Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2002, Side 11
MÁNUDAGUR 9. DESEMBER 2002
27
DV
Sport
ÍR-ingar unnu nauman sigur á
Víkingum í gærkvöld í leik sem
fram fór í Víkinni. Það skildi aðeins
eitt mark liðin í lokin, 23-24, en Vík-
ingar fengu tækifæri til að jafna
þegar Hafsteinn Hafsteinsson fór
inn úr hominu en Hreiðar Guð-
mundsson, markvörður ÍR, lokaði
markinu vel og varði skot Haf-
Víkingur-IR 23-24
0-1,1-3, 4-3, e-4, 6-3, 9-11,12-12, (12-13), 12-14,
13-16,17-17, 17-19, 10-19, 19-22, 21-23, 23-24.
Víkinsur:
Mörk/viti (skot/viti): Þórir Julíusson 6 (12),
Hafsteinn Hafsteinsson 5/3 (8/4), Björn Guö-
mundsson 4 (7), Davíð örn Guðnason 3 (3),
Eymar Krtiger 3 (7), Ragnar Hjaltested 2 (3),
Pálmar Sigurjónsson (1), Bjami Ingimarsson
(2).
Mörk úr hraöaupphlaupum: 2 (Ragnar,
Eymar). Vitanýting: Skorað úr 3 af 4.
Fiskuö vítL’ Þórir, Davíð, Eymar, Bjöm.
Varin skot/víti (skot á sig): Sigurður Sig-
urðsson 15 (38/3, hélt 4, 39%, víti í slá), Jón
Ámi Traustason 1/1 (2/2, hélt 1, 50%).
Brottvisanir: 6 mínútur.
Dómarar (1-10):
Hlynur Leifsson og
Amar Kristinsson
(5).
Gϗi leiks
(1-10): 6.
Áhorfendur: 80.
Ma&ur leiksins:
Bjarni Fritzson, ÍR
ÍBl
Mörk/viti (skot/viti); Ólafur Sigurjónsson
8/4 (13/6), Bjami Fritzson 6 (9), Ragnar Már
Helgason 3 (4), Sturla Ásgeirsson 3 (5), Guö-
laugur Hauksson 2 (9), Kristinn Björgúlfsson 1
(1), Ingimundur Ingimundarson 1 (2), Fannar
Þorbjömsson (1).
Mörk úr hraóaupphlaupum: 4 (Bjami 3,
Kristinn)
Vitanýting: Skoraö úr 4 af 6.
Fiskuö víti: Fannar 2, Ragnar Már 2, Bjami,
Sturla.
Varin skot/viti (skot á sig): Hreiöar
Guðmundsson 12 (34/2, hélt 6, 35%), Stefán
Petersen 1/1 (2/2, hélt 1, 50%).
Brottvisanir: 8 mínútur.
HK-FH 34-31
2-0, 5-2, 7-6, 11-7, 14-10, 16-15, (17-16), 16-16,
20-19, 26-21, 25-24, 29-25, 32-28, 34-31.
HK:
Mörk/víti (skot/viti): Jaliesky Garcia 12/1
(17/2), Ólafur Víöir Ólafsson 10/4 (17/4),
Alexander Araarson 4 (6), Már Þórarinsson 3
(4), Samúel ívar Ámason 3 (5), Atli Þór
Samúelsson 2 (4).
Mörk úr hraóaupphlaupum: 4 (Garcia 2,
Samúel ívar 2).
Vitanýting: Skorað úr 5 af 6.
Fiskuö viti: Ólafur Víðir 3, Alexander,
Garcia, Jón Bersi Ellingsen.
Varin skot/víti (skot á sig): Björgvin
Gústavsson 10 (32/5, hélt 3, 31%), Amar Freyr
Reynisson 3 (12/2, hélt 0, 25%).,
Brottvisanir: 12 mínútur.
Dómarar (1-10):
Jónas Elíasson og
Ingvar Guöjónsson
(8).
Gϗi leiks
(1-10): 8.
Áhorfendur: 295.
Maöur lelksins:
Logi Geirsson, FH
FH:
Mörk/viti (skot/viti): Logi Geirsson 16/7
(17/7), Guðmundur Pedersen 4 (5), Amar
Pétursson 4 (7), Björgvin Rúnarsson 3 (7),
Svavar Vignisson 2 (3), Hjörtur Hinriksson 1
(2), Andri Berg Haraldsson 1 (4).
Mörk úr hraóaupphlaupum: 2 (Guðmundur
2).
Vitanýting: Skorað úr 7 af 7.
Fiskuö víti: Andri Berg 2, Björgvin 2,
Guðmundur 2, Arnar.
Varin skot/viti (skot á sig): Magnús
Sigmundsson 14 (37/2, hélt 5, 38%), Jónas
Stefánsson 5 (16/3, hélt 2, 31%, víti í stöng).
Brottvisanir: 14 mínútur. (Svavar útilokaöur
fyrir 3x2 mín.).
steins.
