Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2003, Side 2
2
LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR 2003
DV
Fréttir
Týndir reikningar Verkalýðsfélags Akraness:
mmm
Endurskoðanda og skoð-
unarmanni sagt ósatt
- reikningar ranglega sagðir sendir forseta ASÍ
Verkalýösfélag Akraness
Félagslega kjörnir skoöunarmenn Verkalýösfélags Akraness hafa harölega
gagnrýnt frágang reikninga félagsins fyrir áriö 2001.
Félagslega kjörnir skoðunarmenn
Verkalýðsfélags Akraness hafa
harðlega gagnrýnt frágang reikn-
inga félagsins fyrir árið 2001. Upp-
lýst er að þeim hefur nú verið sagt
ósatt.
Virðist hafa láðst að senda út
reikninga vegna ýmissa mála og því
hafi félagið orðið af milljónum
króna í tekjur. Um þetta segja skoð-
unarmenn m.a. í umsög við áritun
endurskoðenda:
„Ljóst er að allverulega háar upp-
hæðir á VLFA útistandandi og sam-
kvæmt fyrningarlögum virðast
nokkrar milljónir hafa tapast á ára-
bilinu 1991-1998 sem að mati skoð-
unarmanna má rekja til hreinnar
vanrækslu."
Undir þetta fellur uppgjör vegna
sameiginlegs launakostnaðar trún-
aðarmanns vegna álversfram-
kvæmda á Grundartanga. Þar eiga í
hlut VLFA, Verkalýðsfélag Borgar-
ness, Verkalýðsfélagiö Hörður,
Verslunarmannafélag Akraness,
Sveinafélag málmiðnaðarmanna og
Rafiðnaðarsamband íslands.
Samkvæmt heimildum DV hafa at-
hugasemdir verið gerðar við bók-
færslu útistandandi reikninga við-
skiptamanna VLFA upp á riflega 3,4
Mál Árna Johnsens:
Lagadeild
heldur fund
um dóminn
Lögfræðingar
sem DV hefur rætt
við hafa ekki viljað
tjá sig undir nafni
um dóm Hæstarétt-
ar yflr Árna John-
sen svo skömmu
eftir að hann féll.
Um viðbrögð þeirra
má þó almennt
segja að engum finnst dómurinn of
vægur og telja sumir að Hæstirétt-
ur hafi sent skýr skilaboð um að
ekki sé sama hvort er, Jón eða séra
Jón; brot í opinberu starfi verði
tekin mun fastari tökum en önnur
brot.
Lagadeild Háskóla íslands og
Orator, félag laganema, halda opna
málstofu um dóminn á þriðjudaginn
kemur. Þar verður meðal annars
fjallað um áhrif dómsins og hvaða
fordæmisgildi hann hafl til framtíð-
ar. Frummælendur verða Jónatan
Þórmundsson, prófessor við lagadeild
HÍ, og Róbert R. Spanó, aðstoðarmað-
ur umboðsmanns Alþingis og lektor
við lagadeild HÍ.
Málstofan verður haldin í stofu
L-101 í Lögbergi, húsi lagadeildar,
og stendur frá 12.15 til 14.00. -ÓTG
milljónir króna. Þar af er reikningur
á Alþýðusamband íslands upp á tæpar
279.000 krónur frá árunum 1997 og
1998 vegna hótelkostnaðar og annars.
Siðan er 157.000 króna reikningur frá
árinu 2000 vegna aksturs. Samtals eru
þetta reikningar upp á 436.000 krónur
á ASÍ. Hervar sagði á aðalfundi síð-
asta laugardag að reikningar hefðu
verið sendir til ASÍ.
Mjög alvarlegt mál
Þórarinn Helgason, annar af
tveim félagslega kjömum skoðunar-
'“d“® I
Gunnarsson. VgSlsraðl Sameinuðu
þjóðanna. Samkvæmt
tillögunum yrði starfsemin efld bæði
hér heima og i sendiráði íslands hjá SÞ
í New York, þar sem ætlunin er að bæta
við fulltrúa og ritara og stækka hús-
næði sendiráðsins.
Gunnar Snorri Gunnarsson, ráðu-
neytisstjóri utanríkisráðuneytisins, seg-
ir að hér sé um langtímaverkefni að
ræða, enda sé framboðið til setu í Ör-
yggisráðinu árin 2009 og 2010 en kosn-
ingamar verði árið 2008. íslendingar
hafa þegar tilkynnt framboð og er það í
fyrsta sinn sem það er gert.
„Við höfum náð samkomulagi við hin
Norðurlandaþjóðimar um að framboð
íslands sé samnorrænt framboð," segir
Gunnar Snorri. „Ábyrgðin verður þess
meiri; við verðum að halda uppi ákveð-
inni reisn og viljum sinna þessu af al-
vöra. Það mæðir talsvert á Öryggisráð-
inu og sá sem þar situr verður að geta
Samanlagöur hagnaður Landsbanka,
Búnaðarbanka og íslandsbanka fyrir
skatta á síðasta ári var 9.481 milljón
króna. Þá vom hreinar vaxtatekjur hjá
bönkunum þrem alls 23.855 milijónum
króna.
