Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.2003, Side 44

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.2003, Side 44
4-8 HaIqqrblað H>V LAUGARDAGUR 5. APRÍL 2003 Sérvitringuriim, safnarínn og fræðimaðurinn Charles Iioy Fort var lágvaxinn og í laginu eins og rostungur, með mikið yfirvaraskegg, feita fiiigur og vegna slæmrar sjónar notaði hann þykk gleraugu. Hann hafði djúpa rödd, hló hátt og þótti hirðulaus um útlit sitt og jafnvel sóðalegur. aðar og vinmörg. Sagan segir að Anna hafi dregið Fort með sér á mannamót og aö án hennar hefði hann að öli- um líkindum lokað sig algerlega frá umheiminum. Árið 1916 snerist gæfan þeim í hag þegar Fort fékk arf. Þremur árum síðar sannfærði vinur Forts, rithöfund- urinn Theodor Dreiser, útgefanda sinn um að rétt væri gefa út Book of the Dammed, fyrstu bók Forts. Bókin þótti vissulega merkileg en erfið aflestrar, ruglingsleg og iUa hugsuð. Gagnrýnendur stimpluðu höfundinn sem rugludaU og fjandmann vísinda og framfara. Viðbrögðin við bókinni höfðu gríðarleg áhrif á Fort, hann lagðist í þunglyndi og brenndi marga tugi þúsunda minnismiða, nokkuð sem hann átti eftir að gera aftur seinna á æv- inni. Sagan segir að hann hafi skrifað tíu skáldsögur en brennt handritin að níu þeirra. Árið 1921 kom út önnur bók Fort, New Lands, og hjón- in fluttu tU London, heimalands Önnu. Hann eyddi næstu átta árum yfir bókum á British Museum og safn- aði gríðarlegu magni af sögum um furðuleg fyrirbæri og rómantíska náttúrufræði. Margar spumingar - engin svör Eftir aö Fort fékk arfmn gat hann helgað sig áhuga- máli sínu án þess að hafa fjárhagsáhyggjur og í kjölfar þess átti hann nokkur mjög afkastamikil ár. Það er erfitt að gera sér fuUkomlega grein fyrir vinnunni sem liggur að baki starfl hans. Fort starfaði fyrir tíma ljósritunar- vélarinnar og varð að handskrifa upp aUar „sögumar" sem hann safnaði. Hann flokkaði þær nákvæmlega í skó- kassa og geymdi heima hjá sér. Að lokum raðaði hann miðunum saman í bók og skaut athugasemdum inn á milli, lesendum tíl glöggvunar. Ástæða þess að Fort var álitinn andstæðingur vísinda var sú að i bókum sínum lagði hann oft og tíðum spum- ingar fyrir vísindamenn. Spumingum sem þeir áttu erfitt með að svara og reyndu eftir megni að sniðganga að hans mati. Ein spumingin var tU dæmis af hveiju það rigndi stundum froskum en aldrei halakörtum. Fort vissi að vísindamenn áttu enga haldbæra skýringu á því hvers vegna það rigndi stundum froskum en þeir gátu engan veginn skýrt hvers vegna það rigndi aldrei halakörtum. Þegar hann fékk engin svör sagði hann að í háloftunum væri stórt þanghaf með eyju og að íbúar hennar skemmtu sér við að henda froskum niður tU mannanna. - Að hans mati alveg eins góð skýring og hver önnur. Áhugamál Forts vom griðarlega mörg og fjölbreytUeg. Menn sem lyftast upp af jörðinni og Ujúga, undarleg ljós á himnum, stjömufræði, rafmagn og galdrar þess, fjöldi af bábUjum, fljúgandi furðuhlutir, hugsanaflutningiu', Froskar af himnum og talandi hundur Fiskaregn Um allan lieim eru til sögur um að það rigni fiskum af himni. Fort safnaði mörgum af þessum sögum og öðr- uni svipuðum og birti í bókum sínum. Hann krafði samtíma „vísiiulamenn" um skýriiigar en lítið var um svör. Sérvitringurinn, safnarinn og fræðimaður- inn Charles Hog Fort helgaði ævi sína því að safna upplgsingum um furðuleg fgrir- bæri. Hann sat ímörg ár inni á bókasöfn- um þarsem hann fletti blöðum og tímarit- um og skráði niður frásagnir af fiskum og froskum sem rigndi af himnum, drauga- gangi, blæðandi Maríustgttum og öðru sem hann taldi merkilegt. Charles Hoy Fort fæddist í Bandaríkjunum 1874. Hann var sonur hoflenskra innflytjenda sem ráku litla en arðbæra heildverslun með grænmeti í Albany í New York-fylki. Fort var elstur þriggja bræðra og átti að vera hinum til fyrirmyndar, faðir hans var því oft óþarflega strangur við drenginn og hikaði ekki viö að berja hann með hundasvipu ef honum þurfa þótti. Móð- ir Charles lést nokkrum árum eftir að harm fæddist og faðir hans kvæntist að nýju þegar Fort var á unglings- árunum. Fort kunni aldrei við sig í grænmetinu og flutti að heiman átján ára. Hann flakkaði um Bandaríkin og England um tíma til að safna í reynslubankann eins og hann orðaði það sjálfur. Tuttugu og tveggja ára hélt hann til Suður-Afríku en sýktist af malaríu og flutti til New York þar sem hann kynntist Önnu Filan sem starfaði sem þjónustustúlka á heimfli foður hans. Anna og Forturðu ástfangin og giftu sig eftir stutt kynni. Fort var lágvaxinn og í laginu eins og rostungur, með mikið yfirvaraskegg, feita fingur og vegna slæmr- ar sjónar notaði hann þykk gleraugu. Hann hafði djúpa rödd, hló hátt og þótti hirðulaus um útlitið og jafnvel sóðalegur. Þeir sem hafa fjallað um ævi Forts í ræðu og riti eru all- ir sammála um að bar- smíðar fóður hans hafi gert drenginn upp- reisnargjam- an og andsnú- inn valdi. Einrænn bólíaomiur Ungu hjónin hófu búskap í mikifli fátækt og leigðu íbúð í Bronx- hverfi, öðm nafni Hells Kitchen. Fort tók að sér alls kyns störf milli þess sem hann seldi greinar í blöð. Búskapurinn gekk illa og á tímabili urðu þau að brenna húsgögn tfl að kynda íbúðina. Charles og Anna vom ólík að upplagi, hann var ein- rænn og vinafár, átti einn, en hún var hrókur alls fagn-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.