Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2003, Blaðsíða 4
4 FRÉTTIR LAUGARDAGUR14.JÚNÍ2003
Gjaldþrotum fjölgar
GJ ALDÞROT: Á fyrstu fjórum
mánuðum ársins fjölgaði
gjaldþrotum einstaklinga og
lögaðila hérá landi um 61%
miðað við sama tíma (fyrra
samkvæmt upplýsingum
Lánstrausts.Á síðasta ári voru
gjaldþrotaúrskurðir 939 tals-
ins en á fyrstu fjórum mánuð-
um þessa árs voru skráð 425
gjaldþrot. Það svarar til 45,3%
allra gjaldþrota sfðasta árs.
Að mati Lánstrausts sýnir
fjölgun gjaldþrota á síðustu
árum að viðskiptabankar og
fyrirtæki þurfi að sýna ehn
meiri aðgæslu (fjármálaum-
sýslu en verið hefur. Margar
ástæður eru fyrir gjaldþrota-
hrinunni,s.s. það sem kallað
er„timburmenn góðærisins".
Fimm bílar lentu saman
ÁREKSTUR: Fimm bíla árekstur
varð á Suðurlandsvegi gegnt
Fjárborg um miðjan dag í gær
og valt einn þeirra. Þrír öku-
menn slösuðust og voru tveir
þeirra fluttir með sjúkrabd á
sjúkrahús. Meiðsl þeirra eru
þó ekki talin alvarleg. Bílarnir
skemmdust eitthyað en ekki
þurfti að kalla til kranabíl að
þessu sinni.
Úrhaldi
FÍKNIEFNI: Manninum, sem
lögreglan á (safirði handtók á
þriðjudag eftir að hafa fundið
76 grömm af hassi og tæp 4
grömm af amfetamíni á hon-
um, hefur verið sleppt úr
haldi. Maðurinn, sem er á fer-
tugsaldri, var nýkominn til ísa-
fjarðar með áætlunarflugi frá
Reykjavík þegar hann var
gómaður.
Fyrrverandi stjórnarformaður Lífeyrissjóðs Austurlands sakaði fjölmiðla um dylgjur:
Upplýsti um stórkostleg brot
stjórnarmanna og endurskoðanda
Hrafnkell A. Jónsson, fyrrver-
andi stjórnarformaður Lífeyr-
issjóðs Austurlands, opinber-
aði á aðalfundi sjóðsins í síð-
asta mánuði heimildarlaus
lán til Gísla Marteinssonar,
fyrrverandi framkvæmda-
stjóra sjóðsins, og til ísoldar
ehf. upp á 50 milljónir króna,
sem endurskoðandi sjóðsins
skrifaði undir fyrir hönd fyrir-
tækisins. Hrafnkell notaði
líka tækifærið í ræðustól á
aðalfundinum til að ausa úr
skálum reiði sinnar yfir fjöl-
miðlana DV, Austurgíuggann
og Fréttablaðið.
Efnahagsbrotadeild Ríkislög-
reglustjóra hefur enn til meðferðar
kæru fjögurra sjóðfélaga á hendur
stjórnarmönnum Lífeyrissjóðs
Austurlands. Hrafnkell sagði að
stjórnin hefði mátt sitja undir því
að „alls konar lukkuriddarar hafa
Veðrið á morgun
sjóðsins og studdi það tölum, um
leið og hann jós svívirðingum yflr
áðurnefnda fjölmiðla fyrir aö
benda á alvarlega misbresti í
stjórnun sjóðsins.
Hrafnkell sagði m.a að það væri
ekkert leyndarmál að Lífeyrissjóður
Austurlands hefði sætt rannsókn
Fjármálaeftirlitsins frá því í desem-
ber 2001. Stjórn sjóðsins hefði sam-
þykkt þann 30. janúar að láta end-
urskoðunarskrifstofuna Deloitte &
Touche ásamt Atía Gíslasyni,
hæstaréttarlögmanni og lögmanni
sjóðsins, yfirfara viðskiptahætti
sjóðsins.
í skýrslu lögfræðings sjóðsins
kom fram að viðskipti við Burnham
International á íslandi, sem sjóður-
inn tapaði reyndar stórfé á, og síð-
an við eigandann, Guðmund
Franklín lónsson, hefðu verið rétt-
laetanleg og hvorki andstæð sam-
þykktum né hagsmunum sjóðsins.
Greindi Hrafnkell samt frá því að í
skýrslu Atla væri fjallað um 40
milljóna króna kaup framkvæmda-
stjórans á skuldabréfi, útgefnu af
Ausllæg átt, 3 til 8 ro/s og skýjað meí köflum, en stöku siðdegisskúrir. Sums
staða r jþokuloft viö norður- og austurströnd ina. Hltl 7 til 17 stig, hlýjast
vestanlands.
stigið fram og farið með blekkingar
um starfsemi sjóðsins og stundum
hrein ósannindi."
Hvergi hafa þó komið fram opin-
berlega ásakanir um jafn stórkost-
legt misferli stjórnenda Lífeyris-
sjóðs Austurlands og Hrafnkell
Endurskoðandi, fram-
kvæmdastjóri og
stjórnarmaður stund-
uðu, samkvæmt orðum
stjórnarformannsins
fyrrverandi, ólöglegar
lántökur ístórum stíl.
upplýsti í ræðu sinni. Þar minntist
hann þó ekki orði á meint ólögmæt
kaup stjórnenda sjóðsins á hlutafé í
Stoke City Holding AS árið 1999.