Hagnaður Búnaðarbanka íslands
fyrir skatta þrefaldaðist frá árinu 2001.
Árðsemin var 18,2% sem er mesta arð-
semi viðskiptabanka á íslandi. Hagnað-
ur ársins 2002 nam 2.755 miiljónum
króna fyrir skatta en 2.288 milljónum
króna að teknu tilliti til reiknaðra
skatta. Hreinar vaxtatekjur vom 6.423
mönnum VLFA, spurðist fyrir um
afdrif þessara reikninga. Hann stað-
festi við DV að eftir fyrirspum um
málið hefði endurskoðandi félagsins
komið með þau skilaboð frá Hervari
að umræddir reikningar lægju á
borði Grétars Þorsteinssonar, for-
seta ASÍ, og því væri ekki hægt að
sýna þá.
„Mér fannst þetta nú hálfundar-
legt svar því venjulega myndu
menn taka afrit af slíkum reikning-
um. Ég talaði svo sjálfur við Grétar
Þorsteinsson og hann sagðist enga
sett sig fljótt og vel inn í hlutina. Þess
vegna þurfum við að byggja upp okkar
starfsemi innan Sameinuðu þjóðanna.
Aðalatriðið er að það verði trúverðug-
lega að þessu staðið.“
Gunnar Snorri segir að við hveijar
kosningar til Öryggisráðsins losni tvö
sæti sem Vesturlandaþjóðir eigi tilkall
til. Enn sem komið er gætu íslendingar
hreppt sætið í kosningunum 2008 án
milljónir króna. Arðsemi eiginfjár var
21,9% fyrir skatta en 18,2% eftir skatta.
Greiddur verður 15% arður af nafh-
verði hlutafjár eða 813 miiljónir króna.
Starfsmenn bankans og dótturfélaga
hans 80 þúsund króna kaupauka hver
miðað við fullt starf.
Hagnaður Landsbankans nam 2.549
miiljónum fýrir skatta og 2.028 milfjón-
um króna eftir skatta. Hreinar vaxta-
tekjur námu 7.732 milljónum króna.
Arðsemi eigin fjár fyrir skatta nam
17,0% árið 2002 samanborið við 13,9% á
árinu 200. Kostnaðarhlutfail bankans
reikninga hafa fengið."
Þórarinn telur þetta mjög alvar-
legt mál, ekki síst í ljósi þess að
þarna er bæði verið að segja endur-
skoðanda félagins ósatt, sem og fé-
lagslega kjörnum skoðunarmanni.
DV hefur öruggar heimildir fyrir
því að Grétar hefur persónulega
heimsótt Hervar vegna þessara
mála nú í vikunni. Þá hefur DV
einnig heimildir fyrir því að forysta
ASÍ hafi ítrekað farið þess á leit við
aðila málsins að deilur gegn VLFA
verði settar niður og reynt verði að
afgreiða málin í kyrrþey.
„Við höfum einnig gert alvarlegar
athugasemdir við vinnubrögðin við
uppgjör reikninga og útistandandi
skuldir félagsins. Við höfum fengið
það staðfest að reikningar hafa ekki
verið sendir út, t.d. til Sveinafélags
málmiðnaðarmanna og Verslunar-
mannafélags Akraness," segir Þór-
arinn Helgason.
Framhaldsaðalfundur verður
haldinn í VLFA á þriðjudaginn. Þar
er m.a. á dagskrá afgreiðsla reikn-
inga félagsins fyrir árið 2001 sem
ekki tókst að ljúka síðasta laugar-
dag.
-HKr.
- Sjá nánar fréttaljós bls. 14
þess að heyja um það kosningabaráttu.
Hins vegar gætu þjóðir sem tapa kosn-
ingum fram til þess tíma ákveðið að
bjóða sig fram aftur 2008. Gunnar Snorri
nefnir sem dæmi að Svíar hafi eitt sinn
háð baráttu um sæti í Öryggisráðinu og
tapað.
Áform um frekari undirbúning fram-
boðsins verða kynnt utanrikismála-
nefnd Alþingis á næstunni. -ÓTG
fyrir skatta
nam 61,1% en var 66,2% á árinu 2001.
Innan Landsbankans er unnið eftir ár-
angurstengdu kaupaukakerfi og bygg-
ist frammistöðutengdur kaupauki á því
að settum rekstrarmarkmiðum hafi
verið náð. Bankaráð ákvað að verja 30
miiljónum króna til kaupauka-
greiðslna í ár, eða um 50 þúsund krón-
um að jafnaði á hvem starfsmann.
Hagnaður íslandsbanka fyrir skatta
nam 4.177 miiljónunr króna. Hagnaður
hjá bankanum eftir skatta er 3.407
milljónir króna. Hreinar vaxtatekjur
vora 9.700 miiljónir króna. -GG
Til styrktar Rebekku Allwood
Alls söfnuðust 326.902 krónur á
Þorramóti Aftureldingar í knattspymu.
