viðurkenndi þó að tapið sviði sárt. „Við þurftum líklega aö ölðast þessa reynslu sem lið. Þetta á eftir að koma okkur til góða seinna meir en tapið svíður sárt núna strax eftir leik,“ sagði Nelson. Komu sterkir til baka Leikmenn Dallas Mavericks virt- ust hafa lært eitthvað af leiknum gegn Los Angeles Lakers kvöldið áð- ur því að þeim tókst, þrátt fyrir þreytu, að bera sigurorð af Golden State Warriors í miklum stigaleik, 116-121. Nelson rekinn út Don Nelson, þjálfari liðsins, virt- ist þó ekki vera búinn að jafna sig eftir tapið gegn Lakers því að hann var rekinn út úr húsi fyrir mót- mæli. Það kom þó ekki aö sök og Dallas er enn með besta árangur allra liða í deildinni, átján sigur- leiki og tvö töp. „Það tók okkur langan tíma and- lega að komast inn í leikinn. Við vorum slappir í fyrri hálfleik en náðum okkur síðan upp í seinni hálfleik og kreistum sigur í lokin. Þetta var dýrmætur sigur og mikil- vægt að vinna strax eftir vonbrigð- in á fostudaginn,“ sagði Del Harris, aðstoðarmaður Nelsons, sem tók við stjóminni eftir að Nelson var rek- inn út úr húsinu. -ósk

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.