Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.2003, Page 25
FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 2003
25
I>V
Smáauglýsingar - Sími 550 5000
Líkamsrækt
Ég kem þér í form fyrir sumaríð!
Kíktu inn á www.einka.is
svaraðu spurningunum undir „Áhugi" og fáðu frían
prufu- og spjalltíma með mér.
Gisting
Apartments - Kaupmannahöfn.
Bjóðum upp á gistingu á besta stað í Kaupmanna-
höfn, 2 manna hótelherbergi m/ morgunmat 595 dk.
kr. og íbúðir fyrir tvo á 900 dk. kr. .Nánari uppl.
www.sitecenter.dk/apartments og apart-
ments@mail.dk
S. 0045 28880118/0045 28443042.
\ Atvinna í boði
Er buddan alltaf tóm rétt fyrir mánaðamót? Er buddan alltaf tóm rétt fyrir mánaðamót? Þarftu að ná endum saman? Vantar þig aukavinnu eöa aðalstarf? Kfktu á þetta www.heilsufrettir.is/larus sendu fyrirspurn á bassi@islandia.is Lárus s. 898 2075.
Fáðu smáauglýsingarnar beint í símann þinn. Sendu SMS-skeytið DV ATVINNA á númerið 1919 og við sendum þér til baka upplýsingar um atvinna í boði frá smáauglýsingum DV. Aö móttaka hvert SMS kostar 49 kr. Til að afskrá þjónustuna sendu SMS skeytið DV AT- VINNA STOPP, Á NÚMERIÐ 1919.
Finnst þér gaman að tala, daöra, gæla, leika við karlmenn í síma? Rauöa Torgiö leitar samstarfs við djarfar sfmadömur, 22-39 ára. Frekari uppl. f síma 564-5540.
Kennarar - kennarar, kennarar - kennarar, vantar ykkur aukastarf eða fullt starf? Þetta gæti verið rétta tækifærið ykkar! www.heilsufrettir.is/hbl
Vinna fyrir ungt fólk Vantar ungt fólk í vinnu sem er til- búið að afsala sér veikindadögum og fá greidd laun undir taxta. Nánari upplýsingar á www.ungtfolk.is og f síma 510 1720.
Óskum eftir duglegu og hressu fólki í kvöld- og helgar- vinnu. Góður mórall. ATH. ekki yngri en 20 ára. Uppl. á staðnum milli kl. 13 og 15, Kolla. Hlöllabátar, Þóröar- höfða 1. S. 892 9846.
Ert þú orðin mamma? Þetta gæti þá verið rétta tækifæriö fyrir þig!! Kfktu á heilsufrettir.is/jol
Gott/hraust fólk vantar í vinnu i sláturhúsi. Áhugasamir hafi samb.við Hilmar f síma 895 9600 fimmtudaginn 3. apríl milli 10 og 16.
Óskum eftir jákvæðum og kraftmiklum sölumönnum til að selja mjög vinsæla öryggisvöru um land allt. Uppl. í sfma 517 2121 á skrifstofutíma.
% Atvinna óskast
25 ára reyklaus og reglusamur maður óskar eftir vinnu. Er með meirapróf og ADR réttindi til oliu- og sprengiefnaflutninga. Vinna úti á landi ekki fyrirstaða. Uppl. í sfma 661 0302.
Símamaöur/símasmiöur óskar eftir starfi. Er með 10 ára reynslu í símalögnum, uppsetningu á símastöðvun og cat5 lagnakerfi. Uppl. í sfma 845 2412.
24 ára gamall maöur óskar eftir vinnu sem fyrst. Uppl. í síma 865 7976.
1 Sjómennska
Vanan bátsmann, annan stýrimann eða netamann
óskast á frystitogara. Uppl. í síma 893 6921.
Fasteignir
Viltu selja, leigja eða kaupa húsnæði?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Engjateigi 5,105 Rvík. S. 533 4200.
Geymsluhúsnæði
Er geymslan full? Er lagerhaldið dýrt?
Geymsla.is býður fyrirtækjum og einstaklingum
upp á flölbreytta þjónustu í öllu sem viðkemur
geymslu, pökkun og flutningum.
www.geymsla.is
Bakkabraut 2, 200 Kópavogur, Sími: 568-3090.
BÚSLÓÐAGEYMSLA
Búslóðaflutningar, búslóðalyfta og píanóflutningar.
Gerum tilboð í flutninga hvert á land sem er. S. 896
2067.
Húsnæði í boði
Til leigu 2 nýendurbyggðar einingar meö eldhúsi,
sturtu, wc, handlaug og tengingu fyrir þvottavél. Hent-
ar jafnt sem íbúöir eða skrifstofur. Leiga 45 þús. á
mán. með hita. Til boða stendur allt að 5 ára leigu-
samningur. Uppl. ís. 897 0993 og 897 4585.
Viltu selja, leigja eða kaupa húsnæði?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalirehf., fasteignamiðlun,
Engjateigi 5,105 Rvík. S. 533 4200.
Fjögura manna fjölskylda óskar eftir
5 herbergja íbúð. Erum reglusöm. Skilvfsum greiðsl-
um heitið.
Uppl. í síma 869-6083
Laust strax! Til leigu stórt, rúmgott herb. á góöum
staö í miöb. Sameiginl. eldunar- og baðaöst. Einnig af-
not af þvottav. Leigist aðeins ábyrgum einst. Laust
strax. S. 863 3328.
