Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2003, Blaðsíða 63
LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR 2003
Helcjctrblacf I>V
67
Myndagátur
Myndirnar tvær virð-
ast við fyrstu sýn eins
en þegar betur er að
gáð kemur f tjðs að á
annarri myndinni hef-
ur fimm atriðum verið
breytt. Finnir þú þessi
fimm atriði skaltu
merkja við þau með
krossi og senda okkur
ásamt nafni þínu og
heimilisfangi. Að
tveimurvikum liðnum
birtum við nöfn sigur-
vegaranna.
Verölaun:
Ideline samlokugrill frá
Sjónvarpsmiöstööinni,
Síöumúla 2, að
verömæti 3990 kr.
Vinningarnir verða
sendir heim til þeirra
sem búa úti á landi.
Þeir sem búa á
höfuðborgarsvæðinu
þurfa að sækja
vinningana til DV,
Skaftahiíð 24. eigi
síðar en mánuði eftir
birtingu.
íMHiár
mmr
Þaö er nú allt í lagi að slá aðeins af verðinu, 50 kr. eru
svolítið mikill peningur þegar ég kem hér vikulega.
Svarseðill
Nafn:________________________________
Heimili:_____________________________
Póstnúmer:---------Sveitarfélag:-----
Merkiö umslagið með lausninni:
Finnur þú fimm breytingar? nr. 704,
c/o DV, pósthóif 5380,
125 Reykjavík.
Verðlaunahafi fvrir getraun 702:
Jón Bergmann,
Vesturgötu 160,
300 Akranesi
Lífiö eftir vinnu
•Tónleikar
Mrandur Enni og Jóhanna Guðrún
Það verða skemmtilegir tónleikar fyrir alla Cölskylduna
á Broadway á sunnudg kl. 17. Fram kemur færeyska
barnastjarnan Brandur Enni ásamt Jóhönnu Guðrúnu
en þau syngja saman dúett á nýjasta geisladisk
Brands. 800-kall inn i forsölu.
Wliómevki í Ými
Kl. 20 á sunnudag verða tónleikar i tónlistarhúsinu
Ými með Hljómeyki.
taSæhópurinn í Salnum
Kl. 16 á sunnudag verða TÍBRÁtónleikar í Salnum
Kópavogi: Gríeg og Gade i flutningi KaSahópsins
Miðaverð kr. 1.500/1.200. Sími í miðasölu er 570
0400. Miöasala Salarins er opin virka daga kl. 9-16
og klst. fyrir tónleika.
■Kammerkór Austuriands
Kl. 16, i dag laugardag, heldur Kammerkór Austur-
lands tónleika í Egilsstaðakirkju. Stjómandi er Keith
Reed.
BTónleikar á Grand Rokk
Á raf- og rokktónleikum á Grand Rokk í kvöld koma
fram hljómsveitimar Einóma, Dikta, Laguz og Adron.
Tónleikamir hefjast eftir miðnætti, 20 ár. frítt inn.
■Sinfoníuhliómsveit Norðuriands
Kl. 16 á sunnudag heldur Sinfóníuhljómsveit Norður-
lands tónleika i Glerárkirkju á Akureyri. Efnisskráin er
í klassiskum stíl. Forfeikur eftir Franz Schubert, Ranð
konsert nr. 1 eftir Ludwig van Beethoven og Sinfónía
nr. 40 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Einleikarí á
tónleikunum er ungverski pianóleikarinn Aladár Rácz.
Aladár er fæddur I Rúmeníu og nam píanóleik við Tón-
listarháskólana í Búkarest og Búdapest.
•Bió
■Biósvning í MÍR
Hin fróega og áhrifamikla rússneska kvikmynd “Farðu
og sjáðu" (ídi i smotri) verður sýnd í bíósal MÍR, Vatns-
stig 10, á sunnudag kl. 15. Mynd þessi var gerð á ár-
inu 1985 og er leikstjóri Elem Klímov, en í aðalhlut-
verkum eru Aleksei Kravtsenko, Olga Mironova og
Lubomiras Lauciavicius. Þetta er talin ein áhrifa-
mesta kvikmynd sem gerð hefur verið um grimmdar-
verk herja fasista í Sovétrikjunum í síðari heimsstyrj-
öldinni. Enskur texti. Aðgangur ókeypis og allir eru veF
komnir.
■Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Skaparan-
um
Á sunnudagskvöld klukkan 20 heldur alþjóðleg kvik-
myndahátið áfram í Skaparanum, Laugavegi 28.
Sýndar verða stuttmyndir viða að og einnig veröur
sýnd hin klassíska mynd Harold And Maude frá árinu
1971. Komið með teppi, slakiö á og horiið á góðar
myndir, miðaverð 500 kr. og húsinu lokað 20.30.
•Krár
■Rokkamman á 22
Andrea rokkamma mætir á efri hasðina á 22,
laugardagskvöld. Nú verður bara gaman. Nonni Iftll
verður niðri. íýrstir koma, fyrstir fá. Muniö skirteinin.
Tilboð á bar til klukkan eitt.
■Jam session á Kaffi Strætó
Færeysk tónlist og gamlir dansar hljóma hjá Njalla úr
Viklngabandinu er á Kaffi Strætó á laugardagskv.
Grétar .Prestley" stjómar jam session" en það er ölF
um velkomið að mæta á svæðið og spreyta sig.