Mótið ar haldið til styrktar Rebekku
Ailwood, 13 ára stúlku úr knattspymu-
deild Aftureldingar, sem slasaðist al-
varlega i bílslysi í byrjun nóvember sl.
Gríðarlega góð þátttaka var í mótinu;
um 550 stúlkur úr 61 liði frá 13 félögum
og á aldrinum 6-17 ára kepptu sín á
milli báða dagana.
Samningar við Impregilo
Stjóm Landsvirkj-
unar hefur samþykkt
að heimila Friðriki
Sophussyni forstjóra
að undirrita og af-
henda ítalska verk-
takafyrirtækinu
Impregilo veitinga-
bréf fyrir gerð Kára-
hnjúkastíflu og aðveituganga virkjun-
arinnar. Samningar um verkin verða
undimitaðir í kjölfarið á undimitun
orkusölusamnings Landsvirkjunar og
Alcoa í mars.
Fræðsla um kúluskít
Sunnudaginn 9. febrúar mun Mari-
anne Jensdóttir líffræðingur vera með
sýningu og fræðslu um kúluskít í kaffi-
húsi Fjölskyldu- og húsdýragarðsins.
Dagskráin hefst kl 14.
Góður hagnaður hjá SR-mjöli
SR-mjöl var rekið með 443 milljóna
króna hagnaði á árinu 2002. Hagnaður
af reglulegri starfsemi fyrir skatta nam
594 miUjónum króna.
Tilraunaboranir á Eskifirði
Unnið er að undirbúningi á tilrauna-
dælingu úr nými hitaveituholu á Eski-
flrði. Búið er að útvega þann búnað
sem þarf til verksins og í liðinni viku
var lokið við að steypa undirstöður og
gólf í dæluhús yfir holunni. Gert er ráð
fyrir að húsið verði risið í lok þessarar
viku. Stefnt er að því að setja dæluna
niður i holuna næsta fimmtudag og
heQa dælingu á laugardeginum.
Þriggja bíla árekstur
Þriggja bUa árekstur varð á
Reykjanesbraut við Lækjargötu í
gær. TUdrög slyssins voru þau að bíl-
arnir, sem í árekstrinum lentu, voru
að leggja af stað í vesturátt á grænu
ljósi þegar umferðin stöðvaðist
skyndUega. BUarnir skemmdust litið.
Sandhverfueldi undir þak
Sandhverfueldi Sæbýlis við
Vogastapa er nú að fá þak yfir höfuðið.
Unnið er að byggingu 940 fermetra
húss yfir eina af fimm eldiskeralínum
fyrirtækisins. -GG
Vegna fréttar DV á bls. 2 á
fimmtudag um ungan mann sem
brotnaði á báðum fótum við vinnu
sína hjá Laugafiski vill fram-
kvæmdastjóri fyrirtækisins koma
því á framfæri að víst stíflist um-
rædd pressa af og tU. Hins vegar sé
neyðarhnappur á pressunni sem
stöðvar hana fuUkomlega meðan
stíflan er losuð. Sé þessi hnappur
notaður eigi vélin ekki að hrökkva
í gang aftur eins og gerðist i um-
æddu tilfeUi. Segir hann að starfs-
menn Vinnueftirlitsins hafi farið
yfir öryggismál við pressuna og
staðfest að þau séu í lagi.
Sá slasaöi sló ekki út vélina
Lúðvík Haraldsson, fram-
kvæmdastjóri Laugafisks í Reykja-
dal, segir að ekki hafi verið staðið
rétt að þvi hjá Bimi Jónssyni,
starfsmanni Laugafisks, að losa
pressu sem notuð var tU pökkunn-
ar á þurrkuðum þorskhryggjum.
Björn fór ofan í pressuna tU að
losa stífluna, en setti ekki á neyð-
arstopp áður sem Lúðvík segir að
sé undantekningarlaust gert. Lúð-
vík segir það aUs ekki alvanalegt
að farið sé ofan í pressuna tU þess
að losa hana og aldrei þegar hún
hefur verið í gangi.
„Vinnueftirlitið á Akureyri hefur
tekið út pressuna og það var ekk-
ert að henni. Slysin verða oft þegar
menn umgangast ekki vélar sam-
kvæmt öryggiskröfum," segir fram-
kvæmdastjóri Laugafisks. -GG
Starfsemi íslands innan SÞ verði efld vegna framboðs til setu í Öryggisráðinu
Framboð íslands
verði trúverðugt
Island í Oryggisráðlð í fyrsta slnn?
íslendingar hafa aldrei átt sæti í Öryggisráöi Sameinuöu þjóöanna en hafa
tilkynnt framboö vegna kosninga 2008. Framboöiö nýtur stuönings hinna
Noröurlandaþjóöanna. Og nú stendur til aö renna stoöum undir framboöiö
meö því aö efla starfsemi íslands innan Sameinuöu þjóöanna.
Árni Johnsen.
Hagnaður BÍ, LÍ og ÍSB:
Alls 9,4 milljarðar króna