Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2003, Síða 55
LAUCARDAGUR 24. MAÍ 2003
Helcjorblaö 33 "V
59
Myndagátur__________________
Myndirnar tvær virð-
ast við fyrstu sýn eins
en þegar betur er að
gáð kemur íIjós að á
annarri myndinni hef-
ur fimm atriðum verið
breytt. Finnir þú þessi
fimm atriði skaltu
merkja við þau með
krossi og senda okkur
ásamt nafni þínu og
heimilisfangi. Að
tveimurvikum liðnum
birtum við nöfn sigur-
vegaranna.
Verðlaun:
Minolta-myndavél frá
Sjónvarpsmiðstöðinni,
Síðumúla 2, að
verðmæti 4490 kr.
Svarseðill
Vinningamir verða
sendir heim til þelrra
sem búa úti á landi.
Þeir sem búa á höfuð-
borgarsvæðinu þurfa
að sækja vinningana
tll DV, Skaftahlíð 24,
eigi síðar en mánuði
eftir birtingu.
Nafn:_______________________________
Heimili:----------------------------
Póstnúmer:----------Sveitarfélag: -
Merkið umslagið með lausninni:
Finnur þú fimm breytingar? nr. 718
c/o DV, pósthólf 5380
125 Reykjavík
Verðlaunahafi fvrir getraun 717:
Sigríöur Ólafsdóttir,
Hringbraut 104,
230 Keflavík.
Lifiö eftir vinnu
Opnar dyr - heitt á
könnunni.
j Listakonan Sjöfn Har. hefur
opnað nýja vinnustofu í gömlu
rafstöðinni á Eyrarbakka. í tilefni
af menningarhátíðinni Vor í Ár-
borg verður opið hús hjá listakon-
unni milli kl. 14 og 19 bæði í dag
og á morgun, sunnudag.
Reykjavílíurlög
Stórsveit Reykjavíkur heldur
útgáfutónleika i Ráðhúsi Reykja-
víkur kl. 15 í dag.
Evrovisionpartý
Eurovisjónsýning verður á
Broadway í kvöld kl. 22.30. Þar er
farið yfir þekktustu vinningslögin
í Evróvisjónkeppninni og
nokkrum íslenskum skotið inn í.
Á eftir er ball með Hunangi og á
litla sviðinu er Le’ Sing hópurinn.
Fílasýning
Stóra norræna fílasýningin
verður opnuð í Norræna húsinu í
dag, 24. maí, kl. 14. Allir eru vel-
komnir á opnunina og öll börn
sem mæta í fílabúning fá ís frá
Emmess og fleira gott í gogginn!
Gróður og grillblót
Ræktunarblót verður við
Aronsbústað í landi Skógrækt-
arinnar á Mógilsá í dag. Mæst
verður á bílastæðinu við rætur
Esju kl. 14. Jóhanna Harðardóttir,
Kjalnesingagoði helgar blótið.
Bakað verður skógarbrauð og
leitað að földum hlut. Munið að
taka grillmatinn með.
Gerðubergskórinn
Gerðubergskórinn syngur í
Fella- og Hólakirkju á morgjin, 25.
maí, kl. 16. Stjórnandi er Kári
Friðriksson.
Kvöldvökukórinn
Afmælistónleikar Kvöldvöku-
kórsins verða í Háteigskirkju á
morgun, 25. maí kl. 17.
Karlakórinn Kátir karlar syngja
einnig nokkur lög. Stjórnandi er
Ulrik Ólason og undirleikari
Douglas A. Brotchie.
Óperu- og söngleikjalög
Leikhúskórinn á Akureyri held-
ur iónleika í Samkomuhúsinu á
Húsavík á morgun, sunnudag, kl.
20. Stjórnandi er Roar Kvam, und-
irleikari Aladár Rácz og einsöngv-
arar eru Hildur Tryggvadóttir,
Michael J. Clarke og kórfélagar.
Djass og sýning
Árni ísleifs leikur á píanóið á
Kránni, Laugavegi 73, annað
kvöld, sunnudag. Á sama stað eru
olíumálverk Stefáns Bergs Rafns-
sonar á sölusýningu.
