Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.2003, Page 13
r
FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 2003 13
DV Fréttir
Enn ófundinn
Þessi ungi maður réðst inn í
Sparisjóöinn í Hafnarfirði í gær
vopnaður hnífog hafði eitthvað af
peningum meö sér á brott.
mönnunum sem af lýsingum
voru allir sagði vera um tvítugt.
Enginn var hins vegar fundinn
sekur í málinu og því telst það
enn óupplýst.
Sömu menn á ferö?
Rétt fyrir jól þetta sama ár
réðust þrír grímuklæddir menn
inn í Búnaðarbankann á Vestur-
götu klæddir bláum samfesting-
um og lambhúshettum. Leifur
H. Jósteinsson útibússtjóri lýsti
atburðunum á eftirfarindi hátt í
DV á sínum tíma:
„Þeir ruddust inn með mikl-
um hávaða og látum og öskr-
uðu: Þetta er vopnað rán. Ég sá
svo einn mannanna stökkva yfir
skenkinn með hníf í hendi og þá
áttaði ég mig á að alvara væri á
ferðum. Þeir hræddu fólkið með
látunum og gengu svo mjög
skipulega til verks. Einn þeirra
bar haglabyssu og virtist sá
stjórna 'aðgerðunum sem voru
mjög fagmannlegar, ef þannig
mætti að orði komast. Þetta tók
varla meira en mínútu og svo
voru þeir á bak og burt.“
Þremenningarnir komust á
brott með hátt á aðra milljón en
skyldu stolna bifreið sem þeir
höfðu komið á eftir fyrir utan.
Síðar sama dag fannst önnur
bifreið yfirgefin í borginni sem
var einnig stolin. Nokkrir menn
lágu sterklega undir grun en
þeir voru allir sýknaðir af ákær-
um. Þetta mál telst því einnig
óupplýst.
Tveimur mánuðum áður hafði
maður gert tilraun til ráns í
Landsbankanum við Háa-
leitisbraut en var snúinn niður
af viðskiptavinum sem héldu
honum uns lögregla kom á stað-
inn. Hann var ákærður og
dæmdur sama dag og vakti það
eitt og sér nokkra athygli á sín-
um tíma. Sá fékk 6 mánaða fang-
elsisdóm.
Bókstaflegt bankarán
Fyrsta bókstaflega bankarán-
ið var svo framið í lok janúar
árið 1998 þegar heilum hrað-
Ræningja enn leitað
Siðastliðinn þriðjudag var svo
framið rán í Sparisjóðnum í
Hafnarfirði þar sem ungur mað-
ur vopnaður hníf lét greipar
sópa um hirslu eins gjaldkerans.
Ekki hefur veriö gefið upp
hversu mikið af fjármunum
hann hafði með sér á brott en
það er talið vera um ein milljón
króna. Ekkert hefur spurst til
mannsins síðan en myndir náð-
ust af honum á öryggismynda-
vélar bankans auk þess sem
nærstaddir gátu gefiö á honum
lýsingu. Hann mun vera um 170
sentímetrar á hæð, ljós yfirlit-
um og stuttklipptur en andlit
hans var hulið þegar hann
framdi ránið. Ekkert er vitað
um feröir hans að ráninu loknu
en lögregla vinnur nú að rann-
sókn málsins. -áb
Rúmum 5 miiljónum stoliö
/ febrúar árið 1995 slógu þrír
grímuklæddir menn konu,
starfsmann Skeijungs, niður fyrir
utan ísiandsbanka í Lækjargötu og
hrifsuðu af henni tösku sem innihélt
á sjöttu milljón.
banka var stoliö úr andyri
Kennarháskóla íslands. Til-
kynnt var um ránið snemma
morguns en hraðbankinn hafði
verið numinn á brott þá um
nóttina. Svo virtist sem hann
hefði verið losaður af festingum
og svo fjarlægður sem þótti sér-
stakt þar sem apparatið vó um
hálft tonn. Síðar var upplýst að
fluttningabíll hefði verið notað-
ur við verkið.
Fagmannlega var staðið að
ráninu fyrir utan ein grundvall-
armistök sem þjófarnir gerðu og
leiddu þau til handtöku þeirra.
Til að komast að hraðbankanum
þarf að opna þar til gerða hurð
með því að renna bankakorti í
gegnum lesrauf. Einn þjófanna
notaði sitt eigið kort til þess og
í kjölfarið voru fjórir menn
handteknir. Hraðbankinn
fannst svo inni í sendibíl og
hafði mönnunum ekki tekist að
opna hann. Ekki fékkst upp gef-
ið hversu mikið af fjármunum
voru i bankanum.
Ræningja leitaö
Lögreglan ræðir við vegfarendur eftir að maður vopnaður haglabyssu hafði ráðist að tveimur starfsmönnum ÁTVR fyrir
utan Landsbankann á Laugavegi. Hann komst á brott með á aöra milljón króna en var síðan handtekinn ásamt
vitorðsmanni.