Vlkingar mættu grimmir til leiks
og ætluðu að selja sig dýrt. ÍR-ingar
voru án Einars Hólmgeirssonar og
var Bjarni Fritzson að leika sem
skytta hægra megin og komst vel frá
þvi hlutverki. Ragnar Helgason gerði
fyrsta mark leiksins fyrir ÍR en þá
var komið að Ólafi Sigurjónssyni því
hann gerði næstu sjö mörk ÍR-inga
og sá til þess að hans menn væru
skrefi á undan heimamönnum.
Víkingar náðu að jafna, 12-12,
skömmu fyrir hálfleik en Bjami
kom ÍR einu marki yfir í lok fyrri
hálfleiksins. ÍR-ingar komust þrem-
ur mörkum yfir í byrjun seinni hálf-
leiks en heimamenn börðust áfram
og jöfnuðu, 17-17, þegar tíu mínútur
voru liönar af seinni hálfleiknum.
Fastar varnir
Þá tók við bamingur hjá báðum
liðum og voru leikmenn beggja liða
harðir í hom að taka í vörninni.
Sérstaklega náðu ÍR-ingar að loka
sinni vöm vel og vom Víkingar í
miklu basli að finna smugu. Gest-
imir virtust vera komnir langleið-
ina með að landa sigrinum þegar
Víkingar minnkuðu muninn í eitt
mark og tæp mínúta eftir af leikn-
um. Sigurður Sigurðsson, mark-
vörður Víkings, varði síðan glæsi-
lega úr dauðafæri og fengu heima-
menn, eins og áður kemur fram,
tækifæri til að ná sér í eitt stig en
það tókst ekki.
Sigurður átti ágætisleik í mark-
inu og Þórir Júlíusson var ófeiminn
við að keyra á vöm gestanna.
Eymar Kruger komst aldrei í takt
við leikinn enda í strangri gæslu
allan tímann. Hjá ÍR voru Bjami og
Ólafur atkvæðamestir en Guðlaug-
ur Hauksson náði sér ekki á strik
gegn sínum gömlu félögum.
-Ben
Samúel Ivar Arnason hjá HK skorar eitt þriggja marka sinna gegn FH í Digranesi í gær.
Sextán mörk Loga
- dugðu ekki og fjórði sigur HK í röð var því staðreynd
HK sigraði FH í Digranesinu í
gærkvöld í Essodeild karla í hand-
knattleik; lokatölur 34-31. Þetta
var fjórði sigur þeirra í röð og sá
sjötti í siðustu sjö leikjum og þeir
era nú fjórða sætinu.
Liðið er farið að vera mun
stöðugra en það var í fyrra og Árni
Stefánsson er að ná miklu út úr
því. Það er óhætt að mæla með
leikjum HK því liðið spilar afar
skemmtilegan og líflegan hand-
bolta og ekkert vantar upp á leik-
gleðina eða baráttuna, hvað þá
mörkin! Leikurinn í gærkvöld var
skemmtilegur allan tímann þótt ör-
lítið hefði vantað upp á spennuna.
Ólafur Víöir síógnandi
Kópavogspiltar tóku frumkvæð-
ið strax frá byrjun og þeir létu það
aldrei af hendi. FH-ingar reyndu
hvað þeir gátu og náðu að halda
sér inni í leiknum allt þar til ein
og hálf mínúta var eftir, en þá
gulltryggði Ólafur Víðir Ólafsson
sigurinn. Sá drengur átti mjög góð-
an leik, er síógnandi og skorar
mörk í öllum regnbogans litum
auk þess aö mata félaga sina sem
og að fiska víti. Jaliesky Garcia
var geysiöflugur að venju og skor-
aði tólf mörk þrátt fyrir að vera
tekinn úr umferð lengstum. Þessir
tveir báru uppi sóknarleik liðsins
en félagar þeirra spiluðu þá vel
uppi. Alexander Arnarson var öfl-
ugur inni á línunni og Samúel ívar
Árnason og Már Þórarinsson áttu
fína spretti. Annars var liðsheild-
in góð og það er að koma myndar-
bragur á þetta lið.
Tóku út leikbann
Einar Gunnar Sigurðsson, þjálf-
ari FH, og Bergsveinn Bergsveins-
son, aðstoðarmaður hans, þurftu
að sitja uppi í áhorfendastúkum en
þeir félagar tóku út leikbann sem
þeir voru dæmdir í eftir leikinn
gegn Stjömunni í siðustu umferð.
Þá lék Magnús Sigurðsson ekki
með að þessu sinni vegna meiðsla
og FH-ingar söknuðu hans mikið
því það var lítil ógn á hægri
vængnum. Aðalatriðið hjá þeim
var þó það að þeir náðu ekki að
koma vörn sinni nægilega vel sam-
an og það réð úrslitum að þessu
sinni.