í seinni hluta ræðu sinnar talaði
Hrafnkell frá eigin brjósti og bar
þar sjálfur á borð frásögn um svik-
samlegt athæfi forystumanna
8
10
¦ÖqS
<<£) ^P"
Veðriðidag
«23>
ó
6 s
12
Veðrið kl. 12 i gær
Sólarlag í
kvöld
Rvfk 23.59
Ak. 24.39
Sólarupprás á
morgun
Rvík 02.57
Ak.01.45
Síðdegisflóð
Rvík 19.10
Ak. 23.33
Árdegisflóð
Rvík 06.44
Ak.11.23
Akureyri
Reykjavík
Bolungarvík
Egilsstaðir
Stórhöfði
Kaupmannah.
Ósló
Stokkhólmur
Þórshöfn
London
Barcelona
NewYork
París
Winnipeg
alskýjað
súld
hálfskýjað
alskýjað
skýjað
skýjað
skýjað
þoka
léttskýjað
léttskýjað
þokumóða 19
skýjað 25
heiðsklrt 12
11
10
9
10
8
19
20
14
14
21
29
Hrafnkell A.Jónsson.
Burnham International þann 28.
desember 1999, án vitneskju
stjórnar. „Kaupin eru talin brot á
samþykktum sjóðsins og að þau
hafi verið andstæð hagsmunum
hans."
Heimildarlaus lán
Hrafnkell, fyrrverandi stjórnar-
formaður og í ríkri ábyrgð sem slík-
ur, sagði að Deloitte & Touche
hefðu gert athugasemdir við við-
skipti starfsmanna og stjórnar-
manna sjóðsins. Gísli Marteinsson
hefði í árslok 2001 verið með lán frá
sjóðnum upp á 6,6 milljónir króna
en aðeins haft heimildir að há-
marki 4 milljónir. Þá hefði Finnbogi
lónsson, stjórnarmaður í Lífeyris-
sjóði Austurlands, skrifað undir lán
sjóðsins til Netagerðar Friðriks Vil-
hjálmssonar. Þar hefði stjórnar-
maður sjóðsins skrifað undir fyrir
hönd fyrirtækisins.
Endurskoðandinn
fékk 50 milljónir
Sigurður Tr. Sigurðsson, endur-
skoðandi sjóðsins, skrifaði einnig
undir lán til ísoldar ehf., og þá fyrir
hönd fyrirtækisins. Þar var um að
ræða 50 milljóna króna lán sem
ekki voru lögð fyrir stjórn sjóðsins
og veð sem sett voru fyrir láninu
uppfylltu ekki skilyrði sjóðsins. Er
lánveitingin talin brjóta gegn 26.
grein samþykkta sjóðsins. Einnig er
aðkoma endurskoðandans talin
brjóta gegn 15. og 35. grein sam-
þykkta sjóðsins.
Þrátt fyrir þessar uppljóstranir
sagði Hrafnkell, síðar í ræðu sinni
að umfjöllun um málefni Lífeyris-
sjóðs Austurlands hefði verið ómál-
efnaleg og byggst á dylgjum og
ósannindum.
hkr@dv.is
Lúðvík Bergvinsson um fjárdráttinn hjá Símanum:
Hver ber ábyrgð?
„Það er sérstakt þegar tapast
á þriðja hundrað milljónir út
úr einu fyrirtæki án þess að
nokkur veiti því eftirtekt,"
segir Lúðvík Bergvinsson,
þingmaður Samfylkingar.
Tilefnið er fjárdráttarmálið hjá
Símanum, en eins og fram kom í
vikunni er talið að fjárdrátturinn
nemi um 250 millj. kr.
Lúðvfk segir þetta mál álits-
hnekki fyrir Sfmarin og ljóst sé að
brotalamir hafi verið í eftirliti. Á því
sé verið að taka nú með starfi end-
urskoðenda. Trúverðugra hefði
verið, að mati Lúðvíks, ef erlendir
aðilar, og það algjörlega óháðir fs-
lenskum hagsmunum, hefðu verið
fengnir til þess starfs. Með þessu
kveðst hann þó á engan hátt ve-
fengja vinnubrögð KPMG sem hef-
ur tekið verkið að sér.
Hér hlýtur einhver að
bera ábyrgð
„Auðvitað er það einhver yfir-
náttúrleg snilld ef mönnum tekst
að fela slóð sína þannig að enginn
veiti því eftirtekt þegar svona mikl-
ar fjárhæðir hverfa út úr veltu eins
fyrirtækis. Hér hlýtur einhver að
bera ábyrgð. í svona málum á ís-
landi hefur verið til siðs að láta
lægra setta stjórnendur bera hana -
og það eru vinnubrögð sem ég er
ekki hrifinn af," segir Lúðvík.
sigbogl&dvJs
Gif s- Sagir
ArmúM 17. IOB Huiihj.tvth
mlmU 533 Í23-4 fax, SSB 0499
Erum með sagir með
hraðastilli, sem henta vel
til að saga gifsplötur.
Tenging við ryksugu
tryggir nánast ekkert
ryk á vinnustað.
Beinn og góður skurður
sem minnkar alla eftirvinnu
fyrir málara.