Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.2003, Blaðsíða 64
68
Smáauqlýsingar IDV LAUGARDAGUR 5. APRÍL 2003
Barnavörur
Ertu oröin mamma og vilt vera lengur heima
hjá barninu/börnumum þínum. Ég er meö frábært at-
vinnutækifæri handa þér. Þetta hefur gefiö mér auka-
tekjur og frábæra heilsu.
Kíktu á heilsufrettir.is/jol
Vel meö farnar barnavörur!
Babycare-barnavagn, eins og nýr, selst á 25.000,
skiptiborð á baðkar, 2.500, oggöngugrind, eins og ný,
3.000. Upplýsingar hjá Unni, s. 659 3532.
Vantar rúm fyrir 5 ára strák, helst rúm sem hægt er
að lengja, fyrir lítinn pening eða gefins. S. 696 2745.
GSM
Nýjustu smáauglýsingarnar beint í símann þinn!
Svona feröu aö: t.d. Vilt fá í símann Atvlnna í boöi,
sendir þá dv atvinna á nr. 1919 og auglýsingarnar
sem eru í blaöinu dag hvern koma í símann þinn.
Með þessu ert þú oröinn áskrifandi að Atvinnu auglýs-
ingum,
Atvinna í boöi.........
Atvinna óskast.........
Húsnæði í boði.........
Húsnæði óskast.........
Bílartil sölu..........
Bílar óskast...........
Spámiðlar..............
Einkamál, kvk í leit af kk
Einkamál, kk í leit af kvk
Gefins.................
Allttil sölu...........
Símatorg...............
.....dv atvinna 1919
...dv atvinna osk 1919
....dv husnæði 1919
.dv husnæði osk 1919
........dv bilar 1919
....dv bilar osk 1919
.......dv spam 1919
..........dv kk 1919
.........dv kvk 1919
..........dv gef 1919
..........dv allt 1919
........dv simi 1919
Hvert skeyti kostar 49 kr.
Til að skrá sig úr þjónustunni sendir þú skeytið DV
ATVINNA STOPP Á númeriö 1919 og smáauglýsing-
arnar hætta aö koma í símann þinn.
KV. DV og smartsms.
Nýir, gamlir og sígildir tónar beint í símann þinn.
Hægt er aö nálgast yfir 600 tóna inni á www.dv.is
Heimilistækí
Sky digital-kerfi
Móttakari og hnöttur sem er 70 cm til sölu. Með
áskrift til jan. 2004. Áhugasamir hafi samband í 896
6691 eða 4211217,___________________________________
Uppþvottavél til sölu Til sölu sem ný 2ja ára gömul
uppþvottavél.
Upplýsingar í s: 867 7826 eftir kl 16.00.
£| Hljómtæki
Bose hátalarasett fyrir helmabíó.
Til sölu Bose 301 á stöndum + Bose VSC30 ( miðja +
2 bakhátalarar). Vandaöar hátalarasnúrur fýlgja. Verð
40 þús. Uppl. í síma 824 0505 e. kl. 16.
Andleg /e/ðsógh,miðlun, tarot, spilaspá, drauma-
ráðningar og huglækningar.
Er viö frá hádegi til kl. 2.00 eftir miðnætti.
Hanna, s. 908 6040.
Hreinræktaöir vel ættaöir íslenskir hvolpar til sölu!
Uppl. í s. 894 4966 eða
kollagr@binet.is
Veiðihundar.
Vorsteh-hvolpar til sölu. Hreinræktaðir, heilbrigðis-
skoðaðir og ættbókarfærðir. Uppl. í síma 866 1504.
Ertu að fara í frí?
Á Hundahótelinu Leirum er hundurinn þinn í öruggri
gæslu 24 tíma á sólarhring. Munið að panta tíman-
lega fyrir páskana. Hundahótelið Leirum, s.
566-8366/698-4967, www.hundahotel.is
www.dyralif.is
kynnir Robur sænskt hágæðaþurrfóður. 20% kynning-
arafsl. af öllum hunda- og kattarmat. Söluaðilar:
Vatnaveröld, Keflavík. Dýralæknir, ísafirði. Dýralíf,
Barðastöðum 89,112 Rvk., sími 567 7477.
Gullfallegir boxer-hvolpar til sölu. Hreinræktaðir og
ættbókarfærðir. Uppl. í síma 869 9727 og 567
2553.___________________________________________
Ótrúlegt en satt! Ónotuö fiskabúr til sölu, 300 I. m.
skáp, dælu og Ijósi,. kr. 70 þús., 150 I m. skáp og
dælu, kr. 30 þús. Uppl. í síma 693 0126.