Markvarslan var ágæt hjá
Magnúsi Sigmundssyni og Jónasi
Stefánssyni en þeir gátu oftast lítið
að gert því heimamenn opnuðu
vörn FH-inga oft mjög auðveldlega
þannig að ekki verður við þá fóst-
bræður sakast.
Logi bar uppi FH-sóknina
Logi Geirsson bar uppi sóknar-
leik þeirra, skoraði sextán mörk og
mörg hver einkar lagleg, en hann
líkt og Jaliesky Garcia hinum meg-
in var tekinn úr umferð góðan
hluta leiksins. Guðmundur Peder-
sen var drjúgur og þá er Amar Pét-
ursson óðum að nálgast sitt gamla
form eftir erfið meiðsli á fingri.
Svavar Vignisson barðist af hörku
og Björgvin Rúnarsson átti spretti.
-SMS
Essodeild
í handbolta
Staöan
Valur 15 11 3 1 406-312 25
Haukar 15 10 2 3 404-323 22
ÍR 15 11 0 4 435-393 22
HK 15 10 1 4 429-403 21
Þór A. 15 10 0 5 433-384 20
KA 15 8 4 3 382-355 20
FH 15 7 2 6 397-387 16
Fram 15 7 2 6 380-373 16
Grótta/KR 14 7 1 6 360-320 15
Stjarnan 15 5 1 9 383-418 11
Afturelding 14 3 2 9 326-361 8
ÍBV 15 3 2 10 339-440 8
Víkingur 15 1 2 12 382 460 4
Selfoss 15 0 0 15 367-494 0
Næstu leikir:
Fram-HK.................fös. 13.des.
FH-Þór Ak...............fös. 13.des.
ÍBV-Víkingur ...........fös. 13.des.
KA-Valur...............lau. 14. des.
Afturelding-Stjarnan ... sun. lS.des.
Stjarnan- ÍR............mið. 18.des.
HK-UMFA ................miö. 18.des.
Þór Ak.-Fram............mið. 18.des.
FH-Selfoss .............mið. I8.des.
Grótta/KR-ÍBV...........mið. 18.des.
Valur-Haukar............miö. 18.des.
Víkingur-KA ............mið. 18.des.
ÍR-Grótta/KR............lau. 21.des.
Selfoss-Haukar .........lau. 21.des.
Markahæstir:
Jaliesky Garcia, HK...........133/38
Hannes Jón Jónsson, Selfossi . 129/48
Andrius Stelmokas, KA............97/1
Ramunas Mikalonis, Selfossi ... 95/2
Einar Hólmgeirsson, ÍR ..........89
Eymar Krúger, Víkingi........88/17
Páll Viðar Gíslason, Mr Ak. ... 88/44
Arnór Atlason, KA .............87/30
Bjarki Sigurðsson, Val............85
Aron Kristjánsson, Haukum .........84
Markús Máni Michaelsson, Val . 82/27
Aleksandrs Petersons, Gróttu/KR . 80
Hafsteinn Hafsteinsson, Vik. ... 77/33
Goran Gusic, Þór Ak..............76/8
Björgvin Rúnarsson, FH ........76/25
Dainis Rusko, Gróttu/KR ......76/33
Ólafur Sigurjónsson, ÍR......74/10
Logi Geirsson, FH ............74/18
Vilhjálmur Halldórsson, Stjöm. . 74/22
Robert Bognar, ÍBV..............72/7
Ólafur Víðir Ólafsson, HK.....72/9
Snorri Steinn Guðjónsson, Val . 72/17
Ámi Þór Sigtryggsson, Mr Ak. ... 70
Siguröur Ari Stefánsson, ÍBV .. 70/15
Jón Andri Finnsson, Aftureld. . . 70/27
Valdimar I>órsson, Fram......68/27
Haildór Ingólfsson, Haukum ... 64/27
Þórólfúr Nielsen, Stjömunni ... 59/31
Sturla Ásgeirsson, ÍR..........58/22
Flest varin skot:
Hreiðar Guðmundsson , ÍR .. 273/13
Roland Eradze, Val........... 247/17
Jóhann ingi Guðmundss., Solfoss 205/26
Magnús Sigmundsson, FH . . . 187/10
Hiynur Morthens, Gróttu/KR . 175/5
Viktor Gigov, ÍBV.............172/9
Birkir ívar Guðmundss., Haukum 169/4
Eigidijus Petkevicius, KA . . . 168/15
Oftast bestir á vellinum:
Andrius Stelmokas, KA..............7
Hreiðar Guðmundsson, ÍR............6
Jóhann Ingi Guðmundsson, Selfossi 5
Vilhjálmur Halldórsson, Stjömunni 4
Arriar Freyr Reynisson, HK.......3
Bjarki Sigurðsson, Val............3
Magnús Erlendsson, Fram...........3
Magnús Sigmundsson, FH.............3
Ólafur Víðir Ólafsson, HK..........3
Páll Viðar Gislason, Þór Ak........3
Sebastian Alexandersson, Fram .... 3