Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.2003, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.2003, Síða 23
LAUGARDAGUR 5. APRÍL 2003 Helgctrbloö DV 23 ... eitthvað fyrir þig? _ 9 Femínistar með eigin heimasíðu Femínistafélag Islands hefur opnað heimasíðu þar sem er aS finna allar upplýsingar urri félagið, eins og stefnuskró þess og markmið. Þar er einnig hægt að skró sig í ýmsa vinnu- hópa eins og Ofbeldisvarnar- hóp, Staðalimyndarhóp, fræðsluhóp og margbreyti- leikahóp, svo fótt eitt sé nefnt. Konur og karlar, sem óhuga hafa ó jafnrétti kynjanna ættu að líta þarna inn. Slóðin er: www.feministinn.is —ssrjm- é FEMÍNISTINN Konungsríki Alexanders McQueens „Eg vildi að upphafstónar ilmvatnsihs yrðu mjög léttir en siðan yrðu þeir karlmannlegir og dýpri," segir breski tískukóngurinn, Alexander McQueen, þegar hann lýsir nýja ilmvatninu sínu, Kingdom. Þetta eru orð að sönnu því ilmvatnið er nefnilega í fyrstu mjög ferskt en eftir því sem liður ó þó verður ilmurinn dimmari og þyngri. Kingdom hefur verið afar vel tek- ið fró því það kom ó markað i siðasta mónuði. Blandan er flókin; notaður er sandelviður, peruappel- sínur fró Kalabríu, mandarínur fró Sikiley og appel- sinublómaolia fró Túnis. Þó er ekki allt upp talið því i ilmvatninu er jafnframt að finna blæ af kúmeni, rósa- blöðum, jasamin, engifer, myrru og vanillu. Sjólfur segir McQeen vilja að ilmurinn endist og verði sígild- ur. Hvort sem það rætist þó er hægt að dóst að ilmvatnsglasinu sem er afar fallegt. Það minnir i fyrstu i egg en við nónari skoðun kemur i Ijós að það er eins og opið hjarta i laginu. íslensk hönnun í Verksmiðjunni Sjö íslenskir kven- kyns hönnuðir og bókaútgófan Salka hafa opn- að Verksmiðjuna ó Skólavörðustig 4. Þessir hönnuð- ir eru: Anna Guð- mundsdóttir, Helga K. Hjólm- arsdóttir, Hildur Hermóðsdóttir, Kristin Birgisdótt- ir, Jóhanna Svala Rafnsdóttir, Ragn- heiður Guðmundsdóttir, Rebekka Rón Samper, Rósa Helgadóttir og Þorbjörg Valdi- marsdóttir. I Verksmiðjunni verður boðið upp ó alislenska hönnun; fatnað, skart- gripi, húsgögn, lampa, myndlist, bækur og margt fleira sem lýtur að fegrun umhverf- isins og útlits og betri liðan. Ný sending af glæsilegum drögtum frá Diva. Margir litir, stærðir 10-18. Einnig svartar Dominiqe-dragtirí stærðum 42-52. Í tilefni af löngum laugardegi er 15% afsláttur af drögtum, sumarkjólum og samkvæmiskjólum. issa tískuhús HvmfiMgötu 52, aámi 562 5110. wietLauÆ lut, ÞJÁLFUNAR OG ÆFINGARPUNKTAR Ylbjört sól úr ægi rís iBar líf í borgum. Et skal allt sem úti frýs ef æfi ei á morgun. Láttu H(h)reyfirtgu skipa vegleaan sess í lífi þínu. Ekki slá því lengur á frest, byrja&u strax í dag. MATSEÐILL DAGSINS Dagur48 MáltiS FæSutegund Magn Morgunverður: Lýsi 1 tsk. Jógúrt m/ávöxtum 1 dós BrauS 1 sneiS Létt vi&bit 1 tsk. Banani 1/2 stk. Kakó (s.s. Swiss Miss) 1 bolli HádegisverSur: Uxahalasúpa (s.s. Maggi) 3 dl BrauS 1 sneiS Kotasæla 2 msk. Paprika 1/4 stk. Mi&degisverSur: Banani 1 stk. Gulrætur 3 "meSalst. Fjörmjólk 1 glas Kvöldverður: Kjúklingaborgari (s.s. Kentucky) 1 stk. Maísstöngull 1 heill Smjör 1/2 msk. Kvöldhressing: Koníak 2 tvöfaldir SúkkulaSirúsínur 30 g Salthnetur 30 g Það ætti aS vera hverjum manni kappsmál aS borSa hollan og góSan mat. I næringarfræSinni er petta kallaS a& temja sér góSar neysluvenjur. En þrátt fyrir alla vitneskju um mikilvægi hollrar næringar, huglei&um viá sjaldnast hvaS viS látum ofan í okkur og helst ekki fyrr en í óefni er komiS. Jafnvel þá kiósa sumir a& berja höfSinu viS steininn og segja eitthvaS á þessa leiS: "Blessaour vertu, þaS skiptir engu hvaS viS borSum. Hann afi minn borSa&i lítiS annaS en feitt kjöt, nann reykti eins og strompur og drakk brennivín hvenær sem færi gafst, en hann varS 100 ára." Náttúran gerir fræSunum stundum grikk og viS þráttum ekki um dæmi sem þetta. Stundum má greina þversagnir þegar fræoin og raunveruleikinn eru borin saman. Enau aS síSur er þaS staSreynd a& viS erum þao sem viS bor&um og drekkum. Ekkert fær haggaS þeirri aömlu staShæfingu ao sér líkama þinn þá eru allar líkur á því aS hc honum er frekast kostur. Um leiS og ég slæ botninn í þetta átta vikna samstarf DV og Hreyfingar vil ég nota tækifærio og þakka góo vi&brögS og jafnframt geta þess aS alla "hugmyndadagana" má finna á heimasíSu Hreyfingar- www.hreyfing.is. Kveðja, Ólafur G. Sæmundsson næringarfræðingur sért þú gó&ur viS lann verSi gó&ur viS þig eins lengi og HReyrmG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.