Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.2002, Side 10
26
MÁNUDAGUR 9. DESEMBER 2002
Sport
Þór Ak-Sefíoss 39-26
1-6, 3-3, 6-7, 9-7, 12-8, 13-10, 18-12, (21-14),
22-14, 24-18, 27-18, 29-22, 33-23, 35-25, 39-26.
Þór Ak:
Mörk/víti (skot/viti): Páll Viöar Gíslason 9/5
(15/7), Árni Sigtryggsson 7 (12), Sigurpáll Árni
Aöalsteinsson 6/1 (8/1), Goran Gusic 4/1 (7/1),
Höröur Sigþórsson 3 (3), Sigurður B. Sigurösson
3/1 (3/1), Halldór Oddsson 3(4), Þorvaldur Sig-
urðsson 2 (2), Aigars Lazdins 1 (2), Bjami Gunn-
ar Bjarason 1 (1).
Mörk úr hraöaupphlaupum: 8 (SigurpáU 3,
Goran 2, Ámi 1, Páll 1, Höröur 1).
Vítanýting: Skoraö úr 8 af 10.
Fiskuö viti: Ámi 3, Goran 2, Hörður 2, Aigars,
Sigurpáll, Þorvaldur.
Varin skot/víti (skot á sig): Hörður Flóki
Ólafsson 13 (35/4, hélt 8, 37%, víti í slá), Sveinn
Fannar Ármannsson 4 (8, hélt 4, 50%).
Brottvísanir: 10 mínútur.
Stjarnan-Fram 20-25
2-0, 6-2, 6-7, 7-8, (9-8), 9-13,10-16,15-18,16-22,
18-24, 20-25.
Stiarnatu
Mörk/viti (skot/víti): Þórólfur Nielsen 7/4
(11/5), Amar Smári Theódórsson 6/2 (9/2),
Bjöm Friðriksson 2 (2), Kristján Kristjánsson 2
(5), Andrei Lazarev 1 (1), Zoltan Belanýi 1 (3),
Daníel Grétarsson 1 (4), Gunnar Ingi Jóhanns-
son (1), Freyr Guömundsson (2), David Kekel-
ia (3).
Mörk úr hradaupphlaupunu 2 (Belanýi,
Kristján). Vítanýting: Skorað úr 6 af 7.
Fiskuö viti: Kekelia 2, Lazarev, Belanýi, Am-
ar Smári, Sigtryggur Kolbeinsson, Þórólfur.
Varin skot/víti (skot á sig): Guömundur
Karl Geirsson 12 (28/4, hélt 5, 43%), Ámi
Þorvarðarson 2 (11/2, hélt 0,18%).
Brottvísanir: 4 mínútur.
Dómarar (1-10):
Brynjar Einarsson
og Vilbergur
Sverrisson (4).
GϚi leiks
(1-10): 6.
Áhorfendur: 150
Maöur
Sigurpáll Árni Aöalsteinsson, Pór
Selfoss:
Mörk/víti (skot/viti): Hannes Jón Jónsson
10/4 (15/5), Höröur Bjamason 4 (5), Guð-
mundur Guömundsson 3 (5), Ramunas
Mikalonis 3 (5), Atli Freyr Rúnarsson 2 (3),
Andri Úlfarsson 2 (7), Gylfi Már Ágústsson
1 (1), ívar Grétarsson 1 (4), Atli Kristinsson
(1).
Mörk úr hraöaupphlaupum: 4 (Andri, Mika-
lonis, Atli Freyr, Guömundur).
Vitanýting: Skoraö úr 4 af 5.
Fiskuö víti: Mikalonis 2, Höröur 2, Atli Freyr.
Varin skot/viti (skot á sig): Gísli Guðmunds-
son 11/2 (39/6, hélt 7, 28%), Jóhann Ingi Guð-
mundsson 0 (10/3, hélt 0, 0%), Einar Þorgeirs-
son 0 (1/1, 0%). Brottvísanir: 16 mínútur.
Dómarar (1-10):
Gísli Hlynur Jó-
hannsson og Haf-
steinn Ingibergs-
son (5).
Gceöi leiks
(1-10): 5.
Áhorfendur: 99.
Maöur leiksins:
Magnús Erlendsson, Fram
Franu
Mörk/viti (skot/viti): Guðjón Finnur
Drengsson 8/6 (10/6), Hafsteinn Ingason 6 (7),
Þorri B. Gunnarsson 3 (5), Haraldur
Þorvaröarson 2 (4), Hjálmar Vilhjálmsson 2 (5),
Jón B. Pétursson 1 (1), Martin Larsen 1 (2),
Héðinn Gilsson 1 (3), Valdimar Þórsson 1 (6).
Mörk úr hraöaupphlaupunu 6 (Guöjón 2,
Haraldur, Þorri, Valdimar, Hjálmar)
Vítanýting: Skoraö úr 6 af 6.
Fiskuö viti: Guðjón 2, Haraldur 2, Valdimar 2.
Varin skot/víti (skot á sig): Magús
Erlendsson 25/1 (45/7, hélt 4, 56%).
