Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.2003, Side 37

Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.2003, Side 37
FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 2003 37 Aldrei unnið alla leiki í úrslitakeppni áðtr Keflavík varð í gærkvöld íslandsmeistari í sjötta sinn í ellefu ára sögu úrslita- keppni kvenna en þetta var þó í fyrsta sinn sem kvenna- lið Keflavíkur fór taplaust í gegnum úrslitakeppni. Grindavík (1997) og KR (1999) og (2001) höfðu náð þessum frábæra árangri en Keflavík aldrei fyrr en í gær. Keflavík vann 30 af 33 leikjum sínum í vetur og þijá af Qórum titlum. íslandsmeistaratitlar Keflavíkur og gengi liðsins í úrslitakeppni hafa verið eft- irfarandi: 1993 (5 sigrar - 1 tap), 1994 (5-2), 1996 (5-1), 1998 (5-1), 2000 (5-2) og 2003 (5-0). -ÓÓJ Kristín Blöndal fyrirliði og Birna Valgarðsdóttir varafyrirliöi fara hér fyrir sigurhringnum hjá nýkrýndum Islandsmeisturum í Keflavík í gær. DV-mynd E.ÓI. tinhn og þær héldu tveimur aðalskorurum KR-liðins undir tíu stigunum tóku þær af skarið og skoruðu mikilvægar körfur þegar Keflavíkurliðið kom sér inn í leikinn. Þjálfarinn Anna Maria Sveinsdóttir var í villuvandræðum og Erla Þorsteinsdóttir komst ekki inn í leikinn i fyrri hálfleik og því voru framlög þeirra tveggja í sókn- inni mikilvæg. Góð innkoma Svövu Óskar Stef- ánsdóttur og Kristínar Blöndal af bekknum sýndi enn frekar styrk breiddarinnar enda fékk Keflavík 65 stig frá bekknum í einvíginu en KR- liðið aðeins 18. Þær Svava og Kristín komu ávallt mjög grimmar inn í vörnina og áræðnar inn í sóknina sem skipti miklu máli þegar Kefla- víkurliðið var að slíta sig frá KR í leikjunum þremur. - Svava Ósk Stefáns- dóttir varö 19 ára í gær bekk, breiddin er meiri hjá okkur og getum því skipt mikið og alltaf nokkurn veginn haft óþreytta leikmenn inná. Þær hins vegar þurftu að spila á sínum fimm mönnum nánast allan leikinn og það telur þegar komið er í svona • úrslitakeppni.“ -SMS Keflavíkurvömin spilaði einnig stórt hlutverk í seinni hálfleik líkt og í öllu úrslitaeinvíginu. KR-liðið nýtti aðeins 31% skota sinna í leikjunum þremur og tapaði 21 bolta að meðal- tali auk þess sem Keflavíkurkonur voru með 15,7 stolna bolta og 8,3 var- in skot að meðaltali í leik. Hildur og Helga í gjörgæslu Hanna Björg Kjartansdóttir átti langbestan leik hjá KR og þá sérstak- lega í fyrri hálfleik er hún skoraði 16 af 20 stigum sínum. Bæði Hildur Sig- urðardóttir og Helga Þorvaldsdóttir átti hins vegar erfltt uppdráttar enda í gjörgæslu tveggja frábærra varnar- manna. Helga náði aðeins sex skot- um á körfuna og Hildur misnotaði 17 - hjá Kefla- víkurkonum í körfunni eftir 82-61 sigur á KR, þann þriðja í jafnmörgum úrslitaleikj- um liðanna af 18 skot- um sínum. í ofanálag náði liðið aldrei að setja upp fyrir Jessicu Stomski í seinni háifleik og Stomski náði að- eins 3 skotum á körfuna í seinni hálf- leik. Þau misfórust öll og pirringur hennar kostaði fjórar villur og sæti á bekknum sjö mínútum fyrir leikslok. íslandsmeistaratitillinn er kominn aftur til Keflavíkur eftir lengstu bið þar í sextán ár og það gæti orðið þrautin þyngri að ná honum þaðan aftur haldi Keflvíkingar vel á spilun- um enda er þar nóg af sterkum leik- mönnum til að vinna titilinn oft til viðbótar á komandi árum. -ÓÓJ Keflavík—KR 82-61 Leikur 3 i lokaúrslitum kvenna 2003 0-2, 2-4, 4-8, 12-20, 22-20, (22-22), 22-24, 26-26, 26-32, 28-34, 35-34, 41-42, (43-42), 45-42, 47-45, 58-45, (58-49), 59-49, 61-53, 70-53, 70-55, 74-55, 78-58, 78-61, 82-61. Keflavík Mln. Skot vm 1 55 Stig MarínRós 17 2/1 3 2 2 Ortega 33 13/8 4/2 8 7 18 Bima 35 18/6 4/1 9 3 16 AnnaMaria 19 7/2 4/4 5 4 8 Erla 36 15/5 5/4 12 1 15 Kristín 23 7/5 2 2 10 Svava 23 10/2 8/6 5 1 11 Rannveig 10 5/1 2/0 3 1 2 Lára 2 1/0 0 0 0 Vala Rún 2 0 0 0 Samtals 78/30 27/17 47 21 82 Sóknarfráköst: (15) Ortega 5, Birna 4, Erla 2, Rannveig 2, Marín Rós. Anna María. Stolnir boltar: (12) Ortega 5, Kristín 4, Svava, Anna María. Varin skot: (6) Erla 2, Svava 2, Ortega, Anna María. 3ja stiga skot: (20/5, 25%) Bima 10/3, Erla 3/1, Svava 5/1, Anna María 1/0, Lára 1/0. Tapaóir boltar: 12. Villur: 22. KR Mín. Skot Viti tfl ■•O 1 é o $3 Stig Hildur 37 18/1 6/4 6 4 7 María 24 6/1 4 2 2 Helga 38 6/2 4/4 9 5 9 Hanna 37 16/9 6/2 4 3 20 Stomski 29 10/5 7/4 6 1 14 Tinna 11 3/1 0 1 3 Guörún 18 4/1 4/3 11 0 6 Halla 2 1/0 2 0 0 Hafdis 2 1 0 0 Lilja 2 0 0 0 Samtals 64/20 27/17 43 16 61 Sóknarfráköst: (8) Guörún Ama 2, Hildur 2, Hanna, María, Helga, Stomski. Stolnir boltar: (5) María 2, Hildur, Helga, Stomski. Varin skot: (5) Stomski 2, Hanna, Guörún Ama, Hildur. 3ja stiga skof (17/4, 24%) Helga 1/1, Tinna 2/1, Guðrún Ama 4/1, Hildur 8/1, María 2/0. Tapaöir boltar: 18. Villur: 22. Dómarar (1-10): Sigmundur Már Herbertsson og Bjami G. Þórmundsson (9). Gceói leiks (1-10): 8. Áhorfendur: 400. Bestar á vellinum: Sonia Ortega og Birna Valgarös- dóttir, báöar úr Keflavík Keflavík-KR Hanna Kjartansdóttir: Áttivoná ðleilqum - Hanna Kjartansdóttir, leikmaður KR, hefur orðið íslandsmeistari með þremur liðum, KR, Keflavík og Breiðablik og þar að auki bikarmeist- ari með Haukum. Hún er því vanari sigrum en töpum og þetta hafði hún að segja í samtali við DV-Sport að leik loknum: „Við erum ekki með eins breiðan hóp og þær, misstum marga góða leikmenn frá því í fyrra - það kom berlega í ljós í þessari rimmu og þá var það gríðarlega mikið áfall að missa Grétu. Við spiluðum virkilega vel í fyrri hálfleik en eitthvað var hugarfariö ekki nógu gott í seinni t— hálfleik og það eru auðvitað von- brigði að tapa í þremur leikjum. Búið að byggja vel upp Ég átti von á því að þetta yrðu fimm leikir og við erum betri en þessi frammistaða gefur til kynna - við náðum aldrei leik þar sem allar í liðinu voru að spila vel, það var alltaf einhver ein sem stóð upp úr en það er einfaldlega ekki nóg - sérstak- lega á móti liði eins og Keflavík. Það er búið að byggja vel upp hjá okkur m- og við komum hins vegar sterkar til leiks á næsta keppnistímabili, engin spurning," sagði Hanna. -SMS Ósvaldur Knudsen: SpDuðU 3 góða leiki - á móti okkur Ósvaldur Knudsen, þjálfari KR- stelpna, tók ósigrinum eins og sönn- * um herramanni sæmir: „Keflvíkingar spiluðu þrjá góða leiki á móti okkur, síðasti leikur var jafn og þessi góður af okkar hálfu í fyrri hálfleik. Við misstum síðan einfaldlega flugið í seinni hálfleik, þær spiluðu þá mjög góða vörn, settu bara í lás og stoppuðu okkur einfald- lega í sókninni og við áttum ekkert svar við því. Þær voru bara betra liöiö og verðskulduðu þennan sigur og þennan titil. Er mjög sáttur Miðað við aðstæður þá er þessi vetur búinn að vera mjög góður og skemmtilegur og ég er mjög sáttur. Auðvitað hefði ég viljað hampa þess- - um titli en þessi sería gekk bara * ekki upp hjá okkur eftir að liðið hafði verið á miklu skriði seinni hluta vetrar - það kemur ár eftir þetta ár," sagði Ósvaldur. -SMS Aðeíns í þriðja sinn á heimavelli - unnu síöast titilinn í Keflavík áriö 1994 Þegar Kristín Blöndal hóf ís- landsmeistarabikarinn á loft í tí- unda sinn fyrir Keflavík var hún þó aðeins þriðji fyrirliði Keflavík- ur sem nær að afreka það á heima- vellinum á Sunnubrautinni. Keflavík vann síðast íslands- meistaratitilinn á heimavelli 1994 og í gær gerðist það aðeins í þriðja sinn að Keflvík vinnur titilinn í Keflavík. íslandsmeistaratitlamir tíu sem konumar í Keflavík hafa náð unnust á eftirtöldum stöðum: 1988 ....... 1 Seljaskóla (11. aprU) 1989 .....í Grindavík (21. febrúar) 1990 ...... 1 Strandgötu (18. mars) 1992 .......I Strandgötu (2. apríl) 1993 .........í Keflavík (23. mars) 1994 ......... 1 Keflavík (15. apríl) 1996 ........í Hagaskóla (31. mars) 1998 ........í Hagaskóla (28. mars) 2000 ........í KR-húsinu (10. aprfl) 2003 ...........í Keflavík (2. april) -ÓÓJ 4 t.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.