Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2003, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2003, Blaðsíða 64
Heíqort>lað lö’V’" LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR 2003 SmfíRHK} BiO HUGSAÐU STORT SÍfVlI 564 0000 - www.smarabio.is kvikmymfú ★ ★ Magnað meistaraverk i anda Moulin Rougc Hlaut þrenn Golden Giobe verðlaun ó dögunurr som besta myndin asamt bestu aðallc-ikurum. Missid ekki af þessari! Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 2, 4 og 6. 8 MILE: Sýndkl.3,8og 10.15. THE LORD OF THE RINGS: Sýnd kl. 2, 5.30 og 9. B.i. 12 ára. VEÐRIÐ A MQRGUN Suðvestlæg átt, 8-13 m/s og skúrír eöa él sunnan- og vestanlands en skýjaö meö köflum norðaustan til. Hitl 0 til 4 stig viö ströndina, en vægt frost til landsins. SÓURUS1SCVÓUJ RVÍK AK 17.38 17.04 SÓL&RUPPHÁS Á MORGUN RVÍK AK 09.44 09.41 SÍÖDEGtSFLÓÐ RVÍK AK 23.11 15.17 ÁRÐESfSRÓÐ RVÍK AK 03.44 0153 VEÐRIÐ í DAG Suövestanátffvíöa 10-18 m/s síödegis og él en skýjaö meö köflum og þurrt norðaustan til á landinu. Hvassast vestan til á landinu. Kólnandi veöur og hiti um eöa undir frostmarki. VEÐRIÐ KL. 6 AKUREYRI skýjaö 2 BERLÍN skýjað -1 BERGSSTAÐIR skýjað 2 CHICAGO heiðskírt -13 BOLUNGARVÍK DUBUN súld 9 EGILSSTAÐIR snjóél 1 HAUFAX skýjaö -9 KEFLAVÍK úrkoma í gr. 2 HAMBORG þokumóða 1 KIRKJUBÆJARKL. léttskýjað 1 FRANKFURT snjókoma 2 RAUFARHÖFN hálfskýjað 0 JAN MAYEN þokumóða 2 REYKJAVÍK skúrir 1 LAS PALMAS skýjað 18 STÓRHÖFDI úrkoma í gr. 4 LONDON alskýjað 9 BERGEN alskýjað 4 LÚXEMBORG snjókoma -1 HELSINKI skýjað -7 MALLORCA rigning 13 KAUPMANNAHÖFN snjókoma 0 MONTREAL alskýjað -11 ÓSLÓ þokumóða -2 NARSSARSSUAQ léttskýjað -17 STOKKHÓLMUR -11 NEWYORK snjókoma -2 ÞÓRSHÖFN rigning 9 ORLANDO þokumóða 19 ÞRÁNDHEIMUR snjóél -0 PARÍS alskýjað 4 ALGARVE skýjað 15 VÍN skýjaö 1 AMSTERDAM 5 WASHINGTON snjókoma -2 BARCELONA mistur 12 WINNIPEG alskýjaö -15 VEÐRIÐ NÆSTU DAGA Mánudagur Þribjudagur Mibvikudagur 0 6 3 3 0 0 VINDUR 1 VINDUR I VINDUR FRÁ TIL FRÁ TIL FRÁ TIL 18 23 18 23 8 14 X X X Austan og Subvestan Útlit fyrir subaustan hvassvibri og norbaustlæga 18-23 m/s rigning eba eba og rigning slydda en breytilega átt eba slydda en norbaust- meb éljum. dregur úr lægari á Hiti í kringum vindi þegar Vestfjoröum. frostmark. libur á daginn Litlb eitt Hiti 0 til 6 kólnandi stig. vebur. Silja Aðalsteinsdóttir skrifar um fjölmiöla. Frjáls pressa? Bandaríski rithöfundurinn Gore Vidal hefur safnað í bók greinum sem ekki fengust birtar í banda- riskum blöðum. Hann kom bók- inni loks á prent á Ítalíu og öllum til talsverðrar furðu varð hún metsölubók undireins og hefur verið þýdd á mörg tungumál. Nú er hún loksins komin út í heima- borg höfundar, New York, og heit- ir þar Perpetual War for Perpetu- al Peace eða Stöðugt stríð fyrir stöðugan frið. Aðalgreinin í bókinni fjallar um hryðjuverkin 11. september 2001. Þar efast Vidal um að ástæða þeirra hafi verið öfund vegna gæsku, velsældar og frelsis banda- rísku þjóðarinnar eins og látið er í veðri vaka. Aldrei er ýjað að því, segir Vidal, að Bandaríkjastjóm hafi kannski ögrað til hryðju- verka. Undirtitill bókarinnar er Af hverju erum við svona hataðir? og til að freista þess að svara því birtir hann á 20 blaösíðum lista yfir um þaö bil 200 hemaðarað- gerðir frá 1945 þar sem Bandarík- in hafa verið árásaraðilinn. Sum þessara átaka em enn í gangi. Vidal vill líka meina að banda- rískir fjölmiðlamenn hafl gleymt þvi að Bandaríkin studdu Saddam Hussein í striði íraka gegn íran á sínum tíma. Gore Vidal spyr hvort helsta fómarlamb hryðjuverkanna 11. september verði kannski frelsi Bandaríkjamanna. Nú þegar hafa verið rýmkuð leyfi til símhlerana án dómsúrskurðar og tíl að reka fólk úr landi. Hann sýnir fram á skyldleikann við lögin sem Hitler setti eftir þinghúsbrunann í Berlín 1933 og bendir á þá hlálegu stað- reynd að bandarísku lögin vom sett á aflnælisdegi Hitlers! „Við virðum ekki alþjóðasamn- inga, við höfnum með fyrirlitn- ingu niðurstöðum alþjóðlegra dómstóla, við ráðskumst með Sam- einuðu þjóðimar en borgum ekki okkar skerf til þeirra, við sprengj- um, ráðumst á og rústum stjórnir annarra landa - við erum verstir allra,“ segir Vidal sem skilgreinir sig sem dyggan bandarískan þegn. Kannski er ekki að undra þó að bandarísk blöð hafi ekki vUjað birta þetta - en hvað verður þá um hina frjálsu pressu?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.