Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2002, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2002, Side 17
MÁNUDAGUR 9. DESEMBER 2002 33 1*) ítalía : Úrslit: Milan-Roma . . 1-0 1-0 Inzaghi (73.). Lazio-Inter . . 3-3 1-0 Lopez, víti (10.), 2-0 Lopez (30.), 3-0 Lopez (35.), 3-1 Couto, sjálfsm. (36.), 3-2 Emre (66.), 3-3 Emre (75.). Brescia-Juventus.............2-0 1-0 Schopp (78.), 2-0 Tare (83.). Modena-Como..................1-1 1-0 Sculli (67.), 1-1 Bjelanovic (90.). Parma-Reggina ...............2-0 1-0 Adriano (56.), 2-0 Adriano (85.). Perugia-Piacenza.............0-0 Torino-Atalanta..........frestað Udinese-Empoli...............2-1 1-0 Pizzaro, víti (17.), 1-1 Vanucchi (24.), 2-1 Iaquinta, víti (90.). Chievo-Bologna . . . Staöan: 0-0 AC Milan 13 9 2 2 28-9 29 Lazio 13 8 4 1 28-13 28 Inter Milan 13 8 3 2 28-15 27 Juventus 13 7 5 1 21-10 26 Chievo 13 7 2 4 21-13 23 Bologna 13 6 5 2 16-9 23 Parma 13 6 4 3 24-14 22 Modena 13 6 1 6 12-19 19 Empoli 13 5 2 6 20-19 17 Roma 13 4 5 4 23-22 17 Perugia 13 5 3 5 17-19 18 Udinese 12 5 3 4 11-13 18 Piacenza 13 3 3 7 11-17 12 Brescia 13 3 3 7 16-25 12 Ataianta 12 2 2 8 11-23 8 Reggina 13 1 4 8 10-23 7 Torino 12 2 0 10 6-26 6 Como 12 0 5 7 7-20 5 fji) ÞÝSKALANP Úrslit 1860 Miinchen-Leverkusen . . 0-3 0-1 Bierofka (10.), 0-2 Berbatov (51.), 0-3 Neuville (89.). A. Bielefeld-Hansa Rostock . . 3-0 1-0 Wichniarek (45.), 2-0 Wichniarek (55.), 3-0 Reinhardt (81.). Dortmund-Kaiserslautern . . . 3-1 1-0 Klos, sjálfsm. (22.), 1-1 Dominguez (24.), 2-1 Amoroso (74.), 3-1 Amoroso (77.). H. Berlin-Wolfsburg .........2-2 1-0 Simunic (25.), 2-0 Goor (47.), 2-1 Ponte (62.), 2-2 Madsen (90.). Niirnberg-Cottbus ...........2-2 0-1 Kaluzny (15.), 1-1 Nikl (43.), 2-1 Petkovic, víti (52.), 2-2 Jungnickel (86.). Schalke-Werder Bremen .... 1-1 0-1 Daun (3.), 1-1 Sand (7.). Stuttgart-B. Munchen .......0-3 0-1 Zickler (28.), 0-2 Santa Cruz (33.), 0-3 Santa Cruz (68.). M’gladbach-Hannover.........1-0 1-0 Demo (15.). Hamburg-Bochum..............1-1 1-0 Barberez (56.), 1-1 Graulund (90.). Staðan: Miinchen 16 12 2 2 36-14 38 Dortmund 16 8 6 2 24-13 30 W. Bremen 16 9 3 4 32-27 30 Schalke 04 16 7 6 3 21-14 27 Stuttgart 16 6 6 4 25-21 24 1860 Mtinch.16 7 3 6 24-23 24 H. Berlin 16 6 5 5 18-17 23 Wolfsburg 16 7 2 7 19-20 23 Hamburg 16 7 3 6 21-23 24 Bochum 16 6 4 6 30-27 22 A. Bielefeld 16 6 3 7 21-24 21 Leverkusen 16 5 5 6 24-25 20 H. Rostock 16 5 4 7 20-20 19 M’gladbach 16 5 4 7 20-17 19 Nurnberg 16 5 3 8 21-27 18 Hannover 16 4 3 9 22-33 15 Kaisersl. 16 2 4 10 15-27 10 Cottbus 16 2 4 10 13-34 10 Ekki tilbúinn Gordon Strachan, knattspymu- stjóri Southampton, segir að James Beattie, sem skorað hefur ellefu mörk í síðustu átta leikjum liðsins, sé ekki tilbúinn að spila með enska landsliðinu strax þrátt fyrir frá- bæra frammistöðu. „Það gæti skemmt fyrir honum eins og staðan er í dag. Hann er að spUa frábærlega núna en hann þarfnast meiri stöðugleika áður en hann er orðinn nógu góður fyrir landsliðið," sagði Gordon Strachan við fjölmiðla um helgina varðandi guUkálf sinn, James Beattie. -ósk Sport Argentínumaöurinn Claudio Lopez fagnar hér einu af þremur