Dagblaðið Vísir - DV - 03.04.2003, Blaðsíða 40
FRETTASKOTIÐ
SIMIINIIM
ALDREI
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um
frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir
hvert fréttaskot, sem birtist eða er notaö
í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta
fréttaskotiö í hverri viku greiðast 7.000.
Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum
viö fréttaskotum allan sólarhringinn.
sefur 550 55 55
Gefum betri Heilsvi því nudd gerir fólJk hraustara
og veitir betri líðan. Þess vegna býður Kkiverska
nuddstofan £ Hamraborg falleg gjafalcort.
Það er tilvalið að gefa vinum og ættingjum
sínum betri líðan í gjöf.
Sanngjarnt verð og vönduð þjónusta fyrsta
floklcs fagmanna.
.-ofe
J.'
Áskriftapottur DV:
Opelinn til
áskpifanda í dag
Splunkunýr Opel Corsa frá Bíl-
heimum, aö verðmæti 1,390.000
krónur, verður dreginn úr
áskriftapotti DV í dag, fnnmtudag.
Allir áskrifendur DV eiga mögu-
leika á að vinna þennan glæsilega
bíl, einn allra vinsælasta smábíl
heims.Til að eiga möguleika á að
vinna Opelinn þarf viðkomandi að-
eins aö vera áskrifandi að DV þeg-
ar dregið er úr áskriftapottinum.
Verður þú heppinn áskrifandi?
-hlh
Lára Magnúsdóttir, 44 ára reykvísk kona:
Algerlega háo
heknahjúkrun
„Ég er algerlega háð heima-
hjúkruninni," segir Lára Magnús-
dóttir, 44 ára reykvísk kona sem
DV ræddi við í gær. Lára lenti í
bílslysi fyrr 17 árum og hálsbrotn-
aði. Síðan hefur hún verið bundin
hjólastól og þarf aðstoð viö allt sitt
daglega líf. Hún er búin að vera í
sjáifstæðri búsetu i 12 ár. Sjálf-
stæði hennar er undir heima-
hjúkruninni komið, segir hún.
Útlit er fyrir að starfsfólk
heimahjúkrunarinnar hætti störf-
um um næstu mánaðamót. Deilan
milli þess og Heilsugæslunnar
stendur um fyrirkomulag á akstri.
Starfsfólkið hefur notað eigin bíla
og fengið greitt fast kilómetra-
gjald. Heilsugæslan hefur ákveðið
að á þessu verði breyting, þannig
að starfsfólkið noti rekstrarleigu-
bila, a.m.k. að stærstum hluta.
Starfsfólkið telur að þar með hafi
því verið sagt upp, þar sem um
uppsögn á samningsákvæði sé að
ræða.
„Maður heldur alltaf í vonina,
en þegar þetta kom upp á þá var
það alveg punkturinn yflr i-ið. Ég
reyni að ýta þessari hugsun frá
mér, því það eru eðlileg viðbrögð
þegar óvissan ber að dyrum,“
segir Lára m.a. í viðtalinu við DV
í dag. „En það er brot á
mannréttindum að ætla að skilja
okkur skjólstæðingana eftir. Ég
get ekki legið hér alein I 2-3 daga
án hjálpar.
Ég var á stofnun i 3 ár áður en
ég komst í sjálfstæða búsetu," seg-
ir Lára enn fremur í viðtalinu í
blaðinu í dag. Nú sé ég algerlega
um mig sjálf fjárhagslega og
heimahjúkrunin gerir mér lífið
bærilegt. Þetta sparar ríkinu fleiri
milljónir á ári.“
______________-JSS
VIÐTAL BLS. 11
Sjálfvirk slökkvitækl
fYrlr sjónvörp
Síml 517-2121
y
m
k'
' | |
H. Blöndalehf.
Auðbrekku 2 * Kópavogi
Innflutningur og sala * www.hblondal.com