Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2002, Side 18
34
MÁNUDAGUR 9. DESEMBER 2002
Knattspyrnan í Evrópu
um helgina:
Real Sociedad er enn á toppi spænsku 1.
deildarinnar eftir sigur á Sevilla, 1-0, á
laugardaginn. Sigurmarkiö, sem var fylli-
lega verðskuldað, kom á 70. mínútu eftir
glæsilega sókn sem Rússinn Valery Karp-
in batt endahnútinn á. Hefur Real
Soceidad nú fjögurra stiga forystu á toppi
deildarinnar. -ósk
Frakkinn Zinedine Zida-
ne fagnar hér Brasihu-
manninum Ronaldo eftir
að síðarnefndi hafði
leikiö á hálft Mallorca-
liðiö og skoraö annaö
mark sitt i leiknum i
qær. Reuters
I>V
X •] SPÁNN I
Úrslit
Malaga-Villarreal ............1-1
0-1 Palermo (58.), 1-1 Da Silva (75.).
Recreativo-Deportivo..........1-1
1-0 Molina (21.), 1-1 Tristan (26.).
Vallecano-Barcelona...........1-0
1-0 Azkoitia (65.).
Sevilla-Real Sociedad.........0-1
0-1 Karpin (70.).
Valencia-Santander............2-0
1-0 Angulo (41.), 2-0 Carew (48.).
Athletic Bilbao-Osasuna .... 1-3
0-1 Aloisi, víti (7.), 1-1 Aranda (9.),
1-2 Munoz (15.), 1-3 Rosado (42.).
Celta Vigo-Alavés ...........2-1
1-0 Edu (21.), 2-0 Luccin, víti (23.), 2-1
Hie, víti (48.).
Espanyol-Real Betis..........2-4
0-1 Caop (12.), 0-2 Juanito (21.), 1-2
Roger (62.), 2-2 Milosevic (70.), 2-3
Femando (72.), 2-4 Femando (85.).
Mallorca-Real Madrid........1-5
0-1 Ronaldo (6.), 1-1 Eto’o (17.), 1-2
Ronaldo (47.), 1-3 Raul Gonzalez (62.),
1-4 Rauyl Gonzalez (65.), 1-5 Guti
(90.).
A. Madrid-Valladolid.........1-0
1-0 Torres (61.) Staðan R. Sociedad 13 8 5 0 24-14 29
Valencia 13 7 4 2 22-7 25
Celta Vigo 13 7 3 3 17-9 24
Betis 13 6 5 2 24-14 23
Mallorca 13 7 2 4 20-20 23
R. Madrid 12 5 6 1 22-11 21
A. Madrid 13 5 6 2 19-13 21
Deportivo 13 5 5 3 18-17 20
Barcelona 13 4 4 5 18-16 18
Málaga 13 4 6 3 18-18 18
Viilarreal 13 3 6 4 13-13 15
Osasuna 13 4 3 6 15-19 15
A. Bilbao 13 4 3 6 19-26 15
Santander 13 4 2 7 12-15 14
VaUadolid 13 4 2 7 11-17 14
Alavés 13 3 4 6 15-23 13
VaUecano 13 3 3 7 15-22 12
SeviUa 12 2 5 5 8-11 11
Espanyol 13 3 1 9 14-25 10
Recreativo 13 2 3 8 10-24 9
Markahæstu menn:
Roy Makaay, Deportivo............10
Darko Kovacevic, Sociedad.........9
Walter Pandiani, Mallorca ........8
Izmael Urzaiz, A. Bilbao..........7
Julio Alavarez, Valiecano.........7
Patrick Kluivert, Barcelona ......6
Nihat, Sociedad...................6
Fernando Torres, A. Madrid........6
Luis Enrique, Barcelona...........5
Raul Gonzalez, Real Madrid .......5
Musampa, Malaga...................5
Ronaldo, Real Madrid..............5
IXÍ SKOTLAND
Úrslit:
Rangers-Celtic................3-2
0-1 Chris Sutton (1.), 1-1 Craig Moore
(10.), 2-1 Ronald de Boer (35.), 3-1
Michael Mols (40.), 3-2 John Hartson
(61.).
Aberdeen-MotherweU ........1-1
1-0 Derek Young (30.), 1-1 William
Kinniburgh (59.).
Dundee Utd-Hibemian........1-1
- skoruðu tvö mörk hvor þegar Real Madrid rúllaði yfir Mallorca, 5-1
Real Madrid tók sig til og hrein-
lega valtaði yfir Real Mallorca, 5-1,
í spænsku 1. deildinni í gær en
Mallorca-liðið hafði fram að því
ekki tapað í niu leikjum í röð og
verið að spila liða best á Spáni.
Þeir máttu sín þó lítils þegar Real
Madrid-lestin með Ronaldo, Raul,
Luis Figo og Zinedine Zidane fór af
stað. Ronaldo skoraði tvö fyrstu
mörk liðsins, Raul tvö næstu og
varamaðurinn Guti það flmmta.
