Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2003, Síða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2003, Síða 42
4-e Helcfctrblað I>V LAUGARD AGU R 24. MAf 2003 * i .Jfc » •> 9 » Geisladiskinn HÆTTUM AÐ REYKJA er einnig hægt aö fá í Þjónustunnöstöö UMFÍ, Felismúla 26,108 Reykjavík, s. 568 2929. Diskurinn kostar 1.000 kr. HeUdarverömæti vinninga í hvatningarátaki UMFÍ er kr. 750.000. Nöfn vinningshafa verða birt í DV á reyklausum degi 31. maí. TIM1 m VERÐLAUN FYRIR BESTA FLUTNINGINN: Nú fer fram skemxntileg keppni þar sem börn og imglingar geta sungið eða spilað lög af geisla- disknum- HÆTTUM AÐ RETKJA. Hver og einn getúr flutt lögin og textana eftir eigin höfði. Öll lögin á geisladisknum eru einnig í karoke útfærslu. Sendu upptöku á kasettu eða geislsdisk til Þjónustumiðstöðvar UMFÍ, Fellsmúla 26, 108 Reykja- vík fyrir 25. maí. Úrslit verða kynnt á reyklausum degi 31. maí. ITíu hljóðverstímar með upp- tökumanni í hijóöveri Geim- steins (kr. 60.000) og Karaoke- DVD spilari og karaoke diskur aö eigin vali (kr. 24.000) frá Radióbæ. i o fií‘ Vinningshafa gefst jafnframt tæki- færi tii að syngja eitt lag inn á geislaplötu sem kemur út í sumar. U Ensk-ísl/ísl-ensk orðabók fyrir tölvu il (kr. 8.000) og þrír geisladiskar; Búdrýg- indi, Ensími og Bent & 7Berg frá Eddu útgáfu. SFjórir geisladiskar; Búdrýgindi, Ensimi, Bent & 7Berg frá Eddu útgáfu og í svörtum fötum frá Skífunni. A Fjórir geisladiskar; Búdrýgindi, Ensími, % Bent & 7Berg frá Eddu útgáfu og í svörtum fötum fráSkífunni. ÍFjórir geisladiskar; Búdrýgindi, Ensími, Bent & 7Berg frá Eddu útgáfu og í svörtum fötum frá Skífunni. © Tvoir geisladiskar; Bent & 7Berg frá Eddu útgáfu og f Svörtum fötum frá Skífunni. Tveir geisladiskar; Bent & 7Berg frá Eddu útgáfu og í Svörtum fötum frá Skífunni. Geisiadiskur; í svörtum fötum frá Skífunni. ÍFimm hljóðverstímar með upptökumanni í Hijóð- smiðjunni (kr. 30.000) og Mark geislaspilari (kr. 10.000) frá Tóbaksvarnanefhd. aÞrír stúdíótímar (kr. 15.000) í Eyranu til söngs og hijóðblöndunar yfir undirspil. Ensk-ísl/ísl-ensk orðabók fyrir tölvu (kr. 8.000) og þrír geisladiskar; Búdrýgindi, Ensimi og Bent & 7Berg frá Eddu útgáfu. REYKLAUS REIKNINGUR Leg-göu inn á Reyklausan reikning- til að fa geislaplötuna HÆTTUM AÐ REYKJA! Leggðu kr. 1000 inn á Reyklausan reikning í banka eða sparisjóði og þú færð eintak sent um hæl: SPK nr. 5513 - SPH nr. 6943 - SPV nr. 11047 SPRON nr. 7306 - SPK nr. 408428 íslandsbanki (aðalbanki) nr. 160379 Landsbanki (aðalbanki) nr. 283408 Búnaðarbanki (aöalbanki) nr. 120552 Mundu að láta nafn þitt og heimUisfang koma skýrt fram þegar þú leggur inn á Reyklausan reikning. (ð BflDlðBÆB E d d a ámtla 11 • Sinl SS31133 HÆTTUM AÐ REYKJA HVATNINGAR ÁTAK UMFÍ Skákþátturinn_________ Umsjón Sævar Bjamason Kasparov enn bestur Þessa siðustu viku hefur veriö heldur betur fjörugt í skákheimin- um og margt verið á döfinni. Gary Kasparov vann „skákóskarinn" í fimmta skiptið á síðustu átta árum. Annars varð röð 15 efstu þannig: 1. Gary Kasparov; 2. Peter Leko; 3. Vishy Anand; 4. Ruslan Ponom- ariov; 5. Vladimir Kramnik; 6. Ev- geni Bareev; 7. Veselin