Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2003, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2003, Blaðsíða 30
r 30 TILVERA MIÐVIKUDAGUR 11.JÚNÍ2003 íslendingar Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson Netfang: aettir@dv.is Sími: 550 5826 Stórafmæli NífcEÖ: ?0 ára_________________________ Ása Elríksdóttlr, Bræöraborgarstíg 31, Reykjavík. 85 ára_________________________ Auöur Slguröardóttlr, Hróarsstööum, Skagaströnd. Ágúst H. Guömundsson, Torfnesi Hlíf 1, ísafiröi. » 80 ára_____________________________ Jón Vllmundur Óskarsson, Beykilundi 2, Akureyri. Steindór Sigurjónsson, Nautabúi, Varmahlíö. 75 ár9_________________________ Guömundur Pálmason, Miðleiti 1, Reykjavík. 70 ára_________________________ Þorvaldur Loftsson, Háholti 10, Akranesi. $0ára__________________________ Anna R. Haraldsdóttlr, Goðabyggö 9, Akureyri. Guörún Jakobsdóttir, Birkihlíð 7, Reykjavík. Gylfi Guðmundsson, Hellulandi 9, Reykjavík. *■ Kort Sævar Ásgeirsson, Brúarási 3, Reykjavík. Kristín Tryggvadóttlr, Kórsölum 3, Kópavogi. Óli Jóhannesson, Sundstræti 35, ísafirði. Slgríöur Traustadóttlr, Dvergholti 25, Hafnarfirði. Sigrún Elíseusdóttir, Mánabraut 6, Kópavogi. Sigurjón Gunnarsson, Litla-Hofi, Öræfum. Sæmundur Sæmundsson, Úthaga 14, Selfossi. ^ 50ára______________________________ Eygló Anna Sigurðardóttir, Áshamri 22, Vestmannaeyjum. Gelrþrúöur Slghvatsdóttir, Miðhúsum, Selfossi. Guörún Maríanna Pétursdóttlr, Marargötu 1, Vogum. Margrét S. Guðjónsdóttir, Háhæð 21, Garðabæ. Milone Baterna Pettypiece, Asparfelli 8, Reykjavík. Sæunn Kristinsdóttir, Borgarhrauni 8, Grindavík. 40 ára_________________________ Eyþór Haröarson, Hólagötu 38, Vestmannaeyjum. Guöný Ágústa Skúladóttlr, Pollgötu 4, Isafirði. Guörún María Guömundsdóttir, &. Melbæ 19, Reykjavík. Guörún Pálsdóttir, Hellnafelli 4, Grundarfiröi. Inga Lára Hauksdóttir, Galtalind 13, Kópavogi. Jón Þór Lúövíksson, Ennishlíð 1, Ólafsvík. Ósk Helgadóttir, Merki, Akureyri. Ranjuan Phaendorn, Tröllaborgum 15, Reykjavík. Siguröur Sverrisson, Másstööum, Akranesi. Steinunn Ásg. Frímannsdóttlr, Laugarnesvegi 38, Reykjavík. Svava María Eggertsdóttlr, Álfheimum 58, Reykjavík. Smáauglýsingar DV Þjónustu- auglýsingar ►1550 5000 Kristín Jónína Þorsteinsdóttir húsfreyja Kristín Jónína Þorsteinsdóttir húsmóðir, Möðrufelli 7, Reykjavík, er níræð í dag. Starfsferill Kristín fæddist á Eskifirði 11. júní 1913. Hún naut almennrar barna- fræðslu eins og hún var á þeim tíma. Fyrstu þrjú búskaparár sín bjuggu hún og Viggó maður hennar á ísaflrði en fluttu til Eskifjarðar 1936 og bjuggu þar í 36 ár. Árið 1972 fluttu þau hjónin til Reykja- víkur. Ásamt húsmóðurhlutverki sínu hefur Kristín starfað mest með manni sínum. Hún starfaði með honum við bakaríið á Eskifirði. Þau hjónin stofnsettu og áttu og ráku saman hótel Eskju, þannig að róm- að var. Þau hófu og ráku fyrstu og einu svínaræktina, sem verið hefur á Eskiflrði. Þá komu þau á fót og voru með í nokkur ár umtalsverða hænsnarækt. Þau komu á fót og ráku í mörg ár fyrstu kvöld og helg- arverslun (sjoppu) á Eskifirði. í áraraðir sáu þau um flestar meiri- háttar veislur sem haldnar voru á Eskifirði, og Kristín varð fyrst til þeirrar nýjungar að framleiða unn- ar kjötvörur á vegum Kaupfélags Eskifjarðar. Eftir að þau hjón fluttu til Reykjavíkur starfaði hún við hlið manns síns í bakaríi Glæsibæjar. Kristín starfaði mikið að félags- málum á Eskifirði, m.a. í slysa- varnafélagi, kvenfélagi og skátafélgi staðarins. Fjölskylda Kristín giftist 1933. Maður henn- ar er Viggó Ágúst Loftsson, mat- reiðslumeistari, bakari, sjómaður o.fl. f.l 8. sept. 1909, d. 15. 