Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2003, Síða 14
14
LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR 2003
Fréttir
DV
Hörður
Kristjánsson
blaöamaður
í maí 1995 var gerður nýr samn-
ingur við Akranesbæ um afgreiðslu
vinnumiðlunar. Ný lög um atvinnu-
leysistryggingar tóku svo gildi 1. júlí
1997. í framhaldi af því fluttist
vinnumiðlunin yfir til Svæðisvinnu-
miðlunar Vesturlands sem tók til
starfa 1. október 1998.
- ósannindi borin á borð varðandi gögn um fjárreiður félagsins
gær.
Það fer lítið fyrir samlyndi for-
ystumanna í verkalýðsfélögum á
Akranesi þessa dagana og reyndar
hafa hörð átök staðið þar um árabil.
Segja má að stríð sé í fullum gangi
bæði innan raða félagsmanna i
Verkalýðsfélagi Akraness og líka á
milli félagsins og Sveinafélags málm-
iðnaðarmanna og Verslunarmanna-
félags Akraness. Angarnir liggja
víða, m. a. inn í höfuðstöövar ASl og
meira að segja var samþykkt van-
traust á meirihluta stjórnar félagsins
í desember 2001.
Deilur stjómarmanns sem meinað
var að skoða bókhaldsgögn félagsins,
hafa farið fyrir dómstóla bæði í hér-
aði og fyrir Hæstarétt. Samkvæmt
héraðsdómi fær stjórnarmaðurinn
að fara í bókhaldsgögnin og það stað-
festi Hæstiréttur í raun er hann vís-
aði frá áfrýjunarkröfu hluta stjómar
VLFA þann 30. janúar.
Helstu hlutverk í þessum deilum
era í höndum Hervars Gunnarsson-
ar, formanns VLFA, Vilhjálms Birg-
issonar, stjómarmannsins sem vann
dómsmálið gegn félaginu, Hermanns
Guðmundssonar, formanns Sveinafé-
lags málmiðnaðarmanna, Júníu Þor-
kelsdóttur, formanns Verslunar-
mannafélags Akraness, og Georgs
Þorvaldsson sem bauð sig fram gegn
sitjandi formanni fyrir tveim árum.
Auk þess tengist málið ASÍ vegna af-
skipta forystumanna af deilunum í
VLFA þar sem fyrram varaforseti
ASÍ situr við völd.
Formaðurinn tvísaga
Virðast öll spjót standa á Hervari
i þessum deilum, en hann telur sig
þó aðeins vera aö sinna hlutverki
sínu samkvæmt ákvörðunum stjórn-
ar félagsins. Hervar hefur hins vegar
orðið uppvís að því að vera tvísaga.
Hann segir eitt í samtali við DV í
gær sem tekið var við hann á mið-
vikudag, sama dag og Skessuhom
birtir vital við hann með allt öðum
sannleika. Blaðamaður Skessuhorns
hefur staðfest að hafa tekið viðtalið
við Hervar sl. mánudag.
Hervar sagði m.a. í viðtalinu i DV
í gær: „Eftir niðurstöðu Hæstaréttar,
þá stendur auðvitað dómur héraðs-
dóms. Menn deila í sjálfu sér ekkert
við dómarann þó þeim finnist niður-
staðan vitlaus."
- Muntu þá opna bókhaldið fyrir
Vilhjálmi?
„Ég get ekki séð annað en að ég
geri það. Mér ber að hlíta dómnum
og ég hef ekkert að fela í þessu tilliti.
Hann hefur þó ekki enn komið og
óskað eftir þvl.“
Hervar Gunnarsson, formaður
VLFA, segir aftur á móti í samtalinu
við Skessuhom að úr því sem komið
er sé skynsamlegt að fá endanlega
niöurstöðu í málið og þar með dóm
frá Hæstarétti. - „Þegar sá úrskurð-
ur liggur fyrir munum við að sjálf-
sögðu una honum.“
Hervar gat þess ekki í samtalinu
við blaðamann DV að í fundarboði
framhaldsaðaifundar í VFLA, sem
halda á þriðjudaginn 11. febrúar,
undir liðnum önnur mál, stendur
m.a. orðrétt: „Áfríjunin til hæstarétt-
ar.“ - Sem sagt, Hervar hyggst nú fá
aðalfund til að samþykkja nýja áfrýj-
un á héraösdómnum sem hann sagð-
ist ætla að una í samtalinu viö DV í
urð reikninganna, en þeim erindum
hefur ekki veriö svarað. Sagði Her-
var í samtali við DV í gær að hann
sæi ekki ástæðu til þess. Blaðamað-
ur DV reyndi einnig að fá að sjá
þessa reikninga en Hervar segir það
kosta nokkra leit en þá sé að finna í
möppum félagsins. DV er kunnugt
um að fleiri hafa óskað eftir að fá að
sjá reikningana en án árangurs.