mörkum sínum gegn Inter Milan um helgina ásamt félaga sínum hjá Lazio, Bernardo Corradini. Reuters ítalska knattspyrnan um helgina: Veisla í Róm - sex mörk skoruð í toppslagnum á Ítalíu á milli Lazio og Inter Leikmenn Inter MUan sýndu mik- inn karakter á laugardaginn þegar þeir náðu að koma til baka gegn Lazio og tryggja sér jafntefli, 3-3, eft- ir að hafa verið undir, 3-0, eftir 35 mínútna leik. Argentinumaðurinn Claudio Lopez stal senunni en hann skoraði öU mörk Lazio í leiknum. Sjálfsmark frá portúgalska varnarmanninum Fern- ando Couto og tvö mörk frá Tyrkjan- um Emre tryggðu þó Inter jafntefli. Argentínski framherjinn Hernan Crespo hjá Inter MUan, sem lék með Lazio, fékk kaldar kveðjur frá stuðn- ingsmönnum liðsins sem bauluðu á hann í hvert skipti sem hann fékk boltann. Gaf allt sem ég átti „Ég er mjög leiður yfir því að fólk- ið skyldi baula á mig. Ég spilaði með Lazio í tvö ár og gaf áUt sem ég átti fyrir félagið. Það vita aUir af hverju ég var seldur og því flnnst mér þetta leiðinleg framkoma,“ sagði Crespo eftir leikinn en honum tókst ekki að skora gegn sínum gömlu félögum. Hector Cuper, þjálfari Inter MUan, hrósaði sínum mönnum fyrir mikinn karakter á blaðamannafundi eftir leikinn. Frábær karakter „Ég hef það á tilflnningunni núna eftir leikinn að við hefðum getað unnið leikinn undir lokin en minir leikmenn sýndu frábæran karakter eftir að hafa verið þremur mörkum undir. Það er ekki auðvelt að gera slíkt gegn liði eins og Lazio. Við feng- um mark á okkur fljótlega og eftir það var á brattann að sækja. Við náð- um hins vegar að koma okkur inn í leikinn og í seinni hálfleik vorum við einráðir á vellinum,“ sagði Cuper eft- ir leikinn og hrósaði sérstaklega Tyrkjanum Emre fyrir frábæran leik. Við þessi úrslit komst AC MUan á topp deildarinnar með því að sigra Roma, 1-0, á heimaveUi. Markahrók- urinn FUippo Inzaghi skoraði sigur- markið þegar rúmar fimmtán mínút- ur voru til leiksloka. Argentínski miðjumaðurinn Fern- ando Redondo spilaði sinn fyrsta leik í ítölsku 1. deildinni í leiknum en hann kom tU liðsins fyrir tveimur ár- um og hefur verið utan vaUar vegna hnémeiðsla síðan þá. „Það var stórkostlegt að spila þennan leik. Ég hef hugsað um það hvort ég myndi nokkurn tíma spUa aftur en að spUa þennan leik í þessu liði og vinna Roma gerir aUa vinn- una sem ég er búinn að leggja á mig til að ná mér af meiðslunum fullkom- lega þess virði,“ sagði Redondo eftir leikinn. -ósk Þýska knattspyrnan um helgina: Atta stiga forysta - Bæjarar tróna á toppi deildarinnar í þægilegri fjarlægð frá öðrum liðum Bayern Múnchen trónir á toppi þýsku deUdarinnar með átta stiga forystu á næsta lið, sem er Borússia Dortmund. Bæjarar unnu glæstan útisigur á Stuttgart, 3-0, um helgina og skor- aði Paragvæinn Roque Santa Cruz tvö marka liðsins. Sigur Bayern Múnchen var ekki eins öruggur og úrslitin gefa tU kynna og Ottmar Hitzfeld, þjálfari liðsins, viðurkenndi það fúslega. „Þetta var ekki auðveldur leikur. Við vorum þreyttir eftir erfiðan leik gegn Schalke og við urðum að passa okkur á að gefa leikmönnum Stutt- gart ekki of mikið pláss. Okkar markmið fyrir þetta timabU er að vinna deUdina og