Topalov; 8. Judit Polgar; 9. Anatólí Karpov; 10. Alexander Grischuk; 11. Alexei Shirov; 12. Vassilí Ivanchuk; 13. Tejmur Radjabov; 14. Michael Ad- ams; 15. Boris Gelfand. Eins og sjá má er Judit Polgar með efstu mönnum - við skákmenn gerum ekki sama kynjamun og golfarar. Annika Sörenstam fær aö heyra mörg mótmælin en skákmenn sætta sig við að ef andstæðingur- inn vinnur þá er hann a.m.k. jafn góð(ur). Það voru skákblaðamenn sem völdu þennan lista þótt við, ís- lenskir skákskrifendur, hvað ég best veit hefðum ekki verið með. Það vekur athygli að FIDE- heimsmeistarinn lendir í sætinu fyrir ofan Kramnik. Ponomariov hefur þó staðið sig að einhverju leyti betur en Kramnik á árinu en hann hefur verið í „sumarfríi" síð- an hann vann Kasparov um árið - svo sem ekki nema von- með fullar hendur fjár. En það eru ekki allir sem hafa þessa afstöðu sem betur fer, t.d. Kasparov. Mörgum snilld- arverkum myndi heimurinn missa af ef snillingarnir færu í frí þegar þeir eignuðust þokkalegt magn af aurum. Minningarmót Minningarmótinu um Capa- blanca lauk með eftirtektarverð- um sigri Julio Granda Zuniga. Þessi liðlega þrítugi skákmaður var á leiðinni i fremstu röð fyrir nokkrum árum en hætti tafl- mennsku eftir að elsta Polgar- systirin, Zsusa (Susan eins og hún heitir víst núna, enda á hún barn og buru með Bandaríkjamanni), hryggbraut hann. Perúmaðurinn er greinilega kominn yfir það og teflir að vanda mjög frumlega, enda er hann þekktur fyrir að rannsaka byrjanir lítið en leggur því meiri áherslu á miðtaflið og endataflið. Lokastaða efstu manna í Havana: 1. Julio E. Granda Zuniga (2628) 8 v. 2. Lazaro Bruzon (2610) 7,5 v. 3.-5. Ivan Morovic Fernandez (2551), Lenier Dom- inguez (2603) og Vyacheslav Ikonnikov (2546) 6,5 v. Þarna voru að venju margir sterkustu skák- mennirnir. í Ungverjalandi lauk meistaramóti landsins og Zoltan Almasi (2676) vann örugglega en næstu menn voru 2. Robert Ruck (2569) 5,5 v. 3. Lajos Portisch (2583) 5,5 v. 4. Gyula Sax (2511) 5 v. Það er alltaf eitthvað að gerast í skák- inni og nú, þegar skákmenn fá sumarfrí, er haldið í víking í bæði austur og vestur að venju. Hart barist í Sarajevo 1 Sarajevo er barist hart á ská- borðunum, sem betur fer. Ivan Sokolov, sem er nú á fullu við það að brjóta 2700 stiga múrinn, líkt og barnið frá Azerbaídsjan sem fæddist árið 1987, eða þegar Jó- hann vann Kortsnoj í einvígi og Teimour hinn ungi er þar með kominn í hóp helstu íslandsvina, án nokkurs vafa. En Ivan hefur verið hér oft og það er gaman að sjá hvernig hann vinnur úr stöðu- yfirburðum sínum. Hvítt: Ivan Sokolov (2677) SVart: Teimour Radjabov (2644) Kóngs-indversk vörn. Sarajevo (5), 22.05. 2003 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Bd3 0-0 Þessi upp- stilling er vinsæl hjá þeim Helga Ólafssyni og Ivan. Líklega hef- ur Ivan lært þetta af Helga sem vann hann Garv Kasparov 2-0 á síðasta Vann „skákóskarinn“ ári! 6. Rge2 fimmta árið í röð. c5 7. d5 e6 8. 0-0 exd5 9. exd5 Rg4 10. f4 He8 11. h3 Rh6 Hér var 11. - Re3 annar kostur en eftir 12. Bxe3 Hxe3 13. Dd2 nær hvítur meira rými. 12. Bd2 Rf5 13. Db3 Ra6 14. Hael Hb8 15. a3 Rc7 Menn stiila upp liði sínu fyrir átökin. Þetta verður flókið og erfitt fyrir báða aðila. 