Reikningar sem hvergi finn-
ast
í fjórða lagi er tekist á um að Her-
vari og starfsmönnum Verkalýðsfé-
lags Akraness hafi láðst að senda út
reikninga vegna ýmissa mála og því
hafi félagið orðið af milljónum króna
í tekjur. Þetta hafa félagslega kjörnir
skoðunarmenn harðlega gagnrýnt í
umsögn með reikningum félagsins
fyrir árið 2001. Þar á meðal era
reikningar á ASÍ sem hvergi virðast
finnast og hefur Hervar orðið uppvís
að ósannsögli við skoðunarmenn
vegna þeirra.
í fimmta lagi snýst þetta um
ávöxtun fjármuna VLFA. Þar er rætt
um vaxtatap upp á milljónir króna,
m.a. vegna þess aö reikningar hafi
legið langtímum saman á reikning-
um í Landsbanka íslands á 0,37%
vöxtum. Þetta var leiðrétt af hálfu
Landsbankans eftir að Vilhjálmur
hafði gert við það athugasemd. Féllst
bankinn á endurgreiðslu á rúmum
tveim milljónum króna vegna óeðli-
lega lágra vaxta.
Stjórnin ábyrg?
í viðtali við DV i gær vísar Hervar
ábyrgðinni óspart á stjóm VLFA.
„Ég gegni því hlutverki áð vera for-
maður í þessu félagi og hef enga
heimild til að gera annað en stjórn
félagsins heimilar mér að gera,“ seg-
ir Hervar. Hann segir að það hafi
verið afstaða stjórnarinnar að engin
ástæða hafi þótt til þess að grúska i
gömlum gögnum eins og Vilhjálmur
fór fram á.
Margþættar deilur
Deilurnar á Akranesi era í raun
margþættar. í fyrsta lagi er það deil-
an um hvort stjómarmönnum VLFA
sé heimilt að skoða bókhaldsgögn
sem þeir beri i raun ábyrgð á og er
gert að setja nafnið sitt við.
í öðra lagi snúast deilurnar um
sameiginlegt fyrirtæki sem rekja má
til fyrirtækis stéttarfélaganna á
Akranesi og Lífeyrissjóðs Vestur-
lands undir heitinu „Sameignarfé-
lagið Kirkjubraut 40“. Tilgangurinn
var að annast rekstur húseignar fé-
laganna. Síðar var stofnað félagið
„Stéttarfélögin Kirkjubraut 40“ og
gerður samningur við Akranesbæ 3.
desember 1990 um rekstur vinnu-
miðlunar. Formlega var gengið frá
sameignarsamningi um félagið 21.
janúar 1991. Hann tók til sameigin-
legs reksturs vinumiðlunarskrif-
stofu, almennrar afgreiðsluskrifstofu
svo og annars reksturs sem stéttarfé-
lögin kunnu að verða sammála um.
Hervar Gunnarsson
Lítiö fer fyrir samiyndi forystumanna í verkalýðsfélögum á Akranesi þessa
dagana.
fyrir vegna ársins 1998 sem var í
raun síðasta ár sameiginlegs rekst-
urs vinnumiðlunarinnar. VLFA er
nú krafið skýringa sem stærsti eig-
andi félagsins og meintur ábyrgðar-
aðili á rekstri þess.