6.1994. Foreldrar hans voru Loftur Sigfús- son sjómaður, Hafnarfirði og Jak- obína Jakobsdóttir verkakona, Reykjavfk. Böm Kristínar og Viggós: Mart- einn Þór, f. 27.6. 1934; Þorsteinn Freyr, f. 20.12.1936; Kristín Ágústa, f. 6.1. 1939; Sigurður Líndal, f. 19.10. 1941; Helga Bjarnheiður, f. 12.7. 1943; d. 12.12. 1943. Sigvaldi, f. 10.4. 1944; Unnur Rósa, f. 16.1. 1947; Sig- fús Smári, f. 6.7. 1948; Haukur, f. 14.6.1951; AntonViggó, f. 14.4.1953. Afkomendur Kristínar og Viggós em orðnir á annað hundrað og þar af noklair í fimmta lið. Kristín átti sjö alsystkini sem öll em látin, þau voru: Ragnar Andrés, Áttatíu og fimm ára:________ Vilborg Björnsdóttir húsfreyja Vilborg Björnsdóttir, Hjallavegi 1C, Ytri-Njarðvík, er áttatíu og fimm ára í dag. Starfsferill Vilborg Björnsdóttir fæddist á Eskifirði 11.6. 1918, ólst þar upp og stundaði hefðbundið nám, sam- kvæmt þeim tíma. Vilborg bjó um tíma á Akureyri með fyrri manni sínum og fluttist síðan aftur til Eskifjarðar og bjó þar þar til hún og seinni maðurinn, Kristinn, fluttu til Keflavíkur 1956. Þar hefur hún verið búsett síðan. Vilborg er mikil hagleikskona og öll hannyrðaverkefni leika í höndum hennar. Hin síðari ár hefur hún not- ið sín vel í starfi aldraðra við ýmiss konar listræn verkefni sem þar eru í boði. Fjölskylda Eiginmaður Vilborgar var Kristinn Berg Pétursson, matsveinn, f. 15.4. 1905, d. 20.10. 1993. Foreldrar hans vom Pétur Helgi Pétursson og Ragn- hildur Eiríksdóttir, Rannveigarstöð- um íÁlftafirði, S-Múlasýslu. Kristinn átti tvær dætur áður en hann giftist Vilborgu. Þær vom Svanhildur Sigríður, f. 13.3. 1931, d. 20.8. 1993, og Erna Hafdís Berg, f. 25.3. 1935, d. 30.9. 1994. Börn Kristins og Vilborgar em Björk Hafrún, f. 17.10. 1941; Örn, f. 8.5. 1943, Helgi Grétar, f. 17.6. 1945; Unnar, f. 17.10. 1946; Ragnhildur f. 4.4. 1950, Steinunn Guðný f. 15.11. 1952 og Eygló Hrönn f. 27.2.1957. Börn Vilborgar með fyrri manni sínum, Zophoníasi Benediktssyni, f. 15.3. 1909, d. 27.7. 1986: Haukur, f. 4.12. 1933, d. 27.5 1988; Ragnar Gunnsteinn, f. 21.10. 1935; Kristín Árna, f. 14.9. 1937, og Birna, f. 24.7. 1939. Systldni Vilborgar: Ragnar Björns- son, f. 14.6. 1915, og Guðný Björns- dóttir, f. 17.3.1921. Hún er látin. Foreldrar Vilborgar voru Björn Árnason verkamaður og Steinunn Þórðardóttir húsmóðir, Eskifirði. Fimmtugur: Kári Elíson kraftlyftingamaður Kári Elíson, kraftlyftingamaður og starfsm. Dvalar og hjúkmnar- heimilisins Gmndar, til heimilis að Hringbraut 113, Reykjavík, er fimmtugur í dag. Starfsferill Kári er fæddur og uppalinn í Reykjavík. Að lokinni skólaskyldu sinnti hann margvíslegum störfum. Má nefna lagerstörf, málningar- og verksmiðjustörf, auk skákkennslu í skólum. Starfsmaður Geðdeildar Landspítalans var Kári 1991-1997 en þar lauk hann námi sem með- ferðar- og uppeldisfulltrúi. Kári bjó í 13 ár á Akureyri. Til