Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.2003, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.2003, Side 1
FRJALST, OHAÐ DAGBLAÐ STOFNAÐ 1910 - SÍMI 5S0 5000 - VEFFANG www.dv.is Opel Corsa Heppinn áskrifandi eignast hann í dag. DAGBLAÐIÐ VISIR 79. TBL. - 93. ARG. - FIMMTUDAGUR 3. APRIL 2003 VERÐ I LAUSASOLU KR. 100 M/VSK Bjartsýni hefur aldrei mælst meiri meðal íslendinga en nú. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun DV. Svartsýni er hverfandi í viðhorfi fólks til framtíðarhags. Rúm 53% telja hag verða svipaðan og tæp 43% að hann batni. # SKOÐANAKÖNNUN BLS. 10 Geföu þér tíma - Fyrirtækjabanki á vefnum FJOLM . BANKARANA ■1 ..... Bankaránið í Hafnarfirði í fyrradag er enn óupplýst þótt myndir nafi náðst af ræningjanum. í úttekt DV í dag kemur fram að fjöldi fyrri bankarána hér á landi er enn óupplýstur. Frá því að banki var fyrst rændur hér árið 1984 hefur slíkum ránum fjölgað. • ÚTTEKT BLS. 12-13 Landsbankinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.