Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.2003, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.2003, Blaðsíða 17
17 FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 2003____________________________________________________________________________________________ DV__________________________________ Útlönd Hersveitir bandamanna nálg- ast Bagdad úr tveimur áttum Sóknin heldur áfram. Sprengjuþotur bandamanna gerðu í nótt og morgun öflugar loftárásir á Bagdad, höfuðborg íraks, eftir annnasaman dag í gær en þá voru gerðar öflugustu árásir á borgina síðan hemaðar- aðgerðir hófust fyrir hálfum mánuði. Árásunum í nótt var beint bæði að byggingum í miðborg- inni og varnarstöðvum Lýðveld- isvarðarins i útjaðri borgarinn- ar í suðri og snemma í morgun var að minnsta kosti fjörutíu ná- kvæmnisflaugum skotið á eina birgðastöð íraska hersins í Karkh- hverfi. Inótt var sprengjuregnið mest í útjaðri borgarinnar í suðri en þar höfðu írakar komið upp öflugum vömum tilbúnir til þess að verjast yfirvofandi árás bandamanna á borgina og er enn óttast að þeir kunni að nota efnavopn ef allt ann- að þrýtur. Hersveitir bandamanna komust í gær í fyrsta skipti inn fyrir hið svo- kallaða rauða vamarsvæði íraka við Bagdad og áttu í morgun aðeins um þrjátíu kíló- metra ófama að borgarmörk- unum. Að sögn talsmanns Banda- ríkjahers mættu hersveitir bandamanna harðri mótspymu tveggja liðssveita Lýðveldis- varðar Saddams Husseins við borgina Kut suður af Bagdad og munu þær hafa verið yfir- bugaðar á skömmum tíma. Sex liðssveitum Lýðveldisvarðar- ins mun hafa verið ætlað að verja aðkomuleiðirnar til Bagdad og munu um tíu þúsund manns skipa hverja sveit. Hersveitir bandamanna mættu tveimur þeirra við borgina Karbala suðvestur af Bagdad í gær og tókst fljótlega að brjóta niður varnir þeirra auk þess sem mikilvæg stífla, sem óttast var að þeir myndu eyðileggja, var hertekin. Fréttir hafa borist af miklum liðs- flutningum Lýðveldisvarðarins frá Bagdad til suðurs til móts við her- sveitir bandamanna og er búist við hörðum bardögum í dag. Að sögn talsmanna Bandaríkja- hers er búist við því að írakar muni leggja alla áherslu á að verja flug- völl borgarinnar og helstu aðkomu- leiðir og tefja þannig fyrir sókninni til Bagdad en hersveitir banda- manna munu nú hafa náð tökum á helstu samgönguleiðum yfir árnar Efrat og Tígris og er nú sótt að höf- uðborginni úr tveimur áttum. Kofi Annan Telur engar líkur á aö vopnin í írak muni þagna í bráö. Annan segirað allir muni tapa í Iraksstríði Kofi Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, sagði í gær að engar líkur væru í bráð á vopnahléi í írak og varaði þjóð- irnar sem taka þátt í átökunum við að þegar upp væri staðið myndu þær tapa. „Ég hef alltaf sagt að stríð sé mannlegur harmleikur og að allir muni tapa. Mér sárnar allt sem gerst hefur,“ sagði Annan í við- tali við arabísku sjónvarpsstöð- ina al-Jazeera. Annan sagði að stríðsaðilar yrðu að gæta óbreyttra borgara. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- ________farandi eignum:_________ Álfaborgir 3, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Linda Þóra Grétarsdóttir, gerðar- beiðendur Sparisjóður Hafnarfjarðar og Sparisjóður Reykjavíkur og ná- grennis, útibú, mánudaginn 7. apríl 2003, kl. 10.00. Baldursgata 28, 25% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Björg Stefánsdóttir, gerðar- beiðendur Islandsbanki hf., Lífeyris- sjóður starfsmanna Reykjavíkurborg- ar og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, mánudaginn 7. apríl 2003, kl. 10.00. Barmahlíð 30, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Birgir Guðmundsson, gerðarbeið- andi íbúðalánasjóður, mánudaginn 7. aprfl 2003, kl. 10.00. Bergstaðastræti 28a, 0201, Reykjavxk, þingl. eig. Gísli