Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2003, Qupperneq 44

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2003, Qupperneq 44
48 Hetgarbladf 13 V LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR 2003 Bílar > JEEP WRANGLER 2,4 HARDTOP Vél: 2,4 lítra, 4ra strokka bensinvél Rúmtak: 2429 rúmsentímetrar Ventlar: 8 Þjöppun: 9,4:1 Gírkassi: 5 qíra, beinskiptur UNDIRVAGN: Fjöðrun framan: Öxull, qormar Fiöðrun aftan: Öxull, gormar Bremsur: Loftkældir diskar/skálar, ABS Dekkjastærð: 205/75 R15 YTRI TÖLUR: ■ Lenqd/breidd/hæð: 3947/1694/1798 mm Fljólahaf/veqhæð: 2372/224 mm Beyqjuradíus: 10 metrar INNRI TÖLUR: Farþeqar m. ökumanni: 4 : Fjöldi höfuðpúða/öryqqispúða: 2/2 I Faranqursrými: 258-1209 lítrar HAGKVÆMNI: Evðsla á 100 km: 11,8 lítrar Eldsnevtisqeymir: 72 lítrar Ábvrqð/ryðvörn: 3/7 ár Grunnverð: 2.890.000 kr. Umboð: Ræsir hf. Staðalbúnaður: 2 öryggispúðar, útvarp/geislaspilari með 2 hátölurum, álfelqur, vökvafvlltur tjakkur, veltiqrind SAMANBURÐARTÖLUR: Hestöfl/sn.: 143/5200 Snúninqsvæqi/sn.: 212 Nm/4000 Hröðun 0-100 km: 14,8 sek. Hámarkshraði: 142 km/klst. Eiqin þvngd: 1467 kq Heildarbvnqd: 2018 kg mann og hugurinn reikar ósjáifrátt að gamla Willys jeppan- um í því sambandi. Hjólin eru utarlega tii að auka aðfalls- hom hans og þar sem að ökumaður situr mjög aftarlega í bílnum verða hliðarhreyfingamar nokkrar. Vindhljóð er mikið enda ekki mikiö gert til að hljóðeinangra bílinn. Fátt er þó svo slæmt að ekki boði nokkuð gott og er til dæmis útsýni aftur óvenju gott þar sem að ökumaður situr mjög aftarlega og sér því nánast á hlið út um aftari hliðarrúður. Gírkassinn er frekar grófur og oftast heyrist klonk-hljóð þegar skipt er um gír. Vél dugar honum að mestu þótt vissulega dragi aðeins niður í henni í bröttum brekkum og miklum mótvindi. Sterkur í torfærum Þrátt fyrir augljósa ókosti eins og greint er frá að ofan fyrirgefst þó þessum bíl margt enda nostalgían söm viö sig. Þótt hann sé með kvikari bílum í stýri leggur hann vel á sem dæmi. Hann lætur ljós sitt skína þegar komið er að erf- iðari torfæram og þar er hægt að bjóða þessum litla, en jafnframt sterka jeppa mikið. Wrangler er nú á gormafjöðr- un allan hringinn og hefur þvi mikla fiöðrununargetu sem tekur nánast við öllu því sem sett er undir hann. Þyngdar- dreifing er góð sem bætir torfærueiginleikana og það eina sem dregur hann niður er lítil vél sem vantar tog á lægri snúningi. Hægt er þó að fá hann með öflugri sex strokka línuvél sem bætir miklu við og vekur athygli að með henni er hann aöeins 100.000 kr. dýrari. Sér á parti Wrangler stenst engan veginn samanburð við aðra jeppa i innanrými og frágangi en svo sannarlega í torfæruakstri. Erfitt er að finna keppinauta enda bíllinn sérstak- ur. Hann hefur svipað innan- rými eins og Suzuki Jimny sem er meira en milljón krónum o Innréttingin er einföld og aðeins lágmarksbúnaður fyrir hendi. © Lítið farangurspláss má stækka aðeins með því að fella frant aftursæti. © Ekki er fyrir plássinu að fara í aftursætum en höfuðrými er þó gott. © 2,4 lítra vélin hverfur ofan í langan vélarsalinn enda gert ráð fyrir sex strokka línuvél þar líka. Takið eftir Ijósinu á vélar- hlífinni og opnunin á vélarhlíf- inni er ineð gamla laginu. © Fjöðrunargetan er mikil enda gormar allan hringinn. Landbúnaðartækiö verður líka leik■ tæki ódýrari. Réttlátara væri þó að bera hann saman við annan karlrembujeppa sem er Land Rover Defender sem kostar stuttur nánast sömu upphæð. Hvort einhverjum finnast 2.890.000 kr. of mikið til aö skilja við sig fyrir þennan bíl verðum við því að láta væntanlegum kaupendum eftir. -NG Kostir: Torfœrueiginleikar, fjöðrun, beygjuradíus Gallar: Utill búnaður, rými, engir höfuðpúðar í aftursœti Einn af þeim jeppum sem Ræsir býður nú upp á er Jeep Wrangler. Þessi litli jeppi er dálítið sér á parti og höfðar dá- lítið til nostalgíunnar enda byggir hann ennþá mikið á þeim bil sem kom okkur inn í jeppaöldina. DV-bílar reyndu hann við fjölbreyttar aðstæður, meðal annars borgarum- ferð og gryfjurnar í Jósepsdal. Sérstakur byggingarstíll Byggingarlagið er nokkuð sérstakt og öðmvísi en á nokkrum öðrum jeppa sem hér em á markaði. Farangurs- rýmið er stór skúffa og ofan á hana er sett plasthús sem taka má af ásamt hurðum með tiltölulega einfaldri aðgerð. Innréttingin er gamaldags þó að búið sé að setja í hana nýja íhluti eins og 12 V tengi og geislaspilara og veltigrindin er á sínum stað. Sætin em nokkuð þægileg en í þáu vantar hæðarstillingu sem bæta myndi útsýni verulega fyrir þá sem era lávaxnir. Gamanið fer þó fyrst að káma þegar komið er að aftursætunum enda tekur það aðeins tvo far- þega með herkjum og engir eru höfuðpúðamir. Auk þess er hurðarsyllan há og aðkoma þröng þannig að betra er að vera líkamlega vel á sig kom- inn til að komast þangað. Hávær og gamaldags í öllum hefðbundnu aksturs- lagi virkar hann gamaldags á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.