margra ára hefur hann verið einn af afreks- mönnum landsins á íþróttasviðinu. Hann hefur sett 197 íslandsmet í lyftingum og kraftlyftingum, 12 sinnum orðið Akureyrarmeistari í kraftlyftingum, og átta Reykjavíkur- meistaratitlum hefur hann hampað í lyftingum og kraftlyftingum, 42 sinnum orðið fslandsmeistari í báðum greinum, átta sinnum bik- armeistari íslands í kraftlyftingum og Qórum sinnum íslandsmeistari í vaxtarrækt. Fjórum sinnum hefur Kári hreppt gullverðlaun á Norður- landamótum í kraftlyftingum og tvisvar silfur. Þrennra silfur- og þrennra bronsverðlauna hefur hann unnið til á Evrópumótum. Ein silfurverðlaun hlaut Kári á heimsmeistaramóti í kraftlyfting- um og ein silfurverðlaun í bekk- pressu, 1992. Eru þá ótalin verð- laun á nokkxum íjölda alþjóðlegra móta í Evrópu og Bandaríkjunum. Þrisvar hefur Kári orðið skák- meistari Akureyrar og einu sinni efstur við annan mann. Kári hefur átti sæti í stjórn Skák- félags Akureyrar og Kraftlyftingafé- lags Akureyrar. Hann á nú sæti í varastjórn ICraftlyftingasambands fslands. Kári er einnig virkur bréfa- skálcmaður og á sæti í stjóm Bréfskálcfélags íslands. Hann hefur birt skrif sín í dagblöðum, jafnt greinar sem frásagnir. Fjölskylda Unnusta Kára er Matthildur Bjarney Hólmbergsdóttir f. 28.7. 1958, (jafnan kölluð Matta meiri- háttar). Alsystkini Kára em: Hilmir, f. 28.9. 1944; Stefán Þór, f. 28.9. 1945; Már, f. 7.12.1951; Alma, f. 2.6.1958. Hálfsystkini Kára, sammæðra, em Gunnvör og Víðir. Kári er sonur Elís Gunna.rssonar, f. 26.11. 1923, málara, frá Suður- eyri, og Sigríðar Valdimarsdóttur, f. 13.9. 1921, frá Fáskrúðsfirði, nú lát- in. Ætt Elí er sonur Gunnars verka- manns, bróður Páls, skólastjóra Stýrimannaskólans, föður Níels Dungals lælcnaprófessors. Gunnar var Halldórsson, b. á Seljalandi í Skutulsfirði, Halldórssonar. Móðir Elís var Sigrún, systir Valdimars Sveins, málara í Kaup- mannahöfn, Benediktsonar Gabrí- els, formanns í Bolungarvík, Jóns- sonar, frá Stakkanesi, Jónssonar. Bróðir Jóns frá Stakkanesi var Bjarni, b. í Stakkanesi, langafi Þrá- ins Bertelssonar, form. Rithöfunda- samb. Einnig má nefna systur Jóns þær Margréti, húsm. á fsafirði, langömmu Valdimars örnólfssonar Borghildur, Jóhann Lúther, Mart- einn, Sigvaldi, Borgþór og Ásunnur. Foreldrar Kristínar vom Þorsteinn Marteinsson. sjómaður, netagerða- maður, fiskimatsmaður o.fl. og Þur- íður Andrésdóttir, húsmóðir. Þau bjuggu á Eskifirði. Ætt Björn var sonur Árna Halldórs- sonar, Árnasonar, Stefánssonar og Guðnýjar Sigurðardóttur. Steinunn var Þórðardóttir, Arasonar frá Reyni- völlum í Suðursveit og konu hans Ragnhildar Þorsteinsdóttur, Sig- urðssonar, frá Steig í Mýrdal. Vilborg verður að heiman á af- mælisdaginn. leikfimikennara, og Guðrúnu hús- móður, langömmu Gunnars Ás- geirssonar, stórkaupmanns f Reykjavík. Systir Elís er Jóhanna, móðir Ólafs Torfasonar, dagskrárgerðar- manns og fyrrv. ritstj., föður Mel- korku Teklu ungskáíds, Jóhönnu Guðrúnar sópransöngkonu og Baldurs Hermannssonar. Meðal annarra systkina Elís má nefna list- málarana Veturliða og Benedikt Gunnarssyni. Sigríður var Valdimarsdóttir Bjarnasonar verslunarm. á Fá- skrúðsfirði, og konu hans Kristínar Kristjánsdóttir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.