Rúnar Jónsson, gerð- arbeiðandi Búnaðarbanki íslands hf., mánudaginn 7. aprfl 2003, kl. 10.00. Blikahólar 12, 060301, Reykjavík, þingl. eig. Hafsteinn Ágústsson, gerð- arbeiðandi Tollstjóraembættið, mánu- daginn 7. aprfl 2003, kl. 10.00. Blómvallagata 11, 0302, Reykjavík, þingl. eig. Ragnhildur Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., mánudaginn 7. aprfl 2003, kl. 10.00. Bugðulækur 1, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður G. Sigurðsson og Arndís Guðnadóttir, gerðarbeiðandi íslands- banki hf., útibú 527, mánudaginn 7. aprfl 2003, kl. 10.00. REUTERSMYND Saddam í brotum Breskir hermenn stilla sér upp fyrir Ijósmyndara við leifarnar af styttu af Saddam Hussein íraksforseta í bænum al-Zubayr í sunnanveröu írak. Dátar hennar hátignar brutu styttuna, sem var rúmlega fimm metra há, á þriöjudag. Engjasel 84, 0302, 50% ehl., Reykja- vík, þingl. eig. Sigurdís Benónýsdóttir, gerðarbeiðandi Orkuveita Reykjavík- ur, mánudaginn 7. aprfl 2003, kl. 10.00. Faxaból IV Fll, eining 1-2 bil A-Ö, hesthús í Víðidal, Reykjavík, þingl. eig. Ásgeir Rafn Reynisson, Sjöfn Sól- ey Kolbeins og Þröstur Jónsson, gerð- arbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbank- inn hf., mánudaginn 7. aprfl 2003, kl. 10.00._______________________________ Flugvélarnar Cessna 404 Títan s/n 0033 TF-GTX no 812, Cessna 402 Businesslliner s/n 0355TF-GTC no 716 og Partenavia P68B s/n 79 TF-GTM no 746, þingl. eig. L.Í.O. hf /Air Charter Iceland bt. Friðrik Ottesen, gerðar- beiðandi ABB New Finans, mánudag- inn 7. aprfl 2003, kl. 10.00. Hlaðbær 14, Reykjavík, þingl. eig. María Guðmundsdóttir, gerðarbeið- andi Samvinnulífeyrissjóðurinn, mánudaginn 7. aprfl 2003, kl. 10.00. Hraunbær 102,0206, Reykjavík, þingl. eig. Berit G. Kristjánsdóttir, gerðar- beiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar, mánudaginn 7. apríl 2003, kl. 10.00. Hverfisgata 104B, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Bylgja Sveinsdóttir, gerðar- beiðendur íbúðalánasjóður, Lands- banki íslands hf., aðalstöðvar, og Toll- stjóraembættið, mánudaginn 7. aprfl 2003, kl. 10.00. Ingólfsstræti 7b, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Hrafnhildur Valdimarsdótt- ir, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf., mánudaginn 7. aprfl 2003, kl. 10.00. Ingólfsstræti 18, Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Ingi Kristinsson, gerðar- beiðandi Vífilfell hf., mánudaginn 7. aprfl 2003, kl. 10.00. Langholtsvegur 36, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Erling Jón Sigurðsson, gerð- arbeiðendur Bræðurnir Ormsson ehf., Búnaðarbanki íslands hf. og Spari- sjóður Reykjavíkur og nágrennis, úti- bú, mánudaginn 7. aprfl 2003, kl. 10.00. Laufengi 29, 0103, 50% ehl., Reykja- vík, þingl. eig. Júlíus Ágúst Guð- mundsson, gerðarbeiðandi Húsasmiðj- an hf., mánudaginn 7. apríl 2003, kl. 10.00. Laugarnesvegur 36, 50% ehl., Reykja- vík, þingl. eig. Ragnar Garðarsson, gerðarbeiðandi ReykjavíkurAKA- DEMÍAN, félag, mánudaginn 7. aprfl 2003, kl. 10.00. Laugavegur 138, 0401, Reykjavík, þingl. eig. Hápunkturinn ehf., gerðar- beiðendur Frjálsi fjárfestingarbank- inn hf., fbúðalánasjóður og Tollstjóra- embættið, mánudaginn 7. aprfl 2003, kl. 10.00. Leirutangi 39a, 010101, Mosfellsbæ, þingl. eig. Óli Kárason Tran og Helga Björk Pálsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánudaginn 7. aprfl 2003, kl. 10.00. Máshólar 6, Reykjavík, þingl. eig. Jón K. Guðbergsson, gerðarbeiðandi Líf- eyrissjóður verslunarmanna, mánu- daginn 7. apríl 2003, kl. 10.00. Miðholt 2, 0102, MosfeUsbæ, þingl. eig. talin eign Steinunnar Thoraren- sen og íslenskir aðalverktakar hf. (þinglýstur eigandi), gerðarbeiðandi íslenskir aðalverktakar hf., mánudag- inn 7. aprfl 2003, kl. 