Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.2003, Blaðsíða 31
31
FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 2003_____________
TXV Tilvera
Stone og Castro
Oliver Stone
hefur gert nýja
heimildarkvik-
mynd, Comm-
andante, þar
sem hann fer í
saumana á Fidel
Castró Kúbuleiö-
toga. Þetta er
fyrsta heimildar-
kvikmynd Sto-
nes og er hann sjáifur sögumaður í
kvikmyndinni og jafnoft fyrir
framan myndavélina og Castro
sjálfur. Sem fyrr fer Stone eigin
leiöir og þykir takast vel aö lýsa
manninum á bak við skeggið og
vindilinn.
20 milljónir eru ekki 20 millj-
ónir
Allar stórstjömur kvikmynd-
anna vilja komast í 20 milljóna
dollara flokkinn, það er að fá 20
milljónir fyrir hverja kvikmynd.
Þetta hefur aðeins nokkrum tekist.
Ekki er þó þar með sagt að stjam-
an fái 20 milljónir dollara í vas-
ann. Reiknað hefur verið út að
þegar búið er að borga umboðs-
manni, lögfræðingi, skattinum og
fleiri aðilum þá á stjaman „að-
eins“ eftir 6 milljónir dollara (480
milljónir króna).
Launaávísunin
Á meðan allir
bíða spenntir eft-
ir að sjá hvemig
Uma Thurman
stendur sig í nýj-
ustu kvikmynd
Quentins Tar-
antinos, Kill
Bill, er hún að
búa sig undir að
leika á móti Ben
Afleck í Paycheck, en tökur á
henni em að hefjast í Kanada. Það
er John Woo sem leikstýrir mynd-
inni sem er framtíðarmynd, gerð
eftir skáldsögu Philips K. Dicks
(Minority Report, Blade Runner).
Ned Kelly slær I gegn
Ein dýrasta kvikmynd sem Ástr-
alar hafa gert er Ned Kelly sem
byggð er á þjóðsagnapersónu þar í
landi. Frumsýningar myndarinnar
var beðið með mikilli eftirvænt-
ingu og almenningur í Ástralíu lét
sig ekki vanta á myndina sem hef-
ur fengið mikla aðsókn og setti að-
sóknarmet fyrstu sýningarhelgina.
í helstu hlutverkum em Heath Led-
ger, Orlando Bloom, Naomi Watts,
Geoffrey Rush og Rachel Grifflths,
allt Ástralar nema Bloom.
Fahrenheit 911
Ádeilumeist-
arinn og
húmoristinn
Michael Moore
er farinn að
undirbúa næstu
kvikmynd sína
sem mun nefn-
ast Fahrenheit
911. Enn eina
ferðina verður
Bush-fjölskyldan fyrir barðinu á
honum. Ætiar hann að byrja á
því að kafa djúpt í þá staðreynd
að Bush eldri var í viðskiptasam-
bandi við Mohammed bin Laden,
föður Osama, og vinna sig síðan
áfram. „í myndinni verður mörg-
um spurningum varpað fram sem
ég hef ekki enn svar við.“
Uma Thurman.
Oliver Stone.
Bíófrumsýningar:
Jönöin hættir að snuast,
hetjur í Afríku og tveir tötfarar
Þrjár kvikmyndir af stærri
gerðinni verða frumsýndar á
morgun. Innihald þeirra er
ólíkt. The Core, sem frumsýnd
var í Bandaríkjunum um síð-
ustu helgi, er vísindaskáldskap-
ur um að allt líf á jörðinni eyð-
ist verði ekki brugðist skjótt
við. The Four Feathers er epísk
stórmynd, sem fjallar um her-
menn sem verja breska heims-
veldið, og Shanghai Knights er
gamansöm spennumynd, ein af
fjölmörgum framhaldsmyndum
á þessu ári.
The Core
Kvikmyndir sem sýna okkur
fram á að heimsendir sé í nánd,
verði ekki brugðist skjótt við,
eru dýrar kvikmyndir, allavega
ef Hollywood gerir þær. Og The
Core kostaði víst um 100 millj-
ónir dollara. í myndinni er ógn-
í The Core. Má þar nefna Aaron
Eckhart, Hilary Swank, Delroy
Lindo, Stanley Tucci, Bruce
Greewood, Tchéky Karyo og Al-
fre Woodard. Leikstjóri er Jon
Amiel sem síðast leikstýrði
Entrapment, með Sean Connery
og Catherine Zeta-Jones.
The Four Feathers
Með nafninu The Four Fe-
athers er vísað til þess að áður
fyrr fengu breskir hermenn
sendar hvítar fjaðrir þegar þeir
þóttu sýna hugleysi í stríði. The
Four Feathers, sem er epísk
stórmynd, fjallar um breskan
The Core
Kjarni jaröar er hættur að snúast
meö hrikalegum afteiöinum. Á inn-
felldu myndinni er Hillary Swank í
hlutverki leiöangursstjórans,
Rebeccu Childs.
