Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.2003, Qupperneq 72

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.2003, Qupperneq 72
76 HeiQctrblaö ID"Vr LAUGARDAGUR 5. APRÍL 2003 ‘Í STEVEZAHN SECIIRITY CHICAGO: Sýnd I lúxvs kl. 5.30 og 10.30. B.I. 12 ira. MAID IN MANHATTAN: Sýndki. 3,5.30, B og 10.20. i Luxus ki. e. I TWO TOWERS: Sýnd I lúxus kl. 2. B.1.12 ira. Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i. 16ira.\\SPY KIDS 2: DAREDEVIL: Sýnd kl. 1.40, 3.45 og 5.50. SmHRH V> BIO HUGSAÐU STORT □□ Dolby JDDJSEí Thx SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is LAUGARÁS m æt553 2075 SÍMI 553 2075 STEVEZAHN SECURITY Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15. Sýnd kl. 8 og 10. B.l. 12. TILBOÐ 500 KR. FINAL DESTINATION 2: Sýnd kl. 6, 8 og 10. TILBOÐ 500 KR. B.i. 16 ára. ABOUT SCHMIDT: Sýnd kl. 3 og 5.30. TILBOÐ 500 KR. KALLIÁ ÞAKINU: M. Isl. tali kl. 2 og 4. TILBOÐ 400 KR. OPNUNARTILBOÐ: 500 KR. i B- OG C SAL. 4 1 * VEÐRIÐ A MORGUN Sunnan 8-10 m/s og rlgning á sunnan- og vestanveröu landinu, annars úrkomulítið. Hitl 5 til 15 stlg, hlýjast á Austurlandl. SÓLARLAG i KVÖLD RVÍK AK 20.30 19.51 SÓLARUPPRÁS Á MORGUN RVÍK AK 06.29 06.14 RVÍK 21.06 RVÍK 08.20 SÍÐDEGISaÓÐ AK 12.53 ÁRDEGiSaÓÐ AK 01.39 Silja Aöalsteinsdóttir skrífar um fjölmiöla. Fjölmiðlavaktin Hermanninum langaði ekki í te Tvennt situr sérstaklega í mér úr endalausum stríðsfréttum fjöl- miðla í vikunni. Annars vegar er umfjöllun Spegilsins á Rás 1 (alltaf hlakkar maður til að hlusta á hann) um lífsreglur þær sem Bush setti sínum mönnum áður en þeir héldu af stað í stríðið. Þar var tí- undað nákvæmlega hvernig þeir ættu að koma fram við heimafólk í írak og sérstaklega tekið fram að þeir mættu ekki neita boði í te á heimilum fólks. Þetta væri gestris- in þjóð og þeir ættu að vera góðir gestir, enda hafa leiðtogarnir, Bush og Blair, talað um það íjálg- lega í mörgum ræðum sem útvarp- að hefur verið yflr hina hrjáðu þjóð að nú eigi ekki að svikja eins og fyrr, nú fái írakar bæði fé og vernd um ókomna tíð, bara þegar búið sé að drepa harðstjórann. Hins vegar var svo fréttin um konurnar og börnin sem flúðu loft- árásirnar á fund sinna frelsara og sem skelflngu lostnir bandarískir hermenn skutu á. Skutu fyrst og gáðu svo hverjir væru þar á ferð. Þó var ekkert um það rætt í leið- beiningunum góöu að gestir ættu að skjóta heimamenn. Fyrirgefðu, anginn litli, anginn minn, sagði skáldið Kristján frá Djúpalæk forðum: Ég ætlaði að skjóta hann pabba þinn. VEÐRIÐ í DAG VEÐRIÐ KL. 12 í GÆR r VEÐRIÐ NÆSTU ÐAGA Austan 10-15 m/s og víöa slydda eöa snjókoma noröanlands framan af en síöan suöaustan 5-10 og rigning meö köflum, en úrkomulítiö á morgun. Suöaustan 8-13 og súld meö köflum á sunnanveröu landinu. Hægt hlýnandi veöur og hiti 5 til 13 á morgun, hlýjast noröaustan til. AKUREYRI hálfskýjað 6 BERLÍN mistur 13 BERGSSTAÐIR léttskýjað 6 CHICAGO alskýjað 14 BOLUNGARVÍK alskýjaö 4 DUBUN þokumóða 12 EGILSSTAÐIR hálfskýjaö 8 HALIFAX heiöskírt 2 KEFLAVÍK haglél 4 HAMBORG léttskýjaö 15 KIRKJUBÆJARKL. skúr 5 FRANKFURT léttskýjað 19 RAUFARHÖFN hálfskýjað 7 JAN MAYEN skýjað -6 REYKJAVÍK snjóél á síð. kl 3 LAS PALMAS alskýjað 20 STÓRHÖFÐI skýjað 4 LONDON mistur 11 BERGEN alskýjað 7 LÚXEMBORG skýjað 17 HELSINKI léttskýjað 9 MALLORCA hálfskýjað 17 KAUPMANNAHÖFN þokumóða 13 MONTREAL alskýjað 1 ÓSLÓ léttskýjað 10 NARSSARSSUAQ léttskýjaö -15 STOKKHÓLMUR 11 NEWYORK léttskýjað 6 ÞÓRSHÖFN súld 6 ORLANDO léttskýjað 18 ÞRÁNDHEIMUR skýjað 8 PARÍS skýjað 18 ALGARVE skýjaö 18 VÍN léttskýjað 18 AMSTERDAM léttskýjað 18 WASHINGTON alskýjað 8 BARCELONA súld 15 WINNIPEG heiðskírt -7 Mánudagur Þriöjudagur Ml&vikudagur FRÁ TIL FRÁ TIL 0 Z 2. 4.,. VINDUR I VINDUR I VINDUR FRÁ TIL 8 15 ♦ Vindur me& slydduéljum á vestanver&u landinu en annars skýjaö meö köflum og úrkomulaust. FRÁ 7 f TIL 11 Utlit fyrir su&lægar áttir. Slagvi&ri sunnan- og vestanlands en hægari vindur og súld eöa rigning meö köflum. FRÁ TIL 8 11 / Su&lægar áttlr áfram og víða úrkoma um landiö. Lægir smám saman þegar líöur á daginn. Besta aprílgabbið í ár var í mál- farsmínútu Spegilsins. Þar til- kynnti Svanhildur Óskarsdóttir þá ákvörðun íslenskrar málnefndar að hún væri hér með hætt að reyna að uppræta þágufallssýki meðal þjóðarinnar. Ljóst væri að þjóðin hefði öll sýkst og því væri ástæðulaust að reyna lengur að lækna hana. Smitið væri algert. Hið sýkta ástand er þar með orðið eðlilegt ástand. Svo nú getur okk- ur hlakkað til og kviðið fyrir eins og fara gerir, mér getur langað og þér líka, honum og henni, sagði Svanhildur. Eitt augnablik yflr ýsunni greip okkur gleðin yflr þessari einstak- lega manneskjulegu og vitrænu ákvörðun. Svo rak skynsemin upp sinn Ijóta haus og sagði: „I. apríl!“ En öllu gamni fylgir nokkur al- vara. Er þetta ekki athugandi?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.