Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.2003, Side 71

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.2003, Side 71
LAUGARDAGU R 5. APRÍL 2003 Helga rb/aö I>‘Vr 75 Myndirnar tvær virð- ast við fyrstu sýn eins en þegar betur erað gáð kemur fljósað á annarri myndinni hef- ur fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi og senda okkur ásamt nafni þfnu og heimilisfangi. Að tveimur vikum tiðnum birtum við nöfn sigur- vegaranna. Verðlaun: Minolta-myndavél frá Sjónvarpsmiðstööinni, Síðumúla 2, að verömæti 4490 kr. Vinningarnir veröa sendir heim til þeirra sem búa úti á landi. Þeir sem búa á höfuö- borgarsvæöinu þurfa aö sækja vinningana til DV, Skaftahlíö 24. eigi síöar en mánuöi eftir birtingu. Svarseðill Nafn:______________________________ Heimili:___________________________ Póstnúmer:----------Sveitarfélag: Merkið umslagiö með iausninni: Finnur þú fimm breytingar? nr. 711, c/o DV, pósthólf 5380, 125 Reykjavík. Verðlaunahafi fvrir getraun 709: Rannveig Gústafsdóttir, Hvanneyrarbraut 35, 580 Siglufirði. Lífiö eftir vinnu Hnúlíaþeyr í Ráðhúsinu Á morgun, sunnudag, mun nýstofnaður blásaraoktett, Hnúka- þeyr, halda tónleika kl. 17 í Ráðhúsi Reykjavíkur. Aðgangur er ókeypis. Dj Angel verður í versluninni Vokal í Smáralind í dag og mun þeytá þar skífur. Tískusýning hjá Sævari Karli Vor- og sumarfatnaðurinn 2003 verður sýndur í verslun Sævars Karls í Bankastræti kl. 13. Sýningarstúlkur munu sýna fatnað frá Armani, Dolce&Gabbana og Prada. Gallerí Undirheimar í Mosó Það er síðasta sýningarhelgi á Únglíngnum í Gallerí Undirheimar, Álafosskvos, Mosfellsbæ. Þetta er fersk sýning sem rokkar feitt. Hulda Vilhjálmsdóttir verður á svæðinu með leiðsögn. Opið 13-17 þessa helgi. Söngleikjaskemmtun Sönglistar Söng- og leiklistarskólinn Sönglist heldur sina hefðbundnu söngleikjaskemmtun í Mögu- leikhúsinu við Hlemm. Um fjórar mismundandi sýningar er að ræða. Þær verða í dag, laugardag, kl. 13 og 15.30 og á sunnudag kl. 13 og 15.30. Allir 73 nemendur skólans koma fram en þeir eru á aldrinum 6-15 ára. Vortónleikar Stefnis Karlakórinn Stefnir úr Mosfells- bæ heldur, ásamt gestum sínum, Borgarkvartettinum, vortónleika kl. 16 í Laugaborg í Eyjafjarðar- sveit ásamt Karlakór Eyjafjarðar. Á dagskrá eru vel þekkt íslensk og erlend lög af léttara taginu. Einleikstónleikar Guðna Franzsonar í dag verða CAPUT-tónleikar i 15:15 röð á Nýja sviði Borgarleik- húss, kl. 15.15. Þeir bera yfirskrift- ina: Kjúklingur sveigir stein sem kallar á engla í spegli. Einleikstón- leikar Guðna Franzsonar. Kvennakórinn Embla á Ak- ureyri Nýr kór, Kvennakórinn Embla, hefur upp raust sína á fostunni með þremur tónverkum eftir barokk-snillingana Bach, Telem- ann og Pergolesi. Tónleikarnir verða kl. 17 í Akureyrarkirkju. Árshátíð Bergmáls Liknar- og vinafélagið Bergmál mun halda árshátíð sina í safnað- arheimili Háteigskirkju. Húsið opnað kl. 18.30 og borðhald hefst kl. 19. Borðuð verður þríréttuð máltíð. Þátttaka tilkynnist til stjórnar Nemendasýning JSB 2003 Nemendasýning Jássballett- skóla Báru verður á stóra sviði Borgarleikhússins í dag kl. 13.00 og kl. 15.00. Þema sýningarinnar er ferðalag og munu allir nemend- ur skólans, um 700 talsins, taka