■Hafrót á Champions
Hljómsveitin Hafrót skemmtir gestum Champions í
Grafarvogi í kvöld, laugardagskvöld.
■Skandall á Amstefdam
Hljómsveitin Skandall skemmtir gestum Kaffi Amster-
dam laugardagskvöld. Sveitin hefur leik um eittleytið.
■Rampage á Vegamótum
Einn af fnrmkvöðlum rapptónlistarinnar, Robbi Chron-
ic eða Dj Rampage, mætir á Vegamót í kvóld,
laugardagskvöld og skemmtir gestum með snúningi
platna.
■Astró opnaf meó nýju Móói
Astró verður með opnunarhátíð laugardagskvöld en
nýir rekstararaðilar hafa tekið við staðnum.
‘S
s
Eq vil fá eftthvað hart og
húðflúr á bakið
á mér Tanni...
Geturðu teiknað
hauskúpu á mig?
Ekkert mál, við hundarnir erum
sérfræðingar
í gömlum
beinum!
Bridgehátíð 2003:
Loksins
kemur Zia aftur
Bridgehátíð Flugleiða, Bridgefé-
lags Reykjavikur og Bridgesam-
bands íslands verður aö venju
haldin dagana 14.-17. febrúar.
Gestalistinn er ekki af lakari end-
anum, en að þessu sinni þáði Zia
Mahmood boðið. Hann hefir ekki
spilað á Bridgehátíð í nokkur ár
og m.a. gift sig i millitíðinni. Verð-
ur fróðlegt að sjá hvort betri helm-
ingurinn fylgir honum til íslands.
í sveit Zia spila ásamt honum
norski bridgemeistarinn Boye
Brogeland, sænski bridgemeistar-
inn Björn Fallenius og hjónin Roy
og Chrystal Welland. Auk þess
kemur sænska landsliðið, skipað
Peter Fredin, Magnus Lindquist,
Peter Nyström og Fredrik Bert-
hau.
En á eigin vegum koma síst lak-
ari bridgestjörnur. Frá Englandi
koma Justin og Jason Hackett
ásamt norska stórmeistaranum
Geir Helgemo en fjórði spilari
sveitarinnar er kona að nafni
Janet De Bottom sem mig grunar
að sjái um fjármálin. Enn fremur
koma frá Englandi Tony Forrester
stórmeistari, Phil King, Andrew
Mcintosh og Lila Panahpour. Frá
Kaupmannahöfn koma bræðurnir
Lars og Knut Blakset, Soren
Christensen og Peter Hecht Johan-
sen.
Þá eru ótaldir fyrrverandi
heimsmeistarar okkar og aðrir ís-
lenskir bridgemeistarar.
Dagskráin er hefðbundin, tvi-
menningskeppnin hefst fostudags-
kvöldið 14. febrúar og lýkur dag-
inn eftir um kvöldmatarleytið.
Sunnudaginn 16. febrúar hefst sið-
an sveitakeppni tíu umferðir með
tíu spila leikjum. Henni lýkur
mánudaginn 17. febrúar um kvöld-
matarleytið.
Fyrir 15 árum setti Björn
Fallenius met í undanúrslitum um
Bermuda-skálina. Hann fór 2800
niður í redobluðu spili, sem er
met í þessari keppni.
Sennilega man Forrester best
eftir þessu spili, því hann var i
vörninni.
Skoðum þetta afdrifaríka spil.
A/Alllr
♦ 106
4» 765
♦ ÁK73
* Á764
♦ ÁK854
W DG102
4 D9732
V ÁK984
4 2
* G9
* 3
4 G109864
* KD852
4 D5
4 103
N
V A
S
4 G
Þar sem Lindquist og Fallenius
sátu n-s, en Armstrong og Forrest-
er a-v gengu sagnir á þessa leið:
Austur Suður
2 grönd pass
pass 3 grönd
pass redobl
Vestur Noröur
3 <4 pass
dobl pass
allir pass
í opinberri útgáfu spilanna fékk
síðasta pass norðurs upphrópun-
armerki en sjaldgæft er að höfund-
ar þessa rits tjái vandlætingu sína
á þann hátt.
Opnunin á tveimur gröndum
sýndi 7-10 punkta og 5-5 í tveimur
litum þar sem laufliturinn var
undanþeginn. Forrester sagði þrjú
hjörtu til að spila ef hjarta væri
annar litur austurs. Hann vildi
trufla andstæðingana ef hjarta
væri litur þeirra því ætti austur
spaða og tígul væru andstæðing-
unum allir vegir færir.
Fallenius hélt hins vegar að ver-
ið væri að stela bút frá honum og
sagði þrjú grönd til þess að benda
á láglitina. Sú sögn var í meira
lagi vafasöm því makker haföi jú
ekkert sagt við þremur hjörtum.
Forrester kengdoblaði þrjú grönd
og þegar að sögnin kom til Falleni-
usar redoblaði hann til úttektar.
Lindquist, sem í sjálfu sér átti
ágæt spil, gerði þau mistök að
passa og lagði þar með grundvöll-
inn að meti Falleniusar.
Á hinu borðinu voru spilaðir
þrír tíglar í n-s sem unnust slétt.
Að fá 110 upp í 2800 þýddi hins
vegar 21 impa tap fyr-
ir Svía.
Stcfán
Guðjohnsen