Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2002, Side 5
MÁNUDAGUR 9. DESEMBER 2002
21
DV
Sport
0-2, 74, 15-20, 24-20, (24-22), 27-26,
33-36, 42-36, (42-39),46-39, 56-48,
56-54, (60-56), 65-56, 69-66, 69-70, 75-72,
70-75, 70-78, 81-78.
Síig ÍR: Eugene Christopher 40, Eirík-
ur Onundarson 17, Ómar Sævarsson 9,
Ólafur Sigurðsson 8, Hreggviður Magn-
ússon 6, Fannar Helgason 2, Benedikt
Pálsson 1.
Stig KefJavikur: Damon Johnson 23,
Kevin Grandberg 18, Sverrir Sverrisson
17, Magnús Gunnarsson 7, Falur Harðar-
son 6, Davið Jónsson 5, Gunnar
Einarsson 2.
Fráköst• ÍR 30 (7 í sókn, 23 í vöm,
Christopher 7, Ómar 7), Keflavík 40 (18 í
sókn, 22 i vöm, Grandberg 14, Johnson 10).
Stoösendingar: ÍR 14 (Ólafur Jónas 4),
Keilavík 24 (Magnús 9).
Stolnir boltar: iR 17 (Christopher 10),
Keflavík 15 (Johnson 5).
Tapaöir boltar: ÍR 27, Keflavík 26.
Varin skot: ÍR 4 (Hreggviður 2), Keflavik
1 (Johnson 1).
3ja stiga: ÍR 21/7 (33%), Keflavík 37/11
(30%).
Víti: ÍR 18/12 (67%), Keflavík 12/7 (58%).
Dómarar (1-10):
Leifur Garðaisson
ogGeorg
Andersen (8).
GϚi leiks
(1-10): 8.
Áhorfendur: 120.
Ma&ur leiksins:
Eugene Christopher,
1. DEILD KARLA
Úrslít og stigahaestu menn:
Fjölnir-Reynir S...........79-91
Bjami Karlsson 18, Pálmar Ragnars-
son 16, Sverrir Karlsson 14, Helgi Þor-
láksson 12, Hjalti Vilhjálmsson 10 -
örvar Þór Kristjánsson 25, Jóhannes
Kristbjörnsson 20, Sævar Garðarsson
18, Ásgeir Guðbjartsson 11.
Ármann-Stjarnan............80-76
Einar Hugi Bjarnason 35, Halldór Úl-
riksson 13, Sveinn Blöndal 12 - Róbert
Leifsson 30, Sigurjón Lárusson 27.
Staöan:
Reynir S. 7 6 1 627-518 12
KFÍ 6 5 1 519491 10
Þór Þ. 7 5 2 561-502 10
Árm./Þrótt. 7 5 2 625-581 10
Fjölnir 7 3 4 599-631 6
Selfoss/Laugd.6 2 4 448478 4
Stjarnan 6 1 5 437460 2
ÍS 7 1 6 492-543 2
Höttur 5 1 4 306410 2
Stigahæstu menn:
- lágmark 3 leikir spilaðir
Jeremy Sargent, KFÍ............24,3
Einar H. Bjarnason, Árm./Þrótti 22,3
Halldór G. Jónsson, Þór Þ......21,0
Sveinn Blöndal, Ármann/Þrótti 20,0
Bjami Karlsson, Fjölni.........18,9
Siguijón Lámsson, Stjörnunni . 18,8
Örvar Þór Kristjánsson, Reyni . 18,3
Stefán öm Guðmundsson, Árm. 16,7
Hjalti Vilhjálmsson, Fjölni .... 16,0
Leon Perdue, Ármann/Þrótti .. 15,8
Jóhannes Kristjbjömsson, Reyni 15,7
Guöjón Lárusson, Stjömunni .. 14,5
„Það er búinn að vera stígandi í
þessu hjá okkur. Það munar miklu að
fá Hreggvið Magnússon aftur úr erfið-
um meiðslum og það má segja það
kannski að þetta hafi farið að rúlla
fyrir okkur þegar hann fór að ná sér
á strik. Hann gefur okkur andlegan
styrk og er svona ákveðið lím.
Þegar hann kom inn í þetta aftur
þá gátum við farið að gera hluti sem
við höfðum verið að spá í eins og að
pressa og fleira. Þá eru menn famir
að hafa trú á þessum hlutum sem við
erum að gera og þá er ekki að spyrja
að leikslokum. Það vantar ekki hæfi-
leikana í þetta lið. Það er rosalega
stórt fyrir okkur að vinna KR og síð-
an Keflavík núna. Sigurinn á móti
KR gaf okkur sjálfstraust fyrir þenn-
an leik og ekki minnkar það við
þennan sigur,“ sagði Eggert Garðars-
son, þjálfari ÍR, eftir að hans menn
höfðu lagt Keflavík að velli í Selja-
skóla á fóstudagskvöld, 81-78.
