Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2003, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2003, Side 27
LAUGARDAGUR 24. MAÍ 2003 Helqarblað X>V 27 Meistarinn mættur ZEN-meistarinn Jakusho Kwong-roshi er staddur hér á landi þessa dagana, en hann hefur verið kennari „ZEN á ís- landi-Nátthagi“ allt frá árinu 1987 og á hér viðdvöl einu sinni á ári á leið sinni til Póllands. í þetta sinn kemur hann til þess að fram- kvæma vígslu tíu ZEN-iðkenda sem um margra ára skeið hafa numið undir handleiðslu Roshis, eins og hann er oftast nefndur. Hér er um formlega vígslu að ræða samkvæmt hefðum ZEN-búdd- ismans þar sem nem- inn gengst undir ákveðin heit og tekur staðfasta ákvörðun um að fylgja þeirri leið sem ZEN-búdd- isminn hefur varðað á síðustu 2500 árum. Undirbúningur þess- ara tíu ZEN-iðkenda hefur staðið yfir í all- an vetur. Það má til sanns vegar færa að Zen- búddismi sé handan trúarbragða. Zen á ís- landi-Nátthagi hefur þó verið skráð opin- berlega sem trúfélag ZEN-meistarinn Jakusho Kwong-roshi er staddur hér á landi frá árinu 1999. Öllum þessa dagana en hann hefur verið kennari „ZEN á íslandi- er hins vegar velkom- Nátthagi“, allt frá árinu 1987. DV-mynd GVA ið að iðka með okkur óháð trúarskoðunum. Roshi segir: „ Þegar líkami, öndun og hug- ur eru samvirk kem- ur manngæskan í ljós. Það skiptir ekki máli hvaða trúarbrögðum þú tilheyrir þegar þú iðkar Zen.“ Kennari Jakusho Kwong-roshi var hinn kunni Zen-meistari Shunryu Suzuki sem er höfundur bókar- innar „Zen-hugur, hugur byrjandans“ (Zen Mind, Beginner’s Mind). Kwong-roshi stofnaði síðan, árið 1974 „Sonoma Moun- tain Zen Center" norður af San Franc- isco. Á undanförnum árum hefur Roshi unnið að útgáfu bókar sem er byggð á fyrir- lestrum hans og kennslu. Bókin nefn- ist: „No Beginning, No End“ og er gefin út af Random House á vordögum 2003. Á fyrirlestri sem haldinn verður í Gerðubergi, þriðju- daginn 27. maí kl. 20, kemur Roshi til með að fara ofan í kjölinn á hinni nýútkomnu bók. Hann les einn valinn kafla og svarar spurningum áheyr- enda um Zen-iðkun. Martha Ernstsdóttir Margfaldur methafi í langhlaupum Ég vel Sekonda af því að þau eru hand- hœg, meðfœrileg og á fínu verði. Varlst dýrarl eftlrlíklngar Útsölustaðlr: Helgi Sigurðsson. Skólavörðustíg 3. Gullsmiðja Óla. Smáralind. Jens, Kringlunni. Georg Hannah, úrsmlður, Keflavik. Guðmundur Hannah, úrsmlöur. Akranesl. Skagfirðingabúö. Sauðárkrókl. 4.900kr ÖRM'UJUR ÁrnasoH OrNN’AB M. MAGN08S MAGNÚS MAGNÚSSOH MBMUNOSSV A HVOtt SYNDUCUR maðuk StCtR fkA MCRKiR ISL€ND INGAR M€RKIF ÍSLCND INGAR MGRKIR ISL€ND INGAR 4* 4* 4* !<TH ROKMIB "R *loR“ KYR fLOKKUR IIIH JAKOBI 9 SOCU: í mmmmm Við erum öðruvísi af því að þið eruð öðruvísi ...enda er ævisaga okkar allra jafn ólík og við erum mörg. Þess vegna steypum við hjá TM ekki alla í sama mótið heldur bjóðum fjölbreytta tryggingavernd í TM-Öryggi og sníðum hana að því sem getur hentað þér og þínum. Hafðu samband við ráðgjafa okkar, þeir veita þér upplýsingar um TM-Líf, líf- og sjúkdómatryggingar, og þær lausnir sem henta þér. TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN • AÐALSTRÆTI 6-8 ■ 101 REYKJAVÍK • SÍMI 515 2000 • WWW.tmhf.iS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.