bikarinn og við höfum ekki náð þeim enn þá,“ sagði Hitzfeld. Dortmund í annað sætið Borussia Dortmund komst á nýj- an leik í annað sæti deUdarinnar með sigri á botnliði Kaiserslautern þar sem Werder Bremen, sem var í öðru sæti fyrir leiki helgarinnar, gerði jafntefli gegn Schalke. Matthias Sammer, þjálfari Dort- mund, var sáttur eftir leikinn og hrósaði leikmönnum Kaisers- lautern. „Kaiserslautern er mun betra lið heldur en staða þeirra gefur tU kynna og þeir létu okkur hafa mik- ið fyrir þessum sigri. Við spUuðum hins vegar vel og vorum mjög agað- ir,“ sagði Sammer. -ósk ti BEIGÍA Antwerpen-Westerlo ...........1-2 Exc. Mouscron-Beveren.........0-0 Charleroi-La Louviere........1-1 Club Brugge-Anderlecht ......2-1 Genk-Standard ...............1-5 AA Gent-KV Mechelen ..........2-0 Mons-GBA.....................2-1 Lierse-Sint-Truiden...........0-2 Cl. Brúgge Staðan: 15 13 1 1 42-14 40 St Truiden 15 9 4 2 43-23 31 Lokeren 15 9 3 3 32-23 30 Anderlecht 15 9 2 4 32-20 29 Lierse 15 8 4 3 25-15 28 Genk 15 7 5 3 38-24 26 Mouscron 15 6 5 4 30-26 23 Mons 15 6 2 7 22-22 20 Ghent 15 6 2 7 23-24 20 S. Liege 15 5 4 6 24-23 19 Antwerpen 15 5 3 7 24-29 18 La Louviere 15 4 5 6 16-15 17 GBA 15 5 2 8 29-31 17 Westerlo 15 5 1 9 12-28 16 Beveren 15 4 2 9 15-30 14 Lommel 15 3 3 9 14-26 12 Mechelen 15 2 4 9 14-38 10 Charleroi 15 0 6 9 16-39 6 Zi) HOLLANP RBC Roosendaal-Excelsior...1-1 Willem II-AZ Alkmaar........3-1 Heerenveen-Feyenoord ...... 3-1 De-Graafschap-Ajax .........1-1 Utrecht-PSV Eindhoven.......1-3 Twente-Groningen............0-0 NEC-Vitesse ................2-0 Waalwijk-Roda ..............2-1 Staðan: Ajax 15 11 4 0 40-14 37 PSV 15 11 3 1 37-8 36 Feyenoord 15 9 2 4 33-18 29 Waalwijk 15 7 3 5 18-22 24 Roda 15 6 5 4 27-22 23 Utrecht 15 6 5 4 21-18 23 NAC 14 5 7 2 20-11 22 Willem II 15 6 3 6 24-22 21 Alkmaar 15 6 2 7 26-34 20 Twente 15 4 6 5 16-22 18 NEC 14 5 3 6 19-26 18 Vitesse 15 4 4 7 16-17 16 Roosendaal 15 4 4 7 20-23 16 Heerenveen 15 4 4 7 20-27 16 Excelsior 14 3 5 6 16-24 14 Zwolie 14 3 3 8 14-25 12 Groningen 15 2 4 9 13-25 10 Graafschap 15 2 3 10 14-36 9 Vill Shearer til baka I landsliðið Trond Grip, aðstoðarmaður Sven Göran Eriksson, landsliðs- þjálfara Englands, segir að Eriksson hafi mikinn áhuga á því að fá Shearer tU baka í landsliðið en þessi mikli markahrók- ur hætti að spUa með landsliðinu eftir Evrópu- keppnina árið 2000. Shearer hef- ur verið í fantaformi það sem af er tímabUi og myndi auka breiddina og möguleikana í sóknarlínu Englendinga umtals- vert ef hann fengist tU að endur skora hug sinn og draga fram landsliðsskóna á nýjan leik. „Það er engin spurning að Shearer myndi styrkja liðið verulega. Hann er enn einn af bestu framherjum heims og það eru ekki mörg landslið í heimin- um sem myndu afþakka hans þjónustu ef sú staða myndi koma upp. Við eigum eftir að tala bet- ur saman um þetta en á þessu stigi málsins myndi ég ekki úti- loka neitt,“ sagði Tord Grip í samtali við enska fjölmiðla í gær en bætti jafnframt við að Shearer heföi tekið þessa ákvörðun á sínum tíma og hann virtist vera sáttur við hana. -ósk * 4r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.