Það var Ólafur Sigurðsson sem
gerði sigurkörfuna þegar 12 sekúndur
voru eftir með 3ja stiga körfu. Damon
Johnson fékk tækifæri til að jafna
með 3ja stiga skoti í lokin en skot
hans geigaði í þetta skiptið og ÍR-ing-
ar fögnuðu gríðarlega í leikslok.
Orðið langt síðan
„Það er orðið langt síðan að ÍR hef-
ur unnið þrjá leiki í röð og held ég að
það hafi verið kannski síðast þegar ég
var aö spila sjálfúr. Þannig að það er
kærkomið að setja saman sigur-
göngu. Vonandi höldum við henni
áfram,“ bætti Eggert við.
ÍR-ingar léku svæðisvörn allan tím-
ann, pressuðu gestina stíft og reynd-
n mynd fyrir leik ÍR og Keflavíkur. Eugene
Dher hefur stoliö einum af tíu boltum sínum og
“ ' !*Sí“PP»W »8 * telOinoi aa skora 2 al
im sinum. Keflvikingarnir Damon Johnson og
Pór Gunnarsson eiga ekki möguleika á að ná
DV-mynd Siauröur Jökull
f
Spennandi endir á ójöfnum leik
- þegar Tindastólsmenn mörðu Hamarsmenn, 102-96, á Króknum á föstudagskvöldið
Það var skrýtinn körfuboltaleik-
ur sem fram fór í Síkinu á Króknum
á föstudagskvöldið. Leikmönnum
beggja liða voru gjörsamlega mis-
lagðar hendur í upphafi leiks, mis-
tök á báða bóga, og aðeins tvö stig
skoruð á fyrstu fjórum mínútunum.
Það var reyndar eins og aldrei næð-
ist almennilegur taktur í leiknum
og körfuboltinn sem liðin sýndu var
ekki upp á marga fiska, þótt skorið
væri svona hátt var þetta samt einn
af þessum leikjum sem maður vildi
gjaman að kláraðist sem fyrst, en
síðan kom óvænt þessi spennandi
lokakafli, þannig að Tindastóls-
menn máttu þakka fyrir 102-96 sig-
ur undir lokin. Þetta er í fyrsta sinn
í vetur sem Stólarinir ná aö vinna
tvo leiki í röð í Intersportdeildinni.
Hamarsmenn voru duglegri
fyrsta leikhlutann og höfðu frum-
kvæðið. Tindastólsmenn tóku síðan
við sér í öðrum leikhluta og einkum
var það Kristinn Friðriksson sem
fór á kostum, skoraði 15 stig í leik-
hlutanum og t.d. þrjá þrista í röð
þegar Tindastóll náði 15 stiga for-
skoti, 44-27.
Hamarsmenn náðu síðan að klóra
í bakkann undir lok hálfleiksins og
í leikhléi var staðan 52-44. Tinda-
stólsmenn var miklu betra liðið í
byrjun seinni hálfleiks og lék mjög
vel um tíma, náði mest 23 stiga for-
skoti, 75-52. Um þetta leyti var
Tindastóll kominn í allmikil villu-
vandræði og kannski það hafl eitt-
hvað slegið mannskapinn út af lag-
inu, að minnsta kosti sóttu Hamars-
menn mjög i sig veðrið og saumuðu
mjög að Stólunum. Þegar síðasti
leikhluti byrjaði var munurinn
kominn niður í 13 sig og undir lok-
in söxuðu Hamramir jafnt og þétt á
forskotið, þannig að aðeins skildu
þrjú stig liðin að þegar um minúta
var eftir. En Tindastólsmönnum
tókst að halda haus á lokamínút-
unni og innbyrða sigurinn, 102-96.
Hjá Tindastóli voru Axel og Cook
bestu menn. Carter var góður í
seinni hutanum og þeir Óli og Helgi
áttu einnig allgóðan leik.
Hjá Hamri var fyrrum Tindastóls-
maðurinn Svavar Birgisson lang-
bestur og einnig voru þeir mjög ógn-
andi Lárus Jónsson og Róbert O’
Kefly.
-ÞÁ
ist það vel. Eggert sagði að hann
myndi halda áfram að pressa og spila
síðan svæðisvörn á hálfum vefli.