Hreinræktaöur chihuahua smáhundur til sölu. Loðinn
og snöggur. Uppl. í síma 820 2101.
Sveitaheimili óskast. Fallegur 1 árs íslenskur hundur
fæst gefins í sveit. Uppl. í síma 8925759.
islensk gæðaframleiðsla. Veljið hnakkinn Smára.
Verslið beint við framleiðanda. Nýsmíði. Viðgerðir.
Verslun. Hestavörur (reiðtygjasmiöja), Síðumúla 34.
Sími 588 3540.
Stórsýning hestamanna í Reiöhöllinni í Víðidal 2. og
3. maí.
Þeim sem vilja koma hestum eða atriöum á framfæri
er bent á forval í reiðhöllinni sunnud 6.apríl kl. 18-20
og miðvd 9.apríl kl. 18-20. Nánari uppl. gefa Hinni og
Hulda í símum 897 1748 og 897 1744.
Hestamenn - hattamenn!
Amerískir leður- og fílthattar, st. S-XL, flórir litir. Kem á
herrakvöld og vinnustaðafundi. Póstsendum. Rnir
hattar. S. 848 5269.
Hestar til sölu.
Af óviöráðanlegu orsökum þurfum við að selja flögur
hross, þar af ein fylfull moldótt meri (gullfalleg). Öll
reiötygi fylgja.Tilb. Uppl. s. 6988849.
Til sölu glæsilegur brúnstjörnóttur hestur á 6. vetri,
undan Þyrli frá Aðalbóli og hryssu sem hefur skilað
góöu. Orðinn nokkuö lónseraður og býður allan gang.
Verö 60 þús. Uppl. í síma 477 1482.
Efnilegur folli á 5 vetur undan Gusti frá Grund til sölu.
Lítið taminn. Allur gangur. Mikið brokk. Uppl. í s. 863
3296.
Tll sölu jarpur hestur, 7 vetra gamall, stór og faxprúð-
ur. Mjög góöur reiöhestur. Verð 350 þús. Uppl. í síma
897 3064.
Óska eftir Ástundarhnakk, dýpri geröinni. Uppl. í
síma 895 5772.
Heilsuáhugafólk / íþróttafólk
Hafið þið reynt okkar frábæru vörur.
Skoðið hvaða árangri fólk hefur náð
með vörunni frá okkur.
Húsgögn
Nýleg húsgögn / 50% afis.!! Bodema sófi (Epal),
Montana hillueiningar (Epal). Stórt birki- borðstofu-
borð + átta stólar + birki- skenkur/12 skúffur (Ikea). 2
króm- barstólar. Uppl. i síma 8211778._______________
Parket og himnasæng til sölu.
Vegna fluttninga er 60 fm af eikarparketi og King Size
himnasæng úr lútaðri furu m/náttb.til sölu. Sann-
gjarnt verð ef samið er strax. Uppl. í sima 663-2496.
Tll sölu vegna flutninga. Þvottavél, ísskápur, kojur,
hjónarúm, 4 dekk á felgum undan Hyundai, 2 þríhjól
og margt fteira á mjög góðu verði. Uppl í síma
8675315._____________________________________________
Til sölu Vegna flutnings: fallegt boröstofusett og
skápur frá Kristjáni Siggeirssynj, 2 glersófaborð,
svefnsófi frá IKEA og Ijósakróna. Óska eftir tilboðum.
Til sýnis allan laugardaginn. S. 553 9484.
Video
Allar myndir á 198.
Hvar getur þú leigt nýjustu myndirnar á aðeins 198
krónur? í Krambúðinni á Skólavörðustíg. Ath., allar
myndir, nýjar & gamlar.
d Byssur
■sC'\
Maverick pumpa
adeins 38,680,-
'J\J SPORT VÓRUGERÐIN SKIPHOLT 5 562 8383
www.sportveidi.is
Oska eftir skráöri 9 mm skammbyssu, hentugri til
markskotfimi. Hringið í síma 8611154
Dulspeki og heilun
908 5050
Hver verða öHögþtn?
Er Amor á leid tilþin?
Símaspá 908 5050.
Ástin, peningar, atvinna,
Tarot, miðlun, draumráöningar, lyrirbæn.
Opiö til kl. 24.00 alla daga.
Laufey spámiöili / heilari.
FERÐAFÓLK - SKÓLAHÓPAR. Velkomin í Skagaflörð.
Fjölbreytt ferðaþjónusta. Opið allt árið. Gisting, veiting-
ar, heitir pottar og Ittil sundlaug. River rafting, sjóferð-
ir m/60 farþega bát. Hestaferöir, fólksflutningar, vet-
arsport. Uppl. í símum 899 8245 og 453 8245.
