Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.2003, Qupperneq 14

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.2003, Qupperneq 14
 14 Klukknr að þínum smekk? » * 5 | '•3» Gólfklukkan Órólnn Hjá Gyífa Hólshnuni 7, 220 Hafmrfirði Sími: 5551212 - www.gyifi.cam V__________J LAUGARDAGUR 5. APRÍL 2003 Fréttir ” DV Frá Alþíngi I'■ /'A *' l I 1 ISSS • wgm . Wgg/mJÆá í I ST, mm1 Tíðindi í 1.800 manna skoðanakönnun DV: Hóröi hver Mngmaður vrði nýr Sautján nýir þingmenn tækju sæti á Alþingi ef úrslit kosninga yrðu eins og í skoðanakönnun DV sem birt var í gær; tiu karlar og sjö konur. Þetta þýðir að fjóröi hver þingmaður yrði nýr á þingi. Sex frá Samfylkingu Flestir yrðu nýliðamir í Samfylk- ingunni eða hvorki fleiri né færri en sex: Mörður Ámason í Reykja- vík; Katrín Júlíusdóttir og Ásgeir Friðgeirsson í Suðvesturkjördæmi; Lára Stefánsdóttir í Norðaustur- kjördæmi; og Anna Kristín Gunn- arsdóttir og Sigríður Ragnarsdóttir í Norðvesturkjördæmi. Samfylkingin færi úr 17 þing- mönnum í 20 þannig að þrír þing- menn flokksins hverfa af vettvangi; þau Karl V. Matthí- asson, Sigríður Jó- hannesdóttir og Svanfríður Jónas- dóttir. Fimm frá Frjálslyndum Frjálslyndi flokk- urinn fengi sex þingmenn og þar sem aðeins annar af tveimur þingmönn- um flokksins er í framboði yrðu fimm þingmenn flokksins nýir á Alþingi: Mar- grét Sverrisdóttir og Sigurður I. Jónsson í Reykjavik; Gunnar Örlygsson í Suðvest- urkjördæmi; Magn- ús Þór Hafsteinsson í Suðurkjördæmi; og Brynjar S. Sig- urðsson í Norðaust- urkjördæmi. Sumt af þessu fólki er fremur lítt þekkt á landsvísu enda ungt að árum, en nær þrátt fyrir það ágætum ár- angri. Þannig yrði Gunnar örlygsson, 31 árs sölumaður af Kjalarnesi, 6. þing- maður Suðvestur- kjördæmis, næstur á eftir formanni þingflokks Sjálf- stæðisflokksins og á undan for- manni allsherjarnefndar Alþingis og umhverfisráðherra! Brynjar S. Sigurðsson er enn yngri eða aðeins þrítugur. Brynjar er framkvæmdar- stjóri á Siglufirði. Sverrir Hermannsson, fyrrver- andi formaður flokksins, gefur sem kunnugt er ekki kost á sér og hverf- ur því af þingi. Fjórir frá Sjálfstæðisflokki Fjórir nýliðar næðu kjöri fyrir Sjáifstæðisflokkinn samkvæmt nið- urstöðum könnunarinnar; Guölaug- ur Þór Þórðarson, Sigurður Kári Kristjánsson og Birgir Ármannsson í Reykjavík; og Guöjón Hjörleifsson í Suðurkjördæmi. Flokkurinn tapar tveimur þing- sætum samkvæmt könnuninni og samkvæmt því myndu alls sex þing- menn hans hverfa af þingi (þar af einn fyrrverandi þingmaður flokks- ins). Það eru Adolf H. Bemdsen, Ambjörg Sveinsdóttir, Guðjón Guð- mundsson, Kristján Pálsson, Lára Margrét Ragnarsdóttir og Sigriður Ingvarsdóttir. Og einn á hvorn Framsóknarflokkurinn og Vinstrihreyftngin - grænt framboð kæmu að einum nýliða hvor flokk- ur samkvæmt könnuninni. Það yrðu Dagný Jónsdóttir fyrir Fram- sókn i Norðausturkjördæmi sem fengi jöfnunarsætið í kjördæminu, og Álfheiður Ingadóttir fyrir Vinstri-græna í Reykjavík-suður, sem fengi annað af tveimur jöfnun- arsætum þar. Þar sem Framsókn tapar fjórum þingmönnum í könnuninni miðað við síðustu kosningar myndu fimm þingmenn hverfa af þingi fyrir flokkinn. í þeim hópi yrði sjálfur formaðurinn, Halldór Ásgrímsson, og þingflokksformaðurinn, Kristinn H. Gunnarsson, en auk þeirra þau Jónína Bjartmarz, Ólafur Örn Har- aldsson og Páll Pét- ursson. Vinstri-grænir tapa einum manni í könniminni og þar sem Álfheiður kæmi ný inn myndu tveir hverfa af þingi: þau Ámi Steinar Jóhanns- son og Þuríður Backman. Einni konu fleira í síðustu þing- kosningum náðu 22 konur kjöri en sam- kvæmt könnun DV yrðu þingkonumar 23. Konur yrðu eft- ir sem áður fremur fáliðaðar í lands- byggðarkjördæm- unum. Þær yrðu 2 af 10 þingmönnum Suðurkjördæmis og Norðvesturkjör- dæmis og 3 af 10 þingmönnum Norð- austurkjördæmis. Hins vegar myndu konur skipa 5 sæti af 11 í öllum kjör- dæmunum þremur á höfuðborgarsvæð- inu. Þar er hlutfall- iö þvi 15 af 33 en hins vegar 7 af 30 á landsbyggðinni. -ÓTG Reykjavíkurkjördæmi suður 9. sæti 10. sæti 11. sæti Reykjavíkurkjördæmi norður 11. sæti Suðvesturkjördæmi Gunnar Kstitn Ásgelr Anna Krlstín Slgríöur Órlygsson Júliusdóttir Frlögelrsson Gunnarsdóttli Ragnarsdóttlr g • e • 6. sæti 10. sæti 11. sæti 4. sæti 10. sæti Suðurkjördæmi § 10. sæti Norðausturkjördæmi Brynjar S. Slgurösson Dagný Jónsdóttir 6. sæti g; 9. sæti tJ 10. sæti Norðvesturkjördæmi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.