Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2003, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR14.JÚNÍ2003 DV HELGARBLAÐ 41
Harður slagur í
forsetakjöri
hjá Barcelona
Þeir sem standa næst spænska
liðinu Barceiona,og raunarall-
ir íbúar borgarinnar, bíða
spenntir eftir forsetakjörinu í
félaginu sem verður á sunnu-
daginn kemur. Þá verður aðal-
fundur félagsins og beinist öll
athyglin að forsetakjörinu
sem mikil uppfjöllun hefur
verið um á síðustu dögum. Sex
eru í kjöri en slagurinn kemur
til með að standa á milli þeirra
Joan Laporta og Lluis Bassat.
í upphafi kosningabaráttunnar naut
Bassat meira fylgis en Laporta en eftir
að sá síðarnefndi virðist hafa klófest
David Beckham til félagsins fór fylgiö við
hann hratt upp á við. Talið er að í dag sé
fylgi félaganna svo til jafnt en aðrir hafi
ekki lengur möguleika. Aðrir sem eru í
framboði eru Pep Guardiola, Jaume
Llaurado, Jordi Majo og Josep Martinez-
Riviro. Allt eru þetta menn sem hafa
staðiö bak við félagiö um langt skeið og
miklir áhrifamenn hver á sínu sviði.
Laporta hefur tekist að fá Tyrkjann
Rustu Receber til Barcelona en hann
þykir einn besti markvörður heims í dag.
Laporta er 40 ára gamall lögfræðingur
og þykir mjög snjall peningamaöur. Á
bak við eru mjóg sterkir einstaklingar
sem hafa unnið mikiö strarf bak við tjöld-
in sem megi verða til þess að Laporta
veröi næsti forseti félagsins.
Koma félaginu til vegs og
virðingar á nýjan leik
„Það er alveg Ijóst að við þurfum leik-
mann á borð viö David Beckham til
Barcelona. Við þurfum allir að leggjast á
eitt til að koma félaginu til vegs og virð-
ingar á nýjan leik. Beckham hentar liði
eins og Barcelona og ég er viss um að
hann myndi líða vel hjá okkur og fá líka
að njóta sín," sagði Laporta við frétta-
menn í Barcelona í gær.
Pep Guardiola, sem er 61 árs, vill um
fram allt fá Hollendinginn Roland Koe-
man sem næsta þjálfara liösins. Koe-
Barthez vill
ekki fara
Franski markvörðurinn. Fabien
Barthez hjá Manchester United
gaf í gær loksins færi á sér í viðtal
þar sem hann segir að það sé vilji
hans að vera áfram í herbúðum
enska liðsins. Þetta kemur fram í
viðtali við kappann í franska
Iþróttablaðinu L'Equipe. Háværar
raddir hafa verið á kreiki að Alex
Ferguson knattspyrnustjóri vilji
losa sig við Barthez og sé þegar
farinn að h'ta í kringum sig eftir
nýjum markverði. Barthez var ýtt
út úr leikmannahópnum undir lok
tímabilsins og lék ekki þrjá síðustu
leiki liðsins í úrvalsdeildinni.
Líkar vel og engin vandamál
„Mér líkar vel hjá Manchester
og vill raunar hvergi vera annars
staðar. Það eru engin vandamál
uppi og ég sé ekkert því til fyrir-
stöðu að ég verði áfram hjá félag-
inu," sagði Barthez í gær en samn-
ingur hans við Manchester United
rennur út í júní 2006 en hann er 31
árs gamall í dag.
Barthez situr ekki með hendur í
skauti þessa dagana en hann æfir
af kappi með franska landsliðinu
sem undirbýr sig fyrir álfukeppn-
ina sem hefst síðar í þessum mán-
uði.
man er fyrrum leikmaður Barcelona og
núverandi þjálfari hjá hollenska liðinu
Ajax. Eiit er víst að kosningin til forseta
Barcelona verður spennandi en 95 þús-
und félagar hafa atkvæðisrétt í kjörinu.
LANGAR í BECKHAM: Joan Laporta, sem var maðuiinn á bakvið kauptilboðið sem Manchester United samþykkti ísfðustu '"
viku í David Beckham,er hér glaður á svip og með Beckham á tölvuskjánum.
kU
til Portúqal í haust
Með nýjum samningum við þjónustuaðila okkar íPortúgal getum við nú boðið stórfellda verðlækkun
á haustferðum WAIgarve íPortúgal. Nú kostar vikuferð ísólina sama og stutt helgarferð til
stórborgar. Úrval veitinga- og skemmtistaða er fjölbreytt og fyrirþá sem vilja kíkja íbúðir, þá eru
tvær nýjar og glæsilegar verslunarmiðstöðvar í boði.
Veðrið íAlgarve íseptember og október er rómað enda meðalhiti 22-26°C. T~'" ~
Fjölbreyttþjónusta fararstjóra okkar, vandaðar skoðunarferðir og ,1 »*• —
sérsamningur um vallargjöld á alla helstu golfvelliAlgarve ásamt vönduðum 'l
og vel staðsettum gististöðum er trygging fyrir ánægjulegri haustferð. i'
(S~ ***///'
, , m rri wlBl IB ¦ ¦tMK , ,
,i , m rrimilDi iHifii«Bi •
•1 ¦« • Í ¦«*¦¦¦" "¦*»*¦¦« i|
l !«?•-' m* • w rTianHi ittftoiBK, ,m
¦¦V*. >¦¦«¦ ¦•¦•*¦ ¦¦¦¦^f^*
m i ^
••• «'«í
o: I ¦ k
•ÍP
VILA PETRA ****
Glæsilegt íbúðahótel sem hlotið
hefur fjölda viðurkenninga fyrir
aðbúnað og þjónustu. Sérlega
vandaðarog velbúnarvistarverur,
fjölbreytt þjónusta og fallegur
sundlaugagarður.
29. sept. og 21. okt. vikuferöir
56i345kr.
Verðdæmi á mann m.v. 2
í stúdió.
VERÐLÆKKUN 17.000 kr.
á mann!
CERR0 MAR ***
Fallegt og notalegt íbúðahótel staðsett
á rólegum stað beint upp af gamla
miðbænum og fiskimannaströndinni.
Nýr og spennandi valkostur í hjarta
Albufeira sem býður upp á fjölbreytta
þjónustu og fallegan sundlaugagarð.
September og október- vikuferö
54.345kr.
Verodæmi a mann m.v. 21 studio.
VERÐLÆKKUN 14.005 kr.
á mann!
CANTINH0 D0 MAR ***
Þægilegt og sérlega vel staðsett
íbúðahótel með rúmgóðum íbúðum
og rólegum litlum sundlaugagarði.
September og október- vikuferð
49.945k
Verðdæmi a mann m.v. 21 íbuð
með einu svefnherbergi
VERÐLÆKKUN 19.800 kr.
i mann!
TERRA
NOVA
TAKMARKAÐ FRAMB0Ð - BÓKAÐU STRAX!
- 25 ARA OC TRAUSTSINS VERÐ
*
Stangarhyl 3 • HOReykjavik • Sími: 591 9000 -info@terranova.is- Akureyri Simi: 466 1600
'*