Sólrík 3ja herbergja íbúð, nálægt Háskóla íslands, til
leigu. í það minnsta til eins árs, laus nú þegar. Hús-
gögn geta fylgt. Til sýnis og upplýsingar í sfma 562
7292 4.-5. april.___________________________________
2 rúmgóð herbergi til leigu á svæði 105 með að-
gangi að baði og setustofu. Upplýsingar í síma 568
7370 e. kl. 17.
Til leigu 2-3ja hergb risíbúö á svæöi 101.
15 fm svalir með glæsilegu útsýni. Leigist með eöa án
húsg. Uppl. í síma 695 6006.
Til leigu 4 herb. íbúð í miðbæ Kópavogs. Ibúðin er
laus 1 maí næstkomandi. Uppl. í síma 551 1530 og
894 3540.
Meöleigjandi óskast á svæði 109.15-20 þús á mán.
Eingöngu stelpur. Uppl. í síma 849 6544.
Húsnæði óskast
Par óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð á leigu. Erum mjög
reglusöm. Vantar íbúð frá og meö 1. maí.
Uppl. gefur Kristín í sfma 895 7817.
íbúðir eriendis
Barcelona - Laust 27. apríl -20 maí Laust frá 28. maí
- 31. maí.14. júnf.- 19. júlí./ 4.-9. ágúst. / 20.-27.
ágúst. 31.ágúst -13. sept. 20. sept-des.
• Menorca - laust apríl, maf ogjúní, laust 25. júlf - 5.
ágúst. Sept.til des.Uppl. f síma 899 5863.
Sumarbústaðir
Slappaðu af í sveitasælunni. Á bökkum Rangár eru
vel útbúnir bústaðir til leigu. Sána. Fallegt umhverfi.
Helgarleiga. Uppl. í s. 895 6915.
Tilkynningar
ATH. ATH. Aldrei að reima aftur. Verð áður 8.995, nú
aðeins 4.495. ATH. Opiö til 23.00 Alla VIRKA
DAGAH!!! UN-ICELAND, MÖRKINNI 1. S. 588 58 58.
Nýtt hjá DV.
Nú getur þú svarað smáauglýsingum DV beint frá þín-
um farsíma með SMS-skeyti.
Það eina sem þú þarft að gera er t.d. þegar að einka-
málaauglýsing birtist og þú vilt svara henni strax send-
ir þú inn SMS-iö.
SVAR DV „og nafniö hvernig auglýsingin var merkt, t.d.
Vinátta".
T.d. SVAR DV: „Vinátta".
Ég heiti Karl og er að svara smáauglýsingunni:
„Vinátta". Ég er 25 ára, bý í RVK og á 1 barn. Endilega
hafðu samband í xxx xxxx
Þetta SMS sendir þú á númerið 1919 og þitt svar er
komiö til skila.
Aö senda inn hvert SVAR DV skeyti, kostar 99 kr.
SNÓKER - SPORTBAR.
Höfum opnað glæsilegan stað í Hafnarfirði. Pool,
snóker, dart og boltinn í beinni á risaskjá. Tökum vel
á móti hópum og bjóðum veitingar á frábæru verði.
Snóker Sportbar,
Ratarhrauni 5a, Hf.,. s. 555 0310.
Hverfisgötu 46, Rvík, s. 552 5300.
Tjónaskýrsluna
getur þú nálgast hjá okkur í DV-húsinu, Skaftahlíð 24.
Við birtum - það ber árangur.
www.smaauglysingar.is
Þar er hægt að skoða og panta smáauglýsingar.
Nýir, gamlir og sígildir tónar beint í símann þinn.
Hægt er að nálgast yfir 600 tóna inni á www.dv.is
Bókhald
Prófsteinn«
Alhliða skrifstofuþjónusta
Framtalsaðstoð, bókhald og uppgjör
fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
Mikil reynsla og vönduð vinnubrögð.
Prófsteinn ehf., sfmi 863 6310 & 520 2042.
Getum bætt við okkur verkefnum.
Hellu og Varmalagnir ehf. Akralind 7.
201 Kópavogi. Sími: 893 2550 eða 892 1882.
Kíktu á nýju heimasíðuna okkar
www.helluogvarmalagnir.is
Trjáklippingar & ráðgjöf.
Nú er tfminn kominn til að
klippa tréin og fá ráðgjöf fyrir komandi vor.
Tek aö mér klippa tré og veita ráðgjöf.
Tilboð sé þess óskað.
Vilmundur Hansen garðyrkjufræöingur
í síma 8611013 & 552 7276._________________________
B.Þ. Verkprýði.
Trjáklippingar. Mosatæting. Heildarlausn fyrir garðinn,
þ.e. hita-hellulögn, holtagrjót, pallasmfði, grindverk og
gróður. S. 660 2730. www.verkprydi.is
Bílanaust
Bestir fyrir bílinn þinn
s Bremsu-klossar, borðar,
diskar, skálar og dælur
s Gormar og demparar
•S Startarar og altenatorar
Borgartúni, Reykjavík.
Bildshöfða, Reykjavík.
Síðumúla, Reykjavík.
Smiðjuvegi, Kópavogi.
Dalshraun, Hafnarfirði.
Hrísmýri, Selfossi.
Dalbraut, Akureyri.
Grófinni, Keflavík.
Lyngási, Egilsstöðum.
Álaugarvegi, Hornafirði.
Bnausfr
/Sími 535 9000
www.bilanaust.is
ÞAKSKRUFUR
r
Y
imttunmtTO*-
Heithúðaðar
Ryðfríar
Allar gerðir
feslinga fyrir
klæðningar
á lager.