Deilt um kostnað
í þriðja lagi er tekist á mn greiðsl-
ur úr atvinnuleysistryggingarsjóði
sem runnu beint til VLFA. Sam-
starfsfélögin töldu sig eiga tilkall
umsýslugjalds vegna þessa þar sem
úthlutun atvinnuleysisbóta hafi far-
ið fram í gegnum sameiginlega félag-
ið og framkvæmd af starfsmönnum
þess. Þetta segir Hervar vera rangt
því hann hafi sjálfur haft með hönd-
um úthlutun bótanna. Á þeim for-
sendum hefur hann nú fengið sam-
þykkt aðalfundar fyrir því að láta
lögfræðing rakka samstarfsfélögin
um meintan útlagðan kostnað VLFA
vegna launa starfsmanna Vinnu-
miðlunar.
Hermann Guðmundsson, formað-
ur SMA, og Júnía Þorkelsdóttir, for-
maður VA, segja þetta fjarstæðu og
telja sig hafa sannanir fyrir öðra.
Auk þess hafi Hervar aldrei sent
reikninga vegna þessarar skuldar
sem nú væri auk þess fymd. Hefur
Jón Haukur Hauksson, lögmaður fé-
laganna, ítrekað óskað skýringa á til-
Endurbætur fram úr áætlun
I sjötta lagi er tekist á um kaup og
endurbætur á húsnæði sem VLFA
keypti fyrir rúmu ári að Sunnubraut
13 á Akranesi. Meirihluti stjórnar
VLFA synjaði Vilhjálmi Birgissyni
um yfirlit yfir kostnað vegna
kaupanna.
Ingólfur Hjartarson hrl., lögfræð-
ingur Vilhjálms fór því fram á það
við endurskoðanda félagsins að hann
léti Vilhjálm tafarlaust hafa gögn um
málið fyrir aðalfund félagsins sl.
laugardag. Samkvæmt heimildum
DV hefur kostnaður við endurbætur
farið verulega fram úr áætlun eöa
sem svarar um 6-7 milljónum, en
húsið sjálft kostaði ríflega 6 milljón-
ir króna. Hervar sagðist í samtalinu
við DV í gær ekki þora að fara með
þær tölur þar sem þetta væri óskoð-
að. DV hefur hins vegar fengið stað-
fest hjá endurskoðanda félagsins að
allar tölur hafi veriö teknar saman
um þennan kostnað fyrir stjórn fé-
lagsins. Þar liggur fyrir samantekt
eins og tölur stóðu í bókhaldi félags-
ins í árslok 2002.
í sjöunda lagi snýst þetta um
meintar ólögmætar kosningar á
hluta stjórnar félagsins í fyrra og
einnig hefur verið deilt um for-
mannskosningar fyrir tveim áram.
Eignarhlutföllin voru VLFA 30/60
hlutar, Sveinafélagið 15/60, Verslun-
armannafélagið 5/60, Trésmíðafélag-
ið 5/60 og Rafiðnaðarsambandið 5/60
hlutar. Tekju- og kostnaðarliðir áttu
að skiptast í sömu hlutfollum.
Ekkert bókhald
Harðar deilur era nú um bókhald
vegna sameiginlegs rekstrar stéttar-
félaganna. Þar hefur ekki verið skil-
að endurskoðuðum reikningum fyrir
eitt einasta starfsár félagsins og virð-
ist mikið af fundargerðum félagsins
líka vera glatað. Þykir furðu sæta og
bókhaldsskylt félag skuli komast upp
með það í um áratug að ganga
hvorki frá bókhaldi né ársreikning-
um. Árið 1999 var bókaldi fyrir 1991
til loka árs 1997 skilað til endurskoð-
anda. Ekkert bókhald liggur heldur
OWn era/)
Fáðu þér \
snúning f
Frá miöjum jan. fram til 22. febrúar.
á föstudags- og laugardagskvöldum.
Kvöldstund í Perlunni er öðruvísi.
Þar snýst þjónustan um þig meðan þú snýst um
borgina. Dinner and Dancing í Perlunni er tilvalið
fyrir árshátíðir smærri fyrirtækja þar sem maturinn
og þjónustan er aðalatriðió. Til að fullkomna
kvöldið er svo tilvalið að fá sér snúning á
dansgólfinu við ijúfan söng og undirleik.
4ra rétta matseðill á
Stríð verkalýðsfélaganna á Akranesi:
• • u °
Oll spjot standa á Hervari