„Það verður haldið áfram að pressa
og síðan farið í svæðisvöm. Við emm
með marga unga stráka sem eru með
fljótar lappir og við eigum alveg að
geta haldið út mikinn hraða í 40 mín-
útur. Þar sem þetta er að gefa okkur
vel og önnur lið virðast eiga í erfið-
leikum að leysa þetta þá er engin
spurning að við höldum okkar striki.
Aflavega sé ég enga ástæðu til að
breyta."
Leikurinn var fjörugur allan tím-
ann og var hraðinn mikill. Bæði lið
vora að pressa og því mikið um hlaup
fram og til baka. Barátta ÍR-inga var
mikil en hins vegar var að sjá á gest-
unum úr Keflavík að þeir tækju leik-
inn ekki eins alvarlega. Heimamenn
voru með framkvæðið megnið af
leiknum og voru ávallt skrefi á und-
an. Keflavík komst síðan einu stigi
yfir þegar tæpar fjórar mínútur voru
eftir af leiknum og héldu margir að
þetta væri komið hjá þeim. ÍR-ingar
vora ekki á því að henda sigrinum
frá sér og sýndu mikinn andlegan
styrk í lokin.
Staðan var jöfn, 78-78, þegar
skammt var eftir en þá kom Ólafur
Sigurðsson með stóra 3ja stiga körfu
sem tryggði ÍR sigur. Ólafur kom
inná þegar tæp mínúta var eftir þeg-
ar Eiríkur Önundarson fékk sína
fimmtu villu.
Eugene átti stórleik
Eugene Christopher átti stórleik í
liði ÍR og sinn langbesta í vetur. Það
hentar honum mjög vel að spila hrað-
an leik þar sem hann er mjög snögg-
ur á opnum velli. Hann fékk hvert
sniðskotið á eftir öðru eftir að ÍR-ing-
ar höfðu hirt boltann af Keflvíkingum
og fór Eugene þar fremstur í flokki.
Hjá Keflavík var Damon atkvæða-
mestur en hefur oft spilað betur.
Sverrir Sverrisson barðist vel að
vanda en aðrir virtust ekki vera til-
búnir í alvöra leik. Hvort vanmati
hafi verið um að kenna skal ósagt lát-
ið en Keflvíkingar geta betur en
þetta. -Ben
Tindastóll-Hamar 102-96
5-3, 7-10,11-16,13-18 (24-20) 36-21, 42-27,
47-39, 52-39 (52^4), 65-49, 75-52, 76-61
(81-68), 90-76, 94-86, 99-92, 99-96, 102-96.
Stig Tindastóls: Clifton Cook 18,
Maurice Carter 18, Kristinn Friöriksson
15, Michail Andropov 10, Axel Kárason
10, Óli Barðdal 9, Helgi Rafn Viggósson
8, Siguröur G. Sigurðsson 8, Gunnar
Andrésson 3 og Einar Öm Aðalsteinsson
3.
Stig Hamars: Svavar Birgisson 30,
Robert O’Kelly 26, Lárus Jónsson 18,
Svavar Pálsson 9, Pétur Ingvarsson 6,
Marvin Valdimarsson 3 og Hallgrímur
Brynjólfsson 2.
Dómarar (1-10):
Erlingur
Erlingsson og
Sigmundur Már
Herbertsson (6).
GϚi leiks
(1-10): 6.
Áhorfendur: 170.
Maður leiksins:
Svavar Birgisson, Hamri
Fráköst: Tindastóll 48 (15 í sókn, 33 í
vörn, Helgi Rafn 9), Hamar 33 (12 í sókn, 31
í vöm, Svavar 10).
Stoósendingar: Tindastóll 20 (Cook 4,
Óli 4), Hamar 10 (O’Kelley 5).
Stolnir boltar: Tindastóll 11 (Axel 4),
Hamar 13 (O’Kelley 3, Svavar P. 3, Lárus 3).
Tapaóir boltar: Tindastóll 13, Hamar
13.
Varin skot: Tindastóll 1 (Antropov),
Hamar 1 (Svavar P.).
3ja stiga: Tindastóll 21/8 (38%), Hamar
24/10 (42%).
Víti: Tindastóll 27/22 (81%), Hamar 42/32
(76%).
Paðan er hægt að fara inn á siflaaugly«tiiigai.is.
f>ar eru jólakveðjur sem hægt er að senda vinum og ættingjum.
4. Akiii cyri erum við að sjálfsögðu með smáauglýsingaþjónustu
Kaujívai»g,ssjtræt i
og síminn þar er /td 2 5ÓOO