BAKKAFLÖT, ferðaþjónusta, Skagafirði.
Jetski-Jetski-Jetski-Jetski-Jetski-Jetski-Jetski
Höfum til leigu Jetski á Svínavatni. 899 9670.
Fyrir veiðimenn
Lárus, sjálfstæöur dreifingaraðili Herbalife,
s. 898 2075.
www.heilsufrettir.is/larus
bassi@islandia.is
Ljósmyndun
TIL SÓLU Canon EOS D 60.
Nýleg vél og lítið notuð. Verð aðeins 150.000 gegn
stgr. Einnigertil sölu Canon, 20-35 mm, 3,54,5 linsa
sem er á aðeins 10.000 ef hún er keypt með vélinni.
Upplýsingar gefur Hilmar í síma 896-9696 eða hilm-
ar@hallo.is.
Canon G2 digital myndavél . Mjög vel með farin
Canon G2 til sölu. Vélin selst með 32 mb. korti og
Lensmate hring á linsuna til að setja filtera á. Kassi
og handbækur fýlgja. Verð 60. þús. stgr. Uppl. í s.
898-7410.
Spámiðlar
Herraskór. Verö áður 8.990& 7.990, nú aðeins
4.495.& 3.995.
ATH. Opið til 23.00 Alla VIRKA DAGA!!!!! UN-ICELAND,
MÖRKINNI 1. S. 588 58 58.
Laxá
Nokkur laus holl í Laxá á Refasveit til sölu
Uppl. í síma 564 1049, Helgi,
898-3440, Stefán______________________________
Veiðimenn - Velöimenn - Velöimenn.
Hvernig væri aö koma sér í form fýrir sumariö?
Reynið okkar frábæru vöru.
Lárus, sjálfstæöur dreifingaraöili Herbalife,
s. 898 2075.
www.heilsufrettir.is/larus
bassi@islandia.is
Löng, jákvæð og góð reynsla.
Beitan í velöiferöina.
Maökur, makrill, síli.
Vesturröst, Laugavegi 178.
Sími 5516770.
**
Örlagalínan betrl mlöill. 595 2001 eða 908 1800.
Miðlar, spámiölar, tarotlestur, draumráöningar.
Fáðu svar við spurningum þínum.
908 1800 eöa 595 2001
(Visa/Euro). Opin frá 18-24 öll kvöld vikunnar.
Fáöu auglýsingarnar í símann þinn.
Svona gerir þú! Sendir skeytið DV spam á nr. 1919 og
auglýsingarnar berast í símann þinn.
Aö móttaka hvert skeyti kostar 49 kr.
Til að skrá sig úr þjónustunni sendir þú skeytið
DV spam stopp á nr. 1919.
Spennandl tími fram undan?
Spá- og leiösagnarmiöillinn Vrsa leiöir þig inn í nýja
tíma. Hringdu núna!
Sími sem sjaldan sefur. 908-6414.
Hvaö vllt þú vita um ástarmálin, fjármálin og fleira?
Gef góö ráö. Er viö öll kvöld frá kl. 21-24. S. 908
6027. Spámiðillinn (Sjáandinn).
Spásíminn 908-5666.
Spámiðlun, tarot, draumaráöningar, spil, talnaspeki.
Algjör trúnaður og trúnaöarvinátta? 199,99 kr. mín.
Stjörnuspeki
Fáöu stjörnuspána þína senda beint í símann þinn,
td. vilt fá spána fyrir Krabba þá sendir þú: DV Krabbi
á nr. 1919, þá kemur spá dagsins í símann þinn.
Vatnsberinn Rskarnir dv fiskar 1919 1919
Hrúturinn dv hrutur 1919
Nautið dv naut 1919
Tvíburarnir dv tviburar 1919
Krabbinn dv krabbi 1919
Ljónið dv Ijon 1919
Meyjan dv meyja 1919
Vogin dv vog 1919
Sporödrekinn dv sporddreki 1919
Bogamaðurinn dv bogamadur 1919
Steingeitin dv steingeit 1919
Hvert skeyti kostar 49 kr.
Til aö skrá sig úr þjónustunni sendir þú skeytiö DV
Krabbi STOPP á nr. 1919 og spáin hættir aö koma í
símann þinn.
Kv. DV og smartsms.
Tónlist
Söngkona óskar eftlr að komast í hljómsveit eða í
samstarf við gítar eða hljómborðsleikara. Upplýsingar
í síma 6602996.__________________.__________________
Trommuleikari óskast í Metat-hljómsveit
Aldur 18-28 ára. Uppl. í síma 661 2701. Hafþór.