Fuglaskoðun
Skógræktarfélag Hafnarfjarðar
efnir til tveggja tima fuglaskoðun-
arferðar á morgun,25.5. Lagt er af
stað kl. 10 frá Selinu í Höfðaskógi
(Kaldárselsvegur). Aðaláherslan
verður lögð á nýbúana í skóginum
en líka litið eftir hreiðrum.
Píkusögur
Hinar geysivinsælu Pikusögur
Eve Ensler verða sýndar í 120.
sinn í Borgarleikhúsinu annað
kvöld. sunnudag 25/5.
Djúpsvíning Antons
tryggði toppinn
íslandsmótið i tvímennings-
keppni á dögunum var hið 48.
í röðinni, en frá upphafi þess,
árið 1953, hafa 59 einstakling-
ar unnið til þessa eftirsóttu
verðlauna.
Þeir einstaklingar sem oft-
ast hafa unnið eru :
Ásmundur Pálsson 9 sinn-
um
Hjalti Elíasson 7 sinnum
Símon Símonarson 5 sinn-
um
Jón Baldursson 4 sinnum
Bræðurnir Anton og Sigur-
björn Haraldssynir bættust í
hópinn fyrir stuttu, meðan
Ásmundur rétt missti af sín-
um tíunda.
Skoðum eitt skemmtilegt
spil frá mótinu þar sem bræð-
urnir tryggðu sér einn af
mörgum toppum sínum.
S/N-S * D9875
«» 96
-f ÁD94
* 97
--ij---G632
w A * K10742
c ♦"
S I* D1082
« ÁK
V G5
* 1087632
* Á53
4»ÁD83
f KG5
* KG64
Þar sem Sigurbjörn og Anton
sátu n-s gegn Böðvan Magn-
ússyni og Hjálmari S. Pals-
syni í a-v, gengu sagnir á
þessa leið:
Suður ur Vestur Norður Aust-
1 ♦ pass 1 »* dobl
2 f 4 * 5 tíglar pass
pass dobl pass pass
pass
* Spaðalitur
Á 21. öldinni er nokkuð
gamaldags að segja spaða með
spaðalit og bræðurnir nota
því hjartasögn til að segja frá
spaðalit! Það dúgði þó ekki til
að fæla a-v frá hjartageiminu
en það verður að segjast eins
og er að Sigurbjörn sýndi
mikla karlmennsku þegar
hann skellti sér í fimm tígla.
Það gekk yfir til Hjálmars
sem doblaði vongóður.
Hann spilaði síðan út
hjartaás og meira hjarta.
Böðvar drap á kónginn og
spilaði laufi. Anton drap á ás-
inn, spilaði tígulsexi og þegar
Hjálmar lét lítið þá svínaði
Anton og fékk slaginn. Eftir-
leikurinn var síðan auðveld-
ur. Anton tók tvo hæstu í
spaða, svínaði síðan
tíguldrottningu, tók ásinn og
trompaði spaða. Tígulnían
var síðan innkoma á fríu
spaðana og n-s skrifuðu 750 í
sinn dálk.
Kjördæmamót BSÍ
Kjördæmamót BSÍ verður
haldið um helgina og er að
þessu sinni spilað í Fjöl-
brautaskóla Suðurlands á Sel-
fossi. Gömlu kjördæmin átta
senda hvert fjórar sveitir og
eru spilaðar 7 umferðir með
16 spila leikjum. Þorvaldur
Guðmundsson, forseti bæjar-
stjórnar Árborgar, setur mót-
ið kl. ll í dag.
Norðurlandamót
Norðurlandamót hófst á
mánudag og hefir gengið á
ýmsu hjá íslensku sveitunum.
Þegar þetta er skrifað hefir
kvennalandsliðið hreiðrað um
sig á botninum en hins vegar
ber að líta á það að aðeins er
búið að spila helming leikja.
Karlaliðið er hins vegar i
fjórða sæti eftir fimm umferð-
ir, með 73 stig, sem er nokkuð
undir væntingum. Reyndar
virðist fyrirliðinn, Guðmund-
ur Páll Arnarson, hafa séð
ástæðu til þess að grípa i
taumana og spila sjálfur á
móti Þresti og Bjarna. Nánar
um mótið í næsta þætti.