Brottvísanir: 10 mlnútur.
13 marka sigur
toppliðsins
- Valsmenn unnu Eyjamenn, 28-15
Valsmenn sigruðu Eyjamenn auð-
veldlega á Hliðarenda á fostudags-
kvöldið var i Essódeild karla í hand-
knattleik. Lokatölur urðu 28-15 í
leik sem var eiginlega eins og æf-
ingaleikur; fyrri hálfleikur var leið-
inlegur á að horfa en sá seinni var
miklu betri og líflegri.
Valsmenn leyfðu öllum leikmönn-
um sínum að spreyta sig og lykil-
menn voru ekki neitt sérstaklega
áberandi, fyrir utan Bjarka Sigurðs-
son. Roland Eradze, hinn frábæri
markvörður Valsmanna, sat á
bekknum allan tímann en í hans
stað var kominn Pálmar Pétursson,
kornungur og virkilega efnilegur
leikmaður, og hann stóð sig frábær-
lega, varði 21 skot.
Bæði lið virtust afar meðvituð
um styrkleikamuninn, Valur jú á
toppnum en Eyjamenn alveg við
botninn. Reyndar byrjuðu gestimir
af krafti og voru með forystuna,
komust í 1-3 og 2-4 og það tók
heimamenn rúmar nítján mínútur
að ná yfirhöndinni en eftir það var
leiðin greið fyrir þá. Valsmenn
beittu framliggjandi vörn, allt frá
5:1 í 3:2:1 en gestirnir voru aftar en
tóku Snorra Stein Guðjónsson og
Markús Mána Michaelsson úr um-
ferð lengstum.
Við það losnaði einfaldlega um
aðra leikmenn Valsmanna, svo sem
Hjalta Pálmason, sem skoraði úr
öllum sínum sjö skotum og þá var
Freyr Brynjarsson sprækur í síðari
hálfleik. Bjarki Sigurðsson var
Eyjamönnum erfiður og nýting
hans var mjög góð, þá var Ragnar
Ægisson eins og klettur í vörninni;
bestur á vellinum var þó áður-
nefndur Pálmar í markinu.
Trúfan mættur á ný
Gaman var aö sjá Alexei gamla
Trúfan mættan í slaginn á ný, hann
er kominn í Valsbúninginn og tók
nokkrar rispur í vörninni; eitthvað
kominn á fimmtugsaldurinn.
Eyjamenn höfðu í raun ekkert í
Valsmenn að gera nema fyrstu tutt-
ugu mínúturnar en þá sprakk blaðr-
an. Nokkrir leikmenn áttu ágætar
rispur, til dæmis Sigurður Ari Stef-
ánsson en skotnýting hans var ekk-
ert til að taka ofan fyrir. Viktor
Gigov var þokkalegur í markinu og
Michael Lauritzen var sæmilegur.
-SMS
Valur-IBV 28-15
9-2, 2-4, 4-4, 5-6,11-7, (12-8), 18-8, 22-10, 25-12,
27-14, 28-15.
Valur:
Mörk/víti (skot/viti): Bjarki Sigurösson 8 (9),
Hjalti Pálmason 7 (7), Freyr Brynjarsson 4 (5),
Snorri Steinn Guöjónsson 3 (3), Markús Máni
Michaelsson 2/1 (6/2), Þröstur Helgason 1 (1),
Davíö Höskuldsson 1 (3), Ásbjörn Stefánsson 1
(3), Siguröur Eggertsson 1 (3), Ragnar Þór
Ægisson (1), Brendan Þorvaldsson (1).
Mörk úr hraöaupphlaupum: 7 (Freyr 3,
Bjarki 2, Hjalti, Snorri Steinn)
Vitanýting: Skoraö úr 1 af 2.
Fiskuö víti: Ragnar, Davíö.
Varin skot/víti (skot á sig): Pálmar
Pétursson 21 (36/1, hélt 7, 58%).
Brottvísanir: 6 mínútur.
Dómarar (1-10):
Anton Gylfí
Pálsson og Jónas
Elíasson (8).
GϚi leiks
(1-10): 6.
Áhorfendur: 107
Maður leil
Pálmar Pétursson, Val
ÍBV:
Mörk/víti (skot/víti): Sigurður Ari
Stefánsson 4 (15), Michael Lauritzen 3 (7), Kári
Kristjánsson 2 (4), Siguröur Bragason 2 (7),
Robert Bognar 2 (8), Sigþór Friðriksson 1 (1),
Davíö Þór Óskarsson 1/1 (5/1).
Mörk úr hraöaupphlaupum: 4 (Lauritzen 3,
Kári).
Vítanýting: Skoraö úr 1 af 1.
Fiskuö viti: Bognar.
Varin skot/viti (skot á sig): Viktor Gigov
11/1 (34/2, hélt 3, 32%), Eyjólfur Hannesson 0
(5, 0%).
Brottvísanir: 6 mínútur.
Selfyssingar
enn án sigurs
- eftir þrettán marka tap fyrir Þór á Akureyri
Þórsarar sigruðu Selfoss nokkuð
örugglega, 39-26, þegar liðin mætt-
ust á Akureyri á laugardaginn.
