Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2003, Qupperneq 49

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2003, Qupperneq 49
LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR 2003 H&lcjctrblað JOV 53 Dr. Dre og Burt Bacharach Það þykja ekki vera stór- tíðindi að tveir tónlistarmenn taki saman höndum og vinni saman að einu lagi eða svo. Helst er að minnast stórkostlegs samstarfs Aerosmith og Run DMC við lagið Walk This Way sem tróð slóðina sem ófáir listamenn hafa gengið síðan. En fregnir af öðru sam- starfi þykir ganga jafnvel enn lengra. Um er að ræða Dr. Dre, einn harðasta rappara í Bandaríkjun- um og þeim sem kom Eminem á framfæri, og Burt Bacharach sem hefur undanfarin 40 ár verið and- lit ballöðunnar út á við. „Hann sendi mér nokkra trommutakta og sagði mér að gera það sem mér sýndist við þá. Þetta er mjög spennandi,“ sagði hinn 74 ára gamli Bacharach. Eftirsóttasta nefið Vinsælustu lýtalæknar Hollywood í Bandaríkjun- um hafa samið lista fyrir skjólstæðinga sína, með vin- sælustu andlitshlutum fræga fólksins sem fólk hefur haft hvað mest sem fyrirmyndir. Samkvæmt þeim lista er ástr- alska leikkonan Nicole Kidman með eftirsóttasta nefið, Halle Berry þykir hafa fallegustu aug- un og Liv Tyler þykir öfundsverð af vörunum. Og samkvæmt könnun sem var gerð meðal viðskiptavina lækn- anna, sem eru mörg þúsund, þyk- ir Angelina Jolie hafa flottasta líkamann. Hjá karlmönnunum stendur Brad Pitt uppi sem sigurvegari á tvennum vígstöðvum, augum og vörum, en Russell Crowe á vin- sælustu hökuna og Leonardo DiCaprio bestu vangana. Cleese vinnur skaðabótamál Stórleikarinn John Cleese fékk sér í hag dæmdar bætur upp á rúmar 1,7 milljónir króna en hann höfðaði mál gegn dagblaðinu London Evening Standard. Blaðið hafði skrifað frétt um flutning John Cleese til Bandaríkjanna og fannst honum illa að heiðri sínum vegið í greininni og krafðist hann þess að blaðið birti almennilega afsökunarbeiðni. Blaðið dró söguna til baka og bauð Cleese 1,26 miUjónir í skaðabætur en hann hafnaði því. Að eigin sögn var hann ekki að sækjast eftir peningum heldur að blaðið kæmi fram með fullnægjandi afsökunarbeiðni. Smáauglýsingar 550 5000 meira fyrir sama verð Tveir á verði eins Gæðasala Tveggja daga námskeið Dagana: 10. og 11. febrúar kl. 09.00 til 12.30 4 sæti lausí 12. og 13. febrúar kl. 09.00 til 12.3010 sæti laus! 19. og 21. febrúar kl. 09.00 til 12.30 Fullbókað! Takmarkaður sætafjöldi. Hringdu strax í síma 822-8855 og tryggðu þér sæti. Meðal efnis: Dagur1 Fyrstu kynni viðskiptarvinarins Greining á þörfum viðskiptarvinarins Úr afgreiðslu í þjónustu og sölu Sjálfstraust og sjálfslmynd sölumannsins Dagur 2 Afsakanir eða árangur Listin að Ijúka sölu Hvernig á að bregðast við mótbárum Eftirfylgni Ánægður viðskiptavinur er besta auglýsingin Þú hefur 90 mínútur til að dæma námskeiðið ef þú telur að það sé ekki hverrar krónu virði eða vilt hætta við það af einhverri ástæðu þá færðu það endurgreitt. S<sA SðLUSKÓLI GUNNARSANDRA Sími 822 8855 www.sga.is < - M ^ Vertu Íbeinu sambandi ■ við þjónustudeildir DV V SStí Stítítí flr ER AÐALNÚMERIÐ ÆmTW Smáauglýsingar Auglýsingadeild Drei/ing Þjónustudeild Ljósmyndadeild íþróttadeild 550 5700 550 5720 550 5740 550 5780 550 5840 550 5880
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.