þátt í henni. Miðaverð er 1500 kr. Miðasala er í Borgarleikhúsinu. Villi Píanó? ég er hrædd um að þú verðir að sýna mér skilríki Eq myndi vilja taka út Nafn? .nunJolSBilnBQ ebnBlel * fiurfh>J6B)lnBð ebnEleí t htt py/utúu. pi frxn hacl ub. com/ Voða látalaíti eru þetta þegar maðurinn þarf að skræla kartöflur fyrir mig. nunTOJeBilnBo ebnBlel <r Áttunda NEC-bridgehátíðin 2003: England vann með 0,5 impa Stuttu eftir að íslendingar unnu heimsmeistaratitilinn í bridge í Yokohama árið 1991 var farið að halda bridgemót sem japanska alþjóðafyrirtækið NEC kostaði. Mótið var fyrir stuttu haldið í áttunda sinn og var sér- stakt að því leyti að sigurinn vannst á aðeins hálfum impa. Tæpara getur það ekki verið. Fjörutíu og tvær sveitir kepptu um 8 sæti í úrslitakeppn- ina, þar af 17 erlendis frá. Eng- land, sem hafði titil að verja, var talið sigurstranglegt ásamt nokkrum öðrum, s.s. Póllandi, Hackett frá Englandi, Banda- ríkjunum, Svíþjóð og Kanada. í átta liða úrslitum sigraði Pól- land, Hirata frá Japan með 83-53, Tajima frá Japan sigraði Evrópubandalagið með 140-39, England sigraði Ungverjaland með 126-53 og USA sigraði Hackett með 86-82. í undanúrslitum mættust Pól- land og Tajima og sigruðu þeir fyrrnefndu með 109-68, en Eng- land sigraði USA með 95-63 í hinum. Pólland fór í úrslitaleikinn með 0,5 impa forskot en þegar upp var staðið reyndist það að- eins of lítið, því England vann með 0,5 impa. Samt höfðu Pól- verjar 40,5 impa forskot þegar siðasta 16 spila lotan hófst. Skoðum eitt spil frá síðustu lot- unni. A/A-V * K V 109 4 ÁGS432 * 9652 4 743 * Á53 * KD76 * KGIO 4 ÁG109852 V> D76 4 10 4 87 í opna salnum sátu n-s, Lesni- ewski og Martens fyrir Pólland, en a-v Callaghan og Armstrong fyrir England. Sagnir gengu þannig : Austur Suöur Vestur Noröur 14 34 dobl pass 4 4 pass 4 4» pass pass pass Við sem sjáum öll spilin sjáum að hægt er að bana fjórum hjört- um. Það þarf þó ekki að þýða að þau tapist í raunveruleikanum. Athugum það. Allir geta spilað út spaða eftir sögn makkers en alvöru bridgesérfræðingar spila út tígulás og síöan áttunni til að gefa makker stungu. Lesniewski, einn af bestu spilurum heimsins, var ánægður að sjá þegar makker hans trompaði. Ánægjan minnk- aði hins vegar þegar hann var inni á spaðakóng I þriðja slag. Núna hvarf spaðadrottningin í tígulkóng eftir að sagnhafi hafði tekið trompin. Það voru 620 til 4 Db V KG842 4 95 4 ÁD43 Englands. Ef þú heldur að þetta gæti ekki komið fyrir þig spurðu þá sjálfan þig hvernig þú hefðir spilað vörn- ina með Kx í spaða og Agxxx í tígli. í lokaða salnum sátu n-s Senior og Lambardi, en a-v Pszczola og Kwiecien. Nú gengu sagnir á þessa leið: Austur Suður Vestur Norður 1 ^ 4 dobl pass pass pass Eftir tígulútspil reyndi sagnhafi að spila hjarta en hann varð að lokum að gefa tvo slagi á lauf og þrjá slagi á hjarta. Einn niður en litið upp í geimið á hinu boröinu. England græddi því 11 dýrmæta impa. Af því að hægt er að hnekkja fjórum hjört- um virðist best fyrir a-v að verjast í þremur spöð- um. Athugulir lesendur hafa samt ugglaust séð að engin leið er að bana þremur gröndum en hvernig á að komast í þau? Umsjón Stefán Guðjohnscn r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.