Fyrstu 15 mfn. á leiknum var jafn-
ræði með liðunum en þá skoruðu
Þórsarar sex mörk í röð og breyttu
stöðunni úr 6-7 í 12-7. Selfyssingar
neituðu að gefast upp og minnkuðu
forystuna niður í þrjú mörk á stutt-
um kafla.
En þá fór að síga aftur í sundur
með liðunum og voru Þórsarar með
sjö marka forystu í hálfleik. í seinni
hálfleik komu Selfyssingar sterkir
til leiks og minnkuðu forystuná
strax niður í fimm mörk en þá
sögðu Þórsarar hingað og ekki
lengra og restina af leiknum juku
þeir við forystuna jafnt og þétt. Á
endanum sigruðu Þórsarar með 13
marka mun, 39-26.
Leikurinn var þó nokkuð hraður
og leið oft á tíðum ekki nema tæp
hálf mínúta á milli marka. Dómar-
ar leiksins áttu ekki góðan dag og
bitnaði það oft á báðum liðum og
fengu menn að fjúka út af með brott-
vísanir í tíma og ótíma.
Páll Viðar Gíslason var mjög góð-
ur i leiknum, síðan var Sigurpáll
Ámi Aðalsteinsson, þjálfari Þórs, i
fyrsta skipti í byrjunarliðinu og
sýndi hann mjög góða takta, Árni
Sigtryggsson kom sterkur upp þeg-
ar leið á leikinn. Hannes Jón
Jónsson var bestur í liði Selfoss og
Gísli Guðmundsson, þjálfari Selfoss,
kom síðan inn á í markið og varði
oft mjög vel. Þórsarar léku með
sorgarbönd i leiknum til að minn-
ast Ásgríms Sigurðssonar sem var
bráðkvaddur á miðvikudaginn og
heiðruðu minningu hans með einn-
ar mínútu þögn fyrir leikinn. -EE
Eyjamaðurinn Robert Bognar reynir hér aö brjótast framhjá Valsmanninum Markúsi Mána Michaelssyni í leik liöanna
á Hlíöarenda á föstudagskvöldiö. DV-mynd Siguröur Jökull
Góð ferð Fram í Garðabæ
Framarar gerðu góða ferð í
Garðabæinn á laugardaginn en þá
lögðu þeir Stjörnumenn að velli,
25-20, í Essódeild karla í handknatt-
leik. Heimamenn byrjuðu reyndar
áberandi betur og Frömurum gekk
afar illa að finna taktinn. Eftir
sautján mínútna leik var staðan 6-2
fyrir heimamenn og þá var Heimi
Ríkarðssyni, þjálfara Fram, nóg boð-
ið og hann tók leikhlé og endur-
skipulagði leik sinna manna. Og það
var eins og við manninn mælt,
Framarar hresstust stórlega og
skoruðu fimm mörk í röð og náðu
jafnvægi í leik sinn.
Framarar geta reyndar þakkað
markverði sínum, Magnúsi Gunnari
Erlendssyni, fyrir að munurinn
varð ekki meiri; pilturinn átti í það
heila sannkallaðan stórleik og það
hlýtur að vera þægilegt fyrir Heimi
og félaga að eiga tvo virkilega góða
markverði, því það er enginn annar
en Sebastían Alexanderson sem er
til taks á bekknum. Stjörnumenn
náðu að vera yfir þegar flautað var
til leikhlés en þessi fyrri hálfleikur
var afar stórkarlalega leikinn, stirð-
busahátturinn réði ríkjum og mikil
harka var einkennandi og lítið um
augnayndi.
Heimamenn hófu seinni hálfleik-
inn einum manni fleiri en það
dugði þeim skammt. Framarar tóku
völdin algjörlega í sínar hendur,
skoruðu fimm fyrstu mörk hálf-
leiksins og þessi sprettur þeirra
gerði í raun út um leikinn því
Stjörnumenn sáu ekki til sólar það
sem eftir lifði leiks. Munurinn varð
reyndar aldrei meiri en sex mörk en
spennan, hún var engin. Andlausir
og ráðalausir Stjörnumenn gerðu
Frömurum lífið frekar létt með lé-
legri vörn og hugmyndasnauðum
sóknarleik.
Einna skárstur Stjörnumanna var
Arnar Smári Theódórsson og svo
var Guðmundur Karl Geirsson
ágætur í markinu en hann hefur þó
oft átt betri leiki. Þórólfur Nielsen
hóf leikinn af krafti en dalaði eftir
því sem á leið. Fyrirliðinn, Björn
Friðriksson, var nokkuð traustur en
mikið munaði um að David Kekelia
fann sig engan veginn.
Hjá Frömurum var Magnús í
markinu bestur og Hafsteinn Inga-
son var mjög góður. Guðjón Finnur
Drengsson var öruggur í vítunum og
alltaf ógnandi og þá var Þorri Bjöm
Gunnarsson traustur. Annars var
liðsheildin þeirra Safamýrarpilta
góð og þeir uppskáru virkilega verð-
skuldaðan sigur. -SMS