The Four Feathers
Heath Ledger leikur fyrirmyndarhermann sem allir líta upp
til og Kate Hudson leikur unnustu hans.
hermann sem
fékk fjórar slíkar
fjaðrir. Aðalper-
sóna myndarinn-
ar er Harry Feversham (Heath
Ledger) sem talinn er bestur
meðal þeirra bestu í breska
hernum. Hann er dýrkaður af
fjölskyldu sinni og á fallegustu
unnustuna, Ethne (Kate Hud-
son). Framtíðin er því björt þeg-
ar hann er sendur ásamt her-
deild sinni til Súdan til að refsa
uppreisnarmönnum sem hafa
in gagnvart jörðinni ekki ofan
úr himingeimnum heldur innan
úr jörðinni sjálfri. Vísindamenn
uppgötva að kjarni jarðar sé
hættur að
snúast. Víst
er að þetta
mun hafa
hræðilegar af-
leiðingar í
formi mikilla
náttúruham-
fara og gæti
allt eins or-
sakað það að
allt líf á jörð-
inni muni
eyðast. Til
bjargar er
ákveðið að
senda hóp vís-
indamanna til
að bora sig í
gegnum jörð-
ina og varpa
vetnis-
sprengju í
kjarnann og
ætti það að geta komið jörðinni
af stað á ný.
Margir þekktir leikarar leika
ráðist á breska þegna. í Afríku
fer samviskan að plaga hann og
eftir að hafa gert upp við sig
hvað varðar framtíð í hernum
segir hann af sér. Þessi ákvörð-
un hans er tekin sem hugleysi af
öllum á heimaslóðum og fær
hann sendar fjaörirnar fjórar,
meðal annars frá fóður sínum
og unnustu. Einn og yfirgefinn í
London fréttir Feversham að
besti vinur hans hafi verið
handtekinn af uppreisnarmönn-
um í Súdan og heldur hann aft-
ur til Afríku, honum til bjargar.
Auk Heath Ledger og Kate
Hudson leika í The Four Fe-
athers, Wes Bentley, Djimou
Hounsou og Michael Sheen.
Leikstjóri er Shekhar Kapur,
sem varð þekktur þegar hann
leikstýrði Elizabeth fyrir fáum
árum.
Shanghai Knlghts
Jackie Chan í kunnunglegri stellingu
Shanghai Knights
Fyrir þremur árum léku
Jackie Chan og Owen Wilson í
Shanghai Noon þar sem Chan
lék kínverskan stríðsmann sem
þurfti að sækja kínverska
prinsessu í Villta vestrið. Þar
hitti hann fyrir kúreka, sem
Wilson lék. Vinsældir myndar-
innar urðu það miklar að sjálf-
sagt þótti að gera framhalds-
mynd og hefur hún nú litið
dagsins ljós undir heitinu
Shanghai Knights.
Þeir Chon Wang og Roy
O’Bannon hafa nú tamið villta
vestrið. Þegar faðir Chons er
drepinn og morðinginn sleppur
yfir hafið til Englands er komið
mál fyrir þá félaga að hreyfa sig.
Myndin gerist á tímum Viktoríu
drottningar og þeir félagar eru
ekki fyrr mættir í Lundúnaþok-
una en þeir frétta af þvi að
fjöldamorðinginn,Jack the Ripp-
er leiki lausum hala í borginni
og myrði gleðikonur. Tvímenn-
ingarnir ákveða að hafa upp á
Kobba kviðristu. Um leið og
þeir eltast við morðingjann
komast þeir að að útsmognu
samsæri um að velta drottning-
unni úr sessi. -HK
SHARP XL-35H
gelsl«tpiUr1, sagulbandstaBid og útvarpL* 2 x 10 W
SpíUr CD-R / CD-RW • AM/FM útvarp m®ö RDS og 30 st&Ava minnl
AAskUinn busl og diskantur • RCA Innganflur • Hoadphone tongl • FJarstýrinfl
SHARP XL-HP500
Magnari, flolslaspilari, sogulbandsUokl Ofl útvarpl* Hátalarar 2 x 100 W • Magnari 2 X 50
RMS W • Þríggja diska spUarl* SpUar CD-R / CO-RW • AM/FM útvarp moö ROS SOstöðva
mlnnl • A&skHinn bassl og dlskantur • RCA innflangur • Subwoofer tongl
SHARP XL-1500
Hitalarar 2 x 20 w • Magnari 2x10 RMS W • AM/FM útvarp RDS • 30 stAAva mlnnl •
AAskliinn bassl og dlskantur • Stofrann útflangur • RCA inngangur ---
kr. 19.900.-
kr. 39.900.- kr.26.900.-
SHARR
FERMINGAR
GJAFIR
BRÆÐURNIR
IQRMSSON