Líkamsrækt
Líkamsrækt. Til sölu lyftingarstöð kostar ný 170.000
3 mánaða gömul, selst á 100.000. Uppl. í síma 821
0726.
Heilsunudd
NUDDSTOFAN EROTIC
Body to body nudd, ekta erótískt nudd. Hringdu og
pantaðu tíma, þú sérð ekki eftir þvl. Tímapantanir í
síma 6161155, kv Björg
Heilsa
Ég léttist um 17 kg á 21 viku árið 2001
og held kjörþyngd minni! Hringdu, ég leiðbeini þér.
Smári, sjálfstæöur Herbalife ráögjafi,
s. 896 2300, hs. 588 2366.
Gisting
Apartments - Kaupmannahöfn.
Bjóðum upp á gistingu á besta stað í Kaupmanna-
höfn, 2 manna hótelherbergi m/ morgunmat 595 dk.
kr. og íbúðir fýrir tvo á 900 dk. kr. .Nánari uppl.
www.sitecenter.dk/apartments og apart-
ments@mail.dk
S. 0045 28880118/0045 28443042._____________
Gisting í London! íbúð m. öilu f. allt að 6 m. í einu að-
al- versl.hverfi Lundúna. Verð pr. d. 120 GBP. Uppl.
veitir Alda í s. 00447967186623/ gisting@hot-
mail.com
Tll leigu stúdíóíbúöir í miöbæ Rvíkur. íbúðirnar eru
fullbúnar húsg., uppbúin rúm f. 2-4. Skammtleiga, 1
dagur eða fl. Sérinngangur. S. 897 4822/ 561 7347,
Atvinna í boði
Er buddan alltaf tóm rétt fýrir mánaðamót?
Er buddan alltaf tóm rétt fýrir mánaðamót?
Þarftu að ná endum saman?
Vantar þig aukavinnu eða aðalstarf?
Kíktu á þetta www.heilsufrettir.is/larus
sendu fýrirspurn á bassi@islandia.is
Lárus s. 898 2075.________________________________
Fáöu smáauglýsingarnar beint í símann þinn.
Sendu SMS-skeytið DV ATVINNA á númeriö 1919 og
við sendum þér til baka upplýsingar um atvinna I boði
frá smáauglýsingum DV.
Að móttaka hvert SMS kostar 49 kr.
Til aö afskrá þjónustuna sendu SMS skeytiö DV AT-
VINNA STOPP, Á NÚMERIÐ 1919.______________________
Sölufólk - dag- og kvöldvlnna.
Áhugasamt ogjákvætt símasölufólk óskast til starfa.
Ef þú vilt nýta söluhæfileika þína þá áttu erindi viö okk-
ur. Jákvætt viðmót, sölunámskeiö, góðir tekjumögu-
leikar. Bein markaössókn.
Simi 590 8000, email oligeirs@bm.is_______________
Perlan veitingahús óskar eftir starfsfólki í kaffiteríu
og uppvask. Unniö er 15 daga í mán. Um framtíöar-
starf er að ræða. Umsækjendur þurfa að vera á aldr-
inum 18-30 ára. Góðrar íslensku- kunnáttu er krafist.
Uppl. veita Geröur og Lilja á staðnum milli kl.14 og
17;_______________________________________________
Ungt fólk óskast! Óskum eftir ungu og duglegu starfs-
fólki í plbreytt verkefni. Viðkomandi þarf að vera
áhugasamur, stundvís, vinna vel undir álagi ogtilbúinn
aö vinna fram eftir án þess að fá greidda yfirvinnu.
Nánari upplýsingar á www.ungtfolk.is og í síma 510
1720._____________________________________________
Finnst þér gaman aö tala,
daðra, gæla, leika viö karlmenn í síma? Rauða Torgiö
leitar samstarfs viö djarfar símadömur, 22-39 ára.
Frekari uppl. í síma 564-5540.
Gott hlutastarf.
Gott hlutastarf. Sæmileg ensku / tölvu-kunnátta
nauðsynleg Miklir tekjumöguleikar. Guðjón S:
824-4582 gutti@itn.is_____________________________
Kennarar - kennarar, kennarar - kennarar,
vantar ykkur aukastarf eöa fullt starf?
Þetta gæti veriö rétta tækifæriö ykkar!
www.heilsufrettir.is/hbl__________________________
Ungt fólk á uppleiö.
Stefnir þú hátt í lífinu en hefur ekki fengið rétta tæki-
færiö? Viðtalspantanir í síma 551 2099.
Skýjaheimur ehf.