16. a4 Bd7 17. Re4 Ra6 18. Kh2 Rb4 19. Bbl Dh4 20. Bc3 Re3 Eitt aðalsmerki góðra stórmeist- ara er að þeir kunna að einfalda taflið sér í hag. Hér er skiptamun fómað um stundarsakir í einföld- unarmarkmiði. 21. Bxg7 Rxfl+ 22. HxH Vogun vinnur og vogun tapar. Hér kom vel til greina að hirða skiptamuninn með 22. Kxg7 23. Dc3 f6 24. R2g3 (24. g3 gengur ekki vegna 24. Dxh3+; getur verið að þeim hafi yfirsést þetta?). Hvítur hefur skemmtileg færi, svarta drottningin stendur illa og peðið á d6 fellur einnig. Unglingurinn reynir að einfalda og jafna taflið. 22. - Hxe4 23. Bxe4 Kxg7 24. Dc3+ Df6 25. f5! Dxc3 26. Rxc3 He8 27. f6+! Kf8 Peðið á fB er sem fleygur í stöðu svarts. En málið er þó ekki einfalt. Og þó - það er veikt peð á d6 sem hægt er að ráðast á. Ivan tekst með sínum sérstaka stil að ná frumkvæðinu algjörlega. 28. Bbl b6 29. a5! Þessi er nauðsynlegur til að peðið á d6 falli með árangri. bxa5 30. Re4 a4 31. Rxd6 He2 Verst að við brotthvarf d6-peðsins skapast annar veikleiki á c5! 32. Re4 Ra6 33. Hf2 Hel 34. Bc2 He3 35. Hd2 a3 36. bxa3 Hxa3 37. He2 Ha2 Það er greinilega innrás yfirvof- andi á e7 og þá lætur allt undan! 38. Rd6 1-0 Hjálpannát Svona til gamans þá er hægt að njóta skákarinnar á margan hátt. Hér er staða þar sem hvítur leikur sig í hjálparmát - eina skilyrðið er að svartur sé með upphafsstöðu sina þegar hann mátar! Þetta er víst heimsmetið - reynið sjálf að finna aðrar leiðir. 1. d4 Rf6 2. Kd2 Rg8 3. Kc3 Rf6 4. Kb4 Rg8 5. Ka5 Rf6 6. a4 Rg8 7. b4 Og nú kemur auðvitað 7. c6+ og mát! Landsmótið í skólaskák Dagur Arngrímsson sigraði í eldri flokki landsmótsins í skóla- skák sem fram fór í Vestmanna- eyjum um síðustu helgi. Dagur og Guðmundur Kjartansson urðu efstir og jafnir með 10,5 vinninga 11 skákum, en Dagur hafði betur eftir einvígi og bráðabana 2-1. í yngri flokki varð Svanberg Már Pálsson skólaskákmeistari. Svan- berg er aðeins 10 ára og einn sá yngsti sem þessum áfanga hefur náð. Hann er fyrsti Hafnfirðingur- inn og jafnframt fyrsti félagsmað- ur Taflfélags Garðabæjar sem nær þessum áfanga. Lokastaðan í yngri flokki: 1. Svanberg Már Pálsson, Hvaleyrar- skóla, Hafnarfirði, 10 v. 2. Hjörvar Steinn Grétarsson, Rima- skóla, Reykjavík, 8,5 v. (41 stig) 3. Helgi Brynjarsson, Hlíðaskóla, Reykjavík, 8,5 v. (35,5 stig) 4. -5. Hjörtur HaUdórsson, Salaskóla, Kópavogi, og Gylfi Davíðsson, Breiða- gerðisskóla, Reykjavík, 7 v. 6. Ingvar Ásbjörnsson, Rimaskóla, Reykjavík, 6,5 v. Lokastaðan í eldri flokki: 1.-2. Dagur Arngrímsson, Haga- skóla, Reykjavík, og Guðmundur Kjart- ansson, Árbæjarskóla, Reykjavík, 10,5 v. Dagur vann i bráðabana 2-1. 3. Hjörtur Ingvi Jóhannsson, Ölduselsskóla, Reykjavík, 8,5 v. 4. Ágúst Bragi Björnsson, Brekku- skóla, Akureyri, 8 v. 5. -6. Atli Freyr Kristjánsson, Hjalla- skóla, Kópavogi, og Hilmar Þorsteins- son, Hagaskóla, Reykjavík, 6 v. Skákstjóri var Haraldur Baldursson landsmótsstjóri. Mótshaldið var haldið í samvinnu Skákskólans og heima- manna. Þarna eru skákmenn framtíð- arinnar á ferðinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.