Seinna mark Ronaldo var sérlega
glæsilegt og kom eftir mikinn ein-
leik. Ronaldo sýndi oft á tíðum
glæsOeg tilþrif og virðist vera að
komast í sitt gamla form. Real Ma-
drid er þó enn átta stigum á eftir
efsta liðinu, Real Sociedad, en á þó
einn leik til góða.
Auðvelt hjá Valencia
Valencia vann auðveldan sigur á
Racing Santander, 2-0, og er Val-
encia nú fjórum stigum á eftir Real
Sociedad. Miguel Angel Angulo og
norski risinn John Carew skoruðu
mörkin fyrir meistara Valencia.
Vandræði á Börsungum
Barcelona tapaði fyrir Rayo Val-
lecano og er nú þrettán stigum frá
toppsætinu. Sigur Rauo var ekki
sanngjam því að leikmenn
Barcelona réðu ferðinni nánast all-
an leikinn en náðu ekki að nýta
færin. Hollenski framherjinn Pat-
rick Kluivert var sérstaklega dug-
legur við að misnota færi og hefði
getað tekið Jorge Azkoitia, leik-
mann Ray Vallecano, sér til fyrir-
myndar en hann skoraði sigur-
markið úr eina færi liðsins í leikn-
um. Louis Van Gaal, þjálfari Bör-
sunga, á ekki sjö dagana sæla því
að stuðningsmenn liðsins era langt
frá þvi að vera sáttir við hans störf
og krefjast afsagnar hans og forseta
félagsins, Joan Gaspart, á stund-
inni. Þeir bauluðu á þá félaga á
meðan leiknum stóð í gær og
reyndar lengi eftir að leik lauk.
Rangers vann grannaslag-
inn
Rangers komst i toppsætið í
skosku úrvalsdeildinni á laugardag-
inn með sigri á grönnum sínum í
Celtic, 3-2, í frábæram leik á Ibrox-
leikvanginum, heimavelli Rangers.
Celtic var betra liðið í leiknum
en stórkostleg markvarsla þýska
markvarðarins, Stefans Klos, í
marki Rangers bjargaði sigrinum
og kom þeim í toppsætið. Hann
varði tvívegis á undraverðan hátt,
fyrst skalla frá John Hartson og síð-
an þrumuskot frá Alan Thompson.
Martin O’Neill, knattspymustjóri
Celtic, var sannfærður um að Klos
hefði bjargað stigunum þremur fyr-
ir Rangers.
„Mér fannst við vera betri aðil-
inn í leiknum en Klos var ótrúlegur
í markinu. Hann bjargaði stigunum
fyrir þá en þegar upp er staðið þá
skiptir öllu máli að vinna. Þeir
tóku stigin þrjú sem i boði voru og
ég óska þeim til hamingju með það
en ég get ekki verið annað en
ánægður með frammistöðu minna
manna. Þeir voru frábærir," sagði
O’Neill.
Ætla ekki aö fagna of mikið
Alex McLeish, knattspyrnustjóri
Rangers, tók sigrinum með stóískri
ró þegar hann talaði við fjölmiðla
eftir leikinn.
„Ég ætla ekki að fara að fagna
þessum sigri of mikið. Það er enn
mikið eftir af deildinni og þessi sig-
ur okkar gerir ekki Martin O’Neill
að lélegum knattspymustjóra eða
mig að frábærum knattspyrnu-
stjóra. Ég er stoltur af strákunum
fyrir að hafa klárað þetta, sérstak-
lega eftir að hafa lent undir í byrj-
un leiks,“ sagði Alex McLeish,
knattspyrnustjóri Rangers. -ósk
1-0 Mark Wilson (3.), 1-1 Ian Murray
(7.).
Hearts-Livingston ..........2-1
1-0 Andrew Kirk (5.), 1-1 Ronaldo
Zarate (63.), 2-1 Andrew Kirk, víti
(70.).
Kilmamock-Dundee ...........2-0
1-0 Steve Fulton (57.), 2-0 Kris Boyd
(90.).
Partick-Dunfermline.........4-0
1-0 Gerry Britton (5.), 2-0 Alex Bums
(45.), 3-0 Alex Bums (52.), 4-0 Scott
McLean (70.).
Staðan
Rangers 19 16 3 0 59-15 51
Celtic 19 16 1 2 54-12 49
Dunfermlinel9 9 3 7 34-38 30
Hearts 19 7 6 6 23-32 27
Hibernian 19 8 2 9 26-28 26
KUmarnock 19 7 4 8 19-31 25
Dundee 19 6 6 7 24-29 24
Partick 19 5 6 8 21-31 21
Aberdeen 19 4 7 8 18-31 19
Livingston 19 4 4 11 26-32 16
Dundee Utd 19 3 6 10 18-35 15
MotherweU 19 3 4 12 24-37 13