10.00. Móar, Kjalarnesi, Reykjavík, þingl. eig. Ólafur Jón Guðjónsson, Kristinn Gylfi Jónsson og Björn Jónsson, gerð- arbeiðandi Lánasjóður landbúnaðar- ins, mánudaginn 7. apríl 2003, kl. 10.00. Naustabryggja 25, 010203, Reykjavík, þingl. eig. Aneliesse Irma Calvi Loza- no, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, mánudaginn 7. aprfl 2003, kl. 10.00. Reyrengi 10, 0203, Reykjavík, þingl. eig. Inga Margrét Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánudaginn 7. aprfl 2003, kl. 10.00. TF-AVA, nr. 371, C 152, þingl. eig. Flugskóli Helga Jónssonar ehf., gerð- arbeiðandi Búnaðarbanki íslands hf., mánudaginn 7. aprfl 2003, kl. 10.00. Ægisíða 94, 40% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Björk Aðalsteinsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafnar- fjarðar, mánudaginn 7. apríl 2003, kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um, sem hér segir Álfheimar 30, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Símon S. Sigurjónsson, gerðar- beiðandi Lífeyrissjóðurinn Lx'fiðn, mánudaginn 7. apríl 2003 kl. 14.00. Jessica Lynch Komin á sjúkrahús í Þýskalandi eftir viku fangavist hjá íraska hernum. Dátastúlkan komin á herspítala í Þýskalandi Bandaríski hermaðurinn Jessica Lynch var flutt á herspít- ala í Þýskalandi í gærkvöld, dag- inn eftir að sérsveitarmenn björg- uðu henni á bíræfinn hátt úr klóm íraka. Jessica hatði verið stríðsfangi í eina viku þegar henni var bjargað af sjúkrahúsi í borginni Nassiriya. Hin 19 ára gamla Jessica er brotin á báðum fótum, auk þess sem annar handleggur hennar er einnig brotinn. Henni heilsast eft- ir atvikum, að sögn. George W. Bush Bandaríkjafor- seti fagnaði í gær björgun ung- lingsstúlkunnar og fylgdi sögunni að hann væri afar stoltur. Stuöningur við stríð undir 50 prósentum Stuðningur Breta við stríðið í írak er nú kominn undir flmmtíu prósent, að því er fram kemur í skoðanakönnun sem blaðiö Daily Mirror birti í morgun. Er það í fyrsta sinn sem færri en helming- ur landsmanna styður stríðið frá því átökin hófust fyrir hálfum mánuði. Stríðið nýtur nú stuðnings 48 prósenta Breta en yfirgnæfandi meirihluti þeirra, eða 78 prósent, vill ekki að bresku hermennirnir verði kallaðir heim fyrr en átök- unum lýkur, sama hversu langt það verður. Könnunin sýndi líka að færri en einn af hverjum sjö aðspurð- um treysta því að George W. Bush Bandaríkjaforseti segi satt. Fiskakvísl 32, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Hildur Waltersdóttir og Guðmund- ur Kjartansson, gerðarbeiðendur Glitnir hf., íbúðalánasjóður, Lands- sími íslands hf,innheimta, Samvinnu- lífeyrissjóðurinn, Tollstjóraembættið og Viðskiptanetið hf., mánudaginn 7. aprfl 2003 kl. 10:30. Hraunbær 46, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Símon Friðriksson og Guðrún Hjálmarsdóttir, gerðarbeiðendur Glitnir hf., Greiðslumiðlun hf., íbúða- lánasjóður, íslandsbanki hf. og Lífeyr- issjóður verslunarmanna, mánudag- inn 7. aprfl 2003 kl, 11.00, Snorrabraut 42, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Jóhanna Sveinsdóttir, gerð- arbeiðendur Fróði hf. og Hekla hf., mánudaginn 7. aprfl 2003, kl. 13.30. Súðarvogur 16,0101, Reykjavík, þingl. eig. Formás ehf., gerðarbeiðendur Tollstjóraembættið og Vinnulyftur ehf., mánudaginn 7. aprfl 2003, kl. 15.00. Tunguháls 10, 010101, Reykjavík, þingl. eig. Trailer og tæki ehf., gerðar- beiðendur íslandsbanki hf., útibú 526, Sameinaði lífeyrissjóðurinn, Toll- stjóraembættið og Tryggingamiðstöð- in hf., mánudaginn 7. apríl 2003, kl. 11.30. Víkurás 4, 0403, 2ja herb. íbúð ásamt sammerktri geymslu, Reykjavík, þingl. eig. Arnþór Vflhelm Sigurðsson, gerðarbeiðendur íslandsbanki hf. og Tollstjóraembættið, mánudaginn 7. aprfl 2003, kl. 10.00.______________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.