Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2003, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2003, Blaðsíða 27
LAUGARDAGUR 24. MAÍ 2003 Helqarblað X>V 27 Meistarinn mættur ZEN-meistarinn Jakusho Kwong-roshi er staddur hér á landi þessa dagana, en hann hefur verið kennari „ZEN á ís- landi-Nátthagi“ allt frá árinu 1987 og á hér viðdvöl einu sinni á ári á leið sinni til Póllands. í þetta sinn kemur hann til þess að fram- kvæma vígslu tíu ZEN-iðkenda sem um margra ára skeið hafa numið undir handleiðslu Roshis, eins og hann er oftast nefndur. Hér er um formlega vígslu að ræða samkvæmt hefðum ZEN-búdd- ismans þar sem nem- inn gengst undir ákveðin heit og tekur staðfasta ákvörðun um að fylgja þeirri leið sem ZEN-búdd- isminn hefur varðað á síðustu 2500 árum. Undirbúningur þess- ara tíu ZEN-iðkenda hefur staðið yfir í all- an vetur. Það má til sanns vegar færa að Zen- búddismi sé handan trúarbragða. Zen á ís- landi-Nátthagi hefur þó verið skráð opin- berlega sem trúfélag ZEN-meistarinn Jakusho Kwong-roshi er staddur hér á landi frá árinu 1999. Öllum þessa dagana en hann hefur verið kennari „ZEN á íslandi- er hins vegar velkom- Nátthagi“, allt frá árinu 1987. DV-mynd GVA ið að iðka með okkur óháð trúarskoðunum. Roshi segir: „ Þegar líkami, öndun og hug- ur eru samvirk kem- ur manngæskan í ljós. Það skiptir ekki máli hvaða trúarbrögðum þú tilheyrir þegar þú iðkar Zen.“ Kennari Jakusho Kwong-roshi var hinn kunni Zen-meistari Shunryu Suzuki sem er höfundur bókar- innar „Zen-hugur, hugur byrjandans“ (Zen Mind, Beginner’s Mind). Kwong-roshi stofnaði síðan, árið 1974 „Sonoma Moun- tain Zen Center" norður af San Franc- isco. Á undanförnum árum hefur Roshi unnið að útgáfu bókar sem er byggð á fyrir- lestrum hans og kennslu. Bókin nefn- ist: „No Beginning, No End“ og er gefin út af Random House á vordögum 2003. Á fyrirlestri sem haldinn verður í Gerðubergi, þriðju- daginn 27. maí kl. 20, kemur Roshi til með að fara ofan í kjölinn á hinni nýútkomnu bók. Hann les einn valinn kafla og svarar spurningum áheyr- enda um Zen-iðkun. Martha Ernstsdóttir Margfaldur methafi í langhlaupum Ég vel Sekonda af því að þau eru hand- hœg, meðfœrileg og á fínu verði. Varlst dýrarl eftlrlíklngar Útsölustaðlr: Helgi Sigurðsson. Skólavörðustíg 3. Gullsmiðja Óla. Smáralind. Jens, Kringlunni. Georg Hannah, úrsmlður, Keflavik. Guðmundur Hannah, úrsmlöur. Akranesl. Skagfirðingabúö. Sauðárkrókl. 4.900kr ÖRM'UJUR ÁrnasoH OrNN’AB M. MAGN08S MAGNÚS MAGNÚSSOH MBMUNOSSV A HVOtt SYNDUCUR maðuk StCtR fkA MCRKiR ISL€ND INGAR M€RKIF ÍSLCND INGAR MGRKIR ISL€ND INGAR 4* 4* 4* !<TH ROKMIB "R *loR“ KYR fLOKKUR IIIH JAKOBI 9 SOCU: í mmmmm Við erum öðruvísi af því að þið eruð öðruvísi ...enda er ævisaga okkar allra jafn ólík og við erum mörg. Þess vegna steypum við hjá TM ekki alla í sama mótið heldur bjóðum fjölbreytta tryggingavernd í TM-Öryggi og sníðum hana að því sem getur hentað þér og þínum. Hafðu samband við ráðgjafa okkar, þeir veita þér upplýsingar um TM-Líf, líf- og sjúkdómatryggingar, og þær lausnir sem henta þér. TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN • AÐALSTRÆTI 6-8 ■ 101 REYKJAVÍK • SÍMI